Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 19
wr flAím^TT v mT^>ArqTTPrN'i vn DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. Smáauglýsingár 27 Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Takiðeftir!!! Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikjuvog- ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Kynningarverð. Nú eru allar vörur á kynningarverði. Lego, Playmobil og öll leikföng, ásamt gjafavörum. Gjafabúðin á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu, sími 28813. Bækur til sölu, kvæði Jónasar Hallgrímssonar, frum- útgáfan 1847, Rauðir pennar 1—4, Vest- lendingar 1—3, Eyfellskar sagnir 1—3, Vísur Þuru í Garöi, Kyssti mig sól eftir Guömund Böðvarsson, Meira Grjót eftir Kjarval, Málfræðirit dr. Jóns Þor- kelssonar, Árbækur Reykjavíkur 1786—1936, Andvökur 1—4, 6 sögu- þættir (Jón Þorkelsson), o.m.fl. fá- gætra bóka nýkomið. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Til sölu vegna flutninga. Boröstofuborð (palisander) stærð ca 120X180+ stækkun, 4 stólar, lítur út sem nýtt. Philco-uppþvottavél o.fl. Uppl. ísíma 13941 eftirkl. 4. Gömul eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski til sölu. Verð: tilboð. Sími 25065. Til sölu fyrir heitt vatn, 3 stórir hitablásarar (fyrir iðnaðarhús- næöi). Einnig til sölu 3 nýlegir, stórir ofnar. Uppl. í síma 78037 e.kl. 18. Til sölu er hjónarúm, nýlegt. Uppl. í síma 37354. Barnakojur til sölu, vel með farnar. Uppl. í síma 71873. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ný snjódekk, 165X13 meö nöglum, passa meðal annars á Lödu. Uppl. í síma 15653. Bílalyfta. Vil kaupa notaða bílalyftu, helst f jögra pósta. Uppl. í síma 95-4575 eöa 4348. Innbú til sölu. Vegna brottflutnings er til sölu litsjón- varp, myndsegulband, hljómtækja- sett, tækja- og plötuskápur, sófasett, hjónarúm, mjög fallegt skrifborð ásamt stól og vegghillum, málverk, standlampar, lítill ísskápur o.fl. Uppl. í síma 42706 eftir kl. 19. Óskast keypt Kælir, hakkavél. Oska eftir mjólkurkæli eða pressu og blásara í mjólkurkæli. Einnig óskast góö, rafdrifin hakkavél. Uppl. í síma 44630. Óska eftir rafmagnsritvél. Uppl. í síma 12643. Hárgreiðslustofur athugið! Oska eftir að fá keypta notaða hár- þurrku, t.d. Wella. Uppl. í síma 43275 ' eftir kl. 17 í dag og alla helgina. Óska eftir að kaupa notaða fólksbílakerru, helst stóra. Uppl. í síma 99-3820. Kaupi bækur, gamiar og nýjar, heil söfn og einstaka bækur, gömul íslensk póstkort, eldri íslensk mynd- verk, gamlan tréskurð og margt fleira. Önnumst mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Eigum fyririiggjandi háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar., 3 fasa 130 bar og 175 bar. Ýmsa fylgi- hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor hf., Auðbrekku 8, sími 45666. Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur (leðurblökur) frá 450 kr., treflar, legghlífar og strokkar á 100 kr. stk., gammosíur frá 62 kr. o.m.fl. Sími 10295, Njálsgötu 14. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk. á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr., skór á hálfvirði, mikið úrval af garni, mjög ódýrt, alls konar fatnaöur, gjafa- vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng, barnafatnaöur, skartgripir, húsgögn og margt fleira. Verið velkomin. Mark- aðshúsið Sigtúni 3. Opið frá kl. 12, laugardag kl. 10—16. Fyrir ungbörn Kaup — Sala—Leiga. Viö verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól, pelahit- ara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: Bílstólar 1100 kr., kerruregn- slár 200 kr., beisli 160 kr., vagnnet 120 kr., barnamyndir 15 kr., myndirnar „börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður” 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13— 18, laugardag kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Fatnaður Til sölu Svartur kjóll, nr. 40, tilvalinn árshátíðarkjóll, einnig á sama staö mokkajakki, nr. 38—40 og blá ullardragt nr. 40. Uppl. í síma 73693 eftir kl. 18. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- geröir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti, Vanur teppamaður. Sími 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar. og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiö við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Vetrarvörur Til sölu Polaris SS snjósleði árg. ’84, ekinn 600 mílur. Uppl. í símum 45450 og 44600. Til sölu Yamaha vélsleöi, verð miUi 80 og 85 þús. Uppl. í síma 97A149 frá kl. 19—20. Pantera vélsleði til sölu ’80, verð kr. 125 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-055. Vélsleði til sölu. Skidoo Blizzard árg. 1981. Verð ca 150-160.000. Uppl. í síma 66838. Antik Rýmingarsala á Týsgötu 3: Borðstofuborð frá 3500 kr„ stólar frá 850 kr„ sófaborð, fura. Borðstofu- skápar, massíf hnota, eik og mahóní frá 7500 kr. Odýr málverk og margt fleira, einnig fatnaður. Verslunin Týs- götu 3, v/Skólavörðustíg. Opið frá kl. 1, sími 12286. Afsýrð furuhúsgögn, skápar, kommóður, servantar, brúðar- kistur, borð, trog, skjólur og fleira. I húsið eða sumarbústaðinn, gamlir ofn- ar fyrir kcl eða tré. Við afsýrum einnig máluð húsgögn og hurðir. Verslunin Búðarkot, Laugavegi 92, bakhús, opiö kl. 13—18, upplýsingar á kvöldin í síma 41792. Útskornir borðstofuskápar, borð, stólar, skrifborð, kommóður, 2ja sæta sófi, speglar, klukkur, málverk, lampar, ljósakrónur, konunglegt postulín, máfastell, bláa blómið, Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt- ur, kopar, kristall, silfur, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgögn Allt nýtt til sölu. Til sölu skrifborð með áföstu vélritun- arboröi úr beyki, fundarborð, 6 arm- stólar, 2 armlausir, 3 ódýrir hæginda- stólar, lítið sófaborð, hillusamstæða, tvöföld og ljósabúnaöur. Uppl. í síma 21018. Vegna brottflutninga eru til svefnherbergishúsgögn, borð- stofusett, gólfteppi, ljósakrónur og þvottavél, allt á góðu verði. Uppl. í síma 13246 í dag — föstudag og á morg- un laugardag, milli kl. 3 og 6. Til sölu vel með farinn sófi með rúmfatakistu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75537 e.kl. 16. Til sölu hillusamstæða og hjónarúm með innbyggöu útvarpi og vekjaraklukku. Uppl. í síma 78389 eftirkl. 19. Vantar þig sérsmíðaö einstaklingsrúm úr furu? Má vera með útskurði, hafðu þá samband í síma 29027, Arnar. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og ger- um verðtilboö yöur aö kostnaðarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf„ Skeifunni 8, sími 39595. Heimilistæki Völund þvottavél 410 L, verð 15.000. Servis þurrkari, verð 10.000, eins og nýtt, Ignis frystikista, 350 lítra, verð 7000. Uppl. í síma 71709. Til sölu frekar lítill Westinghouse ískápur, mjög vel farinn. Uppl. í síma 11798 til kl. 17 og 31547 eftir kl. 19. Til sölu góð Kenwood hrærivél með ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 17324. Hljóðfæri Til sölu Yamaha orgel, 2ja borða með skemmtara. Uppl. í síma 76132. Saxófónn. Til sölu vel með farinn Yamaha tenór- saxófónn. Uppl. í síma 66283. Óskum eftir söngstarfskrafti. Uppl. í símum 75754 og 82379. Til sölu 8 rása Reach hljóðritunarvél úr stúdíó Mjöt. Uppl. eftir kl. 20 í síma 18918. Til sölu Aria Pro II bassagítar, bandalaus. Gott hljóðfæri og góð taska fylgir. Uppl. í síma 17324. Hljómtæki Til sölu Marantz útvarpsmagnari 2X35 W, Marantz kassettutæki, Fisher plötuspilari, Fisher 10 banda tón- jafnari (allt mjög vel með farið). Uppl. í síma 79101 eftir kl. 20 föstud. og sunnudag. Hljómtæki. Vantar plötuspilara. Skal vera belt- drifinn. Helstu óskir eru Thorens 124, 125, 160, 150, 225, AR, Garvad 401 eða sambærilegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-065. Nesco spyr: Þarft þú að fullkomna hljómtækja- stæðuna þína? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meöan birgðir endast. Haföu samband og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu lítiö notaður á hálfvirði. Eins árs plötuspilari, gerð Marantz TT6000, autom. direct drive meö shure M 95HE pickup, á aöeins tíu þús. kr. Uppl. í síma 39990. Vilt þú eignast ORION bíltæki af fullkomnustu gerð, á frábæru verði? ? Við bjóðum þér ORION CS—E bíltæki, sem hefur: 2x25w magnara, FM stereo og MW útvarp, segulband með sjálfvirkri spilun beggja hliöa á kassettu („autoreverse”) oghraöspól- un í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader control”) o.m.fl. Frábært tæki verður að vera á frábæru verði, en það er að- eins kr. 7400,- við staögreiðslu. Aö sjálfsögöu getur þú líka fengið góð greiðslukjör. Hafðu samband. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Video Grensásvideo, Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og tækjaleiga með miklu úrvali mynda í VHS, einnig myndir í V-2000 kerfi, íslenskur texti. Veriö velkomin. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf„ Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opiö virka daga frá 15—23, laugardaga og sunnudaga frá 13—23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599, Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videohornið. Alltaf eitthvað nýtt í VHS, The Rolling Stones, Micky and Nicky, (Peter Falk, sem lék Colombo), Afsakið — við erum á fíótta, frábær gamanmynd, Blood Beach fjallar um hryllilegan atburð á sólarströnd í U.S.A. Höfum einnig fengið nýtt barnaefni. Leigjum út tæki. Seljum óáteknar spólur. Hringið og við tökum frá spóluna ef hún er inni. Einnig eldra efni í Beta. Videohornið, Fálkagötu 2, sími 27757. Garðbæingar og nágrannar. ,Ný videoleiga. Videoleigan Smiðsbúö 10, burstagerðarhúsinu Garðabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndum meö íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Opið alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarpsspil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigán hf„ sími 82915. Betamax — ódýrt. Til sölu 100 stykki af Betamax spólum, áteknar en nýlegar. Uppl. í síma 79486. Til sölu mjög vel með farið videotæki ásamt 25 spólum. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 45032. Til sölu mánaðargamalt Nordmendetæki meö f jarstýringu, gott verð gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _______________________H-126. Isvideo, Smiðjuvegi 32, Kóp. Við erum með gott úrval mynda í VHS og Beta með og án texta. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort-kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar kl. 14—23 (lokað miövikudaga). Það getur borgað sig að líta inn. Isvideo, Smiöjuvegi 32, Kóp. (skáhallt á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Sími 79377. Tölvur Sérstakt tækifæri. Vic-20 heimilistölva til sölu, ásamt minniskubbum og 70 leikjum. Einnig hálfsíöur úlfapels, sem nýr. Uppl. í síma 40567. Ljósmyndun Til sölu lítið notuð og vel með farin Pentax spotmatic F ásamt tösku og 55 mm linsu. Uppl. í • síma 99-1936 eftir kl. 19. LitaframköIIunarvél óskast. Þarf að geta unnið Kodak EP-2, fram- kö 'un á pappír af litnegatívum, dry to. dry. Lágmarksbreidd 42 cm. Einnig: Hasselblad linsur, upplímingarhita-. pressa, linsur á 4x5” og 8X10” myndavélar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-799. Dýrahald Ertu að byrja í hestamennskunni? Þá hef ég hestinn, traustan og alþægan. Selst á góðu veröi. Uppl. í síma 50222. Oska eftir að kaupa kanarífugl. A sama stað óskast vandað fuglabúr keypt. Uppl. í síma 74181. Athugið. Iþróttadeild hestamannafélagsins Gusts efnir til skemmtikvölds föstu- daginn 3. febr. i félagsheimili Kópa- vogs. Videosýning og dansleikur á eftir. Veitingar verða seldar á staönum. Húsið verður opnaö kl. 9. 4—6 hesta hesthús óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 86744 á búðartíma og 33983 á kvöldin, Þórhall- ur. 3 vel ættaðir, efnilegir folar og ein ótamin hryssa. Uppl. ísíma 93-5126. Nokkrir efnilegir folar til sölu. Uppl. í sima 93-3874. 40 ára afmælishátíð Hestmannafélagsins Sörla verður haldin í Tess 4. febrúar. Miðar eru seldir í Bókabúð Böðvars Sigurðssonar, Strandgötu 3, sími 50515. Skemmtinefnd. Hef til sölu hey í Olfushreppi. Uppl. í síma 99-2250 á kvöldin og um helgar. Hestamenn, hestamenn. Skaflaskeifur, verð frá kr. 350 gangur- inn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur, herra og börn, hnakkar, beisli, múlar; taumar, fóðurbætir og margt fleira, einnig fóöurlýsi, saltsteinar og HB-beisliö (hjálparbeisli við þjálfun og tamningar) loðfóðruð reiöstígvél í öllum stærðum. Það borgar sig að líta inn. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4, sími 81146. Hjól Svart Yamaha MR 50 cc ’82, verð 12 þús. kr. Uppl. í síma 81836 eftir kl. 18.30. Tilsölu Honda CB 750F árg. 1979, ekið 17000 km. Skipti möguleg á hinu og þessu. Uppl. í síma 79684 á kvöldin. Oska eftir Enduro hjóli, 400 til 500 cub„ aöeins gott hjól kemur til greina. Á sama stað er til sölu BSA 650 sem þarfnast lagfæringar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 66119 eftir kl. 17. (Sveinn eða Einar).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.