Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1984, Blaðsíða 33
DV ÞRIÐJUDAGUR28. FEBRUAR1984
33
XB Bridge
Islenskir bridgespilarar hafa gegn-
um árin marga hildi háö við ítölsku
meistarana Belladonna og Garozzo.
Þeir spila á stórmóti Flugleiöa um
næstu helgi. Oft hafa spil þeirra félaga
birst í þessum þáttum, yfirleitt sóknar-
spil, en kappamir eru líka frábærir í
vörn. Hér er dæmi, sem kom fyrir á
Evrópumeistaramóti fyrir um 15 ár-
um. Norður spilaöi út spaðasexi í
þremur gröndum vesturs.
Nobfiur
* 9632
<2 D1076
0 K6
+ K76
Vestur
+ AK
K542
0 842
+ A832
Austur
+ DG75
G93
0 ÁD75
+ G10
SuTEUIt
+ 1084
^Á8
<> G1093
+ D954
Þeir Belladonna og Garozzo voru
meö sil N/S en Þórir Sigurðsson og
Hallur Símonarson V/A. Þórir í vestur
opnaði á einu hjarta. Sagði 1 grand
eftir 1 spaöa austurs. Hallur
hækkaði í þrjú grönd. Eftir aö
Belladonna hafði spiiað út spaðasexi
var hér greinilega erfitt spil á ferðinni.
Þórir átti fyrsta slag á spaðaás og tók
slag á kónginn. Svínaöi síðan tígul-
drottningu. Garozzo lét tígulníu. Litl-
um tígli spilað frá blindum og Bella-
donna átti slaginn á kóng. Spilaði
hjartasexi. Garozzo drap á ás og hitti á
bestu vörn, lítið lauf. Belladonna fékk
slaginn á kóng og spilaði meira laufi,
gosi, drottning og Þórir gaf. En
Garozzo vissi hvað hann var að gera.
Spilaöi hjartaáttu. Þar með var sam-
gangur handanna rofinn og spilið von-
laust, þegar tígullinn féll ekki. Þórir,
sá snjalli spilari, átti ekki möguleika
gegn þessarí hörkuvöm. Ekki hefði
heldur dugað í byrjun að spila strax
litlu hjarta á níuna eins og lesendur
geta komist að raun um.
Á hinu borðinu var lokasögnin einnig
3 grönd í vestur. Þar opnaði vestur,
Bianchi á 1 laufi og síðan komust hann.
og Messina í 3 grönd. Ásmundur Páls-
son í norður spilaði út hjartasexi. Eftir
þaö var auövelt fyrir Italann að fá níu
slagi. 450 til Italíu og 10 impar.
A skákmóti í Magdeburg 1936 kom
þessi staða upp í skák Otto, sem hafði
hvítt og átti leik, og Gille.
■ II. _
jimm m
mrnmm
mmrnm
1.RG6+ — Kh72.f5!! — Dxf7 3.Hh3+
-Kg84.Hh8mát.
© 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
9-9
y
/
Vesalings
Emma
Vía höfum öll áhyggjur út af einhverju, Jóna mín. Þúhefur
áhyggjur af gráu hárunum en ég hef áhyggjur af
FFH í kálgarðinum' mínum.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kðpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan símr51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússms 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabif reið simi 22222.
.tsafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
LReykjavík dagana 24. febr.—1. mars er í
Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki, að
báðum dögum rneðtöldum. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjcnustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekm skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið-í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apðtek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Það þarf að vökva fleira en blóm.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ] |
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum aUan sólar-
hringinn (simi 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkvUiðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvcnnadeUd: Heúnsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
FæðingarheimUi Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15—17 áj
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga ki. 15—16 og 19-
19.30.
BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. j
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16]
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VisthcimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Ovænt útgjöld valda þér nokkrum áhyggjum. Sértu í
vandræðum ættirðu ekki að hika við að leita ráða hjá vini
þínum. Þér berast góðar fréttir í kvöld.
Fiskarair (20. febr. — 20. mars):
Þetta verður rómantískur dagur hjá þér oe líklegt er að
þú lendir í óvæntu ástarævintýri. Þú átt erfitt með að
einbeita þér að vinnunni og lítið verður úr verki hjá þér.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprtt):
Vertu opinn fyrir breytingum á vinnustað þinum og þú
ættir að leita leiða til að auka afköstin. Þú ert nauð-
beygður til að breyta fyrirætlunum þínum og hefur það
slæm áhrifáskapið.
Nautið (21.aprtt — 21.maí):
Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir í dag og láttu
ekki vini þína hafa of mikil áhrif á þig. Þér hættir til
kæruleysis í meðferð eigna þinna og kann það að hafa al-
varlegar afleiðingar í för með sér.
Tvíburamir (22. maí—21. júní):
Dveldu sem mest með f jölskyldunni í dag og sinntu þörf-
um heimilisins. Þú veröur fyrir einhverjum vonbrigðum
á vinnustað og skapið verður stirt. Hvíldu þig í kvöld.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Taktu engar stórar ákvarðanir sem snerta starf þitt.
Gættu þess að vera nákvæmur i orðum og gerðum því
ella kanntu að verða valdur að misskilningi.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Dagurinn er tilvahnn til að taka mikilvægar ákvarðanir
sem snerta einkalíf þitt, til dæmis hvað varðar giftingu.
Láttu fjármálin bíða því ella kanntu að verða fyrir att-
miklu tapi.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Þú átt í nokkrum erfiöleikum með að hemja skapið í dag.
Skoðanir þrnar hljóta lítinn stuöning á vinnustað og veld-
ur þaö þér nokkrum áhyggjum. Hvíldu þig í kvöld.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Þú átt erfitt með að einbeita þér að störfum þínum í dag.
Stutt ferðalag meö fjölskyldunni gæti reynst mjög
ánægjulegt. Þú færð óvænta og ánægjulega hehnsókn i
kvöld.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.):
Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum í dag og veldur það
þér töluverðum áhyggjum. Sinntu einhverjum skap-
andi verkefnum sem þú hefur áhuga á en forðastu
líkamlegaáreynslu.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Dveldu sem mest með f jölskyldunni í dag og sinntu þörf-
um heimilisins. Þú afkastar litlu og þú hefur áhyggjur af
fjármálunum. Bjóddu vinum heim f kvöld.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Dagurinn verður rómantískur og ánægjulegur í flesta
staði. Þú ættir þó ekki að taka neinar mikilvægar
ákvarðanir þvi sjálfstraustiö er litiö. Þú færö óvænta
heimsókníkvöld.
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27,|
simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,'
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.1
april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.|
11-12.
Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvaliagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. 1
Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
iaugardaga frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
ki. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- ■
fjöröur.simi 53445.
Síniabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
inannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
dcgis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringmn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
/ Z \
(e 1 r
°l 1 *
/z i 7r
J r
j ^ TJ r,
ZQ J L
Bilanir
Kafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
i tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Kefíavlk sími 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Lárétt: 1 á, 5 haf, 6 hlífðum, 9 innyfli,
11 lík, 12 smá, 14 hóta, 15 hálstau, 17
kámaöi, 19 klaki, 20 álitinn.
Lóðrétt: 1 skyssa, 2 hjálp, 3 öslaði, 4
mál, 5 skömm, 7 fipa, 8 heilbrigð, 10
stillti, 13 kvenmannsnafn, 16 smáger,
17 stúss, 18greinir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 bræði, 5 rs, 7 ló, 8 sælan, 10
auk, 12 tæki, 14 knallið, 16 kala, 18 ali,
19 Una, 21 róin, 23 ást, 24 stinn.
Lóðrétt: 1 blakkur, 2 ró, 3 æska, 4 il, 5
rak, 6 sniðinn, 9 ætlar, 11 una, 13 æla, 15
ilin, 17 las, 20 ná, 22 ói.