Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1984, Blaðsíða 28
28 DY; FIMMTUDA<HJRri&- JOLt 1884 TIL SÖLU er 20 lesta eikarbátur, smíðaár 1971, í mjög góðu ástandi. í bátnum er ný 330 hestafla Volvo Penta. Nýr Koden litamælir Skipper 802,2 ára, og nýr Kelwin Huges radar. Upplýsingar í síma 96-41256 og 96-41391. Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júnímánuð er 15. júlí. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. SUNDNÁMSKEIÐ verður haidið í Varmáriaug í Mosfellssveit fyrir fólk sem farið hefur á mis við sundkennslu og þá sem bæta vilja kunnáttu sína. Sér konu- og karlatímar. Námskeiðiö hefst 17. júlí og stendur yfir í fimm vikur. Takmarkið er að vera fullgildur í 200 metrana. Innritun í Varmárlaug í síma 66 62 54. Reykholtsskóli í Borgarfirði Tilboð óskast í uppsteypu kjallara mötuneytisbyggingar héraðsskólans. Grunnflötur hússins er um 600 m2. Verkinu skal að fullu lokiö 1. maí 1985, en botnplata skal vera frágengin 15. okt. 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. júlí kl. 11.00. INNKAUMSTOFNUN RÍKISINS SORQARTÚNI 7 5ÍMI 2S8A4 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Lausar stööur Á skattstofunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar fjórar stöður fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. 9. júlí 1984 Fjármálaráðuneytið. TÖLVA TIL SÖLU COMMODORE CBM TÖLVA 8032 Tvöfalt diskettudrif 8050 og frábœr stór prentari 8024. 240 stafir á sekúndu. Forrit fylgja: viðskipamanna-, fjárhagsbókhald, lagerbókhald og töllvörugeymsluforrit. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar i sima 83290á verslunartíma. Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7, stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Nudd—sauna—leikfimi. Heilsuræktin Nes-sól Austurströnd 1 Seltjarnarnesi, sími 17020. Það er allt- af sól í sólaríumbekkjunum hjá okkur. Nýjar Bellarium S-perur. Sumarnám- skeið í leikfimi; nudd, sauna. Sími 17020._____________________________ Nýtt, nýtt á íslandi. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256, MA-international sólaríum. Bjóðum upp á sérstök andlitsljós, Mallorca brúnka eftir 5 skipti. Bjóðum viðskiptavinum okkar eingöngu upp á fyrsta flokks vörur, professional sólaríum Jumbo bekki, Jumbo andlits- ljós, þetta eru andhtsljósin sem allir tala um. MA-intemational sóiaríum í fararbroddi frá 1982, 2-3 skrefum á undan keppinatum sínum í sólaríum. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla. AESTAS sólbaðsstofa, Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Höfum opnaö sólbaðsstofu, splunkunýir hágæöalampar. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 8 til 23, laugardaga frá kl. 8 til 20,sunnudaga frá kl. 13 til 20. Erum í bakhliö verslunarsam- stæðunnar að Reykjavíkurvegi 60, verið velkomin. AESTAS sólbaðsstofa, Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Hafnarfjörður. Hef opnað sólbaðsstofu að Einibergi 25, Super Sun samlokur, 20 mín. perur. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga 10—16, sunnudaga 10—14. Athugið 10 tímar aðeins 500 kr., stakir tímar á 65 kr. Sólbaösstofan Einibergi 25 Hafnarf., sími 54436. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á að bjóða eina allra bestu aðstööu til sólbaösiökunar í Reykjavík þar sem hreinlæti og góð þjónusta er í hávegum höfð. A ineðan þiö sólið ykkur í bekkjunuin hjá okkur,sem eru breiðar og djúpar samlokur ineð sér- hönnuðu andlitsljósi, hlustið þið á róandi tónlist. Opið mánudaga—föstu- daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. 'Sólbær, sími 26641. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7—23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Sólbaðsstofa Hall- dóru Björnsdóttur, Tunguheiði 12 Kópavogi, simi 44734. E.G. BÍLALEIGA B0RCARTÚNI25 -105 REYKJAVÍK 24065 SÆKJUM - SENDUM Fl. Tegund Verö Pr. km. A FIAT PANDA/LADA 1300 600 6 B FIAT UNO/LADA STATION 650 6.50 C MAZDA 323 700 7 D VOLVO 244 850 8.50 HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034 V/SA Simi 25280, Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið mánud.— föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Ströndin—sumarverð. Njótið sólarinnar í breiöum og þægileg- um ljósabekkjum. Andlitsljós. Sérklef- ar. Perur mældar reglulega. Verið vel- komin. Ströndin Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og verslunin Nóatún). Sveit Erum tveir 18 ára og óskum eftir að komast í sveit, erum vanir öllum sveitastörfum og báðir með bílpróf. Viljum fara á sama stað í lengri eða skemmri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. _______ H—414. Tek böm í sveit í sumar, mjög fallegur staður, um 150 km frá Reykjavík. Farið veröur í sund. Uppl. í síma 19423 eftir kl. 20. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar, fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir i tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (móti ryövarnarskála Eimskips). Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda; Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Blómafrævlar Hinir frábæru Noel Johnson blóma- frævlar og Bee Thin megrunarfrævlar fást hjá eftirfarandi sölumönnum: Reykjavík: Anna Leópoldsdóttir Tunguseli 8 — 74479 Gylfi Sigurðsson Hjaltabakka 6 — 75058 Viðtalstími 10—14. Helga Jakobsdóttir Æsufelli 4 - 76218-71050 Sighvatur Guðmundsson Bólstaðarhlíð 39 - 83069 Sigurður Ólafsson Eikjuvogi 26—34106 Svanhildur Stefánsdóttir Meðalholti 19-24246 Hjördís Eyþórsdóttir Austurbrún 6 (6-3) — 30184. Garðabær: Kristín Þorsteinsdóttir Furulundi 1 — 44597 Kópavogur: Petra Guðbrandsson Borgarholtsbraut 65 — 43927 Keflavfk: Guðlaug Guðmundsdóttir Hólabraut 12 - 92-1893 Ingimundur Jónsson Hafnargötu 72 — 92-3826 Akranes: Heba Stefánsdóttir Furugrund 2 — 93-1991 Hveragerði: Guöríður Austmann Bláskógum 19 — 99-4209 Vestmannaeyjar: Jón I. Guðjónsson Helgafellsbraut 31 — 98-2243,1484 Þeir sölumenn Sölusamtakanna sem vilja fá nafn sitt á þennan lista hafi samband viö skrifstofuna. Sölusamtökin hf. Hafnarstræti 20 Box 1392 121 Reykjavík • Sími 12110. Einkamál Óska eftir að kynnast góðum og heiöarlegum manni á aldrinum 67—70 ára sem skemmti- og ferðafélaga. Ef einhver vildi sinna þessu þá sendið svar til DV fyrir 18. 7. merkt „Reglusamur554”. Einhleypur þritugur maður sem á íbúð og bíl vill kynnast stúlku á aldrinum 20—30 ára. Börn ekki fyrir- staða. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV merkt „Betri framtíð ’84” fyrir 17. júlí. 35 ára kona óskar eftir að kynnast vel stæðum manni með fjárhagsaðstoð og náin kynni í huga, aldur skiptir ekki máli. Algjörum trúnaöi heitið. Uppl. ásamt nafni og síma sendist DV merkt „Eva”. Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 40—55 ára. Svar sendist DV sem fyrst merkt „Sumar ’52”. Antik Frönsk rúm, svört með messing. Einstaklingsrúm í messing, afsýrö furuhúsgögn, brenniofnar o.fl. Búðar- kot, Laugavegi 92, bak við Stjörnubíó, sími 22340. Barnagæsla Stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs á kvöldin en einnig á daginn í ágúst og jafnvel 1/2 daginn í vetur. Þarf að vera barngóö og viljug við að taka til hendinni á heimiúnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. _________________ H—613. Við erum tveir bræður, eins og þriggja ára í Vesturbæ Kópa- vogs og okkur vantar barngóða stúlku á aldrinum 13-15 ára til að gæta okkar meðan mamma er úti að vinna. Uppl. í síma 44541 eftir kl. 13.30. Okkur vantar 11—13 ára stelpu núna strax til þess að passa 4ra ára dóttur okkar á morgnana. Við búum í Hvassaleiti. Sími 31828 eftir kl. 18. Óska eftir stelpu eða strák til að passa 2ja ára strák í sumar frá kl. 17—24. Fæði og húsnæði á staðnum ef óskað er. Uppl. í sima 92-3049 milli kl. 12 og 17 alla daga. Hafnarfjörður. Oska eftir stelpu til að passa 2ja ára strák, hálfan ágústmánuð og 1—2 kvöld í viku. Er í miðbænum. Uppl. í síma 50413 eftir kl. 17. Óska eftir 14 ára stelpu til að gæta 2ja ára barns, dag- og kvöldvinna, verður aö vera í Breið- holti. Uppl. í síma 76803. Vesturbær. Oska eftir 12—14 ára stelpu til að gæta 15 mánaða stráks í ca 1/2 mánuð frá kl. 8-16. Uppl. í síma 36733 eftir kl. 18. Spákonur Spái í spil og bolia. Tímapantanir í síma 13732 (Stella). Á sama stað er til sölu mjög fallegur angórukettlingur, þrílitur, læða. Húsaviðgerðir BH-þjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir og hvers konar viðhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum við þakleka og skiptum um járn og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir málningu. Otvegum allt efni sem til þarf. Árs ábyrgð tekin á verkinu. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 76251. Húseigendur—húsfélög. Ef húsið þarfnast viðhalds eöa breyt- inga hafið samband við okkur, við út- vegum allt efni sem til þarf, erum fag- menn sem gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 39491. Komum strax ef mikið liggur við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.