Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Síða 18
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133. og 136. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 og 2. tbl. 1984 á fasteigninni verkstæðishús í iandi Þingóls í Tálknafirði, þingl. eign Hraðfrystihúss Tálknafjarðar hf., verður haldið eftir kröfu Iðnlána- sjóðs og Sigríðar Thorlacius hdl. föstudaginn 2. mars 1984 kl. 18.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaöur Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133. og 136. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 og 2. tbl. 1984 á fasteigninni Þórshamri Táiknafirði, þingl. eign Magnúsar Kr. Guð- mundssonar, verður haldið eftir kröfu Skúla Th. Fjeldsted hdl. föstu- daginn 2. mars 1984 kl. 17.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaður Baröastrandarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133. og 136. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 og 2. tbl. 1984 á fasteigninni Túngötu 33 Tálknafirði, þingl. eign Gunnbjörns Olafs- sonar, verður haldið eftir kröfu Atla Gislasonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdi. föstudaginn 2. mars 1984 kl. 16.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133. og 136. tbl. Lögbirtingabiaös 1983 og 2. tbl. 1984 á fasteigninni Móatúni 3 Tálknafirði, þingl. eign Sturlu Bergs Sigurðs- sonar, verður haldið eftir kröfu Olafs Axelssonar hrl. föstudaginn 2. mars 1984 kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaöur Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133. og 136. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 og 2. tbl. 1984 á fasteigninni Aðalstræti 105, Patreksfirði, þingl. eign Olafs Gunnars- sonar, verður haldið eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. föstu- daginn 2. mars 1984 kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á Melbæ 9, þingl. eign Halldórs Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Njarðar- götu 41, þingl. eign Atla Arasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Njálsgötu 94, þingl. eign Guðmundar Elíassonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Grettisgötu 62, þingl. eign Eiríks Oskars- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iðniánasjóðs og Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Baldursgötu 13, þingl. eign Asvalds Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Árna Pálssonar hdl., Arna Einarssonar hdl. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á Vatnsstíg 11, þingl. eign Vatnsstígs 11 sf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Útvegsbanka Isiands, Gjaidheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Iðnaöarbanka Islands hf. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 1. mars 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984 UMRÆÐA UM ÍSFISKSÖLU lestinni allan sólarhringinn en slíkt eykur mjög hættu á gerlagróðri í fiski. Nú, fleira mættu þeir taka til athugunar á þessum síðustu og verstu tímum, t.d. aö smáfiskur að ákveönu marki sé ekki gerður að eign ríkissjóös sé honum ekki hent fyrir borð. Ríkissjóöur borgar held- ur ekki skipti til sjómanna fyrir slík- an fisk né hefur hann komið að landi lengi vel. Skýringin er sú að mun auðveldara er að henda honum fyrir borð. En hvað skyldi miklu af slíkum fiski vera hent fyrir borð? Sam- kvæmt minni reynslu sem sjómaður (fyrrverandi) þá er þaö ekki undir einu prósenti afla. Samkvæmt til- raunum og rannsóknum þá er aðeins um eitt prósent af slíkum úrkasts- fiski sem lifir af sé honum hent í sjóinn aftur. Hérna höfum við tölur og skulum búa okkur til dæmi: Af 500.000 tonnum af botnfiskafla slæð- ritstjórnar aö forsíðufregnir blaðsins dagana 3., 6., 7., 10., 11., 13. og 14. febrúar sl. heföu kannski þarfnast endurskipulags á uppsetningu og vandaðri fréttaflutnings en raun varðá. Ennógumþað. Reikningsdæmið Ef við snúum okkur að sjálfu reikningsdæminu þá sýnist mér Ágúst hafa vinninginn hvað útreikn- ing þess snertir enda hefur hann ólíkt Áma aðgang að viðeigandi gögnum t.d. hvað varöar gæðamat fisks. Hér eru nokkur atriöi sem vert er aö huga aö: 1. Framleiðni gefur sér aö sé kr. 9,60 fyrir 2,5 kgþorsk. RANGT: 9,60 er verð fyrir fyrsta flokks þorsk sem gefur mjög villandi mynd af verði sem mundi fást fyrir fiskinn á innan- landsmarkaði, en skv. söluskýrslu var fyrsti flokkur að meðaltali 76%, annar flokkur 15% og þriðji fiokkur 9% í löndunum. Þar sem verð ann- ars flokks er 77% af veröi fyrsta flokks og þriöji flokkur aðeins 50% þá er meðalverðið 8,8 kr. og er verö Framleiðni þá oröiö 19% hærra eins og Ágúst bendir réttilega á. 2. Olía á skipin er mun ódýrari í Bretlandi. Ágúst bendir m.a. á 35% lægra verð á gasolíu og svo að tekið sé dæmi um lítinn skuttogara (407 brúttórúmlestir) þá mun vera hægt að hella litlum 35000 h'trum á tanka hans og fá þannig um 9000 litra af gasolíu aukreitis, það er aö segja ef miðað er við að sama peningi sé var- ið til olíukaupa úti og hér á landi. 3. Kaupendur erlendis staðgreiöa aflann auk þess sem íslenskur fersk- fiskur er ein besta fiskauglýsing sem gerð hefur verið fyrir íslenska freð- „Reyndar þarf líka að kenna sjómönnum atriði varðandi meðferð og geymslu fiskseljendur. Ferskur fiskur er jú fisksins.” ast með um 1% af fiski sem fer í úr- kast, það er: 5.000 tonn af „rusli”. Nú, sé honum hent fyrir borð má reikna með aö 50 tonn komist lífs af en 4.950 tonn (góöur ársafli skuttog- ara) fari, eins og sjómenn segja, „beint til andskotans”. Má af þessu sjá hversu mikil verðmæti fara í sjó- inn af ágætis hráefni í bræðslu með- an kveinaö er yfir því aö magagums- iö úr þeim gula fari til spiliis. Einnig vil ég lýsa þeirri skoöun minni að of mikil græðgi í loönuveiöum bitni m.a. á þorskstofninum. Maður einn sagði eitt sinn og tel ég það sann- mæli: „Að ræna fiskinn fæðu sinni hefur svipuð áhrif og að nota heyið frá roll- unum í uppkveikju, brenna það út úr kjaftinumáþeim.” Aö lokum vil ég lýsa þeirri skoöun minni aö grein Árna Benédiktssonar þann 15. febrúar sé ekki ætlað að verja Framleiðni sf., enda lítiö aö verja, heldur sé hún persónulegt níð á hendur Ágústi Einarssyni sbr. „þangað til eru ritsmiðar hans best geymdarí ruslakörfunni”. 0 „Sökin liggur nefnilega hjá verölagsráði sjávarútvegsins sem skyldi hafa það í huga að verðlagning gæðaflokka á að vera til þess að hvetja sjómenn til að fara betur með fiskinn.” það besta sem til er á f iskmörkuðum, um það deilir enginn. Sé hann íslenskur mun neytandinn hafa þaö í huga, kaupi hann freöfisk. 4. Eins og Ágúst bendir á, þá er tími að veröa það sem útgeröarmenn koma til með að eiga nóg af, trúlega verða skipin aðeins að veiðum 8 mán- uði á ári, já, svo er nú það. Dragi nú hver maður sína ályktun af þessum staðreyndum og held ég þá aö ekki sé ástæða til að deila meira um það málefni né slá því upp sem forsíðufrétt. Sökin hjá verðlagsráði Þar sem bæöi Árni Benediktsson og Agúst Einarsson eru báðir fulltrú- ar í verðlagsráði sjávarútvegsins og Arni hneykslast á matsniðurstöðum þá vil ég benda á að orsökin fyrir lé- legum gæðum fisksins liggur ekki hjá útvegsmönnum, ekki einu sinni hjá sjómönnum.....en hvar þá? Jú, oft hefur verið bent á svarið en árangurslítiö. Sökin Uggur nefnilega hjá verð- lagsráði sjávarútvegsins sem skyldi hafa það í huga að verðlagning gæða- flokka á að vera til þess að hvetja sjómenn tU aö fara betur með fisk- inn. Reyndar þarf líka að kenna sjó- mönnum atriði varöandi meðferð og geymshi fisksins. Eg get nefiit dæmi um togara þar sem ljós logar í Tilefni skrifa minna er pennaskak þeirra -HERB, Ágústs Einarssonar og Arna Benediktssonar á síðum blaðsins þriðjudaginn 31. janúar,. miövikudaginn 1. febrúar, miöviku- daginn 8. febrúar og miðvikudaginn 15. febrúar. I stuttu máU finnst mér jafnaugljóst reikningsdæmi og þeir Agúst og Ámi karpa um varla um- fjöUunarvert en vil þó sem hlutlaus aðiU leggja hér orö í belg. Svo að ég byrji á byrjuninni, það er að segja fyrirsögn DV þann 31. janúar, sem útleggst „Gróöasölum- ar tóm blekking”, þá finnst mér full- glannalegt að slá slíku upp sem aðal- forsíðuf regn án þess að haf a fyrir því órækar sannanir og útreikninga hlut- lauss aðila, meö aögang aö réttum gögnum, en ekki þeirra sem hagsmuna hafa að gæta vegna frétta- flutnings. Því mætti líka bæta við tU BJÖRN DAVÍÐSSON, NEMIÍ FJÖLBRAUTA- SKÓLANUM BREIÐHOLTI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.