Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1984, Side 14
Brjánn konungur Brian Boru (926-1014) Tímarit fyrir alla ER SAFN STUTTRA, AÐGENGILEGRA GREINA UM ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR, SEM SETTAR ERU FRAM Á AÐGENGILEGAN OG AUÐSKILINN HÁTT. ER SAMBLAND AF SKEMMTUN OG FRÖÐLEIK OG HENTAR ÖLLUM ÞEIM SEM HAFA LlTINN TÍMA TIL LESTRAR EN VILJA SAMT FYLGJAST MEÐ. llrwal ER EKKI SlÐUR KJÖRIÐ TÍMARIT FYRIR LESTRAR- HESTINN, SEM FÆR HVERGI EINS MIKIÐ AÐ LESA FYRIR JAFN LÍTIÐ VERÐ. ÞAÐ VIÐRAR ALLTAF VEL TIL AÐ LESA :. Bftr OHV Timarit fyrir alla . JSf . U : m DV. LAUGARDAGUR17. MARS1984. „Hugrakkur, hraustur, gestrisinn, örlátur, mikilmenni, fjörugur og vin- samlegur. Fremsti maður Vestur- Evrópu.” Þessi orð eru vitnisburður samtímamanns um Brján konung. Þau eru klár og ákveðin og fara nær sönnu. Hann hafði þetta allt til að bera og við má bæta að hann var auðmjúkur kristinn maður. Brjánn var veginn í hárri elli þar sem hann kraup til bænar í námunda við orrustuvöllinn. Hann hafði hafnað beiöni liösmanna sinna aö leita sér öruggs skjóls. Eins og ætt margra góðra manna á þessu tímabili var ætt hans rakin langt aftur í aldir til hreinna goðsagna. Má ætla að ættartalan hafi ekki veriö sem öruggust. En frá upphafi níundu aldar verður ekki um hana villst og það eig- um viö að vissu leyti að þakka linnulitl- um skærum sem bókfærðar hafa verið milliIraogDana. U anir komu til Irlands snemma á ní- ^ undu öld, sigldu upp Shannonfljót á spengilegum skipum, stigu á land og eyddu, rændu og rupluðu, frömdu ótrú- legustu hermdarverk. Seinna tóku þeir að setjast þar að. Litlu síðar biöu Danir óvænt ósigur í orrustu fyrir Cork, írskum smákóngi, og eftir það tekur sagan að skýrast. Við getum fylgst með afkomendum Corksíbeinankarllegg. Lachtna, Lor- can og Cenedid, hinn hrausti Cenedid sem féll í orrustu við Dani, eitt hundr- að og tuttugu árum eftir að hinn mikli langafi hans haföi eölilega taliö aö hann hefði stökkt þeim á flótta í eitt skipti fyrir öll. Cenedid, sem er sama nafnið og Kennedy, var veginn 951. Hann átti tvo sonu, Kahon og Brian og þeir héldu stríðinu áfram. Mest var það skæruhernaður frá skógunum sem á þessum dögum náöu allt til Limerick en þar höfðu Danir sett borg á stofn. Irar stríddu við örðugleika. Þeir máttu sín ekki gegn Dönum á opnum vígvelli því að Danir voru miklum mun betur vopnum búnir og höfðu nægar vistir. Aö því kom að Kahon samdi frið viö Dani. Hann var þá sleginn sárum og nær dauða en iífi af hungri og taldi striösátökin vonlaus. En Brian bróðir hans neitaði að gef- ast upp og hélt árásum áfram þó aö liösmönnum hans fækkaði jafnt og þétt. Loks stóðu ekki uppi nema fimm- tíu skæruliðar hans. Þá gekk hann til f undar við bróður sinn. Hann spurði: „Hvers vegna hefur þú, konungur, gert þetta hræðilega vopnahlé? Er ekki land þitt land mitt, land föður okkar sem drepinn var vegna þessa lands? Viljum við það ekkibáðirfrjálst? Geturðu ekki barist fyrir það með mér?” „Þitt land,” sagði Kahon, „er vissu- lega lika mitt land en gef gætur að þeim sem hafa barist fyrir það. Hvar eru þeir nú? Flestir dauöir, heimili þeirra og þorp brennd til kaldra kola.” „Dauði er dáðleysi betri.” „Fallega hugsað. En hvað eru þeir margirsemhugsaeinsogþú? Þaðmá næstum telja þá á fingrum sér á öllu Ir- landi.” „Þeir eru nú fleiri en svo — og þeir munu gefa sig fram. ” „Þú ert hugrakkur, bróðir. Og heimskur um leið. Hví skyldi blóði Ira úthellt í vonlausri baráttu? Sjáðutil. Stuöningsmenn mínir eru komnir í sátt við Dani. Þeir búa við frið og hafa nóg aö bíta og brenna. Haldalífi.” w terk röksemdafærsla sem Brian tók þó ekki mark á og svo mikill var persónuleiki hans, mikilvægur mál- staöur hans, aö hann taldi Kahon á sitt mál. Ríkið Kunster, konungur þess og yngri bróðir hans, vígbjuggust og menn flykktust undir gunnfána þeirra. Bræðurnir Brian og Kahon gerðu harða árás á Limerick sem heppnaðist vel. Danska virkið þar féll í hendur þeirra og þúsundir Dana féllu. Bræð- urnir tóku mikið herfang og létu greip- ar sópa. Og að því búnu efndi Kahon Kunsterkonungur, sem naut allra mestrar virðingar á Irlandi, til ein- kennilegrar íþróttar. Eftir aö því nær allir karlmenn Limerick höfðu verið drepnir lét hann leiða út allar konur eldri og yngri, hundruðum saman og bauö þeim að fallast á hné og hendur og krjúpa í einum stórum hring. Um- -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.