Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 21
DV. FOSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu toppbíll, Mazda 626 2000 árg. ’81, sjálfskiptur, blásanseraöur, ný vetrar- og sumar- dekk, ástand fyrsta flokks, sílsalistar og útvarp, verö 270 þús., skipti hugsan- leg á ódýrari. Uppl. í síma 19112 eöa 27800 (251 lokal). Mazda 929 árg. ’79 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 45735 eftir kl. 16. Til sölu Bronkóinn minn sem er árg. 1974, 6 cyl., beinskiptur og þarfnast boddí- viögerðar vegna ryðskemmda, óskoöaöur. Tilboö óskast í þennan önd- vegisvagn. Uppl. í síma 43247 eftir kl. 18 næstu daga. Mercedes Benz 322 vörubíll til niðurrifs. Gangfær, ökufær. Uppl. í síma 99-6892. Volga árg. ’73 til sölu. Mikið af varahlutum fylgir m.a. öll bretti ný, upptekinn gírkassi, upptekin vél. Uppl. í síma 34538 frá kl. 12—16 og 93-5231 eftirkl. 20. Tll sölu Ford Bronco ’66, góöur bíll, ekkert ryö. Utborgun 20— 30.000 bein sala. Á sama staö góð fólks- bílakerra á 6000. Uppl. í síma 40432. Bilasalan Bilaás. Höfum til sýnis og sölu m.a. Volvo Lapplander árg. ’80, 10 manna, vel klæddur, ekinn aðeins 14.000, glæsi- vagn. Mazda 626, harötopp 2000, sjálf- skipt, ekin 42.000 árg. ’80, skíöabogar, grjótgrind, sílsalistar o.fl., fallegur bíU. Volvo 164 árg. ’70 bíll í sérflokki ennfremur á söluskrá Toyota Crown dísil árg. ’80. ’81, ’82. Saab 99 ’78, Cressida station, sjálfskipt, árg. ’80. Toppbílar. Bílaás, Smiöjuvöllum 1, Akranesi, sími 93-2622. Einn góöur í ófærðina. Ford Bronco árg. 1972. Verðhugmynd 95—100 þúsund. Skipti æskileg á fólksbíl í svipuðum verðflokki eöa ódýrari. Uppl. í síma 99-2068. Tilsölu Volvo 244 GL árg. ’79, sjálfskiptur með vökvastýri, gullfallegur bíll. Einnig á sama staö til sölu Suzuki TS 50 árg. ’81. Uppl. í síma 93-8152, Omar, eftir kl. 19. Daihatsu Charmant ’77 til sölu, fallegur bíll, í toppstandi, mik- iö yfirfarinn, ný nagladekk, nýtt bremsukerfi o.fl. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma 72087 og 28616. Mazda 626 ’80 til sölu, ekinn 40 þús. km, gott útlit, 4ra dyra, kemur til greina aö taka ódýrari bíl upp í, tjónbíll kemur til greina. Uppl.ísíma 34627. Til sölu Peugeot 504 GR árg. ’80, ekinn 72 þús. km, grænsanseraður, gott útlit. Uppl. í síma 15573. Volvo 245 ’79 til sölu, nýtt lakk, glæsilegur bíll. Skipti á litlum japönskum fólksbíl eöa góöum jeppa möguleg. Uppl. í síma 42610 eftirkl. 19. Toyota Corolla ’80, fallegur, vel með farinn bíll til sölu, ek- inn 24 þús. km, ýmsir varahlutir. Uppl. ísíma 33141. Suzuki Fox árg. ’83, ekinn 20 þús. km, klæddur innan, blár, driflokur. Verö 225 þús. Uppl. í síma 42758. Frambyggður Rússi ’78 til sölu. Þaö er nóg pláss fyrir alla, góö- ur í sjónum í vetur og fjallaferöum í sumar, er í góöu lagi. Uppl. í síma 99- 8810. Bronco ’66. Er aö rífa góðan Bronco ’66, 8 cyl. 289 vél, breið dekk, læst drif, mikiö af góö- um hlutum. Uppl. í síma 92-6618, Jóhannes. Geymiö auglýsinguna. Til sölu Skoda árg. ’78, mjög vel útlítandi, á góöum dekkjum. Uppl. í síma 72698 og 15976. Tilsölu Lancia Beta árg. ’78 í því ástandi sem hún er. Uppl. í síma 43689. Til sölu Scout II árg. ’74,8 cyl, 345 sjálfskiptur, , splittuö drif, upphækkaöur, White- Spokefelgur, góö Cooper dekk. Skipti möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma 92- 2468. Cherokee til sölu, árg. ’75. Uppl. í síma 35631. Volvo 244 L ’78 til sölu, skipti eöa góð kjör. Uppl. í síma 20626 umhelgina. Bílar óskast Oska eftir bil á mánaðargreiðslum, til dæmis Land Rover eða öllum tegundum fólksbifreiða. Uppl. í sima 20418. Oska eftir Bronco árg. ’73 eöa ’74, má vera lélegur. Uppl. síma 99-1907. Oska eftir góöum bfl á 140.000 í skiptum fyrir lóð undir sumarbústað (einbýlishús) í Reykja- hverfi í Mosfellssveit. Nánari uppl. í síma 77796 e. kl. 19 á kvöldin. Oska eftir aö kaupa vel meö farinn. lítið ekinn eldri bíl á kr. 30—60.000, staögreitt. Uppl. ísíma 51983 eöa 52771. Oska eftir tjónabQ í skiptum fyrir Skoda 120 LS, verö 70 til 80 þús. Uppl. í síma 41671. Oska eftir að kaupa vélarvana Land-Rover jeppa. Uppl. í síma 99-7739. Húsnæði í boði Tveggja herbergja íbúð til leigu í vesturbæ. Uppl. og tilboö sendist til DV merkt Vesturbær 007. 2ja herb. íbúð til leigu, fyrir eldri konu eöa hjón, gegn fæði handa einum manni. Uppl. í síma 46421. Tilleigu mublerað herbergi með snyrtingu. Uppl. í síma 78182. Herbergi tU leigu. Uppl. í síma 82891. Húsnæði óskast Eg er tvítug einstæð móðir meö eitt barn og óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö á svæöi 104—105. Bindindis- maöur á vín og tóbak. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-982. Húsnæöi óskast nú þegar, erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 72895 eftirkl. 18. Oska eftir 2 herbergja íbúö á leigu strax, algerri reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 72096. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu strax fyrir einhleypan karl- mann. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 36160. Einnig óskast skrif- stofupláss á leigu, 3 herþergi. Uppl. í sama síma. Keflavík nágrenni. 3—4 herb. íbúö óskast til leigu um óákveöinn tíma. Uppl. í síma 92-2790 til kl. 17 og eftir kl. 17 í síma 92-1063. Einstaklingsíbúð eða herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baði óskast strax, öruggar mánaöargreiöslur og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 72203 fyrir hádegi eöaeftirkl. 21.30. 2ja—3ja herb. íbúð. Barnlaust, reglusamt par óskar eftir 12ja—3ja herb. íbúð til leigu. Áreiðan- legar greiðslur. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 82391. Oskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá og meö 1. mars nk. Reglusemi og góöri umgengni heitið, meömæli. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-087. Eldrimaður óskar eftir herbergi, helst meö eldunaraðstööu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-041. Vantar 3ja herb. ibúö í vesturbænum, hjón meö bam. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. ísíma 17016. Öska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eöa herbergi með húsgögnum. Vinsamlega hringiö í síma 72738 eftir kl. 17. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast tQ leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er og öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 71121 e. kl. 19 öll kvöld. Reglusamur maöur óskar eftir aö taka á leigu herbergi, helst meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. í síma 76821. Atvinnuhúsnæði Vantar 30 tU 50 ferm húsnæði í Múlahverfi eöa sem næst því. Uppl. í síma 86073 á daginn og í síma 36768 á kvöldin. Öska eftir húsnæði, 70—150 ferm, í Reykjavík. Vinsamlega hringiö í síma 19294 á daginn eöa 30286 á kvöldin. 20—30 ferm húsnæöi óskast til leigu, góöur bílskúr afar hentugur. Hafið samband sem fyrst í síma 83566, eöa 77671 á kvöldin. Oska eftir aö taka á leigu iðnaðarhúsnæði, ca 200 ferm, æskilegur staöur Auöbrekka í Kópavogi eöa nágrenni, eöa í Skeifunni, þarf aö hafa stórar inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 77387 eöa 77111. Oska eftir tvöföldum bUskúr á leigu. Uppl. í síma 20418. Atvinna óskast Bókhald Atvinna í boði Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúö, mjög góöri um- gengni heitið. Annaö aö læra, hitt ný- búiö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 75013 eftir kl. 19 á föstu- dagskvöld. Ung hjón með barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Húshjálp eöa barnapössun gæti komið til greina upp í leigu. Uppl. í síma 54366. Erna. Herbergi eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu, helst í KeflavQt. Uppl. í síma 92-3297 milli kl. 19 og 20 á föstudagskvöld. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax, helst í Kópavogi, get borgaö 3 mánuöi fyrirfram. Uppl. í sima 43728 eftir kl. 17. 1/2 árs fyrirframgreiðsla. Tvítugt reglusamt par með 1 1/2 árs gamalt barn, bæöi í vinnu, óska eftir góöri íbúö í Hafnarfirði eöa Kópavogi. Uppl. í síma 52317 í dag og næstu daga eftirkl. 19. Þrítugur maður óskar eftir 50—70 ferm íbúö, helst í vestur- eöa miöbæ Rvk. Uppl. í síma 18723. Maður eða hjón, sem hafa verið í sveit, óskast til starfa á búi viö Reykjavík. Húsnæði (íbúð) og fæöi á staðnum. Uppl. í síma 81414 eftir | kl. 7 á föstudag, sunnudag og mánudag. Matsvein og háseta vantar á 56 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í símum 92-1579 og 92-1817. Ég er 24 ára þýskur strákur og óska eftir aö komast á sveitabæ eða hrossabú sem vinnumaöur. Vanur bústörfum og skepnum. Tala góða ensku, litla íslensku eins og stendur. Laun aukaatriöi. Andreas, sími 16298 eftir kl. 19. Vélritun í boði. Tek aö mér vélritun í heimavinnu fyrir fyrirtæki og einstaklinga, 8 ára starfs- reynsla viö skrifstofustörf. Meömæli ef óskaö er. Geymiö auglýsinguna. Uppl. ísíma 45085 (María). 5 mánuðir. Oskum eftir aö ráöa stúlku til starfa frá kl. 12—18 virka daga í 5 mánuði viö símavörslu og fl. Viö leitum að stund- vísri og reglusamri stúlku meö góöa vélritunar- og íslenskukunnáttu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-933 Háseta vantar á línubát frá Hornafiröi, Uppl. í síma 44235. Óska eftir heimUisbjálp, Au pair á Þingeyri, vinn úti meö þrjú börn. Uppl. í síma 94-8186. Hress, dugleg og stundvis stúlka óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu, helst í Laugarneshverfi (ekki skilyrði), margt kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-077. Tvo duglega og samhenta smiði vantar vinnu strax. Vanir bæði úti- og innivinnu. Uppl. í síma 72054. Rafiðnfræðingur—rafvélavirki. Rafvélavirkja meö rafiönfræðipróf frá Tækniskóla Islands vantar atvinnu í faginu. Reynsla: vélaviögeröir, mótor- vindingar, skiparafmagn og húsalagn-. ir. Hefur kunnáttu í forritun, Assembler, Basic og Pascal, einnig í „tölvukomponettum o.fl. Getur fariö út á land. Uppl. í síma 66584, einkum á kvöldin._________________________ Bifvélavirki með meirapróf og rútupróf óskar eftir vinnu strax. Margt kemur tU greina, t.d. akstur, þjónusta og viðhald á bifreiöum fyrir þá sem hafa aöstöðu, vinna við járnsmíöi á bif- reiöaverkstæöi, hefur bU til umráöa. Hörður, sími 17394. Trésmiður. getur tekið aö sér breytingar eöa nýsmíöi á íbúðum, svo og verslunar-, iðnaðar-, eða verkstæðishúsnæði, einnig viögerðir. Uppl. í síma 36808 frá kl. 10—16 og á kvöldin. Barnagæsla 5 ára strák vantar dagmömmu strax, allan daginn, helst í Breiöholti. Nánari uppl. í símum 74658 og 77772 eftir kl. 19. Óska eftir góðri konu til aö sjá um 8 ára gamlan dreng á dag- inn. Góð laun í boði fyrir rétta mann- eskju. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 19. Einstaklingar með rekstur og smærri fyrirtæki: Getum bætt við aöilum í tölvuvinnslu bókhalds og upp- gjör. Bókhald sf., sími 687465. Innrömmun Rammamiðstööin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafUc og teikningar. Otrúlega mUciö úrval af kartoni, mikið úrval af tU- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá Íd. 9—18, opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Skemmtanir Diskótekið Devo, hvaö er nú það? Jú, þaö er eitt elsta ferðadiskótekið í bransanum. Skotheld hljómtæki, meiri háttar ljósasjóv. Diskó, gömlu dansarnir og aUt þar á :milli. Lagaval í höndum fagmanna. Uppl. í síma 42056 og 44640. Mannbjörg. Feröadiskótekiö Mannbjörg auglýsir: Bjóöum upp á fjölbreytta tónUst í sam- kvæmin. Hagstætt verö. Uppl. í síma 31168 og 33043. Diskótekið Donna. Þökkum viöskiptavinum fyrir frábært stuð á liönum árum, um Ieið óskum við gleöilegs árs. Tónlist fyrir aUa aldurs- hópa. Þorrablótin, árshátíöirnar, skólaböllin og aUir aðrir dansleikir, bregöast ekki í okkar höndum. Sam- kvæmisleikir. Fullkomið ferðaljósasjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuöi frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 45855 og 42119. Diskótekið Donna. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Húsaviðgerðir Kennsla Kenni íslensku, dönsku, ensku, stærðfræöi og bókfærslu í einkatímum. Uppl. miili kl. 17 og 19 í síma 17450. Aukatimar í þýsku-málfræði, stUar, þýöing. Uppl.. ísíma 13680 kl. 13-18. Skák Fræsi þéttiborða í opnanlega glugga og hurðir, skipti um gler, set upp innréttingar, sól- bekki, milliveggi, brunavarnarstiga og fleira. Sími 75604.______________ Þakviðgerðir. Tökum aö okkur alhliða viögeröir á húseigniun, járnklæðningar, þakviðgeröir, sprunguþéttingar, múr- verk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. ______ Húsprýði. Tökum aö okkur viðhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögeröir og sprunguþéttingar, aðeins meö viöur- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viögeröir innanhúss. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Tapað - fundið Kvengullúr meö leöurarmbandi tapaöist siöastliðiö föstudagskvöld á leiöinni frá Háaleitisbraut 43 aö Síðu- múla 8. Finnandi vinsamlega hringi í síma 31212. Fundarlaun. Pilturinn úr Hafnarfirði er beöinn aöhringja aftur. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Höfum tU leigu Fidelity skáktölvur, opið frá kl. 13- Uppl. í síma 76645. -19. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum, skrifstofum og fleira. Vanir og vand- virknir menn. Uppl. í símum 23017 og 71484. Hreingerningar-gluggaþvottaÞ. —- - Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum,1 allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboö eöa.^úna- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Hólmbræður, hreingemingastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum. Gerum föst verö- tilboö ef óskað er, vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Hreingeraingaþj ónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliöa hrein- gerningar og teppahreinsun. Haldgóö 'þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.