Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 17..JUU 1984. 27 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Sumir borJa bara hýðið. Sælkeri Eitt sinn sótti íslendinga heim heimsfrægur sælkeri og vínsmakkari sem getið hafði sér gott orð víða um lönd vegna sérstæðrar þekkingar sinnar og smekks. Var hann fenginn til að halda fólki veislu þar sem hann sjálfur valdi það sem fram var borið og þótti ýmsum réttirnir skrýtnir bæði hvað varðaði útlit og bragð. Að veisiu lok- inni spurði einn gestanna sæl- kerann hvort hann borðaði banana eins og venjulegt fólk og ekkl stóð á svarinu hjá þeim heimsfræga: — Já, en aðeins hýðlðí 0.0.0.0.0 Nú þegar styttlst í ólympiu- ieikana i Los Angeles fara menn að rifja upp skemmti- sögur frá Moskvu þar sem ieikarnir voru haldnir síðast. Ein er á þá leið að Bresnjeff, þáverandi valdamaður í Rússlandi, hafi ætlað að halda ræðu af einhverju ólympiutilefnl. Urðu menn hissa er hann hóf mál sitt þvi ekkert heyrðist nema: 0,0,0,0,0! Ástæðan var sú að ræðan var skrifuð á bréfsefnl ólympíunefndarinnar en þar í haus eru sem kunnugt er fimm hringir. Bridge í Gufudal t skólahaldsskýrslu sem Fræðsluskrifstofa Vest- fjarðaumdæmis hefur sent frá sér er m.a. fjallað um skóiahald i Gufudalshreppi. Þar voru nemendur aðeins 4 og skólastjóri einn. Þá segir: „Vegna aðstöðuleysis og fæðar nemenda var félagslif fábrotlð i skólanum og spila- kvöld hvert fimmtudags- kvöld... ” Þeir hafa rétt náð einni rúbertu í bridge. Hrökkbrauð A kaffistofu hér í bæ voru trúmál til umræðu eins og gengur og nokkrar eldri kon- ur bneyksluðust á þeim prest- um sem ekki vildu þiggja hvaða brauð (prestaköll) sem er. GeUur þá við í einni: „Eru það ekki hálfgerð hrökkbrauð.” Úr Firðinum Hvernig má þekkja Hafn- firðinga sem vinna á oUubor- pöUum í Norðursjó? —Þeir henda alltaf brauði í sjóinn þegar þyrlurnar nálgast. En hvernig er hægt að sjá að þyrluflugmennirnir séu líka úr Hafnarfirði? — Þegar þyrlurnar stinga sér eftlr brauðinu. Tebolli Atvinnuleysi getur átt sér margar orsaklr eins og kunnugt er. AUa vega fékk ung stúlka, sem tekið hafði að sér að kenna breskum sendi- ráðsmönnum ísiensku, að kynnast því svo um munaði og sannaðist þar hið forna enska spakmæU að margt er erfiðara en drekka teboUa. Unga stúlkan var ekki búin að kenna einum starfsmann- anna nema í örfá skipti þegar hringt var til hennar og henni tjáð að ekki yrði meira úr kennslunni þar sem Bretinn hefði fengið hjartaáfaU og verið sendur express tU sins heima. Aftur á móti væri ann- ar Breti sem hægt væri að byrja kennslu strax. Stúlk- an hélt áfram en aUt fór á sömu leið. Það var hringt og henni sagt að nýi nemandinn hefði líka fengið fyrir hjartað og væri á bak og burt. Síðan hefur stúikan ekki sóst eftir islenskukennslu i sendlráðum. Umsjón: Eiríkur Jónsson. SJAJ A-A/Ðt TECUhJö Un SJ'ALFA Siq* Haröur árekstur varð á mótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á sunnudag er þar skullu saman tveir fólksbílar en annar þeirra hafnaöi uppi á umferðareyju við áreksturinn. Slys á fóiki voru ekki alvar- leg. DV-mynd S. Athugasemd Það er rangt að Þjóðviljinn hafi neitað að birta grein Guðmundar Einarssonar. Þegar blaöinu barst greinin hafði hann birt tvær samhljóða greinar í Morgunblaöinu og DV fáum dögum áður og fannst Þjóðviljanum því ekki rétt að birta sömu greinina í þriöja sinn. Fyrir viku var Guðmundi gefinn kostur á því að birta greinina á ný þar sem þá væri liðinn mánuður frá _þvíaðhinar greinarnar höfðubirst og óskaði hann þá eftir því að fá handritið sent svo hann gæti skoðað það betur og gert á því einhverjar breytingar. Þjóðviljinn var því reiðubúinn að birta greinina og hafði gert ráð fyrir því að fá hana frá Guðmundi Einarsyni innantíðar. Ólafur Ragnar Grimsson. YID GETUH LETTMRSPORIN OG AUDVELDAD t>ÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viijum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.