Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. Utvarp 39 Útvarp Föstudagur 3. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Illur fengur” eftir Anders Bodelsen. Guömundur Olafsson lesþýöingusína(9). 14.30 Miödegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Pomp and Circumstance”, mars eftir Edward Elgar; Sir Arthur Bliss stj. / Fílharmóníusveit Lundúna leikur „Espana”, hljómsveitar- verk eftir Emmanuel Chabrier; StanleyBlackstj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar: Tónlist eftir Carl Nielsen. Arve Tellefsen og Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leika Fiölukonsert op. 33; Herbert Blomstedt stj. / Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins leikur Sinfóniska rapsódíu; Her- bert Blomstedt stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokkinn. Stjómandi: Guð- laug María Bjarnadóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. „Mýrarþokan”, smásaga eftir Guömund Frímann. Heiðdis Norðfjörð les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Schola Cantorum í Osló syngur á tónleikum í Háteigskirkju 27. apríl í fyrra. 21.40 Fósturlandsins Freyja. Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari meö honum: Birgir Stefánsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 hefst meö veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Rás 2" 10—12: Morgunútvarp. Umsjónar- menn Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson, Jón Olafsson og Arnþrúður Karlsdóttir. 14-16 Pósthólfiö. Valdís og Hróbjartur sjá um þáttinn. 16—18 Helgin framundan. Jóhanna Harðardóttir lætur í sér heyra. 23.15—03.00 Næturútvarp. Umsjón- armenn Þorgeir Astvaldsson og OlafurÞórðarson. Laugardagur 4. f ebrúar 24.00—03.00 Næturútvarp. Umsjón- armenn Olafur Þórðarson og Þor- geir Astvaldsson. SJónvarp Föstudagur 3. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Þumallina. Dönsk brúðumynd gerð eftir ævintýri H.C. Ander- sens. Þýðandi Veturliði Guðna- son. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurösson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.20 „Fávitinn”. Sovésk bíómynd gerð eftir fyrri hluta skáldsögu Fjodor Dostojevskis. Leikstjóri Ivan Pyrien. Aöalhlutverk: Juri Jakovlev, Julia Borisova og N. Podgomy. Myshkin prins snýr heim til Pétursborgar eftir langa dvöl í útlöndum. Prinsinn er heið- virður og góðhjartaöur og veröur þvi utanveltu í spilltu skemmtana- og viöskiptalífi borgarinnar þar sem hann gengur undir nafninu „fávitinn”. 00.20 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Vedrið Vestanátt í dag, éljagangur á vestanveröu landinu, léttir smám saman til á austanverðu landinu, heldur vaxandi vindur þegar líður á daginn. Myshkin prins eða „fávitinn", eins og hann er kaiiaður af fina fóikinu i Moskvu, er hér i kvennahópi i myndinni sem sýnd verður isjónvarpinu ikvöid. Sjónvarp kl. 22.20: „Fávitinn” MIKIL MYND BYGGD A SKÁLDSÖGU DOSTOJEVSKIS Myndin sem við fáum að sjá í sjónvarpinu í kvöld er sovéska kvik- myndin Fávitinn sem gerð er eftir fyrri hluta skáldsögu Fjodor Dosto- ijevskis. Mynd þessi var sýnd á kvikmynda- hátíö í Regnboganum fyrir skömmu og vakti þar verðskuldaða athygli. Þykir hún bæði mjög vel gerð og vel leikin en með helstu hlutverk fara þau Juri Jakovlev, Julia Borisova og N. Pod- gomy sem öll era þekktir leikarar í heimalandi sínu. Söguþráður myndarinnar er þessi: Myshkin prins hef ur dvaliö langdvöl- um erlendis en er nú á leið heim til Pétursborgar. Prinsinn er fínlegur, ungur maður og stálheiðarlegur. Það er því ekki að furða, í þessum heimi svika, græögi og spákaupmennsku, að hann sé alveg utanveltu. Hann sker sig svo úr hinu venjulega fólki, að það kallar hann „fávitann”. Eina mann- eskjan sem skilur hann er hin glæsi- lega Nastasia Filippovna, sem hann verður innilega ástfanginn af. En hún telur sig ekki geta bundist honum vegna þess hversu lífi hennar er háttað — hún telur sig „fallna konu”. Prinsinn reynir að fá starf sem ritari en það gengur brösuglega. Hann berst með í iðandi lífi borgarinnar, i skemmtanalífinu, viöskiptalífinu, þar sem hver bolar sér fram, oft með svindli og braski. En þrátt fyrir allt sem gerist um- hverfis hann og þótt hann sé hæddur og uppnefndur stendur hann óhagganleg- ur, trúr hugsjón sinni. klp_ Sjónvarp kl. 21.15 Mál málanna hér á landi íKastljósi íkvöld: Efnahagsmálin og kjarasamningamir! Þeir Ingvi Hrafn Jónsson og Einar Sigurðsson verða umsjónarmenn Kast- ljóss í sjónvarpinu í kvöld. Einar sér þar um erlenda hlutann og er þar með tvö mál í takinu. Annað þeirra er undirbúningur forseta- kosninganna í Bandaríkjunum en hitt málefnin í sunnanverðri Afríku. Þar er búist viö aö eitthvað jákvætt fari að gerast ef marka má yfirlýsingar Suður-Afríkustjórnar nú í vikunni. Ingvi Hrafn tekur aftur á móti fyrir efnahagsmálin og kjarasamningana í innlenda hlutanum. Hvernig hann fer í þau mál í þættinum vitum við ekki en efnið er mjög svo áhugavert og snertir það alla Islendinga meira eða minna. -klp- Hún var ekki stærri en þumalf ingur Flest okkar sem komin eru til vits og ára muna eflaust vel eftir ævintýfi H.C. Andersens um hana Þumalljnu. Hún fæddist á milli blaðanna í fallegum túlípana og var ekki stærri en þumalfingur. Þaðan var henni rænt og lenti hún hjá vondum dýrum og átti Ula ævi. I kvöld fáum við aö sjá hana Þumallínu í danskri brúðu- mynd sem sýnd veröur í sjónvarpinu kl. 20.50. Hafa sjálfsagt margir gaman af því, ekki síður börn en fullorðnir, enda er mynd þessi við aUra hæfi. -klp- Anna Máifriður Sigurðardóttir pianóleikari. Útvarp, rás 1, kl. 23.15: Kvöldgestir Það verður örugglega eitthvað fjallaö um bækur og tónlist í þætti Jónasar Jónassonar, Kvöldgestir, sem er á dagskrá útvarpsins, rás 1, í kvöld. Gestir Jónasar þar verða þau Anna Málfríöur Sigurðardóttir pianóleikari og Gunnar Dal rit- höfundur. Hafa þau trúlega frá mörgu aö segja, bæði af Ustabraut- inni og einnig úr daglega lífinu. Þátturinn hefst kl. 23.15 og stend- ur yfir hátt í tvær klukkustundir svo margt hlýtur að bera á góma. -klp- Gunnar Dal rithöfundur. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri Snjókoma —3, Bergen skýjað 3, Helsinki snjókoma —4, Kaupmannahöfn þokumóða 3, Osló snjókoma 0, Reykjavík skúr 1, Stokkhólmur alskýjað 0, Þórshöfn rigning 5. Klukkan 18 í gær: Amsterdam skúr á síðustu klukkustund 6, Aþena rigning 15, Berlín þokumóða 4, Chicagó skýjað —3, Feneyjar heiðríkt 5, Frankfurt skýjað 6, Las Palmas léttskýjað 13, London skýjað 8, Luxemborg skýjað 6, Malaga léttskýjað 13, Mallorca i léttskýjað 10, Montreal alskýjað — § 8, Nuuk skafrenningur —20, París £ skýjað7, Vínþokumóðal. J? Gengið GENGISSKRÁNING nr. 24 - 03. febrúar 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadoliar 29,370 29,450 1 Sterlingspund 41,977 42,091 1 Kanadadollar 23,595 23,659 1 Dönsk króna 2,9492 2,9572 1 Norsk króna 3,7706 3,7809 1 Sænsk króna 3,6313 3,8412 1 Finnskt mark 5,0239 5,0376 1 Franskur franki 3,4861 3.4955 1 Belgiskur franki 0,5232 0,5246 1 Svissn. franki 13,3288 13,3651 1 Hollensk florina 9,4956 9,5215 1 V-Þýskt mark 10,7145 10,7437 1 ítölsk lira 0,01741 0,01745 1 Austurr. Sch. 1,5198 1,5239 1 Portug. Escudó 0,2162 0,2167 1 Spánskur peseti 0,1886 0,1891 1 Japanskt yen 0,12602 0,12637 1 írskt pund 33,085 33,175 Belgiskur franki 0,5108 0,5122 SDR (sérstök 30,6326 30,7158 dráttarréttindi) • Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandarik jadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadoilar 1 Dönskkróna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Hnnsktmark 1 Franskur franki 1 Beigískur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-Þýskt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Sspánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írsktpund Belgískur franki . ^SDR (sórstök **dráttarróttindi) 29,580 41,656 23,726 2,9032 3,7652 3,6281 4,9899 3,4399 0,5156 13,2160 9,3563 10,5276 0,01730 1,4936 0,2179 0,1860 0,12644 32,612 0,5067 30,6167 •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.