Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 323 árg. ’79
til sölu, ekinn 40.000 km, mjög góður og
fallegur bíll. Uppl. í síma 53272.
Saab 96 árg. ’74
til sölu, í góðu lagi, skoðaður ’84. Uppl.
ísíma 83104 og 71169.
Mazda 929 station
árg. ’75 til sölu, í góðu lagi. Einnig til
sölu lítiö magn af mótatimbri, upplagt
í sökkla, selst á góðu verði. Uppl. í
síma 76302.
Dodge Aspen RT
árg. ’77 til sölu. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 92-1227 og 92-2658.
Chevrolet Impala ’75
til sölu, 350 cc, rafmagn í sætum og
rúðum, loftdemparar, aflbremsur og
veltistýri, 2ja dyra, rauður, gott ein-
tak. Bilasalan Nýval, Skemmuvegi 18
cKópav.,sími 79130.
Sá eini á landinu.
Simca Matra Bagheera, þriggja
manna sportbíll, árg. ’74, til sölu,
þarfnast viögerðar. Skipti möguleg á
torfæruhjóli eða crosshjóli. Uppl. í
síma 52114.
Citroen GS Club station
árg. ’77 til sölu, er ógangfær og selst á
góðu verði. Upplýsingar í síma 92-6677.
Til sölu stórglæsUeg
blásanseruð Mazda 929 árg. ’80, ekin 59
þús. km, skipti koma til greina á ódýr-
ari. Uppl. í síma 79208.
OldsmobUe Cutlas LS dísU
árg. ’81 til sölu, einkabíll. Uppl. í síma
92-8315 og 92-8045.
Escort ’74
tU sölu, þarfnast viðgerðar, fæst fyrir
lítiö. Sími 41828.
Mazda 323 árg. ’80 tU sölu,
ekin 62.000 km, 5 dyra, hvít. Uppl. í
síma 93-7452.
Dodge Aries ’81 tU sölu,
2ja dyra, 2fi Hemi vél, framhjóladrif-
inn. Verð kr. 380 þús. Engin skipti, að-
eins bein sala. Uppl. í síma 23786.
Toyota Corolla árg. ’76
tU sölu sem fyrst vegna brottflutnings.
Uppl.ísíma 72597.
Ford Escort ’76
til sölu, svolítið ryðgaður, annars í
góðu lagi. Uppl. í síma 92—2884.
Jeppadekk.
Til sölu 4 stk., svo tU ósUtin Wrangler
RT15 jeppadekk og 5 stk. útbreikkaðar
felgur. Verðhugmynd 30 þús. miðað við
staðgreiðslu. Uppl. í síma 66170 eftir
kl. 13.
Chevrolet Biscayne 1972,
góð 350 cc vél en boddí og kúpling
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 20779.
Mercury Montery station,
tjónsbíll, til sölu, árg. ’71. Uppl. í síma
42788.
Bílar óskast
Toyota.
Oska eftir að kaupa Toyotabíl sem
þarfnast lagfæringar, árg. ’77 eða
eldri. Einnig óskast Toyota
Landcruiser jeppi árg. ’66—’70. Uppl. í
síma 42310.
Disii sendibif reið
árg. '82—’83 óskast. Uppl. í símum 92—
3400 og 40118.
Óska eftir góðum
ódýrum bíl, hugsanleg skipti á Hornet
riffli með góðum kíki og haglabyssu
koma til greina. Uppl. í síma 67003.
Óska eftir að kaupa
Subaru, helst GFT ’78, staðgreiðsla 100
þús. kr. Sími 43435 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa eyðslugrannan
vel með farinn bíl á verðbilinu 80—120
þús. kr. Um staðgreiðslu gæti orðið að
ræða. Uppl. í síma 40933.
Mig vantar góðan bU
á mánaðargreiðslum, get borgað
100.000 á 6 mánuðum, aðeins góður og
vel með farinn bUl kemur til greina.
Hringið í síma 39891 eftir kl. 19.
BUasöIu Garðars vantar
eftirtalda bíla í skiptum fyrir ódýrari:
Honda Accord '81 fyrir Toyota Mark II
’77, tveggja dyra + peninga, Mözdu
929 station ’82—’83 eða svipaöan bU
fyrir AMC Concord '78 + peninga.
Einnig vantar á staöinn alla minni jap-
anska bUa ’77 og yngri. Bílasala Garö-
ars, Borgartúni 1. Símar: 19615 og
18085.
10—20 þúsund staðgreitt.
Oska eftir Cortinu, Escort eða Sun-
beam, fleiri tegundir koma þó til
greina. Sími 43346.
Óska eftir Toyota Carina
5 gíra árg. '78—’79. Vel með farinn bíU
verður staðgreiddur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
________ H—260.
Óska eftir
Lada 1200 með bUaðri vél. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—318.
Volvo 244 GL
árg. ’81 eða ’82 óskast. Aðeins lítið ek-
inn og góöur bUl kemur tU greina.
Uppl. í síma 29646.
Óska eftir Mözdu 818
á vægu verði, má vera úrbrædd eða
þarfnast viðgerðar, boddí þarf aö vera
heilt. Uppl. í síma 92-7145. Jón.
Suzuki.
Oska eftir aö kaupa Suzuki Alto sendi-
eða fólksbíl, ca ’81 — ’82 — ’83 árg.
Greiðslukjör þurfa að vera góð. Einnig
kæmi til greina að láta VW 1976 í topp-
standi sem hluta af greiðslu. Uppl. í
síma 92-3404 í kvöld milU kl. 21 og 23.
BUar óskast — allar tegundir.
Oska eftir bíl með 40.000 kr. útb.,
þ.e.a.s. hljómtæki að verðm. 25.000 kr.
+ 15.000 kr. í peningum og 7.000 kr. á
mánuði. Allar tegundir koma til
greina. Uppl. í síma 26448 alla daga.
Húsnæði í boði
Leiguskipti.
Til leigu góö 3ja herb. íbúð í tvíbýUs-
húsi meö sér inngangi og bílskúr á Isa-
firði i skiptum fyrir íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Leigutími eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 94-3385.
Góð 3ja herb. U)úð
tU leigu í Hafnarfirði. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. um leigugetu og fjöl-
skyldustærð sendist DV merkt Hafnar-
f jörður 370” fyrir 22. maí ’84.
Leigjendasamtökin vekja athygli á
að Alþingi hefur samþykkt breytingu á
lögum um húsaleigusamninga. I því
sambandi er athygU vakin á 51. grein:
„Nú greiðir leigutaki Ieigusala sam-
kvæmt samkomulagi þeirra húsaleigu
fyrirfram í upphafi leigutímans eða
síðar fyrir meira en þrjá mánuði, hef-
ur leigutaki þá rétt til leiguafnota í
fjórfaldan þann leigutíma sem hann
greiðir fyrir.” Dæmi: fyrirfram-
greiðsla í eitt ár — þýðir að leigjandi
hefur tryggt sér íbúöina í 4 ár.
3ja herbergja íbúð
í Hafnarfirði til leigu í 1 ár. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 34308.
Til leigu 2ja
herbergja íbúð, leigutími 3 mánuðir,
laus strax. Uppl. í síma 30198 og 32943.
Herbergi til leigu,
meö aðgangi að baði og eldhúsi, í
Breiöholti. Heppilegt fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 79489.
Bílskúr til leigu
í 4 mánuði við Hjarðarhaga. Tilboð
sendist DV merkt „Bílskúr”.
Mjög góð 3ja herb.
íbúð í austurbæ Kópavogs til leigu frá
byrjun júní, sími og ísskápur geta
fylgt. Lítil fyrirframgreiðsla. Leigist
aöeins reglusömu fólki. Tilboð sendist
DV fyrir 25. maí merkt „Suðursvalir
277”.
3ja herb. ibúð
til leigu í eitt ár, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 71533.
Til leigu er góð
2ja herbergja kjallaraíbúö í 3 mánuði
frá 1. júní, húsgögn geta fylgt. Tilboð
merkt „Melar 123” sendist DV fyrir 24.
maí.
2 herb. íbúð
í Fossvogi til leigu frá 1. júní. Tilboö
sendist DV fyrir 25. maí merkt
„Reglusamt fólk”.
4ra herb. ibúð til
leigu í neðra Breiðholti, leigist til eins
árs, reglusemi áskilin, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 81695 eftir kl. 18.
Til leigu 3ja herbergja
íbúð á ytri brekkunni á Akureyri með
fallegum garði við lokaða götu, í
skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð í
Reykjavík. Leigutími ca 1 ár. Tilboð
merkt „Akureyri 803” sendist DV fyrir
1. júní.
Til leigu til 1 árs.
Vönduð 4ra herbergja íbúö á efstu hæð
í þríbýlishúsi á Högunum. Ibúðin er
leigð fullbúin húsgögnum (litsjónvarp,
ísskápur og þvottavél). Leigutími 1.8
1984 til 1.8. 1985. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „GH-62” sendist blað-
inu.
Tilleiguí
Breiðholti mjög rúmgóö 3ja herb. íbúð
á 3ju hæð í f jölbýlishúsi. Ibúðin er í sér-
lega góðu ástandi. Stórar suðursvalir
og gott útsýni af svölum og úr stofu.
Tenging fyrir sjálfvirka þvottavél í
rúmgóðu baðherbergi. Góð geymsla á
gangi. Þvottavélar og þurrkari í sam-
eiginlegu þvottahúsi á jarðhæð.
Aðgangur að frystigeymslu og bíl-
geymsluhúsi. Lyfta er í húsinu. Fyrir-
framgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilboö
er tilgreini leiguupphæö og fjölskyldu-
stærð sendist DV fyrir 23 þ.m. merkt
„Góðíbúö 301”.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3ja. herb.
íbúð, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Góðri umgengni heitið.Uppl.
í síma 20419 e.kl. 18.
Tvö herbergi eða lítll íbúð
í Reykjavík óskast fyrir föður, son og
unnustu. Má vera kjallari og þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 24031 á
kvöldin.
Einstaklingsíbúð með eða án
húsgagna. Traust og virt þjónustu-
fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
leigja einstaklingsíbúö án húsgagna til
frambúðar eða með húsgögnum frá ca
1. júní—1. sept. nk. öruggar greiðslur
og góð umgengni tryggð. Aðeins
vönduð íbúð kemur til greina. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—145.
Óska eftir herbergi
með aögangi aö eldhúsi, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 32431
frákl. 10-16.
Ung norsk stúlka,
í námi, óskar eftir lítilli íbúð í
Reykjavík, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—392.
Raðhús eða einbýli óskast
strax til leigu í Kópavogi til lengri
tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Hafið samband í síma 98-2881.
3ja—4ra herb. íbúð óskast
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
46967 á kvöldin.
Ung hjón utan af landi
meö eitt barn óska eftir íbúö á leigu.
Allt kemur til greina. Vinsamlega
hringið í síma 96-33205.
Vantar þig peninga?
Ungt par, sagnfræði- og hjúkrunar-
fræðinemi, óskar eftir að leigja ca 2ja
herbergja íbúð næsta vetur. Tilboðið er
afar heillandi, allt greitt fyrirfram og
það núna strax, þ.e. í maí eða júní.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—091.
Tvær stúlkur, hjúkrunarfræðing
og nema í fjölbraut, vantar 1—2ja her-
bergja íbúð á leigu frá 30. ágúst,
jafnvel fyrr. Uppl. í síma 99-3785.
Húsaleigufélag Reykjavikur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stærðum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opið frá kl. 13—17.
3ja herb. íbúð óskast fyrir 1. júní. Uppl. í símum 45451 og 43897.
28 ára maður óskar eftir rúmgóðu herbergi, helst í mið- eða vesturbæ Rvíkur, mánaðar- greiðslur. Vinsamlega hringiö í síma 40999.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði óskast fyrir starfs- stúlku, helst í vesturbænum. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 26222 kl. 8—15. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð frá 1. júní nk. Skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-25252 eftir kl. 19.
Barnlaust par, sem hyggur á háskólanám, óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-1720 eftirkl. 20.
Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 93-7172 eftir kl. 18.
Tveir 23 ára nemar óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 34272.
Reglusöm kona óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúð. Skilvís greiðsla. Símar 44899 og 43091.
Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð á Reykjavíkursvæðinu til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25881 eftir kl. 19.
Hjón utan af landi meö 1 bam óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð sem fyrst. öruggar greiðslur. Uppl. í síma 76897.
Litil íbúð. Reglumann á miðjum aldri bráð- vantar einstaklingsíbúö eða litla 2ja herb. Mætti þarfnast standsetningar. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl.ísíma 39772-21075.
22 ára stúlka utan af landi óskar eftir íbúð til leigu, er í fastri vinnu í Reykjavík. Uppl. í síma 79458 og 72241.
26 ára nemi vill leigja einstaklingsíbúð vestan Snorra- brautar. Er reglusamur og rólyndur. Hálfs árs fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 35606 og 18532.
Einhleypur rithöfundur óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, helst sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 15049.
6 mán. fyrirfram Barnlaust par, kennaranemi og fóstra, óska eftir aö taka á leigu 2—3 herbergja íbúö í Reykjavík. 7 þúsund á mánuði og 6 mánuðir fyrirfram. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Sími 73417.
Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast í haust. Tvær skóla- stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð í haust. Uppl. í sima 38159.
Trésmiður óskar eftir einstaklingsíbúð á leigu frá 1. júlí eða fyrr. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Hugsanlegt að vinna upp leigu. Uppl. í síma 24839 eða 40876 (Jón Halldór).
Húsnæðismiðlun
stúdenta er opin frá 9—17 alla virka
daga. Sími 15959.
Óska eftir tveggja
herbergja íbúð á götuhæð, mætti vera
3ja herbergja. Hafið samband við
auglþj. DV í símá 27022.
H—257.
Þrjú reglusöm
óska eftir að taka 3ja—4ra herb. íbúð á
leigu, góðri umgengni og skilvisum
greiðslum heitiö. Meðmæli ef óskaö er.
Uppl. í síma 77567 eftir kl. 7.
Ungt mjög reglusamt
par óskar að taka á leigu 2ja herbergja
íbúð í grennd við Sjómannaskólann frá
og með 1. sept. nk. (bæði í tónlistar-
námi). Uppl. ísíma 28904. >
Óska eftir
einstaklingsíbúð, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni
heitið. Sími 27382 eftir kl. 12.
Atvinnuhúsnæði
Löggiltur skjalaþýðandi
óskar eftir skrifstofuherb. til leigu i
miðbænum. Uppl. í síma 20779.
Ca 80—100 ferm. verslunarhúsnæði
óskast til leigu. Uppl. í síma 42415 eftir
kl. 18.
Atvinna í boði
Maður vanur sveitastörfum
óskast. Mann vantar á sveitaheimili
fyrir austan fjall nú þegar. Uppl. í
síma 99-8178.
Hress kona óskast
hluta úr degi til að sjá um algeng-
ustu heimilisstöf á fámennu heimili i
Reykjavík. Nánari uppl. í síma 86673.
Leiðsögumaður (guide)
óskast í 2—3 mán., góö tungumála-
kunnátta og reglusemi áskilin. Verður
að vera vanur hestum. Einnig óskast
kona til að halda hreinu heimili og til
aðstoðar í eldhúsi. Alger reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 99-5547 eftir kl. 20.
Kona milli 30 og 40 ára,
bamgóð og reglusöm, óskast til að sjá
um heimili á Reykjavíkursvæðinu,
nafn, aldur og sími sendist DV fyrir 23
maí merkt „heimili”.
Háseta og netamann vantar
á skuttogara. Uppl. á kvöldin í sima
44528.
Atvinna óskast
Kona um þrítugt,
stundvís og reglusöm óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu. Einnig koma til greina
þrír eftirmiðdagar. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 26716.
Stúlku á 15.ári bráðvantar vinnu
í sumar, er vön ýmsum afgreiðslu-
störfum, margt annað kemur þó til
greina. Er reglusöm. Uppl. í síma
29243 alla daga fyrir hádegi til kl. 14.
Tökum að okkur
mótarif. Vanir menn. Uppl. í síma
77576. Annað kemur til greina.
Atvinnurekendur ath.!
Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur
með menntun og reynslu á flestum
sviðum atvinnulífsins. Símar 15959 og
27860. Atvinnumiðlun námsmanna,
Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut.
Ströndin auglýsir.
Dömur og herrar, Benco sólaríum ger-
ir hvíta-Islendinga brúna. Vorum að fá
nýjan ljósabekk með Bellaríum super-
perum og andlitsljósum. Sérklefar.
Styrkleiki peranna mældur vikulega.
Verið velkomin. Sólbaðsstofan Strönd-
in, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og
verslunin Nóatún). Opið laugardaga
og sunnudaga.
PARKET- OG
GÓLFBORDASLÍPINGAR
ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAVINNA
PARKETÞJÓNUSTAIM SF.
Kvöldsími 19174.
ATH: Vanir smiðir.
ÞJÓNUSTA UM LAND ALLT