Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Page 20
20 DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984 DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBROAR1984 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþrótti íþróttir Fimmtán til Sviss og Frakklands — Bogdan valdi íslenska landsliðshópinn í gær. Atf reð og Bjami koma Bogdan, landsliðsþjálfari í hand- knattleik, valdi í gærkvöldi fimmtán manna landsliðshóp sem tekur þátt í æfinga- og keppnisferðinni tii Frakklands og Sviss. Tveir leikir verða leiknir í Frakklandi um næstu helgi í Rouen og Lyon. Síðan verða tveir leikir leiknir gegn Sviss í Basel 10. og 11. mars. A milli landsleikjanna veröur lands- liðið í æfingabúðum í Strasbourg þar sem þaö mun leika tvo æfingaleiki gegn frönskum 1. deildarliðum. Landsliðshópurinn skipaður: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val Jens Einarsson, KR Brynjar Kvaran, Stjarnan er þannig Siggi Sveins fór hamförum — skoraði 12 af 23 mörkum Lemgo um helgina og Alfreð Gíslason skoraði 7 fyrir Essen „Arangur okkar í deildinni það sem I af er hefur farið fram úr björtustu vonum. Viö lékum um helgina gegn Bergkamen og unnum stórt 23—15 eftir að staöan í leikhléi hafði veriö 9—6 okkur í vil,” sagði handknatt- leiksmaðurinn Alfreð Gislason, er við náðum sambandi við hann seint í gær- kvöidi. „Eg er ánægöur með minn hlut í þessum sigri okkar, ég skoraði sjö mörk og nú vonar maöur bara að áframhaldiö hjá okkur veröi í sam- ræmi við gengi okkar hingað til. Sigurður skoraði 12 af 23 „Sigurður Sveinsson átti enn einn stórleikinn með liði sínu Lemgo um helgina. Þeir léku gegn liði Jóhanns Inga, Kíel, og töpuðu 23—28 en þrátt fyrir þaö sýndi Siggi stórleik og skoraði 12 mörk með fallegum lang- skotum. Hann hef ur átt mjög góða leiki undanfarið og mér er það til efs að hann hafi í annan tíma leikiö betur,” sagði Alfreð. Lið Alfreðs er í öðru sæti Bundes- ligunnar, hefur tveimur stigum minna en efsta liöið Grosswaldstadt þegar sjö umferðir eru eftir. Lemgo er hins veg- ar í þriöja neösta sæti deildarinnar. -SK. Aörir lcikmenn: Kristján Arason, FH Atli Hilmarsson, FH Þorgils 0. Mathiesen, FH Sigurður Gunnarsson, Víkingur Guðmundur Guðmundsson, Víkingur Steinar Birgisson, Víkingur Þorbjörn Jensson, Valur Jakob Sigurðsson, Valur Guðmundur Albertsson, KR Páll Olafsson, Þróttur Alfreð Gíslason, Essen Bjarni Guðmundsson, Wanne-Eicken Landsliðið heldur til Frakklands á föstudaginn. -SOS. Jesper Olsen Jesper Olsen undir hnífinn — hann er kominn í læknisskoðun íDanmörku Danski knattspyrnukappinn Jesper Olsen, sem leikur með hollenska félag- inu Ajax, hélt til Danmerkur eftir að Ajax tapaði 1—4 fyrir Feyenoord. Olsen á við tvenn vandræði að stríða — hann er búinn að vera meiddur á ökkla í þrjá mánuði og getur farið svo að hann þurfi að gangast undir uppskurð. Þá eru Ajax og Manchester United enn ekki búin að ganga endanlega frá kaupum hans — til United. Olsen fór í skoöun til læknis síns í Kaupmannahöfn og það bendir allt til að hann verði skorinn upp. Hann hefur þá leikið sinn síðasta leik fyrir Ajax. Nú er aðeins spurningin hvemig aögerðin á hné Olsen heppnast — hvort hann verði sami leikmaðurinn á eftir en það tekur Olsen þrjá mánuði að ná sér góöum eftir hnéaðgerð. Manchest- er United mun því örugglega ekki ganga frá kaupunum á Oisen, sem kostar félagið 1,2 milljón punda, nema að hann verði samur eftir uppskurð- inn. Jesper Olsen er því í mjög erfiðri aðstöðu — óvissan er framundan hjá honum. Hann verður t.d. ekki orðinn góður fyrir EM-keppnina í Frakklandi þar sem Danir verða í sviðsljósinu. -sos „Hættur í íþróttum” — segir Geir Myhre, sem rotaði félaga sinn í Sarajevo íþróttir íþróttir íþrótti íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Framkvæmdastjóri Lutou Town, David Peake, nær nú ekki upp í nefið á sér af vonsku. I blöðunum í Liverpool var ný- lega skýrt frá því samkvæmt heimildum frá Anfield að Liverpool mundi kaupa Paul Waish, miðherja Luton, og greiða fyrir hann 800 þúsund sterlingspund. Gengið yrði frá samningnum fyrir marslok, eöa fyrir þann tíma sem sölu- bann er sett á leikmenn. Samkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins er al- gjörlega bannaö að gefa í skyn að leikmaður verði keyptur innan ákveðins tíma eins og Liverpool hefur gert í þessu tilfelli. Þess vegna er Peake reiður og telur aö þaö muni koma niður á leik Walsh í Luton-liðinu. Liverpool hefur lengi haft áhuga á Walsh enda strákur mikiö efni. 21 árs að aldri, verður 22ja ára í október. Hann er i landsliöshópnum enska sem leikur við Frakkland á morgun. En það eru fleiri lið en Liverpool sem áhuga hafa á Paul Walsh. Man. Utd. er þar á meðal og það gæti orðið keppni um hann. Sagt er að Walsh liki, þaö vel aö vera bitbein bestu Uöanna' -hsím. Paul Walsh —leikmaðurinn efnilegi. Feyenoord vill fá Laudrup Hollenska félagið Feyen- oord hefur mikinn hug á að kaupa danska knattspymu- kappann Michaei Laudrup sem er samningsbundinn Juventus en leikur sem lánsmaður með Lazio á Italíu. Þá hefur italska félagið Verona einnig áhuga að fá þennan 19 ára leikmann til Iiðs við sig. Það bendir alit til að Lau- dmp komist ekki að hjá Ju- ventus næsta keppnistima- bil þar sem Michel Platini verður þar áfram og einnig er Pólverjinn Boniek samningsbundinn Juventus til júni 1985. -SOS Johan Cruijff — leikmaðurinn snjalli. Stjóri Luton rauður af reiði Feyenoord sigraði í Fimm leikir í Bandaríkjunum — kvennalandsliðið íhandknattleik er farið vestur um haf Landslið kvenna í hand- knattleik er farið til Banda- ríkjanna þar sem stúlkurn- ar munu leika fimm lands- leiki gegn kvennalandsliði Bandaríkjanna, sem er að undirbúa sig fyrir ólympíu- leikana í Los Angeles. Viðar Símonarson landsliösþjálfari hefur valið stúlkumar sem fara, en þær em: Markverðir: Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram Halla Geirsdóttir, Fylki Aðrirleikmenn: Erla Rafnsdóttir, IR Ingunn Bernódusdóttir, IR Guðríður Guðjónsdóttir, Fram Sigrún Blomsterberg, Fram OddnýSigsteinsdóttir, Fram Ema Lúðvíksdóttir, Val Kristín Pétursdóttir, FH Sigurborg Eyjólfsdóttir, FH Margrét Theódórsdóttir, FH Kristjana Aradóttir, FH Eríka Ásgrímsdóttir, Víking Eva Baldursdóttir, Fylki Næstu verkefni kvennalandsliösins veröa síðan landsleikir gegn Frökkum hérheimaíapríl. -SOS Sigurborg Eyjólfsdóttir Honduras lagði Perú Landslið Honduras kom heldur betur á óvart í gærkvöldi í Lima í Perú þar sem það lagði Perú að velli 3—1 í vináttulandslelk i knattspyrnu. Báðar þjóðirnar léku í HM á Spáni, eins og menn muna. -SOS Heimsbikarinn í skíðagöngu: Swan langefstur — og sigraði í Falun á sunnudag Sænski göngugarpurinn Gunde Swan, sem hlaut fern verðlaun í skíðagöngu á ólympíuleikunum í Sarajevo, sigraði með yfirburðum i 30 km skíðagöngu heimsbikarsins í Falun í Svíþjóð á sunnudag. Swan gekk vegalengdina á einni klukkustund 24 mín. og 37 sek. Thomas Wassberg,' Svíþjóð, sem varð ólympíu- meistari í 50 km á ólympíu- leikunum rétt á undan Swan, varð annar í Falun á 1:25.38.7. Norðmaðurinn Jan Lindvall varð þriðji á 1:36.03.1 og Vladimir Sakhov, Sovétríkjun- um.fjóröiá 1:26.16.0. I stigakeppni heimsbikarsins hefur Swan örugga forustu. Hefur hlotið 117 stig. Finninn Harri Kirvisniemi er annar með 73 stig. Nikolai Zimiatov, Sovét, þriðji með 57 stig og Wassberg f jórði með 64 stig. hsim. — því Liverpool segist ætla að kaupa Paul Walsh stórleiknum við Ajax —4—1 eftir snilldarleik Johans Cruijff Sigurður Sveinsson á nú hvern stór- ieikinn á fætur öðrum með liði sinu Lemgo í Þýskalandi. ekki knettinum og Jóhann skoraði. Á 51. mín. skoraði Daninn Jan Mölby heppnismark fyrir Ajax og spenna var mikil. Andre Hoekstra skoraði þriðja mark Feyenoord á 79. mín og rétt í lokin skoraði Duut það fjóröa. Staða efstu liða í Hollandi er nú þannig: Feyenoord 23 1 7 4 2 65—24 3 8 Ajax 23 1 6 4 3 70-29 36 PSV 23 16 4 3 57-22 36 Roda 22 1 0 7 5 38-31 27 -hsim. Gary Shaw neitar að skrifa undir Gary Shaw, einn besti leikmaðui Aston Villa, hefur neitað að skrifa undir nýjan samning hjá félaginu. Hann hefur leikið í enska landsliðinu, leikmenn 21 árs og yngri. Þegar Shaw neitaði nýjum samningi setti félagið strax verð á hann, 500 þúsund sterlingspund. hsim. séu taldir og það sé mikið áfall fyrir norska landsliðið. „Eg get ekki lengur keppt í íþrótta- liði eftir þaö sem skeði,” sagði Myhre viö eitt norsku blaöanna. Hins vegar hafa hann og Martinsen sæst. „Eg fyrirgef honum heilshugar,” sagöi Martinsen, þegar hann útskrifaöist af sjúkrahúsinu í Osló. Þeir voru mestu mátar fyrir atburðinn, voru alltaf saman í herbergi á hótelum á keppnis- ferðalögum. Brennivínið setti þá hins vegar úr sambandi í Sarajevo, það var deilt um þúsund króna reikning’ sem Myhre taldi að Martinsen ætti að greiða. Ekki 20 króna reikning eins og fyrst var skýrt frá. Martinsen fékk ekki dóm. Hann byrjar í þessari viku að æfa á ný. -hsím. — og fer ekki til Frakklands með enska landsliðshópnum „Mark Wright er meiddur á hægri ökkla og ekkert vit í því fyrir hann að fara til Frakk- lands. Það er leiðinlegt en hann hefur tímann fyrir sér,” sagði stjóri Southampton, Lawrie McMenemy, eftir að hann haföi tilkynnt enska landsliðs- einvaldinum, Bobby Robson, að hinn tvítugi varnarleikmaður Southampton, Mark Wright, gæti ekki farið með enska landsliðinu til Frakklands. Wright slasaðist í leiknum við Luton á laugardag en miklar líkur voru taldar á því að hann léki sinn fyrsta landsleik gegn Frökkum, þó ungur sé. Þrír aðrir nýliðar sem Robson hefur valiö, þeir Steve Williams, fyrirliði Southampton, Paul Walsh og Brian Stein, Luton, komust hins vegar heilir frá leiknum og verða í landsliös- hópnum. hsim. Rotterdam-liðið Feyenoord náði aftur forustu í hollensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið vann öruggan sigur á erkióvinin- um, Ajax frá Amsterdam, 4—1 í leik liðanna í Rotterdam. Það var fyrst og fremst stórleikur Johan Cruijff — fyrrum leikmanns Ajax — sem lagði grunn að sigri Feyenoord. Hann stjórnaði öllum leik liðsins frá miðjunni og 58 þúsund áhorfendur klöppuðu Jóhanni oft lof í lófa. Ruud Gullit, „svíperinn” snjalli hjá Feyen- oord og hollenska landsliöinu, sem aðeins er 21 árs, skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mín með þrumufleyg af 20 metra færi. Cruijff kom Feyenoord í 2—0 þremur mín. síðar eftir sendingu Gullit, — skallaði á markið en Hans Galje, markvörður Ajax, varöi. Hélt Geir Myhre — „tek á mig alla ábyrgðina. Hætti nú öllum íþróttum og einnig námi minu í íþróttaskólanum.” Fyrirliði norska landsliðsins í íshokký, Geir Myhre, hefur verið settur í leikbann það sem eftir er árs- ins vegna þess að hann rotaði Jim Martinsen, landsliðsmarkvörðinn, eftir deilur um reikning á bar í Sarajevo. Það var eftir lokaathöfnina á ólympíuleikunum. Flestir í Noregi telja að dagar hans sem keppnismanns Mark Wright slasaðist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.