Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Side 7
DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984 7 Neytendur Neytendur Neytendur Það er margt sem bendir til þess að við eigum eftir að vera i sporum þessa mahns hér á myndinni, en hvenær það verður er ekki gott að spá um. ER PLASTÖLDIN Afi SKELLA Á? 51 lítra kr. 9.638,- Fæst í kaupfélögum um allt land. - AfTft A oHJUIViulm ASTRA SlM\ 86SA4 Ars ábyrgö^ SÍÐUWIÚLA 32 allir varahlutir níRRi qk&AA Margt bendir til þess aö viö séum aö ganga á vit nýrra tíma þar sem plast- kort veröa allsráðandi. Við hér á Islandi höfum enn sem komið er bara fengiö smjörþefinn af þessari þróun. Það hefur líklega ekki fariö fram hjá neinum að greiðslukort, sem eru úr plasti, eru nú víöa í notkun hér. En úti í hinum stóra heimi er plastið farið að ryðja sér til rúms svo um munar. Þeir sem hafa verið í Bandaríkjunum vita það. Þar í landi ganga menn helst ekki með beinharða peninga á sér heldur plastkort í öllum regnbogans litum, sem hvert gegnir sínu hlutverki. Með tilkomu aukinnar tölvuvæðing- ar er taliö að plastkort eigi mikla framtíð fyrir sér. Bankamir hér á landi eru nú í þann mund að tölvu- væðast. Gert er ráð fyrir því að notuð Lifur, svínahali og eyru Anita Jónsson hringdi til okkar og sagði að fyrst lifrin fylgdi ekki meö þegar keyptir væru kjúklingar væri ráðlegt að selja lifrina staka í verslun- um. Kjúklingalifur væri mikið lostæti og væri hægt að matreiða hana á margvíslegan hátt. Það ætti að reyna að nýta alla hluta kjúklingsins og það sama gilti reyndar um aörar land- búnaðarvörur, t.d. svín. Nú væri byrjað að selja svínahala. Anita sagði að einnig mætti selja svínseyru. Þessa verði svokölluð bankakort þegar fram líða stundir. I fyrstu munu þessi kort, sem eru að s jálfsögðu úr plasti, koma í stað persónuskilríkja. En seinna er h'klegt að hægt verði að taka út pen- inga í tölvubönkum, þar sem kortinu er stungið inn og tölvan mötuð á upplýs- ingum sem korthafinn einn veit um og peningarnir streyma síðan út úr tölv- unni. Algengt er einnig erlendis að olíu- félögin séu með plastkort. Enn sem komið er er ekkert sem bendir til þess að olíufélögin hér á landi ætli að taka upp þennan siö, í það minnsta ekki á næstunni. Margir eru hræddir um að með aukinni notkun plastkorta muni skapast svipað ástand og i sögunni frægu „1984” þar sem Stóri bróðir fylg- ist með öllu. Þegar plastkortanotkunin tengist tölvunum skilur hver notandi eftir sig smá spor á hverjum stað. Þaö getur t.d. verið mögulegt að komast að því að ákveðin persóna, A, fór til eyju B, keypti flugmiða með korti C, leigði hótelherbergi með korti D og var fjar- verandi viku númer 43, en heldur því sjálfur fram að hann hafi verið staddur á allt öðrum stað. Þá er einnig hægt að komast að því að flutningabíl- stjóri, sem er talinnóæskilegur í einu framleiðslulandi, tekur bensin á nóttunni bara á einni ákveðinni stöö þegar hann er að heiman, er áskrifandi að dagblööum og tímaritum sem hafa ákveðinn pólitískan blæ. Það eru því líkur á því að hægt sé að þefa uppi ýmislegt í fari piastnotenda sem hægt er að nota og því miður einnig misnota. -APH Það er hugsanlegt að nýta megi betur landbúnaðarafurðirnar okkar. smáhluta af svíninu mætti nota í súpur vægu verði og þykir hin mesta búbót o.fl. Víða erlendis er þetta selt á mjög fyrir þá hagsýnu. APH Teinamöppur fyrir Úrval Sent í póstkröfu VANDINN LEYSTUR Handhœg lausn til ad vardveita bladid. Hálfur árgangur í hverja möppu Fást á afgreidslu IJrvals, Þverholti 11, sími (91) 27022 og hjá Bindagerdinni, Skemmuvegi 22, símar (91) 77040 og (91) 35468 Opel er tákn vestur- þýskrar vandvirkni og kunnáttu. Tækni, sem þú getur treyst. Opel er vestur-þýskur fram í felgur. Þér nægir ekkert minna, þegar þú velur fjölskyldubílinn. HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVORUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.