Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 7. JULI1984. 7 Sigurður Guðmundsson fjármálaráðherra Millinafnið aldrei notað — Millinafn mitt hefur aldrei veriö notaö og satt aö segja var ég orðinn nokkurra ára gamall er ég komst aö því aö ég héti líka Sigurður, segir Al- bert Siguröur Guömundsson fjármála- ráðherra. Nafniö hefur því alla tíö veriö gleymt og grafiö og þaö svo rækilega aö þegar Albert þurfti að útvega sér fæðingarvottorð hjá séra Bjarna vegna giftingar sinnar hélt hann fyrst að séra Bjarni heföi látið sig fá vitlaust vottorö er hann sá þaö. Guösmaöurinn taldi þaö þó af og frá. Albert segir aö Siguröamafniö sé komið frá einhverjum heimilisvini for- eldra sinna en segir að honum sé þó ekki fullkunnugt um hvaöa maöur það hafi verið. SEM ERU EKKINOTUÐ Texti: Sigurður Þór Salvarsson Hverjir kannast ekki við þetta fólk, sem sést hér á síðunum hjá Árni Baldvin Tryggvason leikari, Árni Hlíðdal Björnsson þjóðhátta- okkur? Allflestir munu kannast við andlitin en nöfnin koma flæðingur, Bernharður Garðar Guðmundsson, blaðafulltrúi þjóð- ókunnuglega fyrir sjónir. Engu að síður eru þetta nöfn sem þetta fólk kirkjunnar, Brynja Kristjana Benediktsdóttir leikkona, Giis Halldór ber en notar ekki dagsdaglega. Albert Guðmundsson yrði til dæmis Guðmundsson, fyrrverandi alþingismaður, Guðbrandur Kristinn allt annar maður ef hann notaði Sigurðarnafnið. Sigurður Guð- Guðbrandsson forstjóri, Guðrún Gerður Ásmundsdóttir leikkona, mundsson er óneitanlega mun flatneskjulegra en Albert Guðmunds- Hannibal Gísli Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður, Hans]akob son, án þess þó að hallað sé á Sigurðarnafriið á nokkum hátt, enda Jónsson, fyrrum prestur, Kristbjörg Þorkelína Kjeld leikkona, Krist- gottoggilt. inn Þorleifur Hallsson óperusöngvari, Kristján Hólm Benediktsson En það eru fleiri sem tækju stakkaskiptum við nafnabreytingu en borgarfulltrúi, Kristján Ólafur Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, Albert, hvað um Lárus Gests eða Georg Friðriksson, að ég tali nú ekki Lúðvík Aðalsteinn Jósepsson, fyrrverandi alþingismaður, Páll Jakob umSteindórlngimarPálmason. Líndal hæstaréttarlögmaður, Rúrik Theódór Haraldsson leikari, Svo mikill fjöldi nafnkunnra manna reyndist hafa annaðhvort Rögnvaldur Kristján Sigurjónsson píanóleikari, Sigurður Ólafur fyrra nafn eða millinafn sem ekki er notað að ógjörningur hefði verið Helgason, stjórnarformaður Flugleiða, Steindór Gtsli Hjörleifsson að tala við állan þann hóp og létum við því 13 nægja. En hér á eftir leikari, Steinn Rúnar Bjarnason slökkviliðsstjóri, Þór EyfeldMagnús- fylgir upptalning á nöfnum nokkurra þjóðkunnra manna sem hafa son þjóðminjavörður og Þórarinn Valur Arnþórsson, stjórnarfor- nafn sem þeir nota ekki: maðurSÍS. Jón Arnf innsson leikari Er ekkert í nöp við Jónsnaf nið — Mér er engan veginn neitt í nöp við Jónsnafnið og þaö er ekki þess vegna sem ég hef fellt þaö niöur, ööru nær, ég á ekkert nema góöar minning- ar um þaö nafn úr minni ætt, segir Jón Róbert Amfinnsson leikari. — En svoleiðis var aö um þaö leyti sem ég var að gera mig áberandi í þjóðlífinu sem ungur maöur var á öllum opinberum skýrslum skrifað Jón R. Arnfinnsson. Þetta var víðar tekiö upp en á opinberum skýrslum og hvemig sem ég ítrekað sendi inn beiðni um að vera skrifaöur Jón Róbert kom allt fyrir ekki og áfram skrifað Jón R. Þetta endaði meö því aö ég og kona mín tókum okkur til og létum bæði strika út fyrra nafn okkar. Ég var þá farinn aö veröa þekktur undir Róberts- nafninu í leikhúsheiminum svo þetta var eölilegt framhald. Róbert segir aö hann hafi sem ungl- ingur austur á Eskifiröi alltaf verið kaUaður Jón Róbert og enn kalli gaml- ir félagar hans frá þeim árum hann því nafni. Honum fannst og finnst þaö nafn hljóma vel og heföi gjarnan viljaö aö það heföi haldist en svo fór sem fór. Róbert á son sem heitir einmitt Jón Ró- bert og er hann kallaður báöum nöfn- unum og líkar það vel. Jónsnafniö er komið frá fööurafa Róberts, Jóni Isleifssyni, og Róberts- nafniö frá móðurafanum, Róbert Korber. — Þarna eru sem sagt báöir afarnir samankomnir, annar fékk aö halda velli en hinn ekki enda má segja aö Jón afi minn hafi verið hlédrægari aöilinn af þeim tveimur, segir Róbert. Steindór Ingimar Pálmason alþingismaður Var kallaður Kalli Steini — Ætli ég hafi ekki hætt að nenna aö skrifa bæöi millinöfnin með aldrinum og sú sé skýringin á aö ég nota þau ekki i dag, segir Karvel Steindór Ingimar Pálmason alþingismaöur. — Eg skrifaði Karvel S.I. Pálmason lengi vel en síöar hætti ég því líka. Ætli þetta séu ekki bara ellimörk. Karvel segir aö sem strákur fyrir vestan hafi hann alltaf verið kallaður Kalli Steini og sé þaö enn af heimafólki þar vestra. Þetta gælunafn er því þaö eina sem minnir á millinöfn Karvels og þó aðeins a nnaö þeirra. Millinöfnin bæöi segú- Karvel aö séu komin frá föðurbróðursínum. Bragi Pétursson alþingismaður Pálsnafnið styttra og þægilegra — Það eru engar sérstakar ástæöur fyrir því að ég nota Braganafnið ekki, mér þykir hitt bara styttra og þægi- legra, segir Páll Bragi Pétursson, al- þingismaöur og bóndi. — Bragi er vissulega ágætis nafn og f ellur vel í tali en hitt dugir mér alveg. Páll segist aldrei hafa notaö Braga- nafniö nema á skattaskýrslum og í vegabréfi. Hvemig nafniö er tilkomiö veit Páll ekki en telur aö það sé bara út í loftið eins og það er nefnt. Pálsnafniö sé hins vegar komiö frá afa hans, Páli Hann- essyni, bónda á Guðlaugsstöðum. — En mér finnst þaö ekkert vitlaust aö gefa börnum tvö nöfn til aö þau geti síðar valið hvaöa nafn þau vUja nota. Það hlýtur að vera afar mikil byrði aö vera skíröur nafni sem maöur f ellir sig ekkiviö.segirPáll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.