Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Qupperneq 36
36 *Qorift*A or crTTrrftnqAíilTÍ.T vn DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsaviðgerðir Glerísetningar, málning og járnaklæöingar. Tökum aö okkur allar almennar húsaviðgerðir, t.d. gerum viö og klæöum steyptar þakrennur, skiptum um gler. Önnumst einnig alla alhliöa málningarvinnu. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 28472 eftir kl. 20. Þakrennuviögerðir. Gerum viö steyptar þakrennur og allan lausan múr, sprungur o.fl. Uppl. í síma 51715. Ingi sf. Tökum aö okkur alhliöa húsaviðgeröir, tréverk, járnklæöningu, múrverk og málningarvinnu. Tímavinna eöa tilboð, bæöi innanbæjar sem utan- bæjar, góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 10526. Munið góð þjónusta. Ivar, Gestur, Indriöi. Húsprýöi. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- iklæðum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrvið- geröir og sprunguþéttingar, alkalí- skemmdir aðeins með viöurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæðum þak- rennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Ath. — Játið fagmenn annast húsaviðgerðina, meöal annars sprunguþéttingar með viðurkenndum efnum, múrviögeröir, þakviögeröir og gluggaviögerðir. Geriö svo vel og aflið verötilboös. Þ. Olafsson húsasmíöa- meistari, sími 79746. Þakviðgerðir, sími 23611. Tökum að okkur alhliöa viögeröir á húseignum, svo sem járnklæðningar, sprunguviögeröir, múrviðgeröir, málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns- son, verktakaþjónusta, sími 23611. Múr — blikk. Tökum að okkur allar múrviögeröir, sprunguviðgeröir og blikkviögeröir, svo sem niðurföll, þakrennur, klæön- ingar utanhúss og húsþök. Gerum föst tilboð ef óskaö er, vönduö vinna og fag- menn. Uppl. í síma 20910. Húseigendur athugið. Tökum aö okkur uppsetningar á innréttingum, einnig sjáum viö um allt sem viökemur viöhaldi á húsum. Lærðir í faginu. Uppl. í síma 34157. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum aö okkur allar sprungu- viögeröir meö viöurkenndum efnum, klæöum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- geröir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboö ef óskað er. Uppl. í síma 81081. Sveit Duglegur strákur á 14. ári óskar eftir að komast í sveit, vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 92-3972 og 91-41257. Duglegur 14 ára strákur óskast í sveit. Ennfremur er til sölu á sama staö 304 vél meö kúplingshúsi og gírkassa úr NAL pickup. Uppl. í síma 99-4068. Strákur á 13. ári óskar eftir plássi í sveit. Uppl. í síma 12719. Strákur á 14. ári óskar eftir vinnu á sveitabæ í sumar, hefur mikinn áhuga, getur byrjaö strax. Uppl. í síma 99-2096. Sumardvalarheimili í sveit fyrir börn. Erum að opna nýtt barnaheimili í sveit fyrir stúlkur og drengi á aldrinum 6—9 ára. Farið veröur á hestbak a.m.k. einu sinni í viku, gönguferöir með nesti, sund- laugarferð einu sinni í viku, kvöld- vökur o.m.fl. Ferðir verða frá Akranesi, Borgarnesi og Reykjavík. Uppl. og pantanir í Tungu í síma 93- 3956. _____________________________ 12—14 ára stúlka óskast til aö gæta tveggja barna, hálfan dag- inn í júlí og ágúst, í Sólheimum. Uppl. í sima 31847. Barngóð stúlka óskast til að gæta 17 mánaða stelpu í sumar og 4ra ára stelpu að hluta, bý í Skelja- granda. Uppl. í síma 17977. Þjónusta Húseigendur. Þarf að laga, breyta eða bæta? Þá getum við aöstoðað. Við byggjum á reynslu, tækni og sérþekkingu. Tilboð, tímavinna. Nefndu þaö, við gerum þaö. Húseigendaþjónusta B.Á., sími 37861 alla daga eftir kl. 17. Málun — sprungur. Tökum aö okkur að mála þök og glugga utanhúss, auk allrar venjulegr- ar úti- og innimálunar. Þéttum sprungur og alkalískemmdir sam- kvæmt staðli frá Rannsóknarstofnun Byggingariönaðarins. Aöeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. íslenska handverksmannaþjónustan, þiö nefniö þaö, viö gerum þaö, önnumst allt minni háttar viöhald á húseignum og íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þið nefnið þörfina og viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961,_______ Trésmiðir. Tökum aö okkur alla alhliöa smíðavinnu, jafnt úti sem inni, ýmsa viöhaldsvinnu. Skiptum um gler og fræsum úr fyrir tvöföldu gleri. Setjum upp milliveggi, hurðir, leggjum parket og ýmislegt fleira. Gerum verðtilboö. Uppl. í síma 78610. Alhliða raflagna viðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allti eftir lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Pípulagnir, viðgerðir. Önnumst allar viögerðir á pípulögnum í bööum, eldhúsum og þvottaherbergj- um. Sími 31760. Háþrýstiþvottur eða sandblástur. Fjarlægjum alla málningu af húsum ef óskaö er. Einnig þjónusta viö skip, dísilknúin tæki. Sérhæft fyrirtæki meö áralanga reynslu. Stáltak, vélsmiöja —verktaki, sími 28933 eöa 39197 alla daga. Dyrasimaþjóuusta. Tökum aö okkur viögerðir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. -Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Glerísetningar. Sjáum um ísetningar á öllu gleri, út- vegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt lituöu og hömruöu gleri. Margra ára starfsreynsla. Uppl. í síma 11386 og eft- ir kl. 18 í síma 38569. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og það sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboð eða vinn- um verkin í tímavinnu. Greiösluskil-• málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Traktorsgrafa. öflug traktorsgrafa til leigu. Tek aö mér smærri verk. Vanur maöur. E. Waage, sími 78899. Gróöurmold til sölu á hagstæðu verði, 500 kr. bíllinn, 8 rúmmetrar, 300 kr. ef teknir eru fleiri en 5 bílar. Uppl. í síma 74990. Tökum að okkur niðurrif á mótauppslætti og naglhreinsun í aukavinnu, tímakaup eöa föst tilboð. Uppl. í síma 77086 eða 73855 e. kl. 18. Garðyrkja Gróðurmold heimkeyrð, sími 37983. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand- setningu eldri lóða og nýstand- setningar. Karl Guðjónsson, 79361 Æsufelli 4 Rvk. Helgi J.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróðrast. Garður. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garöaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúögarðastööin Akur hf. Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæöi, jarövegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita- snjóbræöslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verötilboö í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garöverk, sími 10889. Grænmetisræktendur athugið. Léttið ykkur vorverkin viö að stinga upp ræktunarreitina. Erum meö léttan handtætara sem hentar vel til tætinga á hvaöa kartöflu- og kálgöröum sem er. Bætum jarðveginn ef þurfa þykir. Björn Ágústsson, skrúðgaröyrkju- maöur. Sími 85831 eftir kl. 16. Túnþökuskurður. Tökum aö okkur aö skera túnþökur í sumar, einnig aö rista ofan af fyrir garðlöndum og beöum. Uppl. í símum 99-4143 og 99-4491. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróður- mold á góöu veröi, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Garöeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóða, svo sem einkalóðum, blokka- lóðum og fyrirtækjalóöum, einnig slátt meö vélorfi. Vanur maöur, vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og 20786. Er grasflötin meö andarteppu? Mælt er með að strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opiö kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl, 7.30-17,______________________ Skrúðgarðamiðstöðin: Garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóðabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, giröingavinna, húsdýraáburður (kúa- mykja—hrossatað), sandur til eyðing- ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboö í efni og vinnu ef óskaö er. Greiðslukjör. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boðstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garða og sumarbústaöalönd. Gott verö. Gæöa- plöntur. Símar 40313 og 44265. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opiö frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Úrvalsgróðurmold, staöin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928. Keflavík—Suðurnes. Orvals gróöurmold til sölu, kröbbuö inn í garöa, seljum einnig í heilum og hálfum hlössum, útvegum túnþökur, sand og önnur fyllingarefni. Uppl. í síma 92-3879 og 92-3579. Úrvals heimakeyrð Igróöurmold til sölu. Magnafsláttur ef keypt er í heilar lóöir. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20 ogímatartíma. Tek að mér að tæta kartöflugarða. Sími 51079. Túnþökur—gróðurmold. Til sölu mjög góðar vélskornar tún- þökur úr Rangárþingi. Höfum einnig til sölu úrvals gróðurmold, staöna og brotna. Landvinnslan s/f. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin. Ágstu garðeigendur. Gerum ykkur tilboð, að kostnaðar- lausu, í allt sem viðkemur lóðafram- kvæmdum, þ.e. hellur, hlaöna veggi, tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið samband við FOLD. Sími 32337. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringiö og fáið upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á Ikvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Hverfisgötu 108, þingl. eign Sigurvalda R. Hafsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigríðar Thorlacius hdl., Guðmundar Óla Guðmundssonar hdl., Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans, Iðnaðar- banka íslands hf., Arnar Clausen hrl., Ævars Guömundssonar hdl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Stígahlið 10, tal. eign Páls Þórs Engilbjarts- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl., Áma Einarssonar hdl. og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Öldugranda 3, tal. eign Áma Sævars Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu Sveins Skúlasonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ármúla 38, þingl. eign Hljóðfæraversl. Pálm- ars Áraa hf., fer fram eftir kröfu Jóns Bjamasonar hrl. og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudagmn 23. maí 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Austurstræti 22, þingl. eign Karnabæjar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Seljavegi 33, þingl. eign Jónu S. Steingríms- dóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Veðdeild- ar Landsbankans og Gjaldheimtuimar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 23. maí 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Einarsnesi 40, þingl. eign Mörtu M. Jensen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudagmn 23. maí 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjávík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbí. Lögbirtingablaðsins 1984 á hluta í Reynimel 68, þingl. eign Ottós Araars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. maí kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Hofs- vallagötu 23, þingl. eign Elínar Traustadóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands og Veðdeildar Landsbankans á eiguinni sjálfri miðvikudaginn 23. maí 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.