Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 27
.*8Gt HxtOaaS'i! .f.^aOAOUTgO'5 .VG DV. FOSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. SIQ Bridge Island tapaði 12 impum í spili 29 í leiknum við Norömenn á Evrópu- meistaramótinu í Wiesbaden. Sama lokasögn á báöum boröum, fjögur hjörtu í austur. Sama útspil hjá suöur- spilurunum, lítiö lauf. Noröur gaf. Alliráhættu. VtSTUR Norður AK1074 V 106 ö G1073 + K102 Auttur A D32 A ÁG86 (2AKG2 D7543 O 862 O K94 * AD7 * 8 SUÐUR *95 96 0 AD5 + G96543 I opna salnum drap Helness í austur á laufás. Tók hjartaás og spilaði síöan spaðadrottningu. Sævar Þorbjömsson í noröur lagði kónginn á. Helness drap á ás, spilaði hjarta á kóng blinds. Þá spaöatvisti frá blindum og svínaði sexinu. Jón Baldursson átti slaginn á spaöaníu og lagði niöur tígulás. Þar meö var engin vörn lengur í spilinu. Helness vann sitt spil. Gaf tvo slagi á tígul og einn á spaöa. 620 til Noregs. Á hinu borðinu gengu fyrstu slag- irnir eins en Símon Símonarson spilaöi 4 hjörtu í lokaöa salnum. Þegar hann haföi tekið tvisvar tromp, spilað spaðadrottningu, kóngur og ás spilaöi hann spaöa frá blindum og svinaöi djúpt. Breck læknir drap á spaöaníu og spilaöi laufi, sem Símon trompaöi. Enn er hægt að vinna spiliö meö því aö fara inn á spil blinds og svína spaðaáttu. Símon valdi ekki þann kostinn. Tók hins vegar spaöagosa í von um aö spaöinn félli 3—3 og hann gæti losnað viö tígul úr blindum á fjóröa spaðann. Það heppnaöist ekki og varla hægt aö ásaka Símon fyrir spilamennskuna. Norömenn fengu 100 á þessu borði, 12 impa fyrir spilið. Staðan eftir 29 spil. Island 67 — NoregurKS. Skák A skákmótinu í Gausdal í janúar kom þessi staöa upp í skák bandaríska stórmeistarans Benkö og Svíans Hartman, sem haföi svart og átti leik. HARTMAN 21.---Dxg2+! og Benkö gafst upp. Ef 22. Kxg2 Bf3+ 23. Kgl - Rh3 mát. Vínbúö. Ttf-ysS“T'"í>JCVi ► 8-IZ Vesatings Emma Ég ætla aö fá hálfan bolla af sérríi. Það er það sem vantaríuppskriftina. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Logreglan, simi 11166, slökkviliö- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. . Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. febr.—9. febr. er í Apóteki austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. að báðum dögum meðtöfdum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9- 'virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. 19 Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekm skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eff vissi ekki aö þú vildir hafa kjúklinf'asam- lokunaánfiöurs. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Scltjaruarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er tii viötals á göngu- deiid Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. BORGARSPtTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiUs- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðmni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. KeflavUs. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði:. Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Al.raness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar- daga frákl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—15, Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a 35 Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 4. febrúar: Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og skapiö verður gott. SmávægUegt vandamál kemur upp í einka- lífi þinu en þú finnur góða lausn. Þú ættir að bjóða vinum til veisluíkvöld. Fiskaralr (20. febr. — 20. mars): Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki í dag. Þetta verður ánægjulegur dagur og þú nærð merkum áfanga. Farðu varlega í fjármálum en sinntu einhverjum skapandi verkefnum. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Þú kemst aö samkomulagi í deilu, sem hefur angrað þig að undanförnu, og er eins og miklu fargi sé af þér létt. Þú afkastar miklu og flest viröist ganga að óskum hjá þér. Nautið (21. apríl —21. maí): Dveldu sem mest heima hjá þér og reyndu að hafa það náðugt. Ðagurinn er hentugur til að huga að þörfum f jöl- skyldunnar og til að vinna aö endurbótum á heimilinu. Tvíburarair (22. mai — 21. júní): Gerðu áætlanir um framtíð þína og leitaðu leiða til að auka tekjurnar. Stutt ferðalag með fjölskyldunni gæti orðið mjög ánægjulegt. Kvöldið verður rómantískt. Krabbinn (22. júni — 23. júlí): Afköst þin verða mikil í dag og þú ert fullur metnaðar. Þú færð einhverja ósk uppfyllta og hefur það góð áhrif á skapið. Forðastu f jölmennar samkomur í kvöld. Ljónið < 24. júli — 23. ágúst): Fjármál þín taka óvænta en ánægjulega stefnu í dag og eykur það meö þér bjartsýni á framtiðina. Stutt ferðalag gæti reynst mjög ánægjulegt. Kvöldið verður róman- tískt. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú tekur stóra ákvörðun, sem snertir einkalíf þitt, og mælist hún vel fyrir. Sýndu ástvini þinum þolinmæði og þú mættir gera meiri kröfur til þín sjálfs. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú ert nauöbeygður til að taka ákvörðun í dag, sem er þér alls ekki að skapi, og veldur þetta þér nokkru hugar- angri. Dagurinn er hentugur til að byrja á nýjum fram- kvæmdum. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Farðu varlega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Þér hættir til kæruleysis í meðferð eigna þinna og gæti það haft slæmar afleiðingar í för með sér. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. dcs.): Þú finnur lausn á vandamáti sem hefur angraö þig aö undanförnu og verður það rnikill léttir fyrir þig. Láttu skynsemina ráða ákvörðunum þinum fremur en tilfinn- ingarnar. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og árangurs- ríkur á flestum sviðum. Hlustaöu á ráð vina þinna og viðurkenndu mistök þin. Bjóddu vinum þinum til veislu í kvöld. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27( súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún-I sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. I 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsúis í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- - tjamarnes, súni 18230. Akureyri sími 24414. , Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnames súni 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. I Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- | fjörður, súni 53445. | Súnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel- 1 tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringúin. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta í z 3 ¥ 7 8 1 \ J )0 | L 1 ,z mtrnI 12, J¥ 1 r, _ )(o . I r 1 L )? )<i Lárétt: 1 steypiregn, 8 amboö, 9 munda, 10 stillir, 11 ílát, 12 barn, 14, gönuhlaup, 15 eftirsjá, 16 klið, 17 neyðarkall, 18 skýli, 19 nes. Lóðrétt: 1 myrkrið, 2 frjósi, 3 ertir, 4 eðja, 5 káma, 5 skemmast, 7 dreitillinn, 13 pár, 15 svelg, 16 ónefndur, 17 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gæska, 6 ss, 8 átta, 9 fló, 10 sló, 11 flón, 12 karlar, 13 illar, 15 il, 17 óáran, 19 natin, 20 um. Lóðrétt: 1 gáskinn, 2 ætla, 3 stórlát, 4 kaflar, 5 aflar, 6 slórinu, 7 sónn, 14 lóa, 16 lim, 18 an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.