Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Page 34
34
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Höfum upp á eina allra bestu aðstöðu
til sólbaðsiðkunarí Reykjavík að bjóða
þar sem hreinlæti og góð þjónusta er í
hávegum höfð. Á meöan þiö sólið
ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru
breiðar og djúpar samlokur með sér
hönnuðu andlitsljósi, hlustið þið á
róandi tónlist. Opiö mánudaga—
föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar-
daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá
kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin.
Sólbær,sími 26641.
Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17,
sími 25280,
Við bjóðum upp á djúpa og breiða
bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós,
mæling á perum vikulega, sterkar
perur og góö kæling, sérklefar og
sturta. Rúmgott. Opið mánud. - föstud.
kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl.
10—19. Veriö velkomin.
Baðstofan, Breiöholti.
Erum með Belarium super perur í
öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar.
Muniö að viö erum einnig meö heitan
pott, gufubað, þrektæki o. fl. Allt
innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540.
Sparið tíma, sparið peninga.
Viö bjóöum upp á 18 mín.ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá-
iö 12, einnig bjóöum við alla almenna
snyrtingu og seljum út úrval snyrti-
vara, Lancome, Biotherm, Margret
Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig
upp á fótsnyrtingu og fótaaögeröir.
Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4,
Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Höfum opnað sólbaðsstofu aö
Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg
og opin frá morgni til kvölds, erum
með hina frábæru sólbekki, MA-
professional, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Sólarland á íslandi.
Ný og glæsileg sólbaðsstofa með
gufubaði, snyrtiaðstööu og leikkrók
fyrir börn. Splunkunýir hágæðalampar
með andlitsperum og innbyggðri kæl-.
ingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta
er staðurinn þar sem þjónustan situr í
fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi. Simi 46191.
Sólskríkjan,Sólskríkjan,
Sólskríkjan, Smiðjustíg 13, horni
Lindaigötu/ Smiðjustígs, rétt hjá
Þjóðleikhúsinu. Vorum aö opna sólbað-
stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu-
baö. Komið og dekrið viö ykkur... lífiö
er ekki bara leikur, en nauðsyn sem
meölæti. Sími 19274.
.Sólbaðsstofur athugið:
Komum á staðinn og mælum U.V.A.
geisla sem sérhver pera gefur frá sér.
Látið mæla perurnar áður en þeim er
fleygt og munið að reglulegar mæling-
ar tryggja viðskiptavinum ykkar topp-
árangur. Uppl. í síma 33150 alla virka
daga frá kl. 9—17.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra veb
komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18
laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga.
Breiðari ljósasamlokur og splunku-
nýjar sterkustu perur sem framleidd-
ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100%
árangur. Reynið Slendertone vöðva-
þjálfunartækiö til greiningar, vööva-
styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér-
staklega sterkur andlitslampi. Visa og
Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið
velkomin.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins.
Kristjánssonar. Alhliða hreingerning-
ar og teppahreinsun. Haldgóð þekking
á meöferð efna ásamt margra ára
starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu.
Símar 11595 og 28997.
Hólmbræður—hreingerningarstöðin
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel með nýjungum. Erum með nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
^^‘ot£-öð §o £íú£í-8ð 'isini's 5
Eg ætti að læra
hlutverkiö fyrir
morgundaginn. Sé þig
I seinna.
Gættu þín. Hazel Hark er hættu-
legust allra í skóginum. :
WODESTY F EgtókaðmérBalkanskagann
BLAISE
tj PETER O'DONNELL
Itin ll HCVILLE C0LVIH
þegar Modesty hætti. Nú
ætla ég aö biðja hana að líta yfir •
listann aftur.
Mér finnst leiðinlegt aö
þurfa að segja það, en þessi
vigtmælirekkirétt.
Flækjufótur