Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Qupperneq 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGtlST 1984.
37
Þingeyringar fá f lugstöð
Frá Val Jónatanssyni, Iréttaritara DV Mikill munur veröur er húsiö veröur
átsafirði: tekiö í notkun hvaö varðar aðstöðu
Nýja flugstöövarbyggingin á Þing- fyrir farþega og starfsfólk. Sams
eyri er nú aö veröa tilbúin og verður konar hús eru á Patreksfirði og í
væntanlega vígð í lok ágúst. Stykkishólmi. ás
GRÍMSEYINGAR ÆTLA
AD BYGGJA SUNDLAUG
Grímseyingar ætla sér að fara af
stað með byggingu sundlaugar í haust
og ljúka verkinu helst næsta sumar.
Þegar liggja fyrir teikningar sem Jes
Þorsteinsson og Verkfræðistofa
Sigurðar Thoroddsens geröi. Húsið
verður 24,40 X 8 metrar, límtré meö
léttri klæðningu á milli. Laugin sjálf
verður 12,5 x 5 metrar og steypt.
Húsinu hefur verið valinn staður
skammt frá rafstöðinni og er ætlunin
að nota kælivatn frá henni í sund-
laugina.
Kostnaður við byggingu sundlaugar
í Grímsey er talinn verða um 4 mill-
jónir króna. Grímseyingar hafa í
nokkur ár safnaö fé í þessu skyni og er
sjóðurinn orðinn um 600 þúsund
krónur. Ríkið mun einnig leggja fram
fé á móti sveitarfélaginu.
Hingað til hafa börn úr Grímsey
þurft aö fara upp áfastalandiðá vorin á
sundnámskeið. Nú hyllir undir að
Grimseyingar, ungir sem aldnir, geti
farið að stunda sund upp á kraft norður
við heimskautsbauginn. JBH/Akureyri
Björgunarsveitin
heiðrar sparisjóðinn
Frá Reyni Traustasyni, fréttaritara
DV á Flateyri:
Björgunarsveitin Sæbjörg á
Flateyri veitti stjórn Sparisjóös
önundarfjarðar viöurkenningu fyrir
margháttaða aðstoð við björgunar-
sveitina.
Viðurkenninguna, sem er skraut-
ritað skjal, afhenti Emil Hjartarson
skólastjóri Ægi Hafberg sparisjóðs-
stjóra á dansleik sem björgunarsveitin
hélt í fjáröflunarskyni.
Að sögn Þorleifs Ingvasonar, for-
manns fjáröflunarnefndar, hefur
sveitin starfað meö miklum ágætum og
m.a. haldið námskeið í skyndihjálp og
æft björgun úr snjóflóðum.
Fyrirhuguð er æfing björgunar úr
sjávarháska en sú æfing verður haldin
ásamt sveitum úr næstu byggðar-
lögum. Formaður björgunarsveitar-
innar er Reynir Jónsson. ás
GOn HEILSUFAR
í ÁRNESHREPPI
Garðar Guðmundsson læknir, sem
nýkominn er til Hólmavíkur, kom
hingað í Árneshrepp á þriðjudag að
athuga heilsufar íbúanna. Fámennt og
góðmennt var hjá hinum unga lækni
enda eru Árneshreppsbúar við góða
heilsu og hafa oftast verið það, enda
hefur ekki setiö læknir hér í hreppnum
síðustu 20-25 árin. Þess má geta að
hinn ungi læknir verður bara á Hólma-
vík út septembermánuð. Þá kemur
væntanlega nýr, en læknar stansa stutt
á Hólmavík og er oftast skipt um
tvisvar til þrisvar á ári. Regína, Gjögri.
VEIDA ÞORSK Á STÖNG
Þeir þurfa ekki að kvarta yfir fisk-
leysi á Biönduósi. Þar er gert út á
rækju og hrefnu og á bryggjunni
sitja strákarnir og veiða þorsk á
stöng.
„Ég hólt að óg væri búinn að
festa i botni en þegar óg náði spún-
inum upp þá var þorskur á," sagði
Hefgi (Lv.). Hrafn, bróðir hans, tók
undir þetta og sagðist líka hafa
fengið þorsk fyrr um daginn:
„Hann var ekki stór en óg tók hann
samt heim. Ætii mamma sjóði hann
ekki í kvöld."
Svo hóldu þeir áfram að biða
eftir að sá næsti biti á.
-EIR/DV-mynd Kristján Ari
Utihandrið
úr Oregon tré
Fyrir tröppurnar,
veröndina og
svalirnar.
Notið sumarið
og fullgerid húseignina með
Oregon pine handriðum frá Ar-
felli.
Handriðin eru með innbyggð-
um raflögnum og lituð eftir yð-
ar eigin vali.
w h
.w i,
f Komum
og mælum
Gerum
verðtilboð
OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 16.00
Ármúla 20. Simar 84630 og 84635.
Sarnafil VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI Á ÞÖK - Á ÞAKSVALIR
FAGTÚN HF. LÁGMÚLA 7, 1 05 REYKJAVÍK, SÍMI 28230
FÆRÐU (HUGGANA
30% ODYRARI
EN144% STERKARI
Gluggasmiðjan hf. er rótgróið fyrirtæki,
með yfir 30 ára reynslu í framleiðslu glugga og
hurða af öllum gerðum og stærðum.
• Á undanförnum árum, hefur átt sér stað
mikil þróun í smíði glugga hjá nágrannþjóðum
okkar. Gluggasmiðjan hefur nú tekið upp full-
komnustu framleiðsluhætti sem þekkjast í dag,
með nýjum afkastameiri vélakosti.
• Gluggarnir frá Gluggasmiðjunni eru settir
saman með nýrri tækni, sem við köllum 45°
byllinguna. Þessi samsetning eykur til muna
styrkleika glugganna og hindrar að opin
endatré dragi í sig raka.
• Með þessari tæknivæðingu verk-
smiðjunnar, hefur okkur tekist að lækka verðið
á okkar gluggum um allt að 30%, og auka
styrkleika þeirra um 144%.
• 45° byltingin.
Gluggahornin eru kembd saman með 47
finum kömbum og pressuð í lím. Með þessum
frágangi eykst styrkleiki gluggahornana
um 144%, þ.e. brotamörk við styrkleikáþrófun
er við 8800 Newtona álag í stað 3600 með
gamla laginu.
• Póstar , .. >
Svipaða sögu er að segjáum frágang pósta.
í gluggum frá Gluggasmiðjunni eru póstarnir
EKKI látnir ganga í gegnum undir- og
yfirstykki, eins og algengt er, — heldur eru
póstarnir grópaðir í sæti. Með þessu móti er
komið í veg fyrir að endatré standi opin og
raka.
okkar veitir allar nánari upplýsingar,-
SÍÐUMÚLA20 RVÍKS. 38220