Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Qupperneq 3
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984.
Skipun lektors í heimspekideild:
Pf
HEFUR TVISVAR VER-
ÍÐ DÆMDUR ÓHÆFUR”
— segir Sveinbjöm Raf nsson, forseti heimspekideildar
„Maöurinn hefur tvisvar sótt um
þessa lektorsstööu en í bæöi skiptin
verið dæmdur óhæfur,” sagði Svein-
björn Rafnsson, deildarforseti heim-
spekideildar Háskólans, í samtali
viö DV. Ragnhildur Helgadóttir
menntamálaráöherra hefur skipaö
svila sinn, Þórö Om Sigurösson,
lektor í rómönskum málum meö sér-
stöku tilliti til spönsku án þess aö
auglýsa stööuna né leita eftir vilja
heimspekideildar, eins og mun
venjan í slíkum málum.
„Þórður Om var settur í þessa
stööu til 2ja ára, þvert ofan í vilja
deildarinnar,” sagöi Sveinbjöm.
Setning hans rennur út 1. ágúst næst-
komandi. Viö óskuöum eftir því aö
staöa þessi yröi auglýst laus til um-
sóknar. Þaö næsta sem geröist hins
vegar var að okkur barst bréf frá
ráöherra um aö Þóröur heföi verið
skipaöur í stööuna frá 1. ágúst næst-
komandi.
Þóröur Orn hefur litla háskóla-
gráðu og ég man ekki hvort þar er
nokkurspænska.”
— Er kurr i heimspekideild vegna
þessa?
„Þaö er auðvitaö engin hrifning
þegar framkvæmt er þvert ofan í
óskir deildarinnar,” sagöi Svein-
björn Rafnsson.
-KÞ
Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra:
Dómnefnd hefur talið hann hæf an
„Þaö er alrangt aö maðurinn hafi'
tvisvar veriö dæmdur óhæfur til að
gegna þessari stööu. Þvert á móti
hefur dómnefnd taliö hann hæfan.
Fyrirrennarar mínir hafa og taliö
sjálfsagt aö hann gegndi stöö-
unni,enda óskaöi’ heimspekideild
eftir því í bréfi til mín frá í vor að
framtíðarstaða Þóröar væri tryggö
viö deildina,” sagöi Ragnhildur
Helgadóttir, aðspurð um skipun
Þóröar Arnar Sigurðssonar, svila
síns, í stööu lektors viö Háskóla Is-
lands.
„Sníffer lífs-
hættulegurleikur”:
JC Húnabyggð mun um helgina
dreifa veggspjöldum í helstu stór-
markaöi á Reykjavíkursvæöinu sem
bera yfirskriftina „Sniff er lífshættu-
„Þessi staöa hefur tvisvar veriö
auglýst. I bæöi skiptin var hann eini
umsækjandinn. I bæði skiptin var úr-
skurður dómnefndar sá aö hann full-
nægði skilyröum til þess aö annast
spönskukennsluna. 1 fyrra skiptið var
lagt til að hann yrði settur en í seinna
skiptið lagöist nefndin gegn skipun
en tók ekki afstööu til setningar en þá
haföi dómnefndin talið aö hann heföi
skilyröi til skipunar.
— Hvers vegna var staöan ekki
auglýst?
„Þess þurfti ekki. Þaö var búið að
auglýsa hana áöur. Auk þess er þaö
ekki venjan í slíkum tilfellum. Þar
fyrir utan mátti ekki draga þetta
lengur þar sem þeir nemendur, sem
eru viö spönskunám í skólanum,
hefðu staðið uppi í óvissu meö fram-
haldið.”
— Hvaö um þær fullyrðingar aö
maöurinn hafi ekki tilskilin próf til
aö gegna stöðunni.
„Það er alrangt. Þaö er sérstak-
lega tekiö fram í nefndu dóm-
nefndaráliti aö nefndin álíti hann
hæfan til aö kenna nemendum til BA-
prófs, auk þess stundaöi hann lengi
nám viö háskólann í Madrid. Hann
kom frá útlöndum til aö taka viö
þessari stööu 78. Hann hefur byggt
upp kennsluna í spönsku og sérstök
áhersla hefur vériö á það lögö frá
spönskum yfirvöldum að þessi
kennsla viö háskólann sé tryggö,
enda mikil samskipti milli land-
anna,” sagði Ragnhildur Helga-
dóttir.
-KÞ
Pállþjálfar
KR-inga
Viö KR-ingar erum alveg í
skýjunum. Viö vonumst eftú- því aö
Páíl veröi liöinu mikill styrkur
næsta vetur," sagði Karl Rafnsson,
stjómarmaöur í handknattleiks-
deildKR.ísamtaliviöDVígær.
KR-ingar réöu Pál Björgvinsson
þjálfara og leikmann fyrir næsta
keppnistímabil í gær en hann þjálf-
aöi og lék meö Þrótturum í vetur.
Páll er, og hefur lengi verið, einn af
okkar snjöllustu handknattleiks-
mönnum og lék áöur meö
Víkingum , og landsliöinu.
Samningur KR viö Pál er tii eins
árs. -SK.
Sakbending
nauðsynleg
Gæsluvarðhaldsúrskuröur
Hæstaréttar yfir manninum sem
játaö hefur að hafa nauðgaö konu á
Hverfisgötu og tilraun til aö
nauðga annarri er ekki grund-
vallaður á þvi að maöurinn sé
talinn hættulegur umhverfi sínu.
Hæstiréttur taldi gæsluvaröhald
nauösynlegt rannsóknarinnar
vegna.
„Þótt rannsókn málsins sé
komin nokkuð áleiðis er ýmislegt
ókannað eöa þarf frekari
rannsóknar við, þar á meöal þarf
til að koma sakbending sérstaklega
vegna brotsins sem taliö er framið
viö Hverfisgötu 102a og 104.
Samprófa þarf vamaraðila viö
vitni og kanna þarf feril hans næstu
klukkustundir áður en hann framdi
brot þau sem hann hefur játaö á
sig,” segir Hæstiréttur.
Maöurinn, Reynir Lúthersson,
til heimilis í Mosfeilssveit, hefur
verið úrskuröaður í gæsluvaröhaid
til 15. júní.
VEGGSPJÖLD í STÓRMARKAÐI
legur leikur”. Hlutverk spjaldsins er aö vekja fólk gagnvart ofnotkun efnanna og hvernig
Veggspjaldiö er prentað í tíu þúsund tii umhugsunar um skaðsemi lífrænna bregöast eigi viö ef krakkar þeirra eru
eintökum og verður eftir helgi dreift leysiefna. Einnig eru ráö til aðstand- undir áhrifum sniffs.
inn á öll heimili á Blönduósi. enda og foreldra um viöbrögð -Rannveig/Blönduósi.
ER Á BÍLASÝNINGUNA
HJÁ INGVARI HELGASYNI
MEÐAL ANNARS VERÐA TIL SÝNIS Á ÞESSARI FJÖLBREYTTU
BÍLASÝNINGU:
SUBARU 1800 GLF STATION 4 WD, MEST
SELDI BÍLLINN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 1983.
NISSAN BLUEBIRD 2,0 GL STATION. BÍLL
ÞEIRRA SEM GERA MIKLAR KRÖFUR UM
GÆÐI, ENDINGU OG ÞÆGINDI.
OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14-17.
TÖKUM ALLA ELDRI BÍLA UPP í NÝJA.
TRABANT STATION
SKYNSEMISBÍLLINN í 20 ÁR.
NISSAN CHERRY 1,5 GL, 3JA DYRA. VIÐ GETUM NEFNT 30
ATRIÐI SEM SETJA CHERRY MIKLU FRAMAR BÍLUM í SAMA
VERÐFLOKKI OG JAFNVEL FRAMAR MUN DÝRARI BÍLUM. ENGIN
FURÐA ÞÓTT NISSAN SÉ MEST SELDI JAPANSKI BÍLLINN í
EVRÓPU.
Mingvar helgason hf.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.