Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Síða 28
28 DV ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR1984 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Innrömmun Rammamiöstööm, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opið á laug- ardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, (á móti ryðvarnaskála Eimskips). Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- vikursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Líkamsrækt Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 min. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóðum við alla almenna’ snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga og til kl. 18 á laugardögum. Breiðari ljósasam- lokur skemmri tími, sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur ;(peruskipti 6/2). 10 tímar á 600 kr. Reyniö Slendertone vöðva- þjálfunartækið tii grenningar, vöðva- styrkingar og við vöðvabólgu. Sérstök gjafakort og kreditkortaþjónusta. Veriðvelkomin. Sól-snyrting-sauna-nudd. 10 tímar í sól aöeins kr. 500. Nýjar sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, ásamt ýmsum meðferðarkúrum, handsnyrt- ingu, fótsnyrtingu, andlitssnyrtingu (make up), litanir og plokkun meö nýrri og þægilegri aðferö. Einnig vax- meðferö, fótaaögeröir, rétting á niður- grónum nöglum meö spöng, svæöa- nudd og alhliða líkamsnudd. Verið vel- komin, Steinfríöur Gunnarsdóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrtistofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantiö tíma í síma 31717. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fót- snyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistof- an Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Nýjasta nýtt. Viö bjóðum sólbaðsunnendum upp á Solana Super sólbekki með 28 sérhönn- uöum perum, 12 aö neöan og 16 að ofan, þó fullkomnustu hérlendis, breiöa og vel kælda sem gefa fallegan brúnan lit. Tímamælir á perunotkun. Sérklefar, stereomúsík viö hvern bekk, rúmgóð sauna, sturtur, snyrti- og hvíldarað- staöa. Fótsnyrting eftir pöntun. Veriö velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4,- garðmegin, sími 71050. Þjónusta Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, bæði úti- og innivinna. Sími á verkstæöi 54380, heimasími 51780. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viöhald og breyt- ingar á raflögnum. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki, vanir menn. Ró- bert Jack hf., sími 75886. Tek aö mér að úrbeina kjöt, get einnig skaffað bæði svínakjöt og nautakjöt. Tek einnig að mér veislur, bæði stórar og smáar. Uppl. eftir kl. 19 í síma 50964. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur viðgerðir og nýlagnir á dyrasímum. Vönduö vinna — vanir menn. Þriggja mánaða ábyrgö á allri vinnu. Uppl. og pantanir í síma 75479. Geymiö auglýsinguna. Tek að mér viðgerðir á öllum fólksbifreiðum. Uppl. í síma 71897. Byggingaverktak auglýsir. Nýsmíði — Viðgerðir — Breytingar. Nýbyggingar, ísetning glers og þétt- ingar, uppsetning milliveggja og hurða, parketlagnir, veggja- og lofta- klæðningar, o.fl. Einnig öll viðhalds- vinna, tré-, múr- og málningarvinna. Tímavinna eða föst verðtilboð. Vin- samlega pantið verkbeiðnir tíman- lega, margra ára reynsla. Bygginga- verktak, dag- og kvöldsími 71796. Smíðaþjónusta. Tökum aö okkur alla almenna tré- srníöavinnu. Meöal annars milli- veggjauppsetningar, parketlagnir, huröa- og sólbekkjaísetningar, inn- réttinga- og skápauppsetningar. Tilboö eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. Vönduð vinna fagmanna. Uppl. í síma 77796, Jón, og 44759, Magnús, eftir kl. 19. Húsaþjónustan sf. Oll málningarvinna, utanhúss sem inn- an. Geysilegt efna- og litaúrval. Sprunguviögerðir og þéttingar á hús- eignum. Gluggasmíði og breytingar á innréttingum o.fl. — önnumst allt viðhald fasteigna. Nýbyggingar- út- vegum fagmenn í öll verk. Tilboö — tímavinna, hagstæöir greiðsluskil- málar. Aratugareynsla — öruggir menn. Reynið viöskiptin. Símar 72209 og 78927. Alhliöa raflagnaviögerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Önnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarö R. Guöbjörnsson, heimasimi 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Ökukennsla Ökukennsla, æfingartímar. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða viö ökuréttinda. Jóhann G. < símar 21924,17384 og 21098. endurnýjun Guöjónsson, Okukennsla-æfingartimar. Kenni á Mazda 626 ’83 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til aö öölast það að nýju. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Jón Haukur Edwald, Mazda 6261981. 11064-30918 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594. Mazda 9291983. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769' Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 9291983 harðtopp. 81349 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Halldór Pálsson, Ladastationl982. 46423. Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Ökukennsla, endurhæfing, bifhjólakennsla. Ath. aö með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiöastjóra- prófa veröur ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt. Kennslu- bifreið: Toyota Camry m/vökvastýri og framhjóladrifi. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla — bif hjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öðlast það að nýju. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666. Ökukennsla — endurhæfing —hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 turbo. Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Aðstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukort'aþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson. lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mercedes Benz árg. ’83, með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, i símar 46111,45122 og 83967. Frábær stóll hentar vel alls staðar, sterkur, stíl- hreinn og afar þægilegur. Urval áklæða. Póstsendum. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi v/Laugalæk, sími 35005. Næturþjónusta Sendum heim öll kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóöarsteikt lamba- sneið, samlokur, gos og tóbak o.m.fl. Opið sunnud,—fimmtud. frá kl. 22—03, föstudaga og laugardaga frá kl. 22—05. Bflar til sölu jm %\\\ \ r.„ .~/j t~ T ‘ - i :> Til sölu Mercedes Benz 240 D árg. ’82. Uppl. í sima 42921. Peugeot 504 ’82 dísil (eins árs), til sölu, nýskráður mars ’83, styrktir gormar aö aftan, upphækk- aður að framan, dráttarkrókur, kass- ettutæki, útvarp, 4 hátalarar, snjódekk og sumardekk, góöur bíll, algjör spari- baukur. Sími 85119 næstu kvöld. Líkamsrækt Yogastööin Heilsubót, Hátúni 6a. Markmið okkar er að verjast og draga úr hrörnun, að efla heilbrigði á sál og líkama undir kjöroröinu: fegurð, gleði, friöur. Við bjóðum morguntíma, dag- tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum aldri, sauna-böö og ljósböö. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Verslun ER STIELAÐ? Fáóu þér þá brúsa af Fermitex og máliö er leyst. Fermltex losar stíflur í frárennslispíp- um, salernum og vöskum. Skaólaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Vatnsvirkinn hf. Sérverslun meó vörur til pfpulagna Ármúla 21 sfmi 864 55 Er stíflað? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur í frárennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljót- virkt og sótthreinsandi. ouauA Ljósmyndir á boli. Sendu okkur góða ljósmynd af þér eða ástvini þínum ásamt upplýsingum um mittismál og hæð. Við sendum þér um hæl í póstkröfu bol með áprentaöri mynd og texta undir myndinni, ef þú óskar. Verð kr. 590 plús póstkröfu- kostnaður. Fljót og örugg þjónusta. GABRIEL, Skipholti 1,105 Reykjavík, sími 25400. Fullbúnir sturtuklef ar. , Fullbúnir sturtuklefar — aðeins þarf að tengjá vatn og frárennsli. Blöndunartæki fylgja. Ymsar tegundir fyrirliggjandi. Auðvelt í uppsetningu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar, Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, símar 86455 og 86491. Kápusalan, Borgartúni 22, Rvik. Höfum á boðstólum geysifjölbreytt úr- val af klassískum frökkum, kápum, jökkum og slám úr ullar- og terylene- efnum á mjög hagstæðu verði. A sama stað höfum við bútasölu. Næg bíla- stæði. Reynið viðskiptin. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. kk aa -c % R Veggspjöld og búsmunir í nýbylgjustíl. I Nýborg bjóðum við það nýjasta í hönnun: sígilda stóla og borð, fatahengi og veggspjöld. I Nýborg fáið þér flísar og baðinnréttingar hannaöar af fremstu hönnuðum í Evrópu og gæöi eftir því. Á veggina höfum við úrval veggspjalda í römmum eftir heims- fræga málara, t.d. Chagall, Miro, Picasso, Hundertwasser og aðra góða listamenn. Flísar, veggspjöld og húsmunir í nýbylgjustíl þar sem rósa- litir pönksins, léttleiki poppsins og gamlir meistarar birtast í húsmunum níunda áratugarins. Kynnið yður það nýjasta í Nýborg. Nýborg hf., Armúla 23, sími 86755.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.