Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Side 8
8
DV. LAUGARDAGUR19. MÁIÍ9847
Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON.
Framkvæmdastjóriogútgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON.
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM.
Aóstoöarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON.
Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON ogÓSKAR MAGNÚSSON.
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON.
Ritstjórn: SÍÐUM5ULA 12—14. SÍMI 86611. Auglýsingar: SÍÐUMÚLA 33. SÍMI 27022.
Afgreiðsla, áskriftir, smáauglýsingar, skrifstofa: ÞVERHOLTI11. Sl'MI 27022.
Sími ritstjórnar: 86611.
Setning, umbrot, mynda-og plötugerð: HILMIR HF„ SÍDUMÚLA 12.
Prentun: Árvakur hf„ Skeifunni 19.
Áskriftarverð á mánuði 250 kr. Verð í lausasölu 22 kr.
Helgarblaö25 kr.
Rúm fyrir2000bændur?
Loksins hafa stofnanir og samtök landbúnaðarins
viðurkennt, að niðurgreiöslurnar séu sniðnar fyrir land-
búnaðinn og haldi uppi óraunhæfum markaði fyrir af-
uröir sauðfjár og nautgripa. Hingað til hafa þessir aðilar
haldið fram, að útflutningsuppbæturnar einar væru mæli-
kvarði á offramleiösluna.
I fróölegri grein í Tímanum í fyrradag komu fram tölur
frá þessum aðilum um, að framleiðsla hínna hefðbundnu
landbúnaðarafurða yrði að minnka um 30%, ef út-
flutningsbætur og niðurgreiðslur yrðu afnumdar. Þetta
jafngildir 40% offramleiðslu, en ekki 10% eins og áður
hefur veriö haldið fram.
Er þá loksins öllum orðið ljóst, að niðurgreiðslur
ákveðinna vörutegunda auka neyzlu þeirra á kostnað
annarra vörutegunda og skekkja neyzluvenjur lands-
manna. Þannig er búinn til falskur markaður, sem um
síðir hefnir sín, þegar ríkið hefur ekki lengur efni á
þessum stuöningi.
Samkvæmt tölum stofnana og samtaka landbúnaðarins
yrði aðeins rúm fyrir 2000 alvörubændur á íslandi í stað
4200, ef útflutningsbætur og niðurgreiðslur yrðu af-
numdar. Tölunni 2000 hefur raunar stundum áður skotið
upp í umræðum um framtíð hefðbundins landbúnaðar á
Islandi.
Þessir aðilar telja þannig, að fækkun bænda yrði
töluvert meiri en samdráttur framleiðslunnar, þar sem
líklegt sé, aö smæstu og verst búnu býlin mundu fyrst
týna tölunni. Þetta er sjálfsagt rétt athugað í höfuð-
dráttum, þótt fleiri atriði verði í reynd lögð á vogar-
skálarnar.
Að bændur skuli nú vera rúmlega tvöfalt fleiri en þörf
er fyrir, samkvæmt tölum samtaka og stofnana land-
búnaðarins, sýnir, hversu skammsýnt hefur verið að
styðja hinn hefðbundna landbúnað áratug eftir áratug.
Vandanum hefur verið ýtt áfram með miklum til-
kostnaði.
Ef bændum hefði verið leyft að fækka síðustu þrjá ára-
tugina meö sama hraða og þeim hefur fækkað á sama
tíma á öðrum Norðurlöndum og með sama hraða og þeim
fækkaði hér á landi á fyrri áratugum þessarar aldar,
væx-u þeir nú einmitt 2000 en ekki 4200.
Margvíslegum ráðum hefur veriö beitt til að hamla
gegn hinni eðlilegu þróun. Ungir menn hafa með fjár-
gjöfum verið ginntir til aö stofna nýbýli og skuldasúpur.
Eins hafa framtakssamir bændur verið með fjárgjöfum
ginntir til að stofna skuldasúpur, áhyggjur og þrældóm.
Svo langt gengur þetta þrælahald, að sett hafa verið
sérstök lög til að hindra bændur í að selja jarðir sínar á
fullu markaðsverði. Þeir neyðast til að sæta lágu mati og
hafa því ekki efni á að gera það, sem þeir helzt vildu, —
að flytjast á mölina.
. Þetta kerfi er ekki rekið í þágu bænda, heldur í þágu
vinnslu- og dreifingarstöðva, sem þurfa veltu og aukna
veltu til að standa undir stórfelldum framkvæmdum, sem
allar eru þjóðhagslega óþarfar. Tíu hundraðshlutum fjár-
laga ríkisins er varið í þessu skyni.
Hið opinbera á aldrei að verja fé til að vernda deyjandi
atvinnugreinar. Það má hins vegar veita peningum til
nýrra og upprennandi atvinnuvega, til iöngaröa í bæjum
og kauptúnum og til margvíslegrar endurrnenntunar,
sem gerir þjóðinni kleift að mæta nýjum tíma.
íslendingar eiga ekki að sóa fé í að standa gegn röskun
á háttum sínum. Byggðir eiga að fá að falla í eyði í friði.
Við eigum að láta þrældóm byggðastefnunnar víkja fyrir
heilbrigðri röskun, sem hefur verið og er enn undirstaða
allra framfara, hér sem annars staðar.
1 .. ............... fJánuj Ki'ijtjáiujimr1
- Nei!!!
Snáöinn orgaöi i skelfingu sinni af
öllum kröftum svo viðskiptavinunum
krossbrá og foreldramir roönuðu af
bræði en þoröu ekki aö löörunga
bamiö meðan allir horföu á. Aö
lokum bognaöi faöirinn undan
augnaráði hundrað stórmarkaðs-
gesta og þóttist faöma drenginn aö
sér og hughreysta hann. Snáðinn
þurrkaði tárin af vöngum sér í jakka-
boöung fööurins og hvíslaöi
einhverju í eyra hans, feiminn vegna
athyglinnar, meöan móðirin þóttist
ekki þekkja þá feðga. Skyndilega
hallaöi faöirinn höföinu aftur og
skellihló.
— Ekki finnskar, Nonni minn!
Franskar! Mamma sagöi „kjúkling
og franskar”.
Andrúmsloftið í stórmarkaðnum
Úr ritvélinni
Ólafur B. Guðnason
gengju um götur Reykjavíkur stíf-
andi kartöflur úr hnefa. En hins
vegar væri full ástæöa til aö þeir
kæmu fram í beinni sjónvarpsút-
sendingu í hvert sinn sem ný
kartöflusending kemur til landsins
og sýndu landsmönnum öllum, aö
óhætt sé að boröa jaröeplin. Þaö
myndi svo ekki spilla ef þeir væm
meö skrautlegar hárkollur á meðan
en þaö er þó ekkert frumskilyrði.
Viöskiptavinimir í stórmarkaðn-
um sýndu þaö og sönnuöu aö þegar
tilefni er ærið eru Islendingar fáan-
legir til þess aö horfast í augu viö
ókunnuga, brosa til þeirra, og
jafnvel yröa á þá. Og þaö sýndi sig,
aö kartöflumar finnsku vom sú
ögrun sem dugöi til þess að hópi
Islendinga kom fullkomlega saman
um að ástandiö væri óþolandi og ekki
i
&
cz
gerbreyttist á svipstundu og áður
reiöir bamavinir skelltu nú upp úr
líka. Fullkomin eining komst á
meöal fórnarlamba Grænmetis-
verslunarinnar og SIS. Virðuleg
miöaldra húsmóöir, vel í holdum, tók
nokkur dansspor víö kartöflupoka-
stæöuna, tók upp einn pokann, horföi
á hann aödáunaraugum og sönglaði:
— Þykkvabæjar Parísar.. . og
Einokunar finnskar!
Og ungur kontóristi, sem stundar
kvöldnám í söngskólanum, tónaöi
glaölega:
— Að valið standi ekki um tvo
pakka, — er landbúnaðarmafíunni
aðþakka.
Allir viöskiptavinirnir vom nú
komnir aö kartöflupokastæöunni til
að fylgjast með nema einn fulltrúi úr
Framleiösluráði sem var aö velja sér
epli úr borðinu og var yfir sig
hneykslaður á því að það var
skemmd í einu þeirra.
Islendingar hafa alltaf umgengist
kartöflur af fyllstu varúð, frá því
kartöflur voru fyrst teknar upp í
Sauðlauksdal forðum. Þá þurfti
prestur aö standa í samningaviðræð-
um við vinnufólk sitt, löngum og
ströngum, áöur en þetta almúgafólk
fékkst til þess aö bragða kartöfl-
urnar. Og fyrst varö presturinn að
boröa þær nokkrar, meöan vinnu-
fólkið fylgdist meö, til að kæfa allar
hugsanlegar grunsemdir um eitur-
byrlan. Og síöan þá hefur almúga-
fólk á Islandi umgengist kartöflur af
fyllstuvarúö.
Það er reyndar ekkert undarlegt
því ævintýriö meö finnsku kartöfl-
urnar hefur gerst áöur. Mér em sér-
lega minnisstæðar pólskar kartöflur
sem boðið var upp á eitt vorið fyrir
löngu sem vom svo linar að þær
titmðu eins og ávaxtahlaup ef horft
var reiðilega á þær.
Jafnvel heimaræktaðar kartöflur
geta verið til verstu óþurftar. Hversu
margir hafa ekki staðið í slagveðurs-
rigningu að hausti, í forarvilpu sem
kölluð er kartöflugaröur, og bisað viö
að taka upp! Þetta leggja menn á sig
til að vera ekki upp á Grænmetis-
verslunina komnir, fyrr en undir jól.
Þegar kartöflur fóm aö berast til
Evrópu, eftir landafundina miklu,
tók evrópskur almúgi þeim illa. Þá
tóku velmeinandi yfirstéttir sig til og
héldu sýnikennslu fyrir almúgamenn
í því hvemig ætti aö boröa kartöflur.
I Frakklandi vom þaö hirömenn og
lénsherrar sem gengu fram fyrir
skjöldu og ráfuöu um götur Parísar,
skrýddir parmkum sínum og hirö-
klæðum, og boröuöu djúpsteiktar
kartöfluflísar af silfurbökkum, svo
alþýðan mætti sjá að hér var ekkert
óætiáferðinni.
Nú held ég að þaö sé kominn tími
til, að Framleiösluráöiö fari að beita
svipuðum aöferðum og presturinn í
Sauölauksdal og hirðmenn Frakka-
kóngs. Aö vísu væri óþarfi aö þeir
heyröist ein einasta rödd andmæla
eöa halda uppi vörnum fyrir
Grænmetisverslunina.
Finnsku kartöflunum var formælt
af sh'kum einhug og innileika aö
verslunarstjórinn fann sig knúinn til
þess aö halda stutta ræöu.
Hann stökk upp á kartöflupoka-
stæðuna, ungur og snyrtilega klædd-
ur, straumlínulagaður talsmaður
frjálshyggjunnar og kvaddi sér
hljóös. Við skulum heimta afnám
einokunar á öllum sviöum, sagöi
hann, því þaö er öllum fyrir bestu.
Hvers vegna mega menn ekki velja
sér kartöflur til aö borða eöa sjón-
varpsrás til aö horfa á? Viö kjósum
þingmenn til aö setja lög, en ekki
dæma um smekksatriöi. Ef mín
verslun flytti inn slæmar kartöflur, í
frjálsri samkeppni við aörar versl-
anir, gæfi hm ósýnilega hönd okkur
utan undir! En meö einokunarfyrir-
komulaginu er sú ágæta hönd negld á
kross sérhagsmuna!
Og ræða verslunarstjórans varö aö
predikun, sem snart viöskiptavinina
djúpt. Aö lokum baö hann menn taka
saman höndum og syngja með sér
þrjú erindi af „We shall overcome”,
og sáust þá tár víöa ghtra á kinnum
kúgaðra neytenda.
En þegar verslunarstjórinn stökk
ofan af stæðunni, tók á móti honum
framleiðsluráösmaðurinn, sem
veifaöi skemmda eplinu og kraföist
skýringa á þessarri ósvinnu.