Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 16
16 DV. FIMMTUDAGUR12. JULI1984. Spurningin Kanntu á eitthvert hljóðfæri? Jón Ó. Halldórsson, starfsmaður Steypustöövarinnar: Bg hef aöeins fiktað í gítar, en aldrei lært, algerlega sjálfmenntaður. I>engill Oiafsson læknir: Nei, ekkert fyrir utan smáharmóníku- fikt, en ég hef nú lagt hana á hilluna. Aðalsteinn Stefánsson: Nei, en mig myndi Ianga að læra á raf-' magnsgítar. Guðmundur Karlsson: Nei, ég kann "kki á neitt hljóðfæri. Þaö ermikluþæi 'i-gra að hlusta á tónlist. Hrefna Þengilsdóttir: Nei, ekki ennþá en ég ætla að læra á blokkflautu næsta vetur. Sigurður S. Gunnarsson pípulagninga- maður: Nei, en ég læt mig dreyma um að læra á píanó. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hraðamerki í umferð- inni eru of fá Byggja leikskóla: Hún ar góð þessi, já alveg ágæt. ÚTVARP ANARKÍ Ariskrifar: Uppi á leitinu i borg vorri við víkina þar sem reykurinn steig upp í fornöld stendur hús mikiö sem hefur þeirri skyldu að gegna ,->ð hýsa útvarpsstöð. Utvarp S iiark/. Þaö er ungt að árum, útvarp þetta, og sem kornabami má fyrirgefa því margt axarskaftiö. En nú er það orðið hálfs árs og gott betur og miöað við slíkt ætti það að vera komið til vits og ára, en virðist þess í stað enn án hára. Ég minnist þess hve hamingju- samur ég var fyrstu lífdaga þessa ungbams, sem má telja einhvers konar óskabam þeirrar kynslóðar er ekki var komin til sögunnar er óskabarn allra hinna fæddist. En fljótt tóku öskur þess aö þreyta mig, ég hafði gert mér háar og miklar vonir um þetta litla bam er bjó í kjallara í húsinu fallega. Margan sönginn kunni þaö og kann enn, en það er ekki nóg ef þaö kann ekki að tala, þá þreytíst maður á því. Svo kom kritík á krógann, hörð var hún, er barnið hætt að þroskast? Byrj- aði bamið einhvern timann að þroskast? Þá lærði barnið að tala í hinu mesta ofboði og kjaftaði á því hver tuska og frú. Það fór meira að segja að tala við aðra, ekki bara við sjálft sig. Svo hélt það áfram að blaðra við aöra en sjálft sig, svo gólinu sé ekki gleymt. Þetta kann að viröast allt sem til þarf til að lifa, og lifað hefur j>að og lifa mun það. En er ekki handónýtt að vera svo seinþroska að vera 3 mánaða þegar rétt er að vera sjö mánaða. Einhver þarf að taka krógann í skóla því núverandi kennarar hafa hvorki þá hæfileika né þann skilning sem þarf til að koma króganum til manns. Ljós við gatna- mótin Láraskrifar: I lesendabréfi um daginn var þess farið á leit að umferðarljós yrðu sett við gatnamót Álfa- og Stekkjarbakka. Eg vil taka undir þessa kröfu bréf- ritara, það veitti ekkert af ljósum þama, óhöppin em alltaf að gerast og þaö veröur að koma í veg fyrir þau áður en það er oröið of seint. HRINGIÐ í SÍMA 68-66-11 kl. 13 til 15 eða SKRIFIÐ SSTskrifar: Settur var 30 km ökuhraði á tilteknu svæði í mið- og vesturbæ Reykjavíkur og er vonandi að þessi hraðatakmörkun nái tilgangi sínum. En ekki er nóg að setja reglur. Yfirvöld verða einnig að setja merki- skilti sem víöast til aö minna öku- menn á hámarkshraðann á hverju svæði. Það er einn aðalgallinn á umferðarmerkingum að hraðamerki eru Mtof óvíða. Svo dæmi séu tekin þá munu aðeins tvö eða þrjú sh'k merki vera í öllum Kópavogsbæ og varla nokkur á allri Keflavíkurleið- inni. Svo liggja lögreglumenn í leyni hér og hvar einstöku sinnum og sekta ökumerm fyrir of hraðan akstur. Væri ekki betra aö þeir létu stundum sjá sig á götum og vegum tii að stjóma umferðarhraðamun? Eg held aö það yrði árangursríkara en þessi láumulega aðferð með fjár- sektirnar. Minnumst hve vel tókst til þegar skipt var um yfir í hægri akstur fyrir Jákvæðir og dugmikl ir kvenskörungar R.M. skrifar: Ég vil byrja á því að óska þessum konum til hamingju með lóðina sem þær fengu úthlutaö til að byggja leik- skóla á í Skerjafirði. Það er mikiö verk sem þær taka sér fyrir hendur. Eg virði dugnaö þessara kvenna og hvet almenning til þess að styðja vel við bakið á þeim. Þær hljóta aö vera jákvæðir, dugmiklir kvenskörungar. Það er vissulega þörf fyrir fleiri leikskóla og þeir eiga ekki einungis að vera fyrir foreldra sem vinna úti, heldur staður þar sem börnin geta leikið sér og þroskast undir kærleiks- ríkri leiðsögn einlægs og skilnings- ríks keimara sem vill miðla þekk- ingu sinni til þessara ungu sam- borgara sinna. Böm á aldrinum 2—5 ára eru mjög viðkvæm og opin. Þau Fjör i leíkskóla. læra það sem fyrir þeim er haft. Þetta framtak er athyglis- og umræðuvert. Þjónusta þeirra við samfélagið mun vissulega veröa viðurkennd. Ég samgleöst þessum hópi og óska þeim allra heiUa og vildi gjama fræðast betur um væntanlega starf- semi skólans og hvert sé markmið hans. Úr kvikmyndinni Breakdance. íslenskirskrykkir: En maður gat ekki annað en hrifist af hinum frábæra hæfileikum þeirra sem dönsuöu í myndinni, engdust um eins og þeir hefðu mýrarköldu. Á skemmtistaðarölti mínu hef ég séð til þessara Islendingsgreyja sem þykjast vera að framleiöa skrykk. Eg get ekki annað en vorkennt þessum greyjum, upp til hópa era þeir lélegir, svo lélegir aö þeir eru ekki einu sinni fyndnir. Hættið þessu bara, þeir sem geta þetta era svarta fólkið, það hefur þessar hreyfingar innbyggðar og þarf Þetta er einhvers konar umferðarmerki. nokkram áram. Þá voru líka stjórna umferðinni. Þannig þyrfti lögreglumenn um allar götur að þettaennaðvera. mis- Ekki einu sinni hlægi- lega misheppnaðir Brandur skrifar: Persónuiega hef ég ekki gaman af því nýjasta í tískuheiminum, hinu svo- kallaða breiki, eða skrykk eins og það hefur verið kallað á móðurmálinu. En óvart álpaðist ég inn á myndina Breakdance í Austurbæjarbíói og varö sjálfkrafa mjög hrifinn af dansinum sem sjálfstæöri listgrein því ekki var myndin mjög burðug og tónlistin er hundleiðinleg. aðeins að framkalla þær á meöan hinir rembast eins og rjúpa við staur og eru ekki einu sinni hlægilega heppnaðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.