Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Side 23
DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984 23 Smáauglýsingar , Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu Solarium Hanau sóllampi, teg. 6040A. Uppl. í síma 27837. Helo sauna guf ubaðsklef i með öllu tilheyrandi, nýr og ónotaður, til sölu. Uppl. í síma 40933. Til sölu góö loftpressa, 340 lítra. Uppl. eftir kl. 19 í síma 93-2657. Hljómtæki—frystikista — peningakassi — plötusafn Technic hátalarar, segulband, útvarp og magn- ari, Pioneer plötuspilari, Toshiba ferðatæki, headphone, vasadiskó, Dynaco magnari, Marants segulband, Sharp peningakassi, 1 árs, reiknivél og gamall national peningakassi. Uppl. í síma 36749 milli kl. 19 og 22. Til sölu eldhúsmnrétting ca 15 ára ásamt KO eldavél meö gufu- gleypi, 2ja ára, Candy uppþvottavél, 4 ára, og Philco ísskápur. Uppl. í síma 41086 aöeins eftir kl. 17 í dag. Tvenn lítið notuð fullorðins svigskiði með skóm til sölu, svigskíði, 130 cm, og skór, selst ódýrt. Uppl. í síma 99-1367 milli kl. 19 og 20. Til sölu ljósritunarvél fyrir venjulegan pappír. Uppl. í síma 74320. Nýlegt f uruhjónarúm, tveggja sæta bambussófi og tveir stólar, bambusborð með glerplötu, bambusbar og blaðagrind. Tveir Alt l8 hátalarar og fjórar 13” sportfelgur,; næstumónotaðar. Uppl. ísíma 36726. . Til sölu notuð, blá hreinlætistæki ásamt stórri tekk kommóðu. Uppl. í síma 66525 e. kl. 18. Bútsög til sölu. Uppl. í síma 92-6628 eöa 92-6555 eftir kl. 18. Rafmagnsritvél til sölu, 10 mánaöa, lítiö notuö. Uppl. í síma 76282 eftirkl. 18. Flug til Kaupmannahafnar. 2 1/2 farmiði til Kaupmannahafnar sunnudaginn 4. mars til sölu, ódýrt. Uppl. gefnar í síma 77121 eftir kl. 19 á kvöldin. Takið eftir. Til sölu fjögur glæný sumardekk, radial, af bestu gerð. Seljast á hálf- virði. Uppl. í síma 74250, Jón. Alþægur hestur, hentar unglingum. Einnig heimilishrærivél og nýuppgerð frystikista. Uppl. í síma 35952 eftir kl. 19. Blómafræflar. Blómafræflar, 90 töflur í pakka, kr. 425 megrunarfræflar (Bee Thin), 90 töflur í pakka, kr. 425. Sölustaður Austur- brún 6,6—3 (á bjöllu,) sími 30184. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. PáU Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Takið eftir!!! Blómafræflar, Honeybee PoUen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE-THIN og orkutannbursti. Sölu- staður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflamir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honeybee Pollens, og Sunny Power orkutannburstann. Utsölustaður, Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927.________ Eldhúsinnrétting úr ljósri furu frá JP til sölu, 3 metrar af efri skápum, 3,5 m af neðri skápum, einfaldur vaskur og blöndunartæki, sími 15075. Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plöturnar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimi Hendrix, 13 LP, á 4950, RolUng Stones, 12 LP, á 4900. öll söfnin eru í fallegum umbúðum. Athugið góðir greiðsluskil- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. Uppl. í síma 29868, heimasímar 79795 og 72965. Stórglæsilegt hjónarúm með útvarpi, vekjara og náttborðum með ljósi. Litur vínrautt rússkinn. Uppl. í síma 67198. Til sölu fermingarföt og skór á dreng, sem nýtt. Einnig skíðaskór og skautar til sölu. Uppl. í síma 42245. Til sölu Yamaha sleði 440 cub. árg. 1979, ekinn 4000 km. Uppl. í síma 97-4292 e.kl. 20. Fataskápur til sölu, ca 290X248 cm, með hillum, grindum og hengi. Uppl. í síma 73906. Til sölu Ignis ísskápur og hjónarúm ásamt tveimur nátt- borðum. Uppl. í síma 39494. Til sölu eldhúsinnrétting, 12—14 ára gömul, ásamt 4ra hellna eldavélarplötu, innbyggðum ofni og viftu. Uppl. í síma 43425 eftir kl. 19. Tvíburakerra til söiu, mjög vel meö farin. Verð kr. 4500. Einnig til sölu Roadstar segulband og Blaupunkt útvarp í bíl, verð 7000. Uppl. í síma 78273. Nýleg Taylor ísvél til sölu. Uppl. í síma 97-5127 á Fá- skrúðsfirði. Húsgögn til sölu í heila íbúð: sófasett, borðstofuborð + stólar, eldhúsborð + stólar, skrifborð + stóll, tvíbreiöur svefnsófi + stólar. Allt notað en vel með farið. Hagstætt verð og jafnvel greiðsluskilmálar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—807. Ridgid 535. Til sölu lítið notuð Ridgid snittvél með bútasnitti og fleiru. Uppl. í síma 92- 2006 milli kl. 9 og 18. Til sölu vegna brottflutnings: sem nýtt reyrrúm, saumavélarborð, hillur, telpureiðhjól, loftljós, lampar, stólar, sófasett með tveimur borðum, tilvalið í sjónvarpsherbergiö, barna- skíði og skautar, timbur, ýmis garðáhöld, hjólbörur o.m.fl. Til sýnis í Asbúð 28, Garðabæ, sími 42116. Blómafræflar — Noel Johnson’s megrunarfræflar — BEE THIN. Sölustaöur, Meðalholt 19, sími 24246 eftirkl. 18ákvöldin. Óskast keypt Oska eftir að kaupa notaðan málningarstól. Uppl. í síma 81081. Logsuðutæki, það er að segja kútar, mælar og slöngur óskast keypt. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 45925. BiIIjardborð óskast til kaups, 10 F með marmaraplötu, fallegt og vel með farið. Til sölu á sama stað Mamía 1000 S. Sími 94-6153 og 6264. Öska að kaupa sambyggða trésmíðavél með afrétt- ara, þykktarhefli og sög. Uppl. í síma 84764 eftirkl. 19. Öska eftir að kaupa fræsihaus með tönnum í trésmíða- fræsara og diska. Uppl. í síma 95-5692 e.kl. 19.30. Verslun Nýkomið: Hjólatjakkar, frá kr. 3200. Glussatjakkar, 1,5 tonn til 20 tonna, frá kr. 590. Búkkar frá kr. 390. Hverfiljós, 12V H3 og 24V H3 frá kr. 1850. Bremsuljós í afturglugga, settið kr. 600. Snjókeöjur, flestar Stærðir. H. Jónsson og Co, Brautarholti 22, sími 22255. Eigum fyrirliggjandi: Háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar, 3 fasa 130 bar og 175 bar. Ýmsa fylgi- hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor hf., Auðbrekku 8, sími 45666. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verö. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Til sölu Yamaha vélsleði, 440. Uppl. í síma 95-4796 eftir kl. 19. Til sölu nýr vélsleði Yamaha ET 340, ekinn 180 km. Verð 150.000 kr. ca helmings útbörgun. Uppl. í síma 51205 e. kl. 19. Sportmarkaðurinn auglýsir: Fyrir gönguskíðaáhugamenn er ný- komið fullt af fylgihlutum, hanskar úr svínsleðri, svissnesk úrvalsvara, bak- pokar, mittispokar, húfur, skór, legg- hlífar, margar gerðir. Einnig svig- skíði og skór, ný og notuð. Kynntu þér verðið, það er pottþétt. Sportmarkað- urinn Grensásvegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Rauður Silver Cross barnavagn til sölu, verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 92- 2651. Odýrt: kaup-sala-leiga, notað-nýtt. Við verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól, pela- hitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotaö: m.a. rúmgóðir, vandaðir barnavagnar frá 9.665 kr., kerrur frá 3.415, trérólur, 800 kr., kerruregnslár, 200 kr., beisli, 160 kr., vagnnet á 120 kr., göngugrindur 1000. kr., hopp- rólur 780 kr., létt burðarrúm m. dýnu 1.350 kr., o.fl. Opið kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barna- brek, Oðinsgötu 4 sími 17113. Fatnaður Nýr, fallegur pels til sölu, nr. 44, dökkbrúnn Muskrat. Uppl. í síma 14096. Til sölu ný, ensk dragt og nælonpels. Uppl. í síma 38172. Leðurflíkur. Eigið þið ekki gamla, ónýta leðurjakka og aðrar leðurflíkur sem þið viljið láta mig fá frekar en að henda þeim. Ef svo er þá hringið í síma 77591. Geymið auglýsinguna. Fataviðgerðir Breyti og geri við allan dömu- og herrafatnað, einnig leður og mokka. Ingólfur Kristjánsson klæðskerameistari. Sími 79713 f.h. og á kvöldin. Húsgögn Bólstrun Jónasar, Keflavík. Framleiðum hinn frábæra svefnstól með rúmfatageymslu, verð frá 5.950 einbreiðir, kr. 7500 tvíbreiðir. Sendum í póstkröfu. Bólstrun Jónasar, Tjarn- argötu 20, Keflavík. Kvöld- og helgar- sími 92—3596. Óskum að kaupa vönduð, notuð borðstofuhúsgögn, helst úr hamhóní eða eik, stærð stofuborð fyrir 12—14 manns og góðir skápar til geymslu á borðbúnaði. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 26732 á skrifstofutíma. Westinghouse þvottavél til sölu á kr. 2000. Sími 26248 eftir kl. 18. Mjög vel með farið bólstraö hjónarúm með náttborðum, án dýnu, til sölu. Uppl. í síma 76326. Klæðaskápur og svefnbekkur tilsölu. Uppl. ísíma 23031. Til sölu notað sófasett. Uppl. í síma 32819 eftir kl. 17. Ljóst hjónarúm til sölu, verð 5000—6000 kr. Uppl. í síma 79048 eftir kl. 19. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeif- unni 8, sími 39595. Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verötilboð á staðnum yður að kostnaðarlausu. Ný- smíði, klæöningar, Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Teppaþjónusta | Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í sima. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. * Heimilistæki j Husqvarna isskápur með frysti til sölu. Uppl. í síma 84886 til kl. 21 á kvöldin. Til sölu frystir, uppþvottavél, tvöfaldur bakaraofn, þurrkari og þvottavél, allt um 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 43471 eftir kl. 18. Hljóðfæri | Agætt Yamaha trommusett og nýlegur míkrafónn til sölu á góðu verði. Uppl. um verð og annað í síma 97-8877 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Píanósala-pianóstillingar. Tek gömul píanó upp í ný. Isólfur Pálmarsson, Stigahlíð 6, sími 30257 kl. 11—13 og á kvöldin. Tii sölu Kawaoi orgel með innbyggðum trommuheila o.fl. Uppl. í síma 19484 e.kl. 18. Yamaha gítar til sölu, verö kr. 5000, eöa það sem um semst. Uppl. í síma 78429. Trommari óskar aö komast í gott band. Uppl. í síma 17333 e.kl. 18. Til sölu nýlegur 100 W Sun bassamagnari með boxi, einnig nýlegur Zildjian simbal. Uppl. í síma 97-8870 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Daneman pianó, 2ja ára gamalt. Verð 75.000. Hljóm- mikið, hæð 121 cm, dökkbrúnt úr bæs- aðri eik. Uppl. í síma 45102. SOS. Þrjá unga menn vantar söngvara og trommara í hljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—864 Til sölu mjög góður gítar, Yamaha SA 2000. Uppl. í síma 45713 millikl. 19og21. Hljómtæki Til sölu Sharp stereo samstæða, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 35479. Hljómtæki, ekki sambyggð, til sölu, jafnvel plötuspilari, hátalarar og magnari geta selst stakir. Uppl. í síma 78429. Almenna umboðssalan, Hverfisgötu.108, Reykjavík, sími 621160 auglýsir eftir: OUum gerðum af gítarmögnurum, litsjónvörpum, hljómplötum, barnavögnum, barna- kerrum og ritvélum í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Almenna umboðssal- an Hverfisgötu 108, Reykjavík. Leitið ekki langt yfir skammt, líttu inn í markað umboðssölunnar. Nesco spyr: Þarft þú að fullkomna hljómtækja- stæðuna þína? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meðan birgðir endast. Haföu samband og athugaöu hvað við getum gert fyrir þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Smellurammar (glerrammar) nýkomnir, mikil verðlækkun. Við eigum 35 mismunandi stærðir m/möttu eða glæru gleri. Smellu- rammar eru mjög vinsæl veggskreyt- ing. Rammið inn plaköt, myndir úr almanökum, ljósmyndir í seríum og margt fleira. V-þýsk gæðavara. Ama- tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Tölvur Til sölu Sinclair spectrum 48 K ásamt segulbandi, prentara og fjölda forrita. Einnig til sölu 22 cal. riffill. Uppl. í síma 41984 fyrir kl. 17 og í 42351 millikl. 17 og 21. Video Höfum opnað kristilega videoleigu að Barðavogi 38, kjallara, sími 30656. VHS. Sólhlíð 26, sími 98- 2690, Vestmannaeyjar. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Takið ef tir—takið eftir: Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar. á aukinni þjónustu. Framvegis verður opið sunnudaga frá kl. 12—23, mánud., þriðjud., miðvikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud. laugard. kl. 14—23. Mikið af góðu, glænýju efni, kredit- kortaþjónusta. Leigjum einnig mynd- bandstæki og sjónvörp. Komið og reyniö viðskiptin. Myndbandaleigan, Reykjavíkurvegi 62,2. hæð. Sími 54822. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiðsbúð 10, bursta- gerðarhúsinu Garðabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS og BETA myndum með íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opið alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10-22, sunnudaga kl. 14-22.____________________________ Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. ÍS-Video, Smiðjuvegi 32, (skáhallt á móti Húsgagnaversluninni Skeifunni). Erum með gott úrval mynda í VHS og BETA. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort og kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath: erum með lokað á miðvikudögum. IS- video, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega. Bókabúð Suðurvers, sími 81920. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.