Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Page 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984.
17
OLIS setur nú bensín meö bætiefninu
OROBIS OGA 3369 á íslenskan markaö.
Kostir OROBIS bætiefnisins eru margir.
Þessir eru helstir:
• Þaö minnkar bensíneyöslu.
• Þaö hreinsar útfellingu og sót í blönd-
ungi og sogkerfi.
• Þaö inniheldur ryövarnar- og tæring-
arvarnarefni, sem vernda vélina.*
Sérstakar tilraunir og athuganir á því 93
oktan bensíni sem hér er á markaðinum
sýna aö bætiefnið OROBIS OGA 3369
hentar sérdeilis vel hér á íslandi.
Allt er gott um þetta aö segja, en margir
eru samt á þeirri skoðun aö eigin
reynsla, sé ólygnust.
Hárrétt! — Þessvegna segjum viö: Próf-
aöu OLÍS bensín meö OROBIS. Eftir
4—6 áfyllingar finnur þú muninn.
Ef þú ert ánægö(ur), þá erum viö þaö
líka.
OLÍS bensín meö OROBIS er selt á
sama veröi og annað bensín.
* Um nánari kosti OROBIS, getur þú lesið
i itarlegum upplýsingabæklingi, sem liggur
frammi á OLÍS stöðvum um allt land.
OLÍS gertgur lengra
OUSbensm
bcltm benái