Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Qupperneq 9
DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984
9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Vörubilar í löngum röðum hafa hindrað alla umferð um Alpana til Italíu.
Bílstjórarnir
treysta ekki
loforðum emb-
ættismanna
Mótmælaaðgerðir vörubílstjóra í
Brennerskarði hafa stöðvað alla
umferð þar um milli Austurríkis og
Itah'u í sex daga en bílstjórarnir
segjast reiðubúnir að halda því áfram í
þaðóendanlega.
Um tvö þúsund vörutrukkar eru á
aðalveginum frá landamærum Austur-
ríkis viö V-Þýskaland og tii fjalla-
skarðanna í Ölpunum.
Bílstjóramir krefjast skriflegrar
tryggingar ítalskra stjórnvalda fyrir
því að tollþjónusta Italíu verði
hraðvirkari framvegis. Vilja þeir toll-
afgreiöslu allar 24 stundir sólar-
hringsins á fjórum akreinum, bann við
verkföllum tollþjóna, bætur fyrir tjón
af töfum og loforð fyrir því að bílstjór-
ar í mótmælaaðgerðunum verði ekki
látnir gjalda fyrir þær.
Austurríkisstjórn hefur óskaö
viðræðna við Italíustjóm um lausn á
deilunni.
Itahr hafa lofaö aö fjölga toUþjón-
um sínum um 850 á þessari leið en bíl-
stjóramir segja stiröleika pappírs-
báknsins italska slíkan að tekiö geti
allt upp í sex klukkustundir fyrir einn
vömbíl að fá tollafgreiðslu. VUja þeir
breytingar þar á og sannanir fyrir því
aö loforðin verði efnd aö þessu sinni
því aö þeim hafi margsinnis áður verið
heitið úrbótum, sem jafnan hafi verið
svUíið.
MÓTMÆLAFUNDIR
HIÁ VERKALYÐS-
FÉLÖGUM BRETA
— vegna njosnastöðvarmalsins i Cheltenham
Verkalýðsfélög í Bretlandi ætla að
efna til vinnustöðvana hjá iðnaðinum, í
samgöngum og hjá því opinbera vegna
deUunnar við Thatcherstjórnina um
aðild starfsfólks njósnastöðvarinnar í
Celtenham að verkalýðsfélögum.
Stjómhi hefur hafnað mála-
miölunartUlögum sem gera ráö fyrir að
starfsfólkið verði aðilar áfram að
launþegasamtökum en samið verði um
aö það f ari ekki í verkföll.
Starfsmenn járnbrauta, námamenn,
opinberir starfsmenn og fleiri ætla aö
efna til félagsfunda í vinnutímanum og
sumir að leggja niður störf hálfan dag
til að mótmæla afstööu ríkisstjórnar-
innar. — Byrja margir þeirra í dag.
Frænka forsætis-
ráðherra A-Þýska-
lands f lúði inn í
sendiráð í Prag
Sambúð Austur-Þýskalands og Vest-
ur-Þýskalands þykir hætta búin af því
náskyld frænka forsætisráðherra A-
Þýskalands, WiUi Stroph, leitaði hæhs í
sendiráöi V-Þýskalands í Prag og
óskar landvistar í V-Þýskalandi.
Með stúlkunni, sem heitir Ingrid
Berg, komu fjórir ættingjar hennar
aðrir tU sendiráðsins á föstudaginn.
Neita þau að yfirgefa sendiráðið nema
þeim veitist leyfi tU þess að flytjast
alf arið úr f öðurlandi sínu.
I Bonn verst utanríkisráöuneytið
allra frétta af máhnu en Eduard
Atvinnuleysi
til umræðu
hjá Norður-
landaráði
Norðurlandaráð kom saman í Stokk-
hólmi í gær og af fyrstu umræðum í
gær varð ljóst að atvinnuleysismálin
mundu setja mikinn svip á þingiö að
þessusinni.
Forseti ráðsins, frú Karin Söder,
vakti strax við setningu þingsins máls
á því að um 900 þúsundir yrðu atvinnu-
lausar á Norðurlöndunum á þessu ári.
— A síðasta Norðurlandaráðsþingi
haföi ráðherranefnd verið falið að
vinna að áætlun um úrræði til að
stemma stigu fyrir atvinnuleysi eða
aukningu þess.
Lintner, talsmaður hægri stjómar-
flokkanna í sameiginlegum málum
beggja hluta Þýskalands, lét eftir sér
hafa að a-þýsk yfirvöld ættu aö leyfa
fólkinuaðfara.
Sambúö Austur- og Vestur-Þýska-
Bandaríkin tilkynntu í gær aö þau
mundu senda 55.300 smálestir af mat-
vælum aukalega til fimm Afríkulanda í
von um aö halda hungurvofunni í skef j-
um í Zimbabwe, Chad, Mali, Guinea-
Bissau og Benin.
lands hefur farið batnandi að undan-
fömu og var til þess tekið hve vel fór á
með leiðtogum ríkjanna þegar þeir
hittust í Moskvu vegna jarðarfarar
Andropovs. En í Bonn kvíða menn því
að þetta mál kunni að spilla þar um.
milljónar doUara aðstoð en matarhjálp
USA á yfirstandandi fjárlagaári (sem
hófst í október) var komin í nær 220
þúsund smálestir. Ætlunin er aö hún
fari upp í 450 þúsund smálestir, sem er
rúmlega helmingur þeirra 800 þúsund
smálesta, sem þurrkasvæðin í Afríku
eru taUn þurfa.
Matvælaaðstoö þessi jafngUdir 21
Danska sendinefndin á Norðurlandaráðsþinginu hélt sérstakan fund fyrir brott-
förina til Stokkhólms þar sem farið var yfir málefnin er helst mun bera á góma á
þinginu.
AIIKA MATVÆLA-
GJÖF TIL AFRÍKU
BORGARFELL HF. irMm37ö2RÐUSTiG23'
KOMIIM AFTUR
BROTHER CE 50 elektroniska skrifstofuvélin er komin aftur
BROTHER CE 50 hefir flesta kosti
fullkomnustu skrifstofuvéla, svo
sem einnar línu leiðróttingaminni,
tugadálkastilli, 10, 12 og 15 stafi á
þumlung og körfuhjól.
Hún hefir handfang og lok og má
nota jöfnum höndum fyrir fyrir-
tækið, heimilið og skólann. Vegur
aðeins 8 kg.
VERÐ KR.
20.392,00
BROTHER CE 60, sem hefir flestar
nýjungar í vélritun sem of langt er
upp að telja, er væntanleg bráð-
um.
Skólaritvélar
Eigum einnig BROTHER 660TR-C,
skólaritvél án rafmagns, með sjálf-
virkri vagnfærslu áfram, leiðrétt-
ingu, lausum dálkastilli og seg-
mentskiptingu á kr. 6.400,00 (2 ára
ábyrgð).
Verð 27/2 '84.