Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Blaðsíða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur UMBODSSALA ÁINNLENDUM KARTÖFLUM: MÁUÐÍ BIÐSTÖÐU - EKKIÞÖRFÁ LAGABREYTINGU EF LEYFIVERÐUR VEITT „Máliö er í biöstööu sem stendur og til frekari athugunar. Framleiöslu- ráö hefur sent þessum aöilum bréf þar sem fariö er fram á aö þeir skýri nánar frá hvernig þeir hyggist framkvæma þetta. Einnig hefur framleiösluráö sent þetta mál til umsagnar Lands- sambands kartöfluframleiöenda,” sagöi Ingi Tryggvason, formaöur framleiösluráös. En eins og kunnugt er hafa fyrirtækin Hagkaup og Eggert Kristjánsson sótt um leyfi hjá fram- leiösluráði til að annast umboössölu innlendra kartaflna frá kartöflufram- leiöendum. Á síðasta fundi framleiösluráös var fjallaö um þetta mál. Þar var tekin sú ákvörðun aö athuga málið frekar. Athuga hvort þessir aðilar sem hafa sótt um leyfiö uppfylli þær kröfur er geröar eru til geymslu og pökkunar. Ingi Tryggva- son sagöi aö búast mætti viö að þetta mál yröi tekið fyrir aftur á næsta fundi framleiösluráös sem veröur um miöjan næsta mánuð. Hann sagöi aö þaö yröi fariö eftir því hvert mat kartöfluframleiðenda væri um þetta. Veruleg áhersla væri l ögöá það í þeirra hópi aö allir fram- leiöendur væru sem jafnastir gagnvart markaöinum, þ.e.a.s. þeir sem upp- fylla tilskilin atriði í sambandi viö framleiösluna. Aöspuröur hvort lagabreytingar yröu nauösynlegar til aö veita öörum aðilum heimild til að annast sölu inn- lendra kartaflna, sagöi Ingi aö sam- kvæmt framleiðsluráöslögunum væri ekki aö sjá aö þess þyrfti. Þaö væri því á valdi ráösins aö veita þetta leyfi svo fremi sem það væri talið hagkvæmt og skynsamlegt. APH STÓRHÆTTULEGT „Ég tel þetta vera stórhættulegt og vera fyrsta skrefiö til að brjóta niöur samstööu meðal kartöflubænda og er hætt viö því, ef úr yröi, aö verðið á kartöflum myndi lækka. Ég vil halda veröinu föstu því það er ekki hægt að tara neðar. Þessi landbúnaðargrein þolir þaö ekki,” sagöi Guðni Guðlaugs- son, kartöflubóndi á Borg í Þykkvabæ, þegar viö spurðum hann álits á því aö einstakir bændur gætu selt framleiðslu sína til kaupmanna. Guöni, sem einnig er formaöur félags kartöflubænda, sagöi að yfirleitt væru bændur mótfallnir því aö salan á kartöflum yröi gefin frjáls. Þó væri ein og ein rödd meðal bænda sem væri hlynnt þessu. Guöni sagöi að þaö byði hættunni heim ef einstakir bændur gætu gert samninga beint viö kaupmenn. Veröiö á kartöflum getur ekki fariö niður fyrir þaö sem þaö er nú, því þaö er mikill kostnaður viö þessa framleiðslu. Hann sagði aö nú stæöu yfir viö- ræöur við Grænmetisverslun land- búnaðarins um aö reisa pökkunaraö- stöðu í Þykkvabænum. Þessi mál eru enn á umræðustigi og veröa þessar pökkunarstöðvar þá væntanlega í eigu kartöflubænda og Grænmetis- verslunarinnar. Guðni sagöi aö þaðan væri hægt aö selja til einstakra kaupmanna en þá yröi um eitthvert sameiginlegt verð aö ræöa. „Mér líst ekki á aö kaupmenn geti samið beint viö bændur. Fyrir okkur er þetta spurning um hvort viö lifum eöa deyjum,” sagöi Guöni. APH. UpplýsingaseðiU til samanburðar á heimiliskostnaói Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseöil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðalta! heimiliskostnaðar fjolskyldu af somu slaerð og vðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sírhi öldi heimilisfólks----- ostnaður í júlí 1984. itur og hreinlætisvörur kr. kr. Alls kr. Fr/á/s innf/utningur hefur nú verið á grænmeti og kartöf/um. Þegar hin innlenda fram/eiðs/a kemur á markaðinn mun hún hafa forgang. Tvö fyrirtæki hafa sótt um að kaupa kartöflur beint af bændum og er það Framleiðsluráð landbúnaðarins sem veitir slíkt leyfi. DV-mynd GVA. Höfum ekkert heyrt smakkar tilbúna grauta — 16tegundir á markaðnum Um leiö og þjóöfélagshættir okkar breytast breytast neysluhættir okkar einnig. Eitt dæmi um þetta er aö nú er hægt að fá einar 16 tegundir af tilbúnum grautum sem seldir eru á fernum. Þetta þýðir í raun aö þeir sem hafa lítinn tíma til matargeröar geta keypt þessa grauta tilbúna í staö þess að eyöa löngum tíma í aö búa þá til úr frumefnunum. Þaö gefur augaleið aö viss hagræðing getur veriö fólgin í því að kaupa til- búna grauta. Sú hagræðing er reyndar háð því hvort þessir grautar eru boðlegir. Til þess að ganga úr skugga um þaö höfum viö fengiö þrjá aðila til aö bragöa á þessum grautum og fengiö aö heyra hvaö bragðkirtlar þeirra segja um þessa 16 grauta. Á morgun verður greint nánar frá niöurstööum smökkunarinnar. APH ekkert heyrt frá því enn,” sagöi Gísli V. Einarsson, framkvæmdastjóri Eggerts Kristjánssonar hf. „Við settum auglýsingu í dagblöð snemma í sumar þar sem viö lýstum yfir áhuga á að selja framleiöslu beint frá bændum. Þaö eru nokkrir bændur sem hafa sýnt þessu áhuga og er ég viss um ef málin fara aö skýrast að fleiri viöbrögð koma frá bændum.” Gísli Blöndal hjá Hagkaupi sagöist ekkert hafa heyrt frá framleiðsluráöi og færi ákvöröun í þessu máli aö verða í seinna lagi hvaö bændur snerti. Hann sagði að þaö væri eðlilegt framhald í kartöflusölunni aö bændur fengju leyfi til aö selja afuröir sínar beint til kaup- manna. APH Samkvæmt okkar könnun eru 16 grautartegundir fáanlegar á markað- inum hór og koma þær frá þremur framleiðsluaðilum. DV-mynd £.Ó. Það eru fyrirtækin Eggert Kristjánsson hf. og Hagkaup sem hafa sótt um leyfi til aö kaupa kartöflur beint af bændum og selja síðan til neyt- enda. „Við báðum um svar frá fram- leiðsluráöi fyrir 25. júlí en höfum —DV-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.