Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Qupperneq 26
26 DV. LAU G ARDAGUR19. MAÍ1984. Jón og Símon unnu fyrsta áf anga landslidsvals Um síöustu helgi lauk fyrsta áfanga landsliðsvals fyrir ólympíumótið í Seattle í haust. Tólf pör kepptu um hnossið og samkvæmt reglum lands- liðsnefndar halda sex efstu pörin áfram. Jón Ásbjömsson og Símon Símonarson sigruðu með nokkmm yfirburðum, en annars var röð og stig paranna þessi: 1. Jón Asbjörnss.-SímonSímonars. 198 2. Hrólfur Hjaltas.-Jónas P. Erlingss. 180 3. Guöm. Péturss.-Sigtryggur Sigurðss. 179 4. Aöalst. Jörgi'usson-Kunólfur Pálss. 168 5. örn Amþórsson-Guðl. R. Jóhannss. 168 6. AsmundurPálss.-KarlSlgurhjartars. 166 7. Jón Baidurss.-Guðm. Sveinss. 163 8. Guðm. Hermannss.-Björa Eysteinss. 161 9. KristjánBlöndal-GeorgSverriss. 152 10. Guðbr. Sigurbergss.-Asgeir Asbjörass. 150 11. SigurðurVilhjálmss.-SturlaGeirss. 149 12. SigurðurSverriss.-ValurSigurðss. 130 Frammistaöa Hrólfs og Jónasar er með ágætum og var skor þeirra hvað jöfnust allra keppenda meðan frammistaða Siguröar og Vals veldur nokkrum vonbrigöum. Það næsta sem gerist í sambandi viö TO Bridge Vestur gefur/ n-s á hættu. Vl -U I; Nnnni'K A 3 KG87654 A6 * D107 * K642 A AG109 r. A D102 V G1087 ' KD532 * G863 * 4 A D875 93 94 * AK952 Andstæöingar þeirra, Jón og Símon, voru ekki í vandræðum með að komast ígame: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1H dobl 1G 2S pass 3S pass 4S pass pass dobl Stefán Guðjohnsen landsliðsvalið er að landsliðsnefnd ákveður hvort bætt skuli við tveimur pörum. Síöan verða æfingakeppnir í allt sumar og það par sem sigrar kemst sjálfkrafa í landsliðið. Lands- liðsnefnd velur síöan tvö pör í viðbót. Fyrsta æfingakeppnin er helgina 22.-24. júní, verða þá spiluð u.þ.b. 120 spil og halda keppendur 25% af skor til áframhalds. Líklega hefur eftirfarandi spil frá keppninni valdiö því aö Jón og Guð- mundur, sem lentu í 7. sæti, komust ekki áfram. Norður spilaði út hjarta sem Jón As- björnsson drap á ásinn heima. Hann spilaði síðan spaða á ásinn og síðan spaðaníu sem átti slaginn. Þá kom tígulkóngur sem norður drap og spil- aöi tígli til baka. Jón drap heima og spilaði laufagosa. Guðmundur Sveins- son í suður átti slaginn á kóng og þaö virðist blasa við að trompa út. Hann spilaöi hins vegar laufi sem Jón tromp- aöi í blindum. Nú kom tígull sem Guðmundur trompaði og aftur gat hann banað spilinu með því að trompa út. Hann spilaöi hins vegar meira laufi og vonlaust spil var unnið. Orn Amþórsson varð einnig sagnhafi í fjórum spöðum dobluöum. Sigurður Vilhjálmsson í norður spilaði út laufi sem Sturla drap á kóng. Hann spilaði hjarta til baka. Om drap á ás, spilaði tígli sem norður drap með ás. Hann lagöi hins vegar niöur hjartakóng og aítur var vonlaust spil í höfn. Sumarbridge Þá er Sumarbridge 1984 hafrnn. Sl. fimmtudag mættu 60 pör til leiks og var spilaö í 5 riðlum. Þetta er mjög góð aðsókn á fyrsta keppniskvöldi. Urslit urðuþessi (efstupör) A-riðill: OskarKarlsson-BirgirSigurðsson 251 Erla Eyjólfsd.-Gunnar Þorkelsson 250 Ester Jakobsd.-Valgerður Krist jónsd. 249 Eggert Benónýsson-Sigurður Amundason 234 Guðmundur Aronsson-Jóhann Jóelsson 220 B-riðill: Anton R. Gunnarss.-Friðjón ÞórhaUsson 174 Helgi Jóhannsson-Magnús Torfason 170 Friðrik Jónsson-Guðjón Jónsson 169 Alfreð Kristjánsson-Þórir Leifsson 168 C-riðUl: Ingólfur LUUendahl-Jón Björnsson 141 Sverrir Kristinss.-Sigfús Ö. Arnason 123 Ragnar Oskarsson-Hannes Gunnarsson 116 Edda Isaksdóttir-Isak Sigurðsson 116 D-riðill: Ragnar Magnússon-Valgarð Blöndal 128 RúnarMagnússon-StefánPálsson 126 Alison Dorseth-Helgi Nieisen 126 Georg Sverrisson-Kristján Blöndal 109 E-riðUl: Dröfn Guðmundsdóttir-Einar Sigurðsson 141 Hjálmtýr Baldursson-Ragnar Hermannss.122 Brynjólf ur G uðmundsson,- SveinbjömGuðmundss. 115 Olöf Ketilsd.-Dagbjört Sigurbergsd.-llO Meðalskor í A-riðli var 210, í B-riðli 156 og 108 í C, D og E-riðlum. Vakin er sérstök athygli á því að næstu tvo miðvikudaga verður spilað í Sumarbridge, ekki næstu tvo fimmtudaga. Spilað er að Borgartúni 18, í sama húsi og Sparisjóður vélstjóra. Keppni hefst um leið og fyllt verður i riðla (þá fyrstu) og í síðasta lagi kl. 19.30. Til að tryggja sér örugga þátt- töku þurfa - spilarar að mæta tímanlega. Allt spilaáhugafólk er velkomið meöan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri í Sumarbridge er Olafur Lárusson. Tilkynning um val á landsliðum Landsliðsnefnd Bridgesambands Is- lands hefur nú valið landsliö sem keppa munu á Norðurlandamóti í opn- um flokki og kvennaflokki og á Evrópumóti yngri spilara. Norður- landamótið verður haldið í Danmörku um miðjan júní, en Evrópumót yngri spilara í Belgíu í júlí. Liðin, sem valin voru, skipa eftirtaldir spilarar: Norðurlandamót — opinn flokkur: Sævar Þorbjörnsson fyrirliði, Hörður Blöndal, Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson, Valur Sigurðsson. Norðurlandamót — kvennaflokkur: Kristjana Steingrímsdóttir fyrirliði, Halla Bergþórsdóttir, Ester Jakobsdóttir, Valgerður Kristjónsdóttir. Evrópumót yngri spilara: Aðalsteinn Jörgensen, Runólfur Pálsson, Sigurður Vilhjálmsson, Sturla Geirsson. Vegna bréfs frá fjórum af Islands- meisturum í móti yngri spilara, sem birst hefur í blöðum en ekki hefur bor- ist BSI eða landsliðsnefnd þess, vill landsliðsnefnd aðeins taka fram að í bréfinu er öll röksemdafærsla reist á þeim misskilningi að sigur á Islands- móti veiti jafnframt rétt til vals í landslið. Síðan tekinn var upp sá hátt- ur að keppa sérstaklega um Islands- meistaratitil yngri spilara hafa veriö valin 3 landsliö. I hvorugt hinna skipt- anna var sveit Islandsmeistaranna valin í heilu lagi. Raunar þekkja lands- liðsnefndarmenn, en minni þeirra nær alllangt aftur, aðeins eitt dæmi um að Islandsmeistarar hafi verið valdir í landslið sem slíkir. Urslit á Islands- mótum hafa auðvitað áhrif á val lands- liös, en þar þarf þó að taka mörg atriði önnur til greina. Að öðru leyti mun nefndin ekki ræða þetta mál frekar í blöðum. Bridgesamband íslands Hreyfíng er holl fyrlr kyrrsetumenn Eg hef mjög gaman af íþróttum svo framarlega sem ég þarf ekki að stunda þær sjálfur en þó kemur fyrir að ég hleyp ef mikið liggur við, þó ekki upp í móti. Um daginn ætlaði ég til dæmis að hlaupa fram í eldhús vegna þess að hafragrauturinn var að sjóða upp úr og sú sem passar grautana á heimilinu var niðri í kjallara aö djöflast í þvotta- vélinni. Eg stökk upp úr stólnum, henti frá mér blaðinu sem ég var að lesa og hljóp beinustu leið á sófaborðið okkar sem er eitt af þessum massífu með skörpu brúnunum. Eg var haltur í þrjá daga á eftir og að þeim liðnum ákvaö ég að leggja iðkun íþrótta algjörlega á hilluna þrátt fyrir að synir mínir hvettu mig daglega til að hlaupa aftur á borðfjandann því að þeim fannst það alveg frábært hjá mér eins og þeir orð- uðu þaö. En ég var ekki fyrr búinn að strengja þetta heit en kunningi minn einn kom i heimsókn til mín og spurði hvort ég vildi ekki koma með sér að synda. Það munaöi litlu að ég segði já af því að mér heyrðist hann segja syndga en sem betur fer áttaði ég mig i-tíma og sagðist vera upptekinn, því miður. Háaloftið Benedikt Axelsson — Láttu ekki svona, sagði kunningi minn, — þú hefur gott af því að hreyfa þig, svona kyrrsetumenn eins og þú verða aumingjar fyrir aldur fram af einskæru hreyfingarleysi. Eg ætlaði aö fara að malda í móinn þegar konan mín kom vininum til aðstoðar og lýsti því yfir að ég kynni ábyggilega ekki aö synda. Þetta var alls ekki rétt hjá henni því að forðum daga fór ég á tveggja vikna sundnámskeið og tók annað stig sem var meðal annars fólgið í því að synda í kafi og brjóta finguma á þeim sem maöur átti fyrir höndum að bjarga úr sjávarháska. í gamla daga I mínu ungdæmi voru sundlaugar ekki á hver ju strái en vegna þess að viö Islendingar búum á eyju, og dettum þess vegna oftar í sjóinn en til dæmis Svisslendingar, þótti sjálfsagt að senda krakka á námskeiö í sundi þótt um langan veg væri að fara og heyrst hefði að sundkennarinn væri svo strangur að hann henti þeim vatns- hræddu út í djúpu laugina og drekkti þeim, sumum meira að segja oft. Af þessum sökum þorði eiginlega enginn að vera vatnshræddur. Einn úr hópnum komst þó ekki hjá því þar sem Karpov yfírspUaði mig ________________ _______________ „ „„„„99 — sagði Kortsnoj eftir skákina við heimsmeistarann á stðrmðtinu í London Eins og við var búist varö heims- meistarinn Anatoly Karpov efstur á stórmótinu í Lundúnum þó að hann tapaöi óvænt fyrir Eugenio Torre frá Filippseyjum í þriðju síöustu um- ferð. Það er með ólfcindum hversu skæöur skákmaður Karpov er og svo sannarlega er hann verðugur heims- meistari. Frá því aö hann fékk titil- inn upp í hendumar árið 1975, er Fischer mætti ekki til leiks, hefur hann tekið þátt í 32 skákmótum og 27 sinnum orðið efstur. Sigur Karpovs í London virtist fremur auðveldur því að hættuleg- ustu keppinautarnir, Polugajevsky og Chandler, misstu flugiö í lokin. Þeir sem fyrirfram voru álitnir erfiðustu mótherjar hans voru hins vegar langt frá sínu besta. Timman og Ribli tóku reyndar kipp upp á við í síðustu umferðunum en Kortsnoj átti afar erfitt uppdráttar og tókst ekki að vinna skák fyrr en í 9. umferð. Vaganjan og Miles voru með neöstu mönnum og aumingja Andersson, sem næstum aldrei tapar skák, tap- aðinú þremuríröð. Þetta er í fyrsta skipti í ellefu ár sem Karpov og Kortsnoj tefla í sama mótinu og að vonum var því beðið meö mikilli óþreyju eftir viöureign þeirra. Ekki var að sjá að þar væru fjandmenn á ferð. Kortsnoj kom nokkrum mínútum of seint, afsakaöi sig og þeir tókust í hendur eins og gamlir vinir. Á skákborðinu börðust þeir aftur á móti. Karpov tefldi betur og um leið og Kortsnoj féll á tíma, eftir 38 leiki, gafst hann upp, enda óverjandi mát í öðrum leik. „Hann yfirspilaði mig en þó gerði ég mig ekki sekan um nein augljós mistök,” sagöi Kortsnoj eftir skákina — ekki oft sem hann hrósar andstæöingnum. Aður en við víkjum að skákinni skulum við rifja upp lokastöðuna á mótinu: 1. Karpov 9 v. 2—3. Polugaj- evsky og Chandler 8 v. 4. Timman 7 1/2 v., 5.-6. Ribli og Seirawan 7 v., 7.-8. Kortsnoj og Vaganjan 6 1/2 v. 9.—11. Andersson, Miles og Speel- man 5 1/2 v. 12,—14. Nunn, Mestel og Torre með 5 vinninga. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Griinfeld vörn. 1. Rf3 Skák Jón L. Árnason Nú hvílir Karpov kóngspeðiö. sem hefur verið helsta vopn hans gegn Kortsnoj í gegnum árin. 1. -Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. d4 Bg7 5. Bg5 Re4 6. cxd5 Rxg5 7. Rxg5 e6 8. Rf3 exd5 9. e3 Þetta afbrigði, sem heimsmeistar- inn velur gegn Griinfeld-vörninni, lætur lítið yfir sér og er fremur sjald- séð. Peðastöðuna ættu skákmenn þó að kannast viö en oftar kemur hún upp eftir uppskiptaafbrigðið í drottn- ingarbragði. Menn veittu þessari peðastöðu fyrst athygli eftir skák- mótiö mikla í Carlsbad 1923.1 fram- haldi skákarinnar reynir hvítur, eins og algengt er, að ráðast fram með peð sín á drottningarvæng — svo- nefnd minnihlutaárás, en svartur leitar eftir gagnfærum á kóngsvæng. 9. -0-0 10. b4 Be611. Be2 Rd7 12.0-0 f5 13. Helg5!? Kortsnoj leggur ótrauður til at- lögu. Slíkar aðgeröir hafa hins vegar ávallt þá hættu í för með sér að ef sóknin strandar og peðin hætta sér of langt situr hann uppi með veikleika í stöðu sinni. 14. Bd3Kh815.Hclc6 Þennan leik hefur Kortsnoj reynt að forðast því aö hvítur fær nú átakspunkt á b5. Eftir 15. -Df6 kæmi hins vegar 16. Rb5. Til greina kemur 15. -a6 16. a4 og nú fyrst 16. c6 — opin a-línan er svörtum í hag. 16. b5g4 Leikiö í þeim tilgangi að hrekja riddarann frá miðborðinu en þessi riddari snýr aftur! E.t.v. er 16. -Df6 betra. 17. Rd2 c5 18. dxc5 Rxc5 19. Rb3! Rxb3 Annars hefði riddarinn hreiðrað um sig á d4-reitnum. Svartur veikti peðastöðu sína í 16. leik og er nú veik- ur á svörtu reitunum, d4 og f4. Hvítur hefur smátt frumkvæði en öruggt. 20. axb3! Styrkir miðborðið! Ef svartur hefði skotið inn leikjunum 15. -a6 16. a4, hefði þessi leikur verið illmögu- legur. 20. -Hc8 21. Re2 Hxcl 22. Dxcl Db6 23. Rf4 Bg8 24. g3 d4 25. Bc4! dxe3 26. Hxe3 Hc8 27. Dbl Dc5 28. Del Bd4 29. He2 Bxc4 30. bxc4 Hb8 Svarta staðan batnar ekki eftir því sem mönnum fækkar á borðinu, nema síður sé. Riddari hvíts er stór- yeldi og svarta kóngsstaðan er opin. Hér gekk ekki 30. -Dxc4? vegna 31. He8+ Hxe8 (eða 31. -Kg7 32. De7+ með óstöðvandi sókn) 32. Dxe8+ Kg7 33. Re6+ Kf6 34. Dd8+ Kxe6 35. Dg8+ og vinnur drottninguna. 31. DclHc8 32. Dc2 Karpov vill auðvitað ekki þráleika sumarmánuöina og lýkur með undan- úrslitum og úrslitum í haust. Hún er öllum opin og þurfa þátttökutil- kynningar að hafa borist til Jóns, sími 18350 eða 77223, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 28. maí 1984. Sigurvegar- ar á mótinu í ár vinna sér aö öllum líkindum rétt til að spila á bikar- meistarakeppni Norðurlanda sem fyrirhugað er að halda í Svíþjóð sumarið 1985. Þátttökugjald erkr. 2000 á sveit, 80 prósent af þátttökugjöldum renna í sjóð til að greiða niður ferða- kostnað þeirra sveita sem þurfa langt að f ara til að spila leikina sína. 1. umferö, ljúka þarf leikjum fyrir 7. júlí, verði fleiri en 32 sveitir þarf að lj úka 1. umf erð f yrir 25. j úní. 2. umferð, ljúka þarf leikjum fyrir 3. umferð, ljúka þarf leikjum fyrir 16. sept. Undanúrslit og úrslit verða spiluö á Hótel Loftleiðum 29. og 30. sept. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 15. maí hófst sumar- spilamennska hjá deildinni. Spilaö var í tveim 12 para riölum. Hæstu skor hlutu: A-riðlll 1. Jén V. Jónmundss.-Sveinbj. Eyjólfss. 213 2. Högni Torfas-Steingr. Jónass. 189 3. Björa Hermannss.-Lárus Hermannss. 187 4. Guðm. Thorsteinss.-Guðm. Asmundss. 169 B-riðUl 1. Bjarni Péturss.-Ragnar Björnsson 187 2. Sigmar Jónsson-VUhj. Einarss. 186 3. Jðhannes Sigurðss.-Sveinn Þorvaldss. 182 4. Armann Láruss.-Sveinn Sigurgelrss. 178 IVs^F. Spilaö er í Drangey, Síðumúla 35. Keppni hefst klukkan 19.30 stundvís- lega. Bridgefélag Breiðholts Þriöjudaginn 15. maí iiófst firma- keppni félagsins með þátttöku 40 spil- ara. Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Röð efstu fyrirtækja er þessi: 1. Litaver (spilarl Bergur Ingimundars.) 119 2. Kjötborg (spilari Ragnar Hermannss.) 112 3. Hreiðrið (spUari Guðm. Samúelss.) 106 4. -5. Askur (spUari Bjarni Asmundss.) 102 4.-5. Valgarður (spUariSigurðurBjörnss.) 102 6. Efnalaughi Hraðhreinsun (spUariSigfúsSkúlason) 101 Næsta þriðjudag lýkur firmakeppn- inni og eru spilarar hvattir til að mæta, sérstaklega þeir sem spila fyrir fyrir- - tæki. j'iri ■_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.