Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Side 8
8 DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Iranskir skriðdrekar beina skeytum sínum að Irökum en mikil harka hefur færst í Persaflóastríðið síðustu vikuna. Irakar stöðva olíusölu írans með loftárásum Irak hefur hótað því að senda flugher sinn til sprengjuárása á olíuskip sem liggi á oh'uhöfn Irans á Kharg-eyju. Segjast Irakar hafa gert loftárásir á þetta svæði í gær og munu halda því áfram. Þetta hefur ekki verið staðfest af Irönum en öll olíuverslun á Rotterdam- Flotinn tiltækur hjá Persaf lóa Bandarískur tundurspilhr skaut við- vörunarskotum með tilheyrandi merkjaljósum að íranskri könnunarvél þegar vélin nálgaðist skipið þar sem það var á sighngu á Persaflóa í gær. Tundurspilhrinn varaði einnig íranskt varðskip við að koma of nærri. Bandaríski flotinn hefur um 30 her- skip á Indlandshafi og Arabíuflóanum, og þar á meðal er flugmóðurskipið Midway. Vera flotans á þessum slóðum stendur í sambandi við yfir- lýsingar Reagans Bandaríkjaforseta um að Bandarikin muni gera allt sem nauðsynlegt kann að reynast til að halda siglingum opnum um Hormos- íandariskur tundurspillir skaut um 30 viðvörunarskotum að könnunarflugvél ;rans í gær. Um30 bandarísk herskip ru á Indlandshafi og í Arabíuflóanum, reiðubúin til að grípa inn í atburðarás- aa. sund ef Iranir reyni að loka sundinu fyrir sighngum olíuskipa og annarra. markaðnum stöðvaöist í gær viö þessi tíðindi. — Japanskir skipaeigendur hafa skipað tveim olíuskipum, sem voru á leið til Kharg-eyju, aö hinkra við og bíöa átekta hjá Sirri-eyju við suðurenda flóans. Annarra olíuskipa var ekki að vænta til Kharg-eyju á næstu dögum. 16 japönsk ohuskip og 20 flutningaskip eru á Persaflóa. Loftárásirnar í gær koma í kjölfar vikulangra, ákafra bardaga sem háðir hafa verið á landi í nýrri orrahríð er blossað hefur upp í Persaflóastríöinu, en það hefur staðið í nær 3 ár. Síðustu daga hafa Iranir ítrekað hótanir sínar um að loka Hormossundi fyrir allri skipaumferð, sem mundi stöðva alla ohuflutninga frá OPEC-ríkjunum viö flóann. — Bandaríkjastjórn hefur aftur á móti ítrekað að hún muni ekki hika viö að beita hervaldi til þess að tryggja að siglingar geti verið óhindraðar um sundið. Á Kharg-eyju er afgreidd um 90% þeirrar olíu sem Iranar selja úr landi en það nær ekki orðið milljón ohufötum á dag. — Irakar segjast ekki munu horfa upp á að Iranir geti notað hafnir sínar viö Persaflóa, á meðan Irak geti ekki notað sínar fyrir ófriðnum. VERÐUR SOVÉT- DRENG- URINN SENDUR HEIM? Hæstiréttur í Bandaríkjunum mun ekki taka fyrir deilumálið um 16 ára dreng frá Ukraínu, Walter Polovchak, sem fékk póhtískt hæh í Banda- ríkjunum. IUinois-fylki vUdi skjóta úrskuröi á- frýjunarréttar Ilhnois tU hæstaréttar, æðsta dómstigs Bandaríkjanna, sem á- kveður sjálfur hvaða mál skuli þar koma fyrir og hver ekki. — Áfrýjunar- rétturinn hafði úrskuröað að drengn- um skýldi skUað til foreldra hans í Sovétríkjunum. Þau höfðu flutt frá Sovétríkjunum til Chicago í Bandaríkjunum í janúar 1980 en undu ekki hag sínum og sneru aftur tU Sovétríkjanna í september þaö ár. — Drengurinn strauk þá að heiman og til annarra ættingja sinna í Chicago. Yfirvöld veittu honum hæli sem pólitískum f lóttamanni. Foreldrarnir hafa haldiö því fram aö drengnum væri haldið gegn vilja hans og vUdu að honum yrði skUað til Sovétríkjanna. Fylkisstjómin í Ilhnois taldi shkt jafngUda nauðung- arflutningi og skaut úrskurðinum til hæstaréttar sem viU nú ekki taka máhö fyrir. Walter býr hjá systur sinni og frænda í Chicagó. ’**../** • ..: .. ** Reyndu Rússar ekki að gera f lug- stjóra farþegaþotunnar viðvart? Skýrslur lagðar f ram um rannsókn á árásinni á s-kóresku farþegaþotuna Flugsérfræðingar í Bandaríkjunum ru þeirrar skoðunar að Sovétmenn .afi ekki gert tilraun til þess að ganga r skugga um hvaða flugvél var að Ulast inn í lofthelgi þeirra þegar þeir kutu niður suöur-kóresku farþegaþot- na í september í fyrra. Með véhnni irust 269 manns. I skýrslu sem alþjóðlega flugmála- ráðið (ICAO) hefur sent frá sér um máhð er sagt að flugmenn sovésku herþotnanna sem sendar voru í veg fyrir farþegaþotuna hafi látiö undir löfuð leggjast að fljúga meðfram enni svo að s-kóreski flugstjórinn gæti éðþærljóslega. Nefnd sem vann að skýrslunni og mnsókn málsins fyrir ráðiö segir að ;kert bendi tU þess að reynt hafi veriö ) bera kennsl á farþegaþotuna. Byggir hún það á upptökum af fjar- skiptum sovésku flugmannanna og því sem heyröist tU áhafnar kóresku farþegaþotunnar. Rannsóknamefndin heimsótti Sov- étríkin seint á síðasta ári vegna málsins. I Moskvu hefur því verið haldið fram að flugmennimir á herþotunum hafi gert ítrekaðar tilraunir tU þess að fá farþegaþotuna tU að fylgja þeim tU flugvallar en aUar shkar ábendingar hafi verið hundsaðar. I yfirlýsingum Sovétmanna hefur einnig komið fram að stjórnendur á herþotunum hafi ekki áttaö sig á því að þetta hafi verið farþegaflugvél. Töldu þeir hana vera bandaríska njósnaflugvél. Rannsóknamefndin taldi erfitt að leggja mat á þær getgátur aö tölvu- búnaður farþegaþotunnar hefði verið mataður á skökkum leiðarreikningum og fyrir þá sök hefði hún flogið á rangri stefnu í 5 1/2 klukkustund. En mælt er þó með því að shkur tölvubúnaöur Angóla hefur látið lausa sjö breska málaliða sem þar hafa verið í fangelsi síðan 1976. Þessir sjö börðust í hði UNITA sem laut í lægra haldi í borg- arastyrjöldinni í Angóla. Ríkisstjórn hinnar sigursælu MPLA- hreyfingar lét á sínum tíma dæma verði betrumbættur svo að dregið verði úr hættu á slíku. Mjög var lagt aö Bandaríkjunum, Japan og Sovétríkjunum að bæta fjarskiptasam- böndsín. málaliðana í 16 til 30 ára fangelsi en Bretland hefur lengi leitaö eftir því við Angólastjórn að fá mennina lausa. Breska utanríkisráöuneytið ber á móti því að nokkur tengsl séu milli þess að málahðunum var sleppt og að nýlega samdist við skærahöa UNITA Fuhtrúar allra aöildarríkja ICAO (151 talsins) munu hittast í Montreal seint í apríl til þess að ræða nýjar flug- reglur er afstýrt geti að slík óhöpp endurtakisig. um lausn 77 útlendra gísla sem skæm- liöarnir höfðu haft á valdi sínu. Meðal gíslanna vom 16 Bretar. I lok borgarastyrjaldarinnar vom fjórir málahðar teknir af hfi. Tveir bandarískir málaliöar, sem teknir voru til fanga, vom látnir lausir í nóvemberí vetur. Málaliðum sleppt í Angóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.