Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR 7. JUU1984. Breið- síðan BARÁTTUMÁL STJARNANNA Burt Reynolds Burt kallinn er sjaldan tengdur góögeröarstarfsemi. Miklu fremur er hann kynntur sem haröi naglinn sem drekkur vískí og eltir konur. Sannleikurinn er hins vegar sá aö hann vinnur í kyrrþey fyrir þroskaheft börn í f rístundum sínum. Hann skipuleggur tennismót einu sinni á ári til tekna fyrir þessi börn. Hann mun einnig viðræðugóöur aö koma fram fyrir ýmis góö málefni. Warren Beatty Tími hans fer ekki allur í aö elta konur. Hann er einn af virkustu leikurum í Bandaríkjunum í pólitík. Hann studdi Mc Govem 1972 og hefur síðan stutt einn forsetaframbjóöand- ann af öörum. Enginn þeirra hefur ennþáunniö. Hann skipuleggur tónleika og mætir á fundum og tekur þátt í um- ræðum í sjónvarpi til aö halda fram frjálslyndisskoöunum sínum. □□□□□□□DDDa□□□□□□□□□DQD□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ ÁÐUR EFTIR SOL SALOON sólbaðsstofa, Laugavegi 99 Andlitsljós og sterkar perur Opiö rnánud. -föstud. kl. 8—23 oglaugard. kl. 9—21. SÍMI22580 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□naoaDBaaooaaoaDooEinaoaaaa Teinamöppur fyrir Úrval Sent í póstkröfu ef óskað er VANDINN LEYSTUR Handhœg lausn til ad vardveita hlaóiö Hálfnr árgangnr í hverja tnöppn Fást á afgreiösln Irvals, Inerholti 11, sími (91) 27022 og h já Bindagerdinni, Smidjnvegi 22, símar (91) 77040 og (91) 25468 Jerry Lewis Hann hefur í yfir þrjátíu og þrjú ár staöið í broddi fylkingar í samtökum sem hjáipa bömum meö vöðvarýrnum. Hann byrjaöi aö hjálpa þessum börnum meö ólæknandi sjúkdóm af ástæöum sem hann vill ekki tilgreina nánar. Á hverju ári stjórnar hann sér- stökum sjónvarpsþætti til tekna fyrir samtökin. Hann hefur hingaö til önglaö saman yfir 500 milljónum dollara ásamt öðrum stjörnum fyrir málstaö- inn. Hann segir' aö þessi þáttur gangi fyrir öllu ööm hjá sér, þar meö taliö kvikmyndun. Fyrir nokkrum árum var stungiö upp á Jerry Lewis til friðarverðlauna Nobels fyrir starf hans aö mannúðar- málum. „Það var merkasta augnablik í lifi mínu,” segirgamanleikarinn. Jane Fonda Hún hefur komið víða viö í barátt- unni, Nú era brátt fimmtán ár frá því hún neitaöi aö leika fleiri kynferöisleg hlutverk, klippti á sér háriö og gekk í mótmælagöngu gegn Víetnamstríðinu. Þaö eyðilagði næstum feril hennar. Nú er hún orðin hófsamari og vinnur mest á grasrótarstigi fyrir hærri launum, lægri húsaleigu, fríum dag- heimilisplássum og náttúruvernd. Vandamál hennar mun aö hún fer ekki alveg eftir öllu sem hún boðar. Eftir frumsýningu á Níu til fimm fór hún um Bandaríkin og hélt fyrirlestra um vesalings undirborguöu einka- ritarana. Á sama tíma fór undirfólk hennar í verkfall vegna þess aö launin sem hún greiddi því voru ákaflega lág. Robert Redford Hann er ákafur umhverfis- verndarsinni. Hann vinnur af ákefö til aö auka notkun á sólarorku og gegn veldi risaolíufélaga. Hann hefur stofnað sjóð til aö koma á viöræðum milli umhverfisverndarhópa og iön- framleiðenda. Bob Hope Hann hétt upp á áttræðisafmælið sitt í Washingtonsem gestur stjórnarinnar. Þaö er í fyrsta dcipti sem listamaður fær þann heiöur en Hope hefur nú í meira en f jörutíu ár unnið ókeypis viö aö skemmta bandarískum hersveitum um allan heim. Eitt sinn var hann næstum drepinn á ferðalagi í Víetnam. Hann gefur á hverju ári töluvert af auðæfum sínum til góögeröarmála, þar á meöal til frelsishersins, skáta- hreyfingarinnar og ýmissa heilbrigöis- stofnana. Clint Eastwood Heldur uppi merki Johns heitins Wayne. Þaö á bæöi viö um hvíta tjaldiö og einkalífið. Hann er sterki einfarinn sem leggur aðaláherslu á aö viðhalda lögum og reglu. Máliö sem hann leggur mesta áherslu á er að fá hina 2500 amerísku stríös- fanga sem enn er haldiö föngnum í Indókína látna lausa. I fyrra fjár- magnaöi hann björgunarsveit inn í Laos til að reyna að bjarga einhver jum þeirra. Hann lét nokkur gömul stríös- brýni fá tæpa milljón til þess að gera þeim kleift aö bjarga einhverjum af gömlum félögum sínum. Feröin varö hneyksli en reynt veröur aftur. Clint mun hafa veriö búinn aö tr>ágja sér réttinn til aö kvikmynda björgunarsöguna. Fyrirliggjandi í birgðastöð Stál 37.2 DIN 17100 Aliar algengar stærðir Hh E B I U.N.P. SINDRA STALHF I.P.E. Borgartúni 31 sími 27222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.