Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR12. JULI1984. Lögtaksúrskurður — Hafnahreppur Að beiðni sveitarsjóðs Hafnahrepps úrskurðast hér með, að lögtök fyrir ógreiddu útsvari og aðstöðugjaldi til Hafnahrepps fyrir gjaldárið 1982 og 1983 geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Keflavík,6. júlí 1984 Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Jón Eysteinsson. X * ft * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥- ¥ ¥ ¥ ¥ ■K Datsun dísil ’81 til sölu. Brúnsans, 5 gíra, beinskiptur, lítið keyrður, ástand frekar gott. Skipti koma til greina, t.d. á Mözdu, Galant eða öðrum japönskum bíl. Hljómflutningstæki fylgja. Upplýsingar í síma 84362 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld. X- «- X- s- X- 3}- X- X- $■ X- 33- X- 3j- X- Ert þú auglýsinga- teiknari? Formhönnun, auglýsingastofa, óskar að ráða auglýsingateiknara sem fyrst. Stofan er ekki sú stærsta í bænum, en við höfum áunnið okkur gott orð hjá fjölmörgum ánægðum viðskiptavinum. Ef þú ert auglýsingateiknari og vilt starfa með imgu fólki hjá ört vaxandi fyrirtæki, — þá er þetta tækifærið fyrir þig. Húsnæði okkar er mjög rúm- gott og vinnuaðstaðan þægileg. Ef þú hefur áhuga skaltu hafa samband sem fyrst. form hönnun auglýsingastofa Háteigsvegi 3, sími 621199. Eannsóknarhús á Hvanneyri Tilboð óskast í innanhússfrágang rannsóknarhúss fyrir bændaskólann á Hvanneyri. Húsið er 1 hæð með háu risi og kjallara að hluta, um 430 m2 að grunnfleti og heildargólfflötur um 630 m2. Verktaki skal einangra útveggi og þak, múrhúða að innan, setja upp innveggi og hurðir, mála, ganga frá gólfum og smíða innréttingar. Auk þess skal hann leggja skolpræsi-, gas-, raf-, vatns- og skolplagnir. Verkinu skal að fullu lokið 1. apríl 1986. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 31. júlí 1984 kl. 11.00. INNKAUFAST8FNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TEIEX 2006 íþróttir íþróttir íþróttir „Aðal kjarninn mjög sterkur” — sagði Viggó Sigurðsson „Þetta var spennandi og skemmti- legur leikur. Spennan gífurleg undir lokin. Greinilegt að Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálfari er á réttri leiö með ísl. liðiö. Það er í augljósri framför og aðalkjaminn mjög sterkur. Þorbergur Aðalsteinsson var besti maður ís- lenska liösins í leiknum,” sagði Viggó Sigurðsson, fyrrum landsliösmaður, eftir landsleikinn í gærkvöld. hsím. I Leikið — ísíðasta landsleik íslands og Vestur-Þýskalands „Við höfum fengið LaugardalshöU- ina og síðari landsleikur ólympíuUða tsiands og Vestur-Þýskalands veröur þar í kvöld. Hefst kl. 20. Það verður ef- laust miklu skemmtiiegra að sjá liðin leika þar, þó svo að leikurinn í gær gæti varla verið meira æsandi. Spennan var ótrúlega mikU og áhorfendur heldur betur meö á nótunum,” sagði Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ. Það þarf ekki að efa að það verður spenna í HöUinni í kvöld í landsleik mjög áþekkra liöa. hsim. STAÐAN 2. DEILD Þrír leikir voru í 2. deUd í gærkvöld. ÚrsUt. Isafjörður—SkaUagrímur 4—2 Tindastóll—FH 2-4 Njarðvík—Völsungur 1—0 Staðan er nú þannig: FH Völsungur Njarðvík ísafjörður Skallagrimur Víðir Vestmannaeyjar Siglufjörður TindastóU 10 7 2 1 23—9 23 10 5 2 3 15—12 17 10 5 1 4 10—9 16 10 4 3 3 17—15 15 10 4 2 4 17—14 14 9 4 2 3 12-14 14 9 3 4 2 12-10 13 9 3 3 3 11—11 12 10 2 1 7 12—24 7 9 0 2 7 7—18 2 Einherji Leik Einherja og KS var frestaö i gærkvöld. -hsím. ■nri-mHf - AtU HUmarsson gnæfir yfir þýsku risana. Gaf á Bjama Guðmundsson á linuna sem skoraði. „Markvarslan skipti sköpum” — sagði Johann Ingi Gunnarsson „Þetta var skemmtilegur leikur á að horfa. Þó nokkuð óöryggi framan af, sem skapast cflaust af því hve leik- menn liðanna hafa æft stift að undanförnu. Það vantaði snerpu og leikmennirnir þurfa 7—10 daga hvUd til að jafna sig á þessum miklu æfingum fyrir ólympíuleikana. Það kemur auðvitað nokkuð spánskt fyrir sjónir hve leikmenn eins og Alfreð Gíslason og Sigurður Sveinsson, leikmenn, sem leika í þýsku Bundeslíg- unni, eru lítið notaðir. Sýnir þó um leið hve kjarni ísl. liðsins er sterkur. Þó ætti aö vera hægt að nýta leikmenn betur. AUt of lítiö kom út úr línuspUinu. Atli byrjaði vel en datt síðan niður. Þá tók Þorbergur af skariö. En að mínu áUti var Einar markvörður maöur leiksins. Að vísu fékk hann á sig mörk, sem hann er vanur að verja. En hann byrjaði vel og varði svo tvö vítaköst undir lokin. Það skipti sköpum,” sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari og nú þjálfari Kiel í BundesUgunni, eftir landsleikinn.hsím. , Jakmarkið að vinna i i til verðlauna í LA” segir sænski landsliðsþjálfarinn í handknatt- leik. Svíar unnu Sovétríkin í Barcelona Frá Guunlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DVíSvíþjóö. „Ég er mjög bjartsýnn eftlr sex landa keppnina á Spáni og það er nú takmarkið að vinna tU verðlauna á ólympíuleikunum í Los Angeles,” sagði sænski iandsUðsþjálfarinn i handknattleiknum, Roger Carlsson, eftir keppnina í Barcelona. Sænska liðið kom mest á óvart þegar það sigraði heimsmeistara i Sovétríkjanna 22—19 á mótinu. I Annar landsliðssigur Svía á sovésk- i um í handknattleiknum. Mats Olsen I byrjaði í marki Svía en í stöðunni 5— I 4 var Claes Hellgren settur í markið I og varði frábærlega. Þá var Björn j Jilsén mjög snjall. Skoraði sjö mörk { en misuotaði þó tvö vítaköst af þrem- I nr sem hann tók. GAJ/hsím. « Eigum ávallt fyrirliggjandi úrval af tilsniðnum fatnaði. Nýkomið: Sumartískan í Baby-Kit, tilsniðnum bamafatnaði. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 (h) Husqvarna - mest selda saumavélin A íslandi SPARIÐ - SAUMIÐ SJÁLF MEÐ HUSQVARNA VERÐ FRÁ KR 9.729,00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.