Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Síða 37
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Rammamiðstöðm Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir 'grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Fundir Áðaífundur handknattleiksdeildar Víkings verður haldinn í félags- heimilinu mánudagskvöldið 21. maí kl. 20.30. Stjórnin. Skemmtanir Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuðust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, sími 50513. Ýmislegt Áhrifarík auglýsing. Auglýsingapósturinn, 24.000 eintökum, dreift ókeypis, 90 gramma pappír, A— 4. Nýtt blað um byggingariðnaöinn, ferðalög, landbúnað, útgerð og fiskiðn- að, bíla, tísku, fæöi og heilbrigði og alls konar sport. Þeir sem vilja kaupa aug- lýsingu hafi samband í síma 11868. Heildsalar og fleiri, seljum einnig upp á prósentur í gegnum blaðið. Byrjendanámskeið í karate er aö hefjast, innritun er að Ármúla 36 (Selmúlamegin) og í síma 35025 milli kl. 19 og 21, laugardag kl. 13—16. Karatefélag Reykjavíkur. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga.Sími 621177. Safnarinn Kaupum póstkort,. frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Stjörnuspeki Stjörnukortið er lykill aö persónuleikanum og sýnir hæfileika og hneigðir einstaklingsins. Hvernig er staða þín í dag og nánustu framtíð? Stjörnukort og úrlestur. Uppl. í síma 20238 frá kl.9-15. Ökukennsla Ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreiö Mazda 929 harðtopp. Athugið. Nú er rétti tíminn til að byrja ökunám eöa æfa uppaksturinn fyrir sumarfríiö. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorö. Nú er rétti tíminn til að læra fyrir sumariö. Kenni á Mazda .1984, nemendur geta byrjað strax, greiðið aðeins fyrir tekna tima. (ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aöstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa próf ið til að öölast það að nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða að sjálfsögöu aöeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast það að nýju. Góð greiðslukjör. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Mercedes Benz ’83 með vökva- stýri og Daihatsu jeppi 4X4 ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111 og 83967. ökukennsla — endurhæfingar — hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Góð greiðslukjör. Ijærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennarafélag tslands auglýsir. Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180 Lancer. 32868 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Kristján Sigurösson, Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 .Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Valdimar Jónsson, Mazda 1984. 78137 Ökukennsla-bifhjólakennsla- endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófá veröur ökunámiö léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreiö: Toyota Camry I m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar | 77160 og 83473. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Bflar til sölu Þjónusta Ódýrir stigar. Smíðum alls konar stiga og handrið. Erum vanir að leysa vandamál við breytingar og þess háttar. Að gefnu til- efni er fólki bent á Landssímann verði slæmt símasamband. Stigamaðurinn Sandgerði. Uppl. í síma 92—7631 eftir kl. 20. Bátar Ökukennsla — akstursþjálfun. Ný kennslubifreiö, Mitsubishi Tredia 1984, með vökvastýri og margs konar þægindum. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tíma. Fyrir aöra: akstursæfingar sem auka öryggiö í umferðinni. Athugið aö panta snemma vegna lokunar prófdeildar Bifreiðaeftirlitsins í sumar. Kenni allan daginn. Arnaldur Árnason — ökuskóli.Sími 43687. Höfum hafið framleiðslu á þessum vatnabáti sem er 3,75 m á lengd, 1,45 á breidd, mesta dýpt 52 cm, þyngd 75 kg. Verð kr. 15.850. Framleið- um einnig seglbretti, hitapotta, flutn- ings-, fiskeldis- og laxeldiskör, ýmis- legt úr plasti fyrir bændur, einangrun- ar- og olíutanka í öllum stærðum, einn- ig fyrir vörubíla. Gerum einnig við plastfiskibáta. Uppl. í síma 95—4824. Mark sf., Skagaströnd. Hjól VF750F* Honda VF-750 F árg. ’83, ekið 1000 km, 90 hestöfl. Verð 200—220.000 kr. Uppl. í síma 38289. Ein verklegasta trukk-rútan til sölu. Henschel undirvagn ’55, splittað drif bæði aftan og framan, 352 Benz vél, loftbremsur, vökvastýri, Bílasmiðju- hús árg. ’67, 29 manna. Þarfnast að- hlynningar. Heppilegur bíll til að breyta í hús-fjallabíl. Mjög ódýr. Uppl. í síma 76253. Volvo disil. Til sölu Volvo 244 dísil GL ’82, 6 cyl., sjálfskiptur, læst drif, ekinn 108 þús. km. Verð kr. 460 þús. Uppl. í síma 71945 á kvöldin. Verslun Til sölu Benz 307 árg. ’81 styttri, sjálfskiptur með vökvastýri, kúlutoppi og aukasæti. Uppl. í síma | 83150. Gamlir brenniofnar, verð frá 10.900 kr., hvítt járnrúm, himnasæng og önnur gömul, afsýrð furuhúsgögn og aðrir húsmunir. Versl. Búðarkot, Laugavegi 92, opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13—18 og laug- ardaga frá kl. 10—12. Sími 22340. King Cobra. Til sölu er þessi glæsilegi Mustang I King Cobra árg. ’78,8 cyl. 302, mikiö af aukahlutum, spoiler, scoop T-toppur, j falleg skreyting o.m.fl. Uppl. í síma 39999, Magnús. Fellihýsi, Casita Jupiter, 12 feta, árg. ’78, með kæliskápi og spennubreyti, til sölu. Einnig Cortina 1300 árg. ’79, ekin 41 þús. km, vél nýupptekin. Selst saman eöa hvort í sínu lagi. Skipti á nýlegum fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 96-61361. G.M.C. Ventura árg. ’78 til sölu. Sjálfskiptur, plussklæddur, ný sumar- og vetrardekk á felgum. Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uþpl. í síma 45727. Hinir geysivinsælu sumarfrakkar eru komnir aftur í stærðum 36—42 og í úrvali lita. Einnig höfum við úrval af kápum og frökkum úr ullar- og tery- leneefnum. Komið, skoðiö, mátið og gerið hagstæð kaup í Kápusölunni, Borgartúni 22, sími 23509. Opið kl. 9— 18 daglega og á laugardögum kl. 9—12. Næg bílastæöi. Toyota Landcruiser dísil station árg. 1981. Rauður, 5 dyra, 4ra gíra, sílsalistar, útvarp, toppgrind o.fl. Toyota Landcruiser er traustasti ferðabíllinn. Aöalbílasalan v/Mikla- torg, símar 15014 og 19181. s Mazda 626 SDX 2000 árg. 1981 til sölu. Bifreiðin er ekin 18 þús. km, ] meðal búnaöar er: sjálfskipting, vökvastýri, rafknúnar rúður, læsingar og sóllúga, Pioneer hljómflutningstæki og fl. Uppl. í síma 18997 eða að Hátúni 12, Rvk. Sjálfsbjargarhúsið; íbúð 4-4. Heilsóluð radialsumardekk. Úrvalsvara, full ábyrgð. Verð: 155x12, uppselt. 155X13, kr. 1090. 165x13, uppselt. 175x14, kr.1372. 185X14, kr. 1396. 175/70X13, uppselt. 185/70X13,kr. 1381. Hafið hraðan á, allt er að klárast. Geriö verðsamanburð áður en þið kaupið sumardekkin annars staðar. Alkaup, Síðumúla 17, austurenda, að neðanverðu. Sími 687-377. Til sölu hið einstaka þríhjól, VW Scorpion, sem hlaut titilinn, verk- legasta mótorhjólið á Kvartmílu- sýningunni ’84. Verð tilboð. Uppl. hjá bílasölu Hinriks, Akranesi. Til sýnis föstud., laugard. og sunnud., sími 93- 1143. Chevrolet Camaro árg. ’79. Mjög fallegur bíll með vél 350 cid, fjögra hólfa blöndungi, flækjum, loft- dempara, góöum hljómflutnings- tækjum og mjög góöur að innan. Uppl. í síma 41372.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.