Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 30
38
DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIÓ - BÍÓ - BIO - BÍÓ — BIO
Simi 70900
SALUR-I
Daginn eftir
(TheDay After)
Perhaps The Most
Important Rlm Ever Made.
(J-J
F J THE
DAYAFTER
Dlrarttd by MCHOLASIMCVER
Heimsfræg og margumtöluft
stórmynd sem sett hef ur allt á
annan endann þar sem hún
hefur veriö sýnd. Fáar myndir
haf a fengift eins mikla umfjöll-
un í f jölmiðlum og vakið eins
mikla athygli og Day After.
Myndin er tekin í Kansas City
þar sem aðalstöðvar Banda-
ríkjanna eru. Þeir senda
kjamorkuflaug til Sovétríkj-
anna sem svara í sömu mynt.
Aðalhlutverk:
Jason Robards,
Jobeth WUliams,
John CuUum,
JohnLithgow.
Leikstjóri:
Nicholas Meyer.
Bönnuð böraum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
ATH. breyttan sýningartíma.
Hækkað verð.
SALUR-2 I
Segðu aldrei
aftur aldrei
(Never say never again)
SiAN CONNERY
JAME5 BONDOO?
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
ATH. breyttan sýningartíma.
SALUR-3 |
Skógarlrf og
jólasyrpa
Mikka músar
Sýnd kl. 5 og 7.
Píkuskrækir
(Pussy talk)
Djörf mynd, tilvalin fyrir þál
sem klæðast frakka þessa I
kölduvetrardaga.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11. !
SALUR-4
Svörtu
tígrisdýrin
Sýnd kl. 5,9 og 11.
La Traviata
Sýnd kl. 7.
Hækkað verð.
ATH: FuUt verð í sal 1 og 2.
Afsláttarsýningar í sal 3 og 4.
o
alltafígang^
sKinmraK]
RAFGEYMAR
Snuðshofö^
^S,^r 83743 og 837
o
iUSK9L4Bljl;
Simi 22140
Hver vill gæta
barna minna?
Raunsæ og afar áhrifamikil
kvikmynd sem lætur engan
ósnortinn.
Dauðvona 10 barna móðir
stendur frammi fyrir þeirri
staðreynd að þurfá að finna
börnum sinum annað heimUi.
Leikstjóri:
John Erman.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Siðustu sýningar.
Verðlaunagrinmyndin:
Guðirnir
hijóta að vera
geggjaðir
(The Goda mnst be Craiy)
Með mynd þessari sannar
Jamie Uys (Funny People) að
hann er snlUingur i gerð grín-
mynda. Myndin hefur hlotið
eftirfarandi verðlaun: A
grínhátiðinni i Chamrousse,
Frakklandi 1982: Besta grín-
mynd hátíðarinnar og töldu á-
horfendur hana bestu mynd
hátiðarínnar. Einnig hlaut
myndin samsvarandi
verölaun í Sviss ogNoregL
Leikstjóri:
JamiceUys.
Aðaihlutverk:
Marius Weyers,
Sandra Prinsloo
Sýnd kl. 9.
JAKOB OG
MEISTARIIMIM
eftir Milan Kundera.
Leikstj. Sigurður Pálsson.
Sýning laugardag 4. febr. kl.
17,
sunnudag 5. febr. kl. 20.30.
Miöapantanir í sima 22590.
Miðasala opnuö kl. 15 á
laugardag og kl. 17 á sunnu-
dag í Tjaraarbæ (gamla
Tjarnarbíó).
,g=\
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SKVALDUR
íkvöldkl. 20.00.
SKVALDUR
Miðnætursýning laugardag kl.
23.30.
TYRKJA-GUDDA
Laugardagkl. 20.00.
LÍNA LANGSOKK-
UR \
Sunnudag kl. 15.00, sunnudag
kl. 20.00.
Næstsíðasta sýningarhelgi.
LITLASVIÐIÍ)
LOKAÆFING
Þriðjudagkl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðsalakl. 13.15-20.
Sími 11200.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Jólamyndin 1983
Octopussy
James BondS all limc hiRh!
ALBfRT R BROCCOtl
ROGF.R MOORi;
Jt FifMiNG s JAMKS BONI) 007'-
Allra tíma toppur
James Bond!
Leikstjóri: JohnGlenn.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í dolby,
sýnd í 4ra rása starescope
stereo.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
AIISTurbejarFiIÍI'
Simi 11384
Næturvaktin
(Night Shift)
Bráöskemmtileg og fjörug ný,
bandarísk gamanmynd í
litum. — Það er margt brallað
á næturvaktinni.
Aðalhlutverkin leika hinir vin-
sælu gamanleikarar:
Henry Winkier,
Michael Keaton.
Mynd sem bætlr
skapið í skammdeglnu.
tsl. texti.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
GUMMI-
TARZAN
30. sýn. laugard. kl. 15,
31. sýn.sunnud. kl. 15.
Miðasala opin fimmtudaga og
föstudaga kl. 18—20, laugar-
daga og sunnudag frá kl. 13.
Sími 41985.
1.1 IKI'I l.\( ;
Kl .\ KJ.W IKI K ;
GÍSL
8. sýn. í kvöld, uppselt.
Appelsinugul kort gilda.
9. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Brún kort gUda.
10. sýn. miövUcudag kl. 20.30.
Bleik kortgUda.
HART í BAK
Laugardag kl. 20.30.
GUÐ GAF MÉR
EYRA
Sunnudag kl. 20.30.
TRÖLLALEIKIR
LEIKBROÐULAND
Sunnudagkl. 15.00.
Miðsala í Iðnókl. 14—2030.
Sími 16620.
FORSETAHEIM-
SÓKNIN
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói laugardag kl. 23.30.
Miðsala í Austurbæjarbiói kl.
16-21.
Sími 11384.
Frumsýnir
jólamynd 1983
Ég lifí
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd byggð á sam-
nefndri ævisögu Martins
Gray, sem kom út á íslensku
og seldist upp hvað eftir
annaö.
Aðalhlutverk:
Michael York
og
Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkað verð.
Skilaboð
til Söndru
Ný íslensk kvikmynd, eftir
skáldsögu Jökuls Jakobs-
sonar.
Sýndkl. 3.05,5,05,7.05,
9.05 og 11.05.
Til móts við
gullskipið
Æsispennandi og víðburðarík,
Utmynd, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Madean.
með Richard Harris, Ann
Turkel, Gordon Jackson og
David Jansson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
Sikileyjar-
krossinn
Hörkuspennandi og fjörug lit-
mynd, um átök innan mafí-
unnar á SUtUey, með:
Roger Moore,
Stacy Keach og
Ennio Balbo.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
BÍÓBÆR
Simi 46500
LOKAÐ VEGNA
BREYTINGA.
B3 ijkj MJ fo| ;Ji ffl ffljj
m |AaMLLAJ^®jj| s
ÍSLENSKA ÓPERAN
LA TRAVIATA
I kvöld kl. 20.00, sunnudag 5.
febr.kl. 20.30.
Frumsýning
Barna- og fjölskyiduóperan
NÓAFLÓÐIÐ
eftir Benjamin Britten.
Frumsýning laugardag 4.
febr. kl. 15.00, uppselt.
2. sýn. sunnudag 5. febr. kl.
15.00.
RAKARINN í
SEVILLA
4. sýn. miövikudag 8. febr. kl.
20.00.
Miðsala opin frákl. 15—19,
nema sýningardaga tU kl. 20.
Sími 11475.
Simi 18936
SALURA
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong
Qymarari
Snargeggjaðir að vanda og í
algjöru banastuði.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR B
Bláa þruman
(Blue Thunder)
Æsispennandi ný bandarísk
stórmynd í litum. Þessi mynd
var ein sú vinsælasta sem
frumsýnd var sl. sumar í
BandarQcjunum og Evrópu.
LeUtstjóri:
John Badham.
Aðalhlutverk:
Roy Scheider,
Warren Oates,
Malcolm McDowell,
Cindy Clark.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
ÁSKRIFENOA
ÞJÖNUSTA
%
KVARTANIR
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEDNIR
AD HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA,
EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-15.
SÍMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Simi 27022 j
%*WWWWIIII1IIII«1III(I1K1KW#
Sími 11544
Bless koss
Létt og f jörug gamanmynd frá
20th Century-Fox um léttlynd-
an draug sem kemur í heim-
sókn tU fyrrverandi konu
sinnar þegar hún ætlar að fara
að gifta sig í annað sinn.
«
Framleiöandi og leUtstjóri:
Robert MuUigan.
Aðalhlutverkin leikin af úr-
valsleikurunum:
SaUy Field, James Caan
og Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARAS
iiK'Wim
Sfmi32075
Vinur Marlowes
Einkaspæjarar
Ný frábær gamanmynd frá
Universal. Aðalhetjan í
myndinni er einkavinur Mar-
lowes, einkaspæjarans fræga,
og leita tU hans í vandræðum.
Þá er myndin sérstök fyrir
það að inn í myndina eru sett-
ar senur úr gömlum einka-
spæjara-myndum með þekkt-
um leUturum.
Aðalhlutverk:
Steve Martin,
Rackel Ward og
Carí Reinar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
MY FAIR LADY
43. sýn. í kvöld kl. 20.30,
44. sýn. laugardag 4. febr. kl.
20.30.
Miösalan opin aUa daga kl.
16—19 og kvöldsýningardaga
kl. 16-20.30.
Sími (96J-24073.
Munið eftir leikhúsferðum
Flugleiða tU Akureyrar.
Sýningum f er að f ækka.
Úrval
ÚRVALSEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
ÁSKRIFTARSlMINN ER
27022
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS- LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS