Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 22
30
DV. FÖSTUDAGUR3. FEBRUAR1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningarf élagiö Hólmbræður.
Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt-
unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt-
um.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind-
argötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæöi,
einnig hitablásarar, rafmagns,
einfasa. Pantanir og upplýsingar í
síma 23540. Jón.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og
stofnunum meö háþrýstitækjum og'
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Framtalsaðstoð
Tek aö mér framtöl
fyrir einstaklinga. Simi 11003.
Skattaframtöl — uppgjör.
Við önnumst skattaframtöl og uppgjör.
I fyrsta sinn bjóöum viö einstatóingum
aö koma í heimahús þegar vinnudegi
lýkur. Eldri viöskiptavinir eru beönir
aö athuga nýtt símanúmer okkar.
Tímapantanir á skrifstofutíma í síma
687465, Bókhaldsf.
Framtalsaðstoð 1984.
Aöstoöum einstaklinga viö framtöl og
uppgjör. Erum viöskiptafræðingar,
vanir skattaframtölum. Innifaliö í
veröinu er allt sem viökemur framtal-
inu, svo sem útreikningur áætlaöra
skatta, umsóknir um frest, skattakær-
ur ef með þarf o.s.frv. Góö þjónusta og
sanngjarnt verð. Pantið tíma sem
fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn
sem meö þarf. Tímapantanir eru frá
kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og
73977. Framtalsþjónustan sf.
Skattaþjónusta Félags viðskiptafræði-
nema.
Skattaþjónusta Félags viöskiptafræöi-
nema fyrir einstakl. utan atvinnu-.
rekstrar verður starfrækt til 10. febr.
Viö komum til ykkar og sækjum öll
gögn og skilum síðan framtali tilbúnu
til undirskriftar. Veröum í síma 26170
alla daga frá 13—22. Stjórn FVFN.
Hafnfirðingar—Suðurnesjamenn.
Tek aö mér gerö skattframtala fyrir
einstaklinga og bókhald og uppgjör
fyrir fyrirtæki, bátaeigendur og aöra
rekstraraðila. Leifur Sörensen,
Smyrlahrauni 1 (gengiö inn frá
Hverfisgötu), sími 54674.
Annast skattframtöl, uppgjör og
bókhald fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er
þess óska. Áætla opinber gjöld.
Hugsanlegar skattakærur eru inni-
faldar. Eldri viðskiptavinir eru beönir
að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi-
mundur T. Magnússon viöskipta-
fræöingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími
15060 — heimasími 27965.
Framtalsþjónusta.
Höfum opnað skatta- og
framtalsþjónustu. Vinsamlega hringið
sem fyrst, ákveöiö viötalstíma og fáiö
ábendingar um þau gögn sem þurfa aö
vera til staðar þegar framtal er unnið.
Opiö virka daga kl. 10—22 og laugar-
daga kl. 0—14. Framrás sf., viösktipa-
þjónusta, Húsi verslunarinnar, 10-hæð,
sími 85230.
Skattframtöl 1984.
Sigfinnur Sigurðsson hagfr,.
Alfhólsvegi 101, Kópavogi, sími 403
eftir kl. 18.
— Steinarnir eru 100.000
dollara viröi tonniö,
endurtók Greene furöu !
jg^2lostmn. — Hvernig veistu? fP"
— Vísindamaðurinn sem sagöi
frá furöuverunum sagöi líka frá
þessum steinum,
sagði prófessor Tate.
Tarzan
Bölvaöar klessurnar ykkar.
l»ið eruö að
eyðileggja
allt
og ég sagði — þaö sem þú
ætlar að segja er
tæpast merkilegra en það
, sem ég er
að hlusta á núna?
Aöstoðum einstaklinga og
fyrirtæki viö skattframtöl. Kristján
Oddsson og Jónas Ketilsson. Símar
72291 og 25561.
Skattaframtöl 1984.
Friörik Sigurbjörnsson lögfræöingur,
Harrastööum, Fáfnisnesi 4. Sími
16941.
Aðstoöa einstaklinga
og atvinnurekendur viö gerö skatt-
framtals. Sæki um frest fyrir þá sem
þess þurfa. Gunnar Þórir, bókhald og
endurskoöun. Lindargötu 30, sími
22920, heimasími 11697.
Skattframtöl 1984.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og
rekstraraöila. Bókhald og uppgjör.
Sæki um fresti. Brynjólfur Bjarkan
viöskiptafræöingur, Blöndubakka 10,
sími 78460 frá kl. 18 og um helgar.
Framtalsaðstoö — rekstraruppgjör —
bókhaldsþjónusta. Stuöull sf. býöur
einstaklingum og rekstraraðilum
framtalsaðstoö og bókhaldsþjónustu.
Símar 77646 og 72565. Stuöull sf.
Önnumst framtöl, skattauppgjör og
ráögjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki,
alhliöa þjónusta. Eldri viðskiptavinir
athugi ný símanúmer og stað. Bókhald
og ráögjöf — Halldór Magnússon, Bol-
holt 6, sími 37525 — 39848.
Framtalsaðstoð.
Tökum aö okkur skattaframtöl fyrir
einstaklinga og rekstraraöila.
Viöskiptafræðingar vinna verkiö, inni-
faliö í veröinu er allt sem viökemur
•framtalinu, sbr. útreikningur áætlaöra
skatta o.s.frv. Komum á staöinn ef
óskaö er. Uppl. í símum 16593 og 23337
frá kl. 18—22 á virkum dögum og
laugard. frá kl. 10—15.
Skattframtöl, bókhald.
Tek aö mér skattframtöl og bókhald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki
um frest. Bjarni Sigursteinsson,
Breiövangi 16 Hafnarfiröi, sími 53987.
Skattframtöl.
Önnumst sem áöur skattframtöl og
bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir
þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld.
Hugsanlegar skattkærur innifaldar í
veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19,
3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan,
viöskiptafræðingur, Helgi Scheving.
Þjónusta
Einstaklingar-fyrirtæki.
Tek að mér vélritun í heimavinnu.
Uppl. í síma 78099.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar og viögeröir á
hita-, vatns- og frárennslislögnum.
Uppsetning á hreinlætistækjum o. fl.
Uppl. í síma 53881. Geymið aug-
lysinguna.
Iðnrekendur, einstaklingar ath.
Áhlaup sf. auglýsir: Tökum aö okkur
alla þá vinnu sem þarf aö klára á
skömmum tíma, t.d. niðurrif, tiltekt,
flutninga, uppbyggingu o. fl. o. fl., en
höfum einnig iðnaðarmenn sem geta
unniö stór sem smá verk í lengri eöa
skemmri tíma. Áhlaup sf., sími 79939.
Uppsetningar og breytingar
á eldhúsinnréttingum, baöskápum,
fataskápum og milliveggjum, úti og
innihurðir. Leggjum parkat, skiptum
um gler og einnig múrbrot.
Framleiðum einnig sólbekki, margar
stæröir. Uppl. í símum 78296 og 77999.