Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Page 35
DV. LAU G ARDAGUR19. MAl 1984.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hreingerningar í Reykjavík
og nágrenni. Hreingerning á íbúöum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Vand-
virkir og reyndir menn. Veitum afslátt
á tómu húsnæöi. Sími 39899.
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip,
verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl.
Einnig teppahreinsun með nýjustu
gerðum véla. Hreingerningafélagiö
Hólmbræður.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Viö bjóðum meðal
annars þessa þjónustu: Hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í
pylsuendanum, við bjóöum sérstakan
fermingarafslátt. Gerum föst verötil-
boö sé þess óskaö. Getum viö gert
eitthvaö fyrir þig? Athugaðu máliö,
hringdu í síma 40402 eöa 54342.
Einkamál
35 ára kona óskar
eftir að kynnast manni sem gæti lánað
100 þús. kr. Náin kynni koma til greina.
Aldur skiptir ekki máli. 100%
trúnaður. Uppl. meö nafni og síma
sendist DV merkt „Björg”.
Hugguleg kona,
rétt innan við þrítugt, óskar eftir að
;kynnast velefnuðum og örlátum manni
sem vantar félagsskap, heimsókn öðru
Ihvoru. Fullum trúnaði heitið. Svar
Isendist DV merkt „293”.
Óska eftir að komast f
samband við aðila sem hefur rétt til
lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju
aö nota það sjálfur. (Góð greiðsla.)
Uppl. óskast sendar til DV merkt
„Beggja hagur 308”.
Barnagæsla
Halló stelpur.
Okkur vantar góða og duglega stelpu,
ekki yngri en 13 ára, til að passa okkur
í sumar. Erum eins og 4ra ára. Uppl. í
síma 95-4455.
Ég er rúmlega
1 árs (stúlka) og mig vantar góða konu
til að passa mig tvær vikur í mánuöi.
Aðra vikuna frá 10—14, hina 16—22.
Uppl.ísíma 17836.
Seltjarnarnes.
13—16 ára stúlka óskast til aö passa 2ja
ára stelpu og 6 ára dreng í sumar.
Uppl. í síma 14613.
Óska eftir stúlku
til að gæta ársgamallar stúlku í sumar,
ekki yngri en 11 ára. Erum í Flúðaseli.
Uppl. ísíma 77074.
Óska eftir stúlku
til að gæta 2ja barna, 2ja og 5 ára, allan
daginn í sumar. Bý í Seljahverfi. Uppl.
ísíma 75661.
Óska eftir gæslu
fyrir 11/2 árs barn e.h., frá og með 1.
júní. Sími 29118.
12 ára barngóð stúlka
óskar eftir að gæta lítils barns í sumar
í Breiðholtshverfi eða vesturbæ. Uppl.
í síma 77902 og 24788.
Gistiheimilið, Tungusíðu 21
Akureyri. Odýr gisting í eins og
tveggja manna herbergjum. Fyrsta
flokks aðbúnaöur í nýju húsi. Kristveig
' og Ármann, símar 96-22942 og 96-24842.