Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 24
24
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR12. JUL! 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 10—16.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada
Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikið af góöum, notuöum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 15097 eftir kl. 19.
Bílabúð Benna-Vagnhjólið.
Ný bilabúö hefur verið opnuö að Vagn-
höföa23 Rvk.
1. Lager af vélarhlutum í flestar
amerískar bílvélar.
2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla á
lager.
3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Til-
sniðin teppi, felgur, flækjur, millihedd,
blöndungar, skiptar, sóllúgur, pakkn-
ingasett, driflæsingar, drifhlutföll,
Van-hlutir, o.fl. o.fl.
4. Utvegum einnig varahluti í vinnu-
vélar, Fordbíla, mótorhjól o.fl.
5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla frá
U.S.A.-Evrópu-Japan.
6. Sérpöntum og eigum á lager fjöl-
breytt úrval af aukahlutum frá öllum
helstu aukahlutaframleiöendum USA.
Sendum myndalista til þín ef þú óskar,
ásamt verði á þeim hlutum sem þú
hefur áhuga á. Athugið okkar hag-
stæðu verð — það gæti komið ykkur
skemmtilega á óvart. Kappkostum að
veita hraða og góöa þjónustu. Bilabúð
Benna, Vagnhöfða 23 Rvk. sími 685825.
Opið virka daga frá kl. 9—22, laugar-
daga 10—16.
Eiguin varahlutir
í ýmsar gerðir bila, t.d.:
Audi 100 LS ’77 Toyota Cor., ’73
Audi 100 ’74 Peugeot ’74.
Fiat131 ’77 Citroen GS ’76
Volvo ’71 VW1200 ’71
Volvo ’67 VW1300 ’73
Skoda 120 L ’77 VW1302 ’73
Cortina 1300 ’73 VW fastback ’72
Cortina 1600 ’74 Fiat127 ’74
Datsun 200 D ’73 Fiat 128 '74
Datsun 220D ’71 Bronco ’66
Uda 1500 ’75 Transit ’72
Mazda 1000 ’72 Escort ’74
Mazda 1300 ’73
Kaupum bíla tu niðurrifs, sendum
varahluti um allt land. Opið alla daga,
sími 77740. Nýja bílapartasalan,
Skemmuvegi 32 M.
Bílabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutirí:
Austin Allegro ’77,
Bronco ’66,
Cortina ’70—’74,
Fiat132,131;
Fiat 125,127,128,
Ford Fairlane ’67,
Maverick,
Ch. Impala '71,
Ch. Malibu ’73,
Ch. Vega ’72,
Toyota Mark II ’72,
Toyota Carina '71,
Mazda 1300,808,
818,616 ’73,
Morris Marina,
Mini ’74,
Escort ’73,
Simca 1100 ’75,
Comet ’73,
Moskvich ’72,
VW,
Volvo 144,164,
Amazon,
Peugeot 504,404,
204 ’72,
Citroen GS, DS,
I>and-Rover ’66,
Skoda Amigo,
Saab 96,
Trabant,
Vauxhall Viva,
Rambler Matador,
Dodge Dart,
Ford vörubíll,
P:t<-m 1200,
iramb. Rússajeppi.
Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend-
um. Reynið viðskiptin. Opið alla daga
til kl. 19. Lokað sunnudaga. Sími 81442.
Þarft þú að komast það?
Fáöu þér þá NO SPIN læsingu. 100%
læstar driflæsingar til í flestar geröir
jeppa, aftan og framan, verð aðeins 36.
800 kr. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
92-6641.
Vinnuvélar
Vantar strax
liöstýrðan Payloader, Cat C—6 jarðýtu
og 2ja drifa vörubíl, ’75-’80. Einnig
allar aörar gerðir vörubíla og
vinnuvéla. Bilasala Garðars, sími
18085, Borgartúni 1 Reykjavík.
Vörubflar
Til sölu vörubifreið,
Ford disil, 5 tonn, árg. 1974. Vel við
haldið. Einnig færiband, enskt, ca 5
metrar, mjög meðfærilegt. Uppl. í
síma 11590 og eftir skrifstofutíma
16290.
TU sölu Volvo F613
(13 tonna heildarþungi) árg. ’76, ekinn
230 þús. Selst palllaus. Á sama stað er
einnig til sölu HMF 6 tonnmetra
bUkrani. Gott verð ef samið er strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—608.
Hino KY 420.
Tilboð óskast í Hino KY vörubifreið
árg. ’81, skemmdan eftir umferðar-
óhapp. Bifreiðin er til sýnis í Bílaborg
Smiöshöfða 23. Tilboð sendist DV fyrir
20. júlímerkt „Hino KY”.
Hiab krani 650 árg. ’80 og
Hiab 550 árg. ’74 til sölu. Uppl. í símum
91-11005 og 91-18614 eftir kl. 17.
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur: Volvo, Scania, Man, M. Benz,
Bedford, Trader, Benz sendibíla
(kálfa), Ursus dráttarvélar o.fl. Verð
frá kr. 12.900 með söluskatti. Einnig
allir varahlutir í Bosch og Delco Remy
vörubílastartara, Einnig amerískir
24v, 65 amp. Heavy Duty alternatorar.
Póstsendum. BUaraf hf., Borgartúni
19, sími 24700.
Vélvangur hf. augiýsir:
Eigum úrval af loftbremsuvarahlutum
í flestar tegundir vörubíla og vinnu-
véla. Allt original varahlutir, fluttir
inn frá Bendix, Wabco (Westinghouse)
Clayton Dewandre, MGM, Berg,
Midland o.fl. Hagstætt verö. Nýkomin
sending af ódýrum handbremsu-
kútum. Margra ára reynsla í sér-
pöntunum á varahlutum í vörubíla og
vinnuvélar. Vélvangur hf. símar 42233
og 42257.
Sendibflar
Toyota árg. ’82 með gluggum
og sætum fyrir 5 farþega til sölu, bíll-
inn er í mjög góðu standi. Skipti koma
til greina. Uppl. í síma 32873 eftir kl.
18.
Bflamálun
Til sölu mikiö úrval varahluta
með ábyrgð í flestar tegundir bifreiða
t.d.:
HondaPrelude ’81 Ford 091D ’75
Honda Accord ’79 Ford EconoUne '71
Honda Civic ’76 Ford Escort ’75
Datsun 140Y ’79 A-AUegro ’78
Datsun 160JSSS’77
Toyota Crown ’73 A-Mini '75
Toyota Corolla ’73 VWGolf '75
Toyota MII ’73 VW1300 ’74
Mazda 929 ’75 VW1303 ’74
Mazda 818 ’75 Dodge Dart ’74
Mazda 616 ’74 Ch. pickup ’74
Mitsubishi L300’82 Ch. Nova ’78
Subaru ’77 Simca 1508 ’77
Daihatsu Ch. ’78 Citroen G.S. ’75
Suzuki SS 80 ’82 Volvo 144 '74
Alfa Sud ’78 Lada Safir ’82
Fiat 132 '75 Lada 1500 '79
Fiat 125P ’78 Skoda120L ’78
o.fl.o.fl. Trabant ’79
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga
og kl. 10—16 laugardaga. Sendum um
land allt. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E,
200 Kópavogi. Símar 72060. og 72144.
Linco Mobil.
Amerísk bílalökk og öll undirefni
nýkomin. H. Jónsson & Co. Brautar-
holti 22, simi 22255.
Mest seldu bílalökk
á Islandi eru hollensku Sikkens lökkin.
Ástæður gætu verið eftirfarandi:
Sikkens efnin eru alltaf til á lager. Sér-
staklega sterkt akrílefni sem þolir vel
grjótkast. Mjög drjúgt í notkun. Ná-
kvæmir litir. Hagstætt verð. Einnig
slípipappír, sprautukönnur, grímur
o.fl. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg
11, sími 686644.
Bflaþjónusta
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfiröi, hefur opið alla daga frá
kl. 9—22, einnig iaugardaga og sunnu-
daga. öll verkfæri, lyfta og smurtæki á
staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju-
hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig
aö okkur að þrífa og bóna bíla. Reynið
viðskiptin. Sími 52448. . ..
Bílarafmagn.
Geri við rafkerfi bifreiða, startara og
alternatora. Ljósastillingar. Raf sf.
Höfðatúni 4, sími 23621.
Bílabúð Benna—Vagnhjólið.
Sérpöntum flesta varahluti og auka-
hluti í bíla frá USA—Evrópu—Japan.
Viltu aukinn kraft, minni eyðslu,
keppa í kvartmílu eða rúnta á spræk-
um götubíl? Ef þú vilt eitthvað af
þessu þá ert þú einmitt maðurinn sem
við getum aðstoðað. Veitum tæknileg-
ar upplýsingar við uppbyggingu
keppnis-, götu- og jeppabifreiða. Tök-
um upp allar gerðir bílvéla. Ábyrgð á
allri vinnu. Gefðu þér tíma til að gera
vei j og gæðasamanburð. Bílabúö
Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, sími 685825.
Opið alla virka daga frá kl. 9—22,
laugardaga frá kl. 10—16.
Bflaleiga
Snæland Grímsson hf., bilaleiga.
Leigjum út nýja Fíat og Ritmo. Snæ-
land Grímsson c/o, Ferðaval, Hverfis-
götu 105, sími 19296 og kvöldsímar
83351 og 75300.
SH-bílaleigan, Nýbýlavegi 32
Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Ladajeppa, Subaru
4X4, ameríska og japanska sendibíla
með og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasími 43179.
Bretti—bílaleiga.
Þú velur hvort þú leigir bílinn með eöa
án kílómetragjalds. Nýir Subaru
station, 4x4, og Citroen GSA Pallas
árg. ’84, einnig japanskir fólksbílar.
Kreditkortaþjónusta. Sendum bílinn.
Bilaleigan Bretti, Trönuhrauni 1, s.
52007. Kvöld- og helgarsími 43155.
Leigjum út nýjar Fiat Uno
bifreiöar. Bilaleigan Húddið, Skemmu-
vegi 32 L, sími 77112.
Einungis daggjald,
ekkert kílómetragjald. Leigjum út
nýja Lada 1500 station, Nissan Micra,
Nissan Cherry, Nissan Sunny,
Daihatsu Charmant, Toyota Hiace, 12
manna. N.B. bílaleigan, Laufási 3,
símar 53628 og 79794, sækjum og
sendum.
Bílaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel
Kadett og Citroen GSA árg. ’83, einnig
Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84,
Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum
bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott
verð, góð þjónusta, nýir bílar. Opiö
alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan
Geysir, Borgartúni 24 (á horni
Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar-
sími 22434 og 686815. Kreditkorta-
þjónusta.
ALP-biIaleigan
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi,
Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4 X 4,
Mitsubishi Galant og Colt. Toyota
Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu
Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og
sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opiö
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
Bílalán.
Leigjum út glænýja Fíat Zastawa 1300
5 dyra. Ennfremur leigjum við út
gamla glæsilega eðalvagna, Rolls
Royce, Chevrolet Bel Air, Lincoln
Coupe, Ford T-Model til notkunar við
sérstök tækifæri svo sem: Brúðkaup —
auglýsingar — kvikmyndir og e.t.v.
fleira. Daggjald eða kílómetragjald.
Bilalán, bílaleiga, Bildshöfða 8, (viö
hliðina á Bifreiðaeftirlitinu) sími
81944. Opið allan sólarhringinn. Sækj-
um, sendum.
E. G. Bílaleigan, sími 24065.
Daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opið
alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, Mazda 323, og Volvo 244,
afsláttur af lengri leigum.
Kreditkortaþjónusta E. G. Bilaleigan,
Borgartúni 25, kvöldsímar 78034 og 92-
6626.
Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R.
(á móti slökkvistöð). Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Mazda
323, Mitsubishi Galant, Datsun
Cherry. Afsláttur af lengri leigu,
sækjum, sendum, kreditkortaþjón-
usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld-
Sími 29090. . •. Ln sjjUíiZI óói/
Bflar til sölu
Fiat Polones árg. ’80
til sölu. Skemmdur eftir umferðar-
óhapp. Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma
76522.
Tilboð óskast
í Subaru árg. ’77, fjórhjóladrifinn,
klesstan eftir umferðaróhapp. Uppl. í
síma 17194.
Frambyggður Rússi árg. ’66
til sölu, upphækkaður toppur,
manngengur að innan. Svefnpláss
fyrir sex og eldunaraöstaöa. Skoðaður
’84. 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma
75315.
Citroen GS árg. ’74,
skoðaður ’84, til sölu fyrir 5—10 þús.
Uppl. í síma 54814 eða 53529.
2 jeppar,
Ford Bronco árg. ’74, 8 cyl., beinskipt-
ur og Daihatsu Taft deluxe árg. ’82,
dísil, til sölu. Uppl. í síma 46111 og
45122.
Til sölu Mazda 818
árg. ’74, góður bíll, gott útlit.Uppl. í
síma 74547 eftir kl. 19.
Simca — Lada — reiðhjól.
Til sölu Simca 1100 ’76, skemmdur eftir
árekstur, gangfær, lakk fylgir. Einnig
Lada árg. ’80, ekinn 50 þús. km. Oska
eftir að kaupa reiðhjól 16 eða 20”. Oska
ennfremur eftir Simcu 1100, ’76 eða
yngri, til niðurrifs. Uppl. í sima
54968.
Chevrolet Concorde árg. ’77 til sölu,
6 cyl., sjálfskiptur með vökva- og velti-
stýri, lítil útborgun, góð kjör. Uppl. í
síma 22920.
Saab 99 GLi ’81
til sölu. Einnig er til sölu Lancia ’74.
Uppl. í síma 52816 eftir kl. 19.
Plymouth árg. ’74 til sölu.
Staögreiösla 50 þús. Uppl. í síma 44541
eftirkl. 13.30.
Cortina 1600 árg. ’73 til sölu,
skoðaður ’84, ágætur bíll, verð 20 þús.
Á sama stað eru til sölu hljómflutn-
ingstæki í bíl, verð 10 þús. Uppl. í síma
43346.
Til sölu Ford Escort 1300 árg. ’77,
skoðaður ’84. Uppl. í sima 42849.
Mazda 929 árg. ’76 til sölu,
2ja dyra, nýupptekin vél og kúpling,
góð dekk, verð kr. 90 þús. Uppl. í síma
40381 eftirkl. 19.
Mazda 818 árg. ’73 til sölu.
Tilvalinn vinnubíll. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 46014 eftir kl. 19.
Volvo 144 DL árg. ’74 tU sölu.
Fallegur og vel með farinn bíll. Skoð-
aður ’84. Ný sumar- og vetrardekk.
Verð 120 þús. Uppl. í síma 76961 eftir
kl. 18.
Ford Escort árg. ’74 til sölu,
lítur sæmilega út, þarfnast smálagfær-
ingar, fæst á 15-20 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 687169 eftir kl. 18.
Til sölu Mazda 323 station árg. ’77.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í sima 15835 eftir kl. 18.
Volga árg. ’74 til sölu,
verð 10.000. Uppl. í síma 81950 eftir kl.
20.
VW1303 árg. ’74tUsölu.
Uppl. í síma 28318 eftir kl. 18.
BMW 318i árg. 1981 tU sölu.
Hvítur með með litað gler, sportfelgur,
snjódekk og aukafelgur, útvarp og
segulband. Ekinn 50.000 km. Uppl. í
síma 20494 og 621062.
TU sölu er Ford Bronco Sport,
árg. 1974, 8 cyl., sjálfsk., 302 cub. Góð
dekk, skoöaður ’84, þarfnast smálag-
færingar, verð tUboö. Þeir sem hafa
áhuga á þessum frábæra bU hafi sam-
band við Áxel i síma 72650 eftir kl. 20.
TU sölu mjög faUegur SAAB 99,
árg. ’82, ekinn aðeins 25.000 km. Skipti
mögulega. Uppl. í síma 74756.
Núer tækifærið
að kaupa góöan bU. VW Microbus dísil,
9 manna, árg. ’82, eins og nýr aö utan
sem innan. BUl sem er reglulega yfir-
farinn af Heklu hf. Stereogræjur eru í
bílnum, ný dekk fylgja. Uppl. í síma 92-
1716.
TUsölu BMW 3231 árg. ’82,
ekinn 25 þús. km, sjálfskiptur meö
vökvastýri, lituöu gleri, sportfelgum
og fleiru. Skipti á ódýrari bU koma til
greina. Uppl. á Bílvangi hf.
Höf ðabakka 9, sími 39810.
Montego árg. ’73.
Til sölu er Ford Mercury Montego árg.
’73, fluttur inn ’76, grænsanseraður,
2ja dyra með víniltoppi, sjálfskiptur
með vökvastýri og 8 cyl. 351 vél.
Þarfnast lítilsháttar lagfæringar fyrir
skoðun. Selst ódýrt ef samiö er strax.
Uppl. í síma 98-1136 í hádeginu og eftir
kl. 19.
TUboð óskast
í Ford Econoline ’80, einnig Mercedes
Benz 508 sendiferðabíll ’73. Uppl. á
Bílaverkstæði Mjólkursamsölunnar.
Cortina ’74 tU sölu,
ekinn 100 þús. km, er í ágætu lagi.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 75055 eftir
kl. 19.
Volvo Amazon ’66
til sölu. Uppl. í síma 53626.
BUasala Garðars auglýsir
góöa, notaöabíla:
Subaru 1800 GLS ’84
Mazda 929 2000 ’82,5 gíra.
Mazda 323 ’81, framhjóladrif.
Toyota Cressida DL ’82, dísil.
Datsun Cherry ’82.
Cortina 1600, ’77, sjálfskiptur.
Cortina 1300 ’79.
Galant 1600 ’77.
Galant 1600 ’79.
Bronco ’72,8 strokka, sjálfsk.,
BUasala Garöars
Borgartúni 1, sími 18085.
Daihatsu Charmant ’79,
ekinn 54 þús. km, skipti á ódýrari eöa
bein sala. Hugsanlegt verð 150 þús.
Uppl. í síma 685308 eftir kl. 19.
TU sölu AMC Hornet árg. ’74,
6 cyl. 232, tveir 2ja hólfa blöndungar,
pústflækjur, breið dekk, selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. í síma 40254.
TUsölu tvær
ógangfærar Chevrolet Vegur, verð 20
þús. Uppl. i sima 666262.
WUlys CJ 5 árg. ’62
til sölu, aUur upptekinn. Ný blæja, ný
dekk, felgur, veltigrind og fleira.
Glæsilegt útUt. Uppl. í síma 93-1779
eftirkl. 18.
TU sölu Toyota Crown 2600
árg. ’77, þarfnast lagfæringar. Verð
50—60 þús. Uppl. í síma 92-1227 á
daginn og 92-4929 á kvöldin.
Sala — skipti.
TU sölu Mazda 929 árg. ’76, nýtt lakk,
nýupptekin vél, ný dekk, fallegur og
góður bfll, skipti á Lödu Sport koma tU
greina. Uppl. í síma 99-3241.
TU sölu OldsmobUe dísU
Delta Royal ’78, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 44902 eftir kl. 20.
TU sölu Dodge Dart Swinger
árg. ’74, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
nýupptekin sjálfskipting, þarfnast lag-
færingar. Tilboö óskast. Einnig til sölu
olíukyntur ofn, lítið notaður og fót-
pressa, Einhell, Utið notuð. Uppl. í
síma 11968 tU kl. 18 og 23814 eftir kl. 18.
TU sölu Volvo 66 GL ’76
(gamli Daf), skoðaður ’84, lítur vel út.
Keyrður 45 þús. Verð 60 þús. Uppl. í
sima 52534.
Colt GLX ’81
TU sölu Colt GLX ’81, keyrður aðeins 30
þús. km, sjálfskiptur, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 92-3883.
Fiat 127 ’80 rauður,
skoðaður ’84 tU sölu. Góður bUl á góðu
verði, ca 100 þús. Einnig Vauxhall Viva
'74, mikið uppgerður, skoöaður ’84.
Verð ca 30—35 þús. Uppl. í síma 686474
eftir kl. 19.
Pontiac Trans Am ’74,
til sölu, þarfnast lagfæringar á boddíi.
ÖU skipti koma tU greina. Uppl. í síma
52816 eftirkl. 19.
Ford Cortina ’79
tU sölu, ekinn 58 þús. km. FaUegur bUl.
Uppl. á bflasölunni Bílanesti, Fitjum
Njarðvík, sími 92-3776.
Fiat Berlina 128 árg. ’79,
faUegur, sparneytinn bíll í góðu
ástandi til sölu. Uppl. í síma 73661.
GullfaUegur Datsun Cherry ’80
til sölu, lítið ekinn og mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 45783, . , , ■,