Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Side 7
7
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984.
EV SALURINN í FIATHÚSINU
HIN SÍVINSÆLU OG LANDSÞEKKTU EV-KJÖR - ERU KJÚR SEM BYGGJAST Á TRAUSTI
SELJUM í DAG M.A.:
Citroén GS Pallas 1978, ek. 62 þús. km.
Lada 1982, ek. 24 þús. km.
Lada 1982, ek. 35 þús. km.
Willys 1966, m/blæju.
Auto Bianci 1978, ek. 87 þús. km.
Simca Talbot 100 VF 2 1982, ek. 26 þús. km.
Fiat 132 1978, ek. 61 þús. km.
Fiat 125 st. 1977, ek. 50 þús. km.
Galant 1600 GL 1977, 4-dyra, blár.
Cherokee 1979, ek. 35 þús. km.
Willys Wagoneer 1979, 8 cyl., sjálfsk.
Fiat 127 special 1983, ek. 28 þús. km.
AMC Concord 1981, ek. 48 þús. km.
VIÐ
TÖKUM
GAMLA
BI'LINN
UPPÍ
Ford Econoline 1974, 8 cyl., sjálfsk.
Toyota Crown 1972, 4 cyl.
Ford Fiesta 1976, 4-dyra.
Fiat 128 station 1978, 3-dyra.
AMC Eagle Wagon 1982, ek. 22 þús. km.
Ford Cortina 1979, ek. 56 þús. km.
AMC Concord 1979, ek. 60 þús. km.
Fiat 131 1977, 4-dyra.
Fiat 132 1976,1600 vél.
Datsun 140 Y 1974, 4-dyra.
Fiat 127 1976, ek. 69 þús. km.
Ford Ltd. 1979, ek. 40 þús. km.
Cherokee 1978, 8 cyl., sjálfsk.
0PIÐ A LAUGARD. KL 10-16.
ALLS KONAR SKIPTI MÖGULEG
03
I
CO
I
n
i
=)
'I
Q
1929 notodir bdor í eigu umbodssins
- ALLT Á SAMA STAÐ EGILL ,
VILHJALMSSON
- YFIR HALFA OLD. Smiðjuvegi4c — Kópavogi — Sími 79944—79775
Meira magn fyrir
lægra verð
Veljum íslenskt!
IMeytendur
Neytendur
Eldhús- og klósettpappír:
Eldhúsrúllur
Eldhúsrúllur þykja nú mikið þarfa-
þing. Yfirleitt eru tvær rúllur saman í
hverri pakkningu. Upplýsingar á
íslensku fylgdu Serla, Hagkaup og
Papco. Serla greindi frá stærð og
fjölda blaða. Hagkaup einungis frá
fjölda blaða og Papco stærð en ekki
fjölda. A Papco umbúðunum var hins
vegar getið um að á hveri rúllu væru
allt aö 32 metrar. Lengd hvers blaðs er
28 cm. Ef lengd hverrar rúllu er 32
metrar eru um 114 blöð á hverri rúllu
en á hinum rúllunum þar sem fjöldi
blaða var gefinn upp var hann aöeins
72 blöð. Upplýsingar á Edet rúllunum
voru af skomum skammti og var
hvorki fjöldi blaða gefinn upp né
stærð þeirra.
Verðsamanburður
Þær tegundir sem eru í meðfylgjandi
töflu eru sjálfsagt bara hluti af þeim
tegundum sem hér eru á markaöi. Til
að neytendur geti með góðu móti gert
verðsamanburð verður að gefa upp
nákvæmar upplýsingar um innihaid
hverrar pakkningar. Nokkrar af
þessum tegundum upplýsa mjög vel
hvert innihaldið er en hjá nokkrum
þeirra virðist skorta nokkuð á það.
Þetta ættu innflytjendur þessara vara
að taka til gaumgæf ilegrar athugunar.
-APH.
Urklippa úr Neytendasíðu DV
f immtudaginn 16. febrúar 1984.
Eldhúsrúllur. Rúllan 100 blöð
Serla Fant, 2 rúllur, 72 arkir Edet, 2 rúllur, ? arkir Hagkaup, 2 rúllur, 72 arkir Papco, 2 rúllur, um 32 m á rúllu 26,15 kr. 18,40 kr. 19,20 kr. 26,70 kr. 36,31 kr. 26,66 kr. 23,42 kr.
pctpco
■ Simi 687788