Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1984, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1984, Page 19
DV. LAUGARDAGUR14. JÚLl 1984. 19 í söngleiknum býr visst frelsi vegna þess að í honum er að finna undan- komuleið frá eftirlíkingu raunveruleikans sem flestar kvikmyndir fást við. Söngleikurinn er heill heimur át af fyrir sig, allur stílfærður og ótrú- legur, en ákaflega skemmtilegur. Þess vegna hafa margir svo mikla ánægju af því að horfa á músíkal — eða það er að minnsta kosti álit Jane Feuer, en hún skrifaði ágætisrit sem nefnist The Hollywood Musical. Hollívúddmúsíkalinn er auðvitaö skilgetið afkvæmi söngleikjanna á Broadway. Ekki virðist hrifning manna af þeim neitt skorín við nögl, að minnsta kosti ætluðu leikarar Þjóöleikhússins aldrei aö komast i sumarfríið sitt vegna vinsældanna sem Gæjar og piur hafa mátt fagna. Saga Hollywoodmúsíkalanna upp- hófst auðvitað um leið og kvikmynd- irnar fengu málið og fyrsti söngleik- urinn var The Jazz Singer með A1 Jolson í aðalhlutverki. Þessi tegund kvikmynda naut svo mikilla vin- sælda og segja má að gullöld þeirra hafi staðið ailt fram til 1964 þegar My Fair Lady komst á hvíta tjaldið. Eftir það fór að halla undan fæti fyrir músíkölunum og þeir töldust brátt dauðir úr öllum æöum og engan veginn bióferðar virði. En hvemig stendur þá á því að á sama tíma og músíkalarnir eru taldir heyra for- tíðinni til eru mörg bestu kassa- stykkin í kvikmyndabransanum tón- listarkvikmyndir? Töfrar gömlu myndanna Sú fræga mynd Flashdance er aUs ólík þeim söngvamyndum sem höfðu Fred Astaire og Ginger Rogers í aðaUUutverkum en lýtur engu að síöur svipuðum lögmálum og myndir þessa danspars. Flashdance passar nefnUega við þá skUgreiningu á músikal að þarna sé á ferðinni mynd sem flétti tónlist inn í söguþráðinn; noti hana tU uppbyggingar á honum. Ennfremur eigi tónUstin þátt i fram- vindu sögunnar, tjái tilfinningar og skýri persónurnar á einhvem hátt fyrir áhorfendunum. I músíkölunum stafar ljómi frá persónunum vegna þess að þær eru í sérstökum tengslum við tónUstina, syngja bæði og dansa, og eru því á einhvem óskUgreindan hátt, komnar á aUt annað plan en venjulegt fólk, aukaieikararnir í raunveruleik- anum. I tónUstarkvikmyndum nútímans em aöalpersónurnar einnig gæddar sérstökum töframætti Ukt og Fred Astaire forðum, en það er athygUs- vert að stórstjörnurnar í dag geta ekki bæði dansað og sungiö Ukt og stóru nöfnin forðum tíð. I Flash- dance og Staying AUve dansa aðal- persónurnar af miklum móð en i Yentl singur Streisand; hún tekur My Fair Lady er oft talinn síðasti Hollývúddmúsíkalinn sem einhverjum vinsældum náði. Persónur Fame dansa dátt en tón- jfet listin kemur af segulböndum og Barbra Streisand syngur bara fyrir sjálfa sig í Yentl, en rekur ekki upp reVnt er að ha,da yfirborði myndar- rokur út um borg og bý líkt og hetjur gömlu músikalanna. innar sem raunsæislegustu. margar tækninýjungar kvikmynda- iðnaðarins. Fred Astaire dansaði til dæmis á lofti herbergis í Royal Weddlng og þótti fínt og nýstárlegt, en þegar geimfari Stanley Kubrick tróð loftið í 2001: A Space Odyssey sautján árum seinna var sUk hegöan ósköp hvunndagsleg fyrir geimfara og fullkomlega í samræmi við hug- myndir manna um störf þeirrar stéttar. Þannig urðu tæknibreUumyndir eins og Star Wars og Close Encount- ers of the Third Kins arftakar músíkalanna hvað tækninýjungum viövíkur og þær uröu líka geysivin- sælar — alveg eins og gömlu dans- og söngvamyndirnar. I nýlegri grein í American Film telur Dave Kehr það aðra meginástæðuna fyrir hnignun músikalanna að tæknibreUumar fluttust yfir á aðrar kvikmyndir og urðu með tíð og tíma mun blómlegri í geimmyndunum en þær höfðu áður verið. Hina ástæðuna telur Kehr vera þá að tónlistarkvikmyndirnar gerast ekki lengur á mörkum draums og veruleika. Persónurnar ganga ekki ýmist um í raunsæislegri veröld, likri þeirri sem Jón og Gunna Nýjju dans- ©g söngva- myndirnar minna um iátt á kvikmyndir Gene Kelly ©g Fred Astaire. Dansinn ©j* sönginn eiga þær sameiginlegan þó ýmislegt hafi breyst, bæöi í eöli og ytra biinaöi þessarar tegundar kvikmynda * Gene Kelly er fótfimur jjar sem hann tekur sporið ásamt mót- dansara sínum í Singin'in the Rain. ^skipti? hins vegar ekki snúning. Gene KeUy (sá sem söng í rignin- unni) sameinaði söng og dans á hvíta tjaldinu. Með undraveröri fótfimi og fagurri röddu tókst honum að vinna hug og hjörtu áhorfenda. TónUstar- gyðjan yfirgaf hann aldrei og hann gat brugðið fyrir sig betri fætinum og raddbandinu hvort sem hann var á auöri götu i rigningu aö náttarþeU eöa brunandi á hjólaskautum í gegn- um mannhafiö á Times Square. Það var nú eitthvað annaö en eymdin á John Travolta, sem varð að leita mánuðum saman að hlutverki í söng- leik í Staying Alive eða Barbra Streisand sem engan haföi tU að syngja fyrir heldur varð að raula fyrir sjálfa sig í Yentl. En hvers vegna dansar Streisand ekki og því fær John Travolta ekki að syngja? Hvers vegna hafa tónUstar- kvikmyndirnar gjörbreytt um eðli? Bestu tœkni- brellurnar Gömlu músíkalamir voru á marg- an hátt bestu ævintýramyndir síns tíma. I þeim komu iika fyrst fram þekkja af eigin raun, eða dansa syngjandi um töfraheima. Þetta er hins vegar enn hægt í gaman- myndunum eins og best sést i kvik- myndum Mel Brooks og Woody AUen. Raunsæilegt yfirbragð AUt sem gerist í Saturday Night Fever, Footloose, Flashdance og Fame gæti, strangt tU tekið, gerst í veruleikanum. I Saturday Night Fever er dansað vegna þess aö Uðið sækir diskótekin, í Footloose streymir tónUstin úr útvarps- tækjunum, i Flasndance er dansað á sviði næturklúbbs og Fame gerist í söng- og dansUstaskóla. Dansatriðin eru ekki lengur þrautæfð líkt og gerðist á Broadway forðum tíð, á sérhönnuðum sviðsmyndum, heldur fremurlausíreipunum; dansaramir eru ekki þjálfaðir atvinnudansarar heldur gjarnan áhugamenn af götunni (Ukt og Kevin Dacon í Foot- loose). NýUöamir dansa hvar sem er og hvenær sem er þó auðvitað geti það gerst að þeir komist upp á svið. Engin er þar þó sviðsmyndin með hrmgstigum og glansandi gólf- flötum. Músikalinn meö gamla sniðinu hefur vissulega þegar verið jarð- sunginn, en ævintýralegar tónUstar- kvikmyndir Ufa enn góðu lífi. Músikal eða ekki músíkal er aðeins spurning um skilgreiningu. -SKJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.