Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Síða 18
18
DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í
Fálkagötu 26, þingl. eign Hálfdáns Ó. Guömundssonar, fer fram eftir
kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. og Útvegsbanka Islands á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 14.09.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Kambaseli 56, þingl. eign Kristins Snæland, fer fram eftir kröfu Björns
Ólafs Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. maí 1984
kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á Þjóttuseli
1, þingl. eign Leifs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. maí 1984 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Gyðufelli 16, þingl. eign Unnar G. Baldurs-
dóttur, fer fram eftir kröfu Utvegsbanka tslands á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 22. maí 1984 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eign Gísla Jósefssonar,
fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. Guðjóns Á. Jónssonar
hrl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. maí 1984
kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Háteigsvegi 23, þingl. eign Sigurjónu
Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu Guömundar Jónssonar hdl.,
Landsbanka Islands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninnisjálfri
þriðjudaginn 22. maí 1984 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Bólstaðarhlíð 54, þingl. eign Lárusar Þóris
Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudaginn 22. maí 1984
kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Mánagötu 11, þingl. eign Haralds Jóhannssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Baldurs Guðlaugs-
sonar hdl., Útvegsbanka íslands og Guðmundar Jónssonar hdl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. mai 1984 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hamrabergi 30, þmgl. eign Karls Gunnarssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 22. maí 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Vals-
hólum 6, þingl. eign Þórarins Geirssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar i Reykjavik, Landsbanka íslands, Ólafs Ragnarssonar
hrl. og Iðnaðarbanka islands hf. á eigninni sjálfri þriöjudaginu 22. mai
1984 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Vest-
urbergi 96, þingl. eign Sveins B. Isebarn o. fl., fer fram eftir kröfu Jóns
Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. maí 1984 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
jjX»i»»»»»i»i»»»»))»))»»»»i^/
SÍMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022;
^miHIWItlimilKIIIHmilHIMHI#*
GARÐVERKFÆRI
Á GÓÐU VERÐI
_____J
FÁST Á EFTIRTÖLDUM
BENSÍNSTÖÐVUM OLÍS
ÁLFHEIMAR
BREIÐHOLT
MOSFELLSSV
GARÐABÆR
V^AKI
m
Tækifæri
Bílasala í fullum rekstri til sölu, 300 fermetra sýningarsalur,
malbikað plan, tvær stórar skrifstofur og öll aðstaða til fyrir-
myndar. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV eftir kl.
12.00.
H—1000.
KENNARAR
Lausar stööur viö grunnskólann Hofsósi. Meðal kennslu-
greina handmennt, myndmennt, enska og kennsla yngri
barna. Umsóknarfrestur til 1. júní. Nánari upplýsingar veita
formaður skólanefndar, Pálmi Rögnvaldsson, í síma 95-6374
og 95-6373, og skólastjóri, Guðni S. Oskarsson, í síma 95-6386 og
95-6346.
xxxxxxxxxmmxxxxxmxxxxmxxxxxxxxxxxxxx
X |
| Viltu stofna fyrirtæki? |
^ Atvinnumálanefnd Reykdælahrepps, S-Þing., vill aðstoða *
X tæknifræðing, verkfræðing eða viðskiptafræðing við að stofna *
X iðnfyrirtæki, t.d. í rafeindaiðnaði, að Laugum í Reykjadal. X
^ Þeir sem hafa frambærilega hugmynd að fyrirtæki og áhuga á x
X að athuga þennan möguleika geta fengið nánari upplýsingar X
x hjá Jóni í síma 96-43182 eða Sigurði Guðmundssyni, Iðntækni- x
^ stofnun, sími 91-687000. *
X X
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
efnis vinnslu á Barðaströnd.
(10.000 m3)
Verkinu skal lokið 1. ágúst 1984.
Utboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og
á Isafirði frá og með 21. maí nk.
Skila skal tilboðum fyrír kl. 14.00 þann 28. maí 1984.
VEGAMÁLASTJÓRI.
Vesturbær, Flyðrugrandi, Seltjarnarnes.
Fasteignaeigendur, athugið.
Fjársterkur atvinnurekandi meö gott fyrirtæki óskar aö taka
á leigu 4—5 herbergja íbúö, raðhús eða einbýlishús frá 10. júlí
næstkomandi. Leigutími 2—3 ár. Upplýsingar í síma 29699.
Dansteikur
íkvöid
í Stapa,
Kefiavík,
laugardaginn 19. maí. Hljómsveitin Dúkkulísur frá Egils-
stöðum leikur fyrir dansi. Dansflokkur Sóleyjar Jóhanns-
dóttur, með þær Jennýju Jónu og Ástrós, íslandsmeistara
idiskódansi, sýna spánnýjan dans. (Aldurstakmark 16 ár.)