Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Qupperneq 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984. 39 Enn sigrar Blesa Sunnudaginn 29. júlí var 115 bréf- aðíslenskarbréfdúfurnáþegarflug- dúfum sleppt á Hvolsvelli á vegum hraða sem er sambærilegur viö það Dúfnaræktarfélags íslands. Sigur- sem gerist víöa erlendis þrátt fyrir vegari var bréfdúfan Blesa sem er í það að kappflug bréfdúfna hafi að- eigu feöganna Teits Þorkelssonar og eins verið stundað hérlendis í tvö til Þorkels St. Ellertssonar. Reyndist þrjú ár. Almennt er taliö aö bréfdúf- hraöi hennar vera um 70 km á ur séu bestar á aldrinum 3-6 ára. klukkustund. Þetta er því glæsilegur árangur hjá Blesa flaug frá Hvolsvelli að Blesu sem er aðeins eins árs gömul, Grímshaga 8 í Reykjavik á tæplega en þetta er þriöja keppnin sem hún einum og hálfum tíma. Þess má geta vinnur. SH/-pá Hin sigursæla bréfdúfa, Biesa. Prestarnir Þórir Stephensen, Gísli Koibeins, ingiberg Hannesson og Friðrik J. Hjartar tóku þátt íhátíðarguðsþjónustu i Dagverðarneskirkju. DV-mynd: Bæring Cecilsson. Hatíðarguðsþjónusta í Dagverðarneskirkju Fra Bæring Cecilssyni, fréttaritara DV á Grundarfiröi. Hátíöarguðsþjónusta var haldin í Dagverðarneskirkju 22. júlí 1984 klukkan 14. Prédikun flutti séra Þórir Stephensen dómkirkjuprestur. Sóknar- presturinn, Ingiberg Hannesson, flutti ávarp og þjónaöi fyrir altari ásamt séra Gísla Kolbeins í Stykkishólmi og séra Friðrik J. Hjartar í Búöardal. Á orgel lék Halldór Þórðarson. Kirkju- kór Dagverðamessóknar söng ásamt kórfélögum úr öðrum sóknum Hvammsprestakalls. Dagverðarnes- kirkja var endurbyggð árið 1933 en upphaflega reist 1948. Var þetta timburkirkja sem þá var reist og úr góðu efni. Þó var hún farin aö láta á sjá árið 1926 er biskup vísiteraði. Veggir voru bikaðir, þak járnklætt, rauðmál- að og grunnur hlaðinn, ólímdur. Fyrir dyrum voru vandaðar trétröppur. Að innan var hún ómáluð, með skarsúð og turnlaus. Aðdragandi endurbyggingarinnar er óljós en trúlega hefur þaö ráöið áhuga manna að sóknin var stór. Kirkjan var bændakirkja fram til ársins 1933 og eigandi hennar sr. Ásgeir Ásgeirsson, prófastur í Hvammi, sem þá lét hana af hendi með góðu álagi. Þaö er eigi greiðfært að kirkjunni, al- gjör vegleysa og þriggja kílómetra gangur frá næsta færa vegi. ás RÍKISSKIP Sími:28822 v FILMUMÓNUSTA MED LITMYNDIR Á TVEIMUR TÍMUM TÍU PRÓSENT ÓDÝRARI! iiiiinmmmmmmnm LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF í NÝJA húsinu vio lækjartorg ■...mmiiniimmmr Yið leggjum okkar lóð ávogarskálamar svo þú getir leyst try ggíngamál þín á einfaldan og öruggan hátt Með því að sameina í eina vátryggingu ýmsa áhættu- þætti í verslunarrekstri, sem áður hafa verið sértryggðir, er hægt að auka vátryggingarvernd verulega. Tryggingaráðgj afar okkar aðstoða þig við áhættumat, svo verðmæti þín séu örugglega tryggð á raunvirði. Samningur þinn og félagsins um Verslunartryggingu byggist á vátryggingaþörf þinni, raunréttu áhættumati og hagstæðum iðgjöldum. Allar nauðsynlegar tnggingar með einni undirskrift Verslunar tnggmg ÉtBRunnBðr ySSEgr -AfÖRVGaS4SIíÐUM BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK: Alla fimmtudaga austur, alla þriðjudaga vestur og norður, annan hvern laugardag vestur og norður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.