Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Side 15
DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984. 15 Fóstrur Starf forstöðumanns við dagheimili og leikskóla við Tjarnar- götu í Keflavík er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá félagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32, sími 92-1555 frá kl. 9—12 alla virka daga. Skrif- legar umsóknir þurfa að berast félagsmálafulltrúa fyrir 31. maí nk. FÉLAGSMÁLARÁÐ KEFLAVÍKURBÆJAR. Knattspyrnuskófí Víkings hefst mánudaginn 28. maí. Hvert námskeið stend- ur í 2 vikur og skiptist í tvo hópa. Annar hópurinn er frá kl. 9.00 — 11.00 en hinn frá kl. 11.00—13.00. Leiðbeinandi verður Sigurjón Elíasson íþrótta- kennari. Þátttaka tilkynnist í síma 81325 í félagsheimili Vik- ings á laugardaginn kl. 13.00—15.00 og á sunnu- daginn kl. 13.00—15.00. Þátttökugjald er kr. 500,- \ Víkingur. SELJUM I' DAG TOGGURHR SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16. SÍMAR 81530 OG 83104 LYSTADÚIMVERKSMIÐJAN, SÍMI84655 Á Akureyri: Húsgagnaversl. Augsýn. ju.ii ijiui"ib" ;m'in u uiJLttmuLin rh merkið sem tryggir fyrsta flokks vöru. HRESS 0G ENDURNÆRÐ - HVERN DAG Það er stórkostlegt að vakna á hverjum morgni hress og endurnærður. Til þess að það sé mögulegt þarf góða dýnu sem aðlagar sig likamanum og styður vel við á réttum stöðum, eins og Latex-dýnan frá Dunlopillo og Lystadún. Flestir þeir sem reynt hafa mæla með Latex-dýnunni sem þvi besta. Hún er ekki of hörð og ekki of mjúk. Með Dunlopillo Latex- dýnunni frá Lystadún færðu betri nætursvefn. Dunlopillo rúmbotn, sem byggður er upp af beinum, fjaðrandi rimum, eykur hæfni dýnunnar til að fylgja eftir ávölum línum líkamans. Dunlopillo rúmbotn er til í ýmsum stærðum og hann má fá í flest rúm. Dunlopillo koddarnir tryggja djúpan og afslappandi svefn. Latex koddarnir eru ofnæmisprófaðir og tilvaldir fyrir þá sem þjást af asma, heymæði eða migreui. Dunlopillo Splunkunýtt og smart! Kynnum nýjar vandaöar innréttingar. Skoöiö eldhús sem er „öðruvísi“, svo eigum viö allt í stíl, frá smáhlutum upp í næstum allt sem þér dettur í hug. SÝNING UM HELGINA Opiö laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 13-16 Borgartúni 27 Simi 28450

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.