Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Hjallavegi 31, þingl. eign Gríms Hjartar- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Tunguseli 7, þingl. cign Sigurðar Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Tunguseli 8, þingl. eign Steingríms Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjáifri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hiuta í Gyðufelli 16, þingl. eign Hauks Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Steingríms Eiríkssonar bdl. á eign- inni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Teigaseli 1, þingl. eign Sveinbjörns Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Teiga- gerði 13, þingl. eign Sigvalda Bessasonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfrí mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Lamba- stekk 8, þingl. eign Rúnars Geirs Steindórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Strandaseli 9, þingl. eign Benedikts Helga Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Utvegsbanka isiands, Veðdeildar Landsbankans og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Jöklaseli 3, talin eign Harðar Þórs Haf steinssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. á eigninni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Ara- bólum 6, þingl. eign Þórðar Asgeirssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Strandaseli 8, þingl. eign Höllu Hermóðsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 6. febrúar 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Bflar Bflar Bflar LADA LUX: NÝ ÚTGÁFA MEÐ ÝMSUM ENDURBÓTUM — kynnt á vel heppnaðri bflasýningu um síðustu helgi Ný gerð af Lödu, Lada LUX, var kynnt á bílasýningu hjá Bifreiðum og landbúnaöarvélum um síðustu helgi. Nýtt útlit vakti athygli en framend- inn er mikið breyttur frá því er áður var. Grillið er orðið afmarkaðra og nær upp í vélarhlífina. Þetta útlit á framenda hefur færst í vöxt undan- farin ár og er nú orðiö r.ær alisráðandi í stærri gerðum fólksbíla á einn eöa annan hátt. Aðrar breytingar sem mest sjást eru á mælaborði og innréttingu. Mælaborð- ið er nú með algjörlega aiþjóðlegu yfir- bragöi og alþjóðleg tákn fyrir olíu, hitastig og eldsneyti hafa tekið við af lítt skiljanlegri rússnesku. Sætin eru þægilegri en áður var en hátt bak framsætanna, sem kemur í stað höfuöpúöanna, er of þunglamalegt og byrgir aftursætisfarþegum sýn. Opnar höfuögrindur á framsætum, líkt og tíðkast hjá mörgum bílafram- leiðendum í dag, hefðu verið meira í takt við tímann og gert sama gagn. I vélarhúsinu er sama vélin og var í Lada Topas. Bíllinn á að vera eyðslu- grennri en fyrirrennararnir, eöa um 10,6 iítrar á hundraðið í bæjarakstri. Oryggisbelti í aftursæti er nú fastur búnaður sem tryggja á enn frekar öryggiailrafarþega. Hitakerfið er endurhannað til að mæta enn frekar kröfum um góða loft- ræstingu, jafnt sem hita á köldum heimskautasvæðum. Hliðarrúður eru nú heilar og hægt að stýra útispegli frá ökumannssæti. Lada hefur nú verið fluttur inn til Is- lands í tíu ár og þótti nýtast vel á mis- jöfnu vegakerfi landsins. Fyrirtækinu tókst að fá fyrstu biiana á sérstöku kynningarverði sem er hag- stætt í kreppu dagsins, eða kr. 199.500. -JR LADALUX: Vél: Fjögurra strokka fjórgcnglsvél með ofanáliggjandi knastás. 1452 rúmsentí- metrar. 81 hestafl (SAE) við 5600 sn. á mín. Þjöppun 8,5:1. Bremsur: Diskar að framan/ skálar að aftan. Hjáiparafi og þríhymingskerfi. Girkassi fjögurra gira alsamhæfður. Verð 1.2. ’84199.500 kr. Mesta breytingin er á framendanum og ber þar mest á grillmu og ferhyrndum ljósunum. Mælaboröið hefur tekið algjörum stakkaskiptum og er nú með alþjóðlegum blæ. • Sumir rofanna eru nú komnir niður á kassann við girstöngina. Að aftan er lítil breyting ef frá er talinn „spoiler” eða vindkljúfur á afturbrún skottioks sem fáanlegur er sem aukabúnaður. Billinn á myndinni er þar að auki búinn öðrum sportlegri felgum og sólskyggni á af turrúðu. Frá vel heppnaðri bílasýningu B&L um síðustu helgi. Um f jögur þúsund manns komu til að skoða þær mörgu gerðir af Lödum sem fyrirtækið hefur á boðstólum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.