Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Side 17
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984.
17
Til sölu
Tilboð óskast í húseignina Hvanneyrarbraut 21, Siglufirði.
Húsið er kjallari, hæð og ris ásamt stórum bílskúr. Nánari
upplýsingar í síma 41018 eöa 96-71813 Siglufirði.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK — 84012 steypa upp tveggja hæöa hús
fyrir svæöisskrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á
Egilsstöðum, grunnflötur er 240 fm, og frágang á
þaki. Einnig endurbyggingu þaks á tengibygg-
ingu við Lagarfossvirkjun.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Egilsstööum, frá og með föstu-
deginum 18. maí 1984 gegn 5.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Egilsstöðum, mánudaginn 4. júní
nk., kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er
þessóska.
Hesta
dagar
Velkomin
á meiriháttar
fj ölsky lduhát í ð:
á Iþróttavellinum
og Garðalundi í GARÐABÆ
Opið: Föstudag frá kl. 17 - 22.
Laugardag frá kl. 12 - 22.
Sunnudag frá kl. 12 - 22.
Aðgangur:
kr. 150 fyrir fullorðna
kr. 50 fyrir börn
1. Toppsýning:
Hlynur, Hrímnir og Eldjárn, auk fjölda
annarra gæðinga.
Föstud. kl. 18. Laugard. og sunnud. kl. 16 og 19.
2. Stóðhesturinn Náttfari
með afkvæmum.
3. Evrópumeistarinn
Hans Georg Gundlac
sýnir listir sínar.
4. Hreggviður og Fróði,
nýstárlegt sýningaratriði með hestaíþróttir.
5. Tískusýning ki. 15 og 20.30.
6. Sögusýning.
Heybandslest, Skógarlest, Póstlest, Söðulreið.
Föstud. kl. 17.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30.
7. Halli og Laddi á svæðinu.
8. Hestcileiga fyrir börn.
9. Bíll hestamannsins - sýning á bílum.
10. Vörusýning: - Allt sem til þarf.
11. Glæsilegar veitingar. Bamagæsia
á staðnum.
Alltaf eitthvað að ske - Nú er að mæta
Ath. Við getum ekki tekið á móti fólki á hestum -
til þess er aðstaðan ekki.
Hestamannafélagið Andvari
NOTAÐIR
■BIIARh
VOLVO 244 TURBO '82,
ekinn 17.000, beinsk., m/yfirgír,
silfur-met., með fjölda aukahluta.
Verð kr. 610.000,-
VOLVO 245 DL '83,
ekinn 5.000, beinsk., ljósblár,
m/læstu drifi. Verð kr. 480.000,-
VOLVO 244 DL '81,
ekinn 19.000, sjálfsk., blár. Verð kr.
360.000,-
VOLVO 244 GL '81,
ekinn 19.000, sjálfsk., nugat-met.
Verð kr. 390.000,-
I VOLVO 244 GL '81,
ekinn 39.000, beinsk., m/yfirgír,
nugat-met.
Verð kr. 380.000,-
VOLVO 343 DL '79,
ekinn 70.000, sjálfsk., gulur. Verð
kr. 170.000,-
VOLVO 244 DL '78,
ekinn 48.000, sjálfsk., m/vökva-
stýri, rauður. Verð kr. 240.000,-
VOLVO 244 DL '77,
ekinn 96.000, beinsk., gulur. Verð
kr. 180.000,-
OPIÐÍDAG KL. 13-17
YOLYOSALJURINN
SuÓurlandsbraut 16 • Simi 35200
Ný ferðaskrifstofa
Nýir sumarleyfisstoóir
~ Glæsileaar ferðir. aóðir aististaðir ^
Túnis
Glæsilegar ferðir, góðir gististaðir
Rhodos Garda
Þægilega milt lottslagið, hvitar
strendurnar, náttúrufegurðin og
síðast en ekki sist eyjaskeggjar
sjálfir, allt gerir þetta Rhodos að
sælureit ferðamannsins,
Góð hótel eða íbúðir, sól og sjór,
fjölbreytt afþreying, fjörugt næturlíf.
Það er varla hægt að hafa það
betra.
Ef þú villt ferðast á eigin vegum,
t.d. á bílaleigubil, þá er upplagt að
dvelja eina viku (eða fleiri) við
Gardavatnið í ítölsku Ölpunum. Við
bjóðum gistingu í glæsilegum
sumarhúsum eða íbúðum í þessari
sólarparadís, þar sem aðstaða er í
sérflokki, ekki síst fyrir börnin.
Róm-Speríonga
Vikudvöl í Róm verður ógleymanleg. Hvern hefur ekki
dreymt um að líta augum staði eins og Péturskirkjuna,
Colosseum eða Forum Romanum?
Að dvölinni í Róm lokinni er haldið til Sperlonga, —
baðstrandar mitt á milli Rómar og Napolí. Dvalið verður
i mjög skemmtilegum íbúðum rétt við ströndina. Sund-
laug, verzlun og veitingahús er á staðnum. Og svo er
það rúsínan í pylsuendanum — bilaleiguþíll fylgir með
hverri (búð.
í Sousse í Túnis er hægt að kynn-
ast ekta Afrískri stemmingu. Reika
um þröngar götur með hvítkölk-
uðum húsum, prútta við kaupmenn
og kynnast framandi lifnaðar-
háttum.
Farþegar okkar búa á glæsilegu
hóteli eða í þægilegum ibúðum út
við hvíta ströndina. Þar eru
þægindi og aðstaða eins og best
verður á kosið, diskótek, nætur-
klúbbar og fjölbreyttir veitingastaðir
á hverju strái.