Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Side 28
28
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984.
Hverja telur þú möguleika
Breiðablikliðsins á að vinna
íslandsmeistaratitilinn í
kúattspymu?
Sigríður Olgeirsdóttir: Þeir eiga
enga möguleika.
Gestur Þorkelsson: Þeir verða of-
arlega en vinna ekki.
Steindór Ingimarsson: Þeir eiga
enga möguleika, Akurnesingar
vinna.
Bergþór Engilbertsson: Eg fylgist
svo lítiö með knattspyrnu að ég vil
ekki spá um það.
Gisli Guðbjartsson: Eg veit þaö
ekki en Skagamenn vinna.
Olafur Jósefsson: Eg held ekki að
þeir vinni. 5.-6. sæti er nærri lagi.
UBK - Breiðablik - UBK - Breiðablik - UBK - Breiðablik - U
„Leikmenn Breiðabliks
ungir og léttleikandi”
— segir Ögmundur Kristinsson, f yrirliði Víkings
„Ég verð að segja eins og er að ég
hef lítið séð til Breiðabliks það sem af
er, en ég á von á þvi að það verði í topp-
baráttunni,” sagði ögmundur
Kristinsson, fyrirliði Víkings, í samtali
við DV.
„BUkarnir leika skemmtilega knatt-
spyrnu og í liðinu eru ungir og léttleik-
andi knattspyrnumenn,” sagði Helgi
Daníelsson, stjómarmaður hjá KSI og
formaður aganefndar sambandsins, í
samtali við DV.
„Engu aö síður hef ég orðið fyrir
nokkrum vonbrigðum með Breiöa-
bliksUðið undanfarin ár. BUkar hafa
átt frábæra yngri flokka, unnu eitt árið
aUa flokkana, en samt sem áður virðist
ekkert koma út úr þessu hjá þeim. Eg
held að þetta hljóti að hafa valdið
forystumönnum knattspyrnunnar í
Kópavogi áhyggjum. LiðsheUdin er
fyrir hendi en það er aUtaf eins og
herslumuninn vanti hjá leikmönnum
liðsins. Þaö er eins og vanti einn eða
tvo leikmenn sem geta stjómað leik
BreiðabUk lék fyrst í 1. deild árið
1971 en hefur aUs leikiö 10 leUrtimabil í
1. deild.
Leikirnir í 1. deUd eru orðnir 166, 54
leikir hafa unnist, 37 leikir hafa endaö
með jafntefli og tapleikir em 75.1 þess-
um leikjum hefur liðið skorað 211 mörk
en fengiö á sig 277. BreiðabUk hefur
aldrei orðið Islandsmeistari í 1. deUd.
I 2. deild lék félagið fyrst 1957. Síðan
1960-1970,1974,1975 og 1979.
Arið 1970 sigraöi liðið í deUdinni,
hlaut 25 stig af 28 mögulegum. 1974
hafnaði Breiðablik í 4. sæti með 14 stig.
Arið eftir sigraði Uðið í 2. deild að nýju,
hlaut þá 26 stig af 28 mögulegum. 1979
sigraði Uðið enn í 2. deUd og hlaut þá 29
stig af 36 mögulegum. Liðið skoraði þá
49 mörk en fékk á sig 12. Stærsti sigur
Breiðabliks í 2. deUdyar gegn Víkingi
fráOlafsvík, 11—0.
BUkar hafa einu sinni leikið til úr-
slita í Bikarkeppni KSI. Það var árið
Umsjón:
Stefán
Kristjánsson
„BUkarnir hafa fengið nýja menn
sem eiga örugglega eftir aö gera þaö
gott. Þar má nefna Jón Oddsson og
Loft Olafsson sem hefur aö því er ég
best veit komið sterkur út. En á móti
kemur að þeir hafa misst Sigurð
liösins. Engu að síður freistast ég til að
spá liðinu einu af efstu sætunum. En
það er ljóst aö meiri yfirvegun vantar í
liðið.”
Hvaö heldur þú um gengi annarra
liða?
„Eg held að mótið verði jafnt og úr-
slit ráðist ekki fyrr en í síðustu leikj-
um. Sem núverandi Islands- og bikar-
meistarar eru Akurnesingar sigur-
stranglegir en liðin eru mjög jöfn. Þaö
er þó ljóst að Skagamenn verða hverju
liði erfiðir. En allir geta unnið alla. Eg
veit ekki alveg hvaöa áhrif þriggja-
stiga reglan mun hafa á mótiö en
óneitanlega eykur hún líkur á því að
eitt lið stingi af.”
Viltu spá um röð efstu liða og
neðstu?
„Mér er nú alltaf illa við spár og þá
1971 en þá tapaði liðið fyrir Víkingum í
úrslitaleik með einu marki gegn engu.
Grétarsson sem verið hefur þeirra
aöalmarkaskorari síðustu ár og þar af
leiðandi held ég að sóknin verði aðal-
vandamálið hjá Kópavogsliðinu í
sumar. Blikarnir eru með létt og
skemmtilegt lið og segja má að liðið sé
kannski sérstaklega núna þegar mótið
er varla byrjað. En ég held að ég tylli
Skagamönnum í efsta sætið, Valsmenn
koma á óvart og lenda í öðru sæti og
Fram í þriðja. Um fallið vil ég ekki
spá. Það er nógu djöfullegt fyrir liðin
aö falla,” sagði Helgi Daníelsson.
-SK.
Helgi Daníelsson, formaður aganefnd-
ar KSI og stjórnarmaður sambands-
ins. DV-mynd E.Ö.
tilíallt.”
Hverju vilt þú spá um frammistöðu
Víkings?
„Viö Víkingar erum að sjálfsögöu
spældir vegna þess aö okkur hefur
veriö spáð falli. Það kemur ekki til
greina að viö föllum.Það má aö vísu
reikna meö að þetta verði nokkuð
strembið í byrjun enda vantar okkur
þrjá lykilmenn i liðið. Það eru þeir
ömólfur Oddsson, Þóröur Marelsson
og Aðalsteinn Aðalsteinsson. Þegar
þeir verða komnir inn í þetta á ég von á
því aö við verðum sterkir. Varnar-
leikurinn hefur verið höfuðverkur
okkar hingað til í sumar en þegar við
getum stillt upp fullu liði veröum við
sterkir,” sagði Ogmundur Kristinsson.
-SK.
kynnir
1. deildar-
liðin í
knatt-
spymu
1 annaö skipti höldum
við af staö í kynningu DV
á 1. deildarliðunum í
knattspyrnu og í fótspor
Islandsmeistara Akur-
nesinga feta Blikar úr
Kópavogi.
Lengi hefur veriö
hamrað á því að Breiða-
blik hafi haft efnilegu
liði á að skipa en ein-
hvern veginn hefur það
þó alltaf farist fyrir hjá
liðinu á undanfömum
árum að vinna titil í
knattspyrnunni. Enn
einu sinni hefur Breiða-
blik ungu og efnilegu liði
á að skipa sem náð gæti
langt í sumar. Það eru
þó engir nema leikmenn
liðsins sjálfir sem geta
séð til þess að svo fari.
Við skulum bara vona að
dæmið gangi upp hjá
Blikunum í sumar, á-
hangenda liðsins vegna.
Ekki er ljóst þegar
þetta er skrifað hverjir
kynntir verða í næsta
helgarblaði en það kem-
ur í ljós að viku liðinni.
Lifið heil á meðan.
-sk.
Leikmenn UBK1984:
* Eftirtaldir leikmenn leika með Breiðabiiki i sumar:
| Benedikt Guðmundsson, 22 ára, 64 leikir. I
■ Björn Þór Egilsson, 23 ára nemi, 38 leikir.
I Friðrik Friðriksson, 20 ára, lék áður með Fram.
I Guðjón Danielsson, 18 ára, enginn leikur.
■ Guðmundur Ásgeirsson, 26 ára húsgagnasmiður, 80 leikir.
I Guðmundur Baidursson, 23 ára lagermaður, lék áður með Fylki. I
Gunniaugur Sigurbjörnsson, 20 ára bifreiðasmiður, enginn leikur.
| Heiðar Hciðarsson, 21 árs nemi, 2 leikir.
- Ingólfur Ingóifsson, 24 ára verkainaður, 34 leikir. .
| Jón Magnússon, 20 ára nemi, enginn leikur.
■ Jón Oddsson, 25 ára nemi, iék áður með ÍBI. |
Jón Einarsson, 25 ára bankamaður, 17 leikir.
I Jón Gunnar Bergs, 23 ára nemi, 21 leikur.
Jóbann Grétarsson, 23 ára kerfisfræðingur, 52 leikir.
I LofturÓlafsson,20áranemi,IékáðurmeðFylki. I
Magnús Egilsson, 19 ára nemi, engínn leikur.
Magnús Magnússon, 18 ára nemi, enginn leikur. , I
| Ölafur Björnsson, 25 ára nemi. 78 leikir.
■ Ómar Rafnsson, 21 árs nemi, 45 leikir. ■
I Sigurjón Kristjánsson, 22 ára nemi, 67 Icikir. I
I Svavar Svavarsson, 24 ára bankamaður, 3 leikir. I
■ Traustí Ómarsson, 21 árs ncmi, 29 leikir.
| Vignir Baldursson, 27 ára húsasmiður, 152 leikir.
Þorsteinn Geirsson, 20 ára nemi, 6 leikir.
| Þorsteinn Hilmarsson, 22 ára nemi, 18 leikir.
■ Þjálfari cr Magnús Jónatansson, liösstjórar Pétur Óinar Ágústsson, .
I Júlíus Ólafsson, Konráð Kristinsson og Gunnar Þórisson.
L — ______ ____ ___ _ _________________________________________-.1
„HEF ORÐK) FYRIR VON-
BRIGÐUM NIEÐ UBK-UÐK)”
— segir Helgi Daníelsson, formaður aganef ndar KSÍ
Aldrei unnið
1. deildina
UBK - Breiðablik - UBK - Breiöablik - UBK - Breiðablik -
U