Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Síða 28
40
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Vegna brottflutnings er
leirbrennsluofn, leirrennibekkur og
verkfæri til sölu. Uppl. hjá Margréti í
síma 34906.
Eigum til sölu úrval
notaðra Ijósritunarvéla .margar gerðir.
Verð frá kr. 9 þús. Magnús Kjaran,
Armúla 22, sími 83022.
Til sölu veggeiningar,
dökk, bæsuð eik, breidd 3x84 cm, hæð
180 cm. Einnig hringlaga borðstofu-
borð og 4 stólar úr furu, stærð 120 cm.
Stækkanlegt um 55 cm. Uppl. í síma
24502.
Ótrúlega ódýrar eldbúsinnréttingar,
baðinnréttingar og fataskápar. MH
innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími
686590.
Til sölu góð bilskúrshurð
með festingum, stærð 2,70X2. Uppl. í
síma 28270.
Vegna brottflutnings
er sófasett og smádót til sölu. Uppl. hjá
Margréti, sími 34906.
Til sölu vel með farinn Silver Cross
bamavagn og burðarrúm. Ernnig fall-
egur, hvítur brúðarkjóll með hár-
skrauti. Uppl. í síma 18410.
Til sölu vegna brottflutnmgs:
Philips þvottavél, 6 sæta hornsófi (ljóst
strigaáklæöi), 2 stórar bambushillur
og fururúm, 140 X 200. Uppl. í sbna
31943 millikl. 17og21.
40ferm gólfteppi,
vel með farið, til sölu. Uppl. í síma
78146.
Til sölu bráðabirgðaeldhúsinnrétting
undir málningu, með vaski og blöndun-
artækjum, Upo eldavél, 4ra hellna,
fjórar innihurðir undir málningu með
skrám og húnum og 50 ferm. filtteppi.
Uppl. í síma 79447 eftir kl. 17 í kvöld og
næstu kvöld.
Vegna flutnmga er til sölu
Bernina saumavél, eldhúsborö og 4
stólar, kommóða o.fl.Uppl. í síma
12059.
Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Sníðum eftir máli sam-
dægurs. Einnig springdýnur með stutt-
um fyrirvara. Mikið úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
, 685822.
JCV.
Til sölu JCV GXN 5E videomyndavél,
10 lux, er enn í ábyrgð. Fæst á góðu
veröi. Uppl. í síma 78212.
Hjónarúm með tveim náttborðum
til sölu. Góðar dýnur. Selt á góðu verði.
Á sama stað er VW 1200 til sölu. Sími
31813.
íbúðareigendur lesið þetta!
Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu ef óskað er. Tökum
einnig niður gamla og setjum í nýja.
Ebmig setjum við nýtt harðplast á
eldhúsmnréctingar og eldri sólbekki.
Utbúum nýjar borðplötur o.fl. Mikiö
úrval af viðar-, marmara- og einlitu
harðplasti. Hrrngið og við komum til
ykkar með prufur. Tökum mál. Fast
verð. Greiðsluskilmálar ef óskaö er.
Áralöng reynsla. örugg þjónusta. Sími
83757, aöallega á kvöldin og um helgar,
einnig í 13073 oft á daginn. Geymið
auglýsinguna. Plastlímingar, s. 83757
og 13073.
Leikfangahúsið auglýsir.
Brúðuvagnar, brúðukerrur. Hin
heimsfrægu Masters Universal stráka-
leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl-
ar, kettir, arnarhreiður, kastali. Star
Wars leikföng. Action man, bátar,
skriðdrekar, mótorhjól. Fisher price
leikföng s.s. bensínstöðvar skólar,
dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug-
stöð. Lego kubbar í úrvab, Playmobil-
leikföng. Barbiedúkkur og mikið úrval
af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús-
gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar,
rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6
tegundir. Stórir vörubílar, stignir
traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort.
Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg 10, sfani 14806. Opiö laugar-
daga. Leikfangahúsið, JL-húsinu viö
Hringbraut, sbni 621040. Opið til 10
föstudaga.
Erum að skipta um leirtau.
Seljum þess vegna allt gamla leirtsuið
á góðu verði, t.d. grunna diska, kr. 60,
bollapar, kr. 60, kökudiska , kr. 60 og
margt annaö á hagstæðu verði. Glasa-
og diskaleigan, Njálsgötu 26, sbni
621177.
Notuð hreinlætistæki
með blöndunartækjum til sölu. Einnig
Rbna gufugleypir. Uppl. í sbna 46059.
Óskast keypt
Slides sýningarvél óskast.
Sími 74820.
Verslun
Tilboð—afsláttur!
Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas-
ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris-
kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi,
speglar af ýmsum stærðum, frístand-
andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn
o.fl. Oftast eitthvað á tilboösverði, nýtt
í hverri viku. 20—40% afsláttur á til-
boðsvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af
öðrum vörum ef verslað er yfir 2500 kr.
í einu. Reyr sf. Laugavegi 27 Rvk, sími
19380.
Jasmín auglýsir:
Ný sending af léttum og þægilegum
sumarfatnaði úr bómull. Margar nýjar
gerðir af mussum, blússum, kjólum,
vestum og pilsum. Ebinig buxnasett og
klútar í miklu úrvali. Stærðir fyrir
alla. Obleikjað léreft (236 cm breidd),
handofin rúmteppi (margar stærðir og
gerðir) og handofin gardínuefni í stíl.
Hagstætt verð. Fallegir, handunnir
munir frá Austurlöndunum fjær, til-
valdir til tækifærisgjafa, m.a. útskorn-
ar styttur, vörur úr messing, trévörur,
reykelsi, sloppar o.m.fl. Jasmín,
Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl.
13—18. Lokaö á laugardögum.
Útsalan hefst í dag,
úrval af barnafatnaði á 0—10 ára, 20—
50% afsláttur. Kreditkortaþjónusta.
Anddyrið, Austurstræti 8, sbni 621360.
Glerþjónustan Mosfellssveit auglýsir:
Speglar eftir máli, bílagler, skorið og
slípað, sett í á staðnum. Hið vinsæla
þýska hillukerfi, útbúum hillur og
skápa fyrir líkön (módel), t.d. af skipu-
lagi fyrir frbnerki o.fl., heppilegt fyrir
útstillingar, sýnbigar, verslanir, heim-
ili, veitbigaþjónustu og margt annað,
töskuspeglar. Kjörorðið: Allt úr gleri,
fínslípað. Opið frá kl. 9—18. E.K. gler,
Dvergholti 3, sími 666996.
Ódýrar kasettur og
hljómplötur, íslenskar og erlendar,
ódýr ferðaviðtæki, töskur fyrir
kassettur. T.D.K. kassettur, National
rafhlöður. Radíoverslunbi Bergþóru-
götu 2, sbni 23889. Opið kl. 14—18,
laugardaga kl. 10—12.
Fyrir ungbörn
Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt.
Verslum með notaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rbnlarúm,
barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burð-
arpoka, rólur, göngu- og leikgrbidur,
baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerr-
ur og vagna. Odýrt ónotað: Bílstólar,
kr. 1485, flugnanet, kr. 130, innkaupa-
net, kr. 75, kerrupokar, kr. 750, tréleik-
föng, kr. 115, diskasett, kr. 320, tví-
buravagnar, kr. 9270, o.m.fl. Opið
virka daga kl. 9-18. Ath. lokað laugar-
daga. Barnabrek Oðbisgötu 4, sími
17113. Móttaka vara e.h.
Dökkblár Silver Cross barnavaga
til sölu. Notaður eftir 1 barn. Uppl. í
sima 12252.
Odder barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 75316.
Vel meö farinn Royal kerruvagn
undan einu barni tU sölu. Uppl. í sbna
13526.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling'
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekið við pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, sbnar
83577 og 83430.
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu við teppi,
viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél meö miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Sbnar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið
auglýsingima.
Fatnaður
Brúðarkjóll með slöri
til sölu. Stærð 12—14. Verð kr. 5000.
Uppl. í síma 615829.
Fallegur ljóskremaður (off white)
brúðarkjóll nr. 12 til sölu. Selst mjög
ódýrt. Uppl. ísíma 611288 ákvöldin.
Húsgögn
Til sölu fallegt, grátt,
5 mánaöa sófasett til sölu eða í skiptum
fyrir hornsófa eða gamalt sófasett.
Milligjöf þyrfti að vera staðgreidd.
Uppl. í síma 22938.
Bólstrun
Tökum að okkur að
klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
laus. Höfum ebinig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn hf.,
Skeifunni 8, simi 39595.
Heimilistæki
Til sölu stór Zanussi ísskápur
og Philips þurrkari, hvort tveggja
ónotaö. Uppl. í síma 35528 á kvöldin.
Lítill, vel með farinn isskápur óskast,
hæð 130 cm, breidd 60 cm. Uppl. í sbna
28535.
Til sölu Passap prjónavél
með mótor. Uppl. í síma 73849.
Lítið notuð Necci saumavél
til sölu. Uppl. í sima 686962.
Video
Lækkun, lækkun.
Allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott
úrval mynda í Beta og VHS. Tækja-
leiga, Eurocard og Visa. Opið virka
daga frá kl. 16—22 (nema miðviku-
daga frá kl. 16—20) og um helgar frá
kl. 14—22. Sendingar út á land. Isvideo
Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377 (á
ská á móti húsgagnaversluninni Skeif-
unni).
Videosport, Ægissíðu 123, sbni 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sbni 33460. Nú videoleiga í Breiöholti:
Videosport, Eddufelli 4, simi 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS, meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfum nú fengiðsjón-
varpstæki til leigu. Höfum til leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
Garðbæmgar og nágrannar.
Viö erum í hverfbiu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiðarlundi 10, sfani 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Ný videoleiga.
Laugarnesvideo Hrísateigi 47, sími
39980. Leigjum út videotæki og video-
spólur fyrir VHS. Einnig seljum við
óáteknar spólur á mjög góðu verði.
Opið alla daga frá kl. 13-22.
Tölvur
Atari 2600.
Til sölu Atari 2600 sjónvarpsspil ásamt
stýripinnum og 11 leikjum. Uppl. veitt-
ar í síma 27442 eftir kl. 16 virka daga,
allan dagbin, um helgar.
Dýrahald
2 páfagaukar í búri fást gefins.
Góöur eigandi óskast. Uppl. í sbna
32598.
3ja hesta pláss ásamt fóðuraðstöðu
óskast til leigu í Víðidal eða nágrenni.
Uppl. veittar á kvöldin í síma 75226.
Hesthús.
6—8 hesta hús til sölu í Mosfellssveit.
Nánari uppl. í síma 666648 eftir kl. 20.
Mjög fallegir síamskettlingar
til sölu. Uppl. í síma 14119 eftir kl. 19.
Puddle-hvolpar til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í sbna
27022.
H—051.
Til sölu létt kappreiðakerra
úr eik, einnig þrb- notaöir hnakkar,
mjög vel með farnir. Uppl. í sbna 99-
5088.
Hesthúsaeigendur, Víðidal.
Félag hesthúsaeigenda í Víðidal,
minnir þá húseigendur er fengið hafa
athugasemd um ástand eigna sinna að
senn líður að því að félagið sendir
vinnuflokka á svæðið til framkvæmda,
aUt á ykkar kostnað. Stjórnbi.
Hestaleigan Þjóðhestar sf.
Hestar við aUra hæfi, einnig gistbig í
smáhýsi og tjöldum, matur og kaffi á
staðnum, 82 km frá Reykjavík, við veg
nr. 1. Hestar teknir í töltþjálfun. Þjóð-
ólfshagi, sbni 99-5547.
Hestamenn-hestamenn!
Spaðahnakkar úr völdu leðri áglæsi-
legu verði. Stoppgjarðir, reiðmúlar,
frönsk reiðstígvél, skinnreiðbuxur,
teymingagerðir, reiðmúlar, stallmúl-
ar, reiðhjálmar, tamningamúlar, reið-
ar, ístaðsólar, hóffjaðrir, skeifur,
hringamél, stangamél, ístöö, beisUs-
taumar. Póstsendum. Opið laugar-
daga 9-12. Verið veUtomin. Sport
Laugavegi 13, sbni 13508.
Hjól
Sænska Itera plasthjóUð
kostar aðeins kr. 3900, þetta er 3ja
gíra, 27” hjól með bögglabera, ljósum,
lás og bjöUu, þ.e.a.s. aUt er binifaUð.
Kaupið vandaða vöru á góðu verði.
Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands-
braut 16, sbni 91-35200.
Vagnar
Fyrirliggjandi fólksbílakerrur,
tvær stærðir, hestaflutningakerrur
óvenju vandaðar, sturtuvagnar.
Smíðað af fagmönnum í Víkurvögnum
úr nýju efni. GísU Jónsson og company
hf., Sundaborg 11, sími 686644.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn.
AUt í veiðina. Bjóðum upp á vörur frá
Dam, Shakespeare, Mitchel. Flugur í
hundraöataU, verð frá 20 kr. Gimi í
úrvaU þ.á m. súpergirniö Dam Steel-
power. Vöðlur, amerískar og franskar,
ebinig bússur, stangarhylki og
stangartöskur, veiðitöskur í úrvali.
Flugulbiur frá Dam, Cortland, Shake-
speare, Berkley, verð frá kr. 159.
Regnkápur, kr. 795. Övíða betra verð.
Opið á laugardögum 9—12. Sport-
markaðurbin Grensásvegi 50, sbni
31290.
Stangaveiðifélag Borgamess
selur veiðileyfi í Langavatni, góð hús,
vatnssalerni og traustir bátar. Verð
með aðstöðu kr. 300, án aðstöðu kr. 150
á stöng. Uppl. í sbna 93—7355.
Nokkur veiðUeyfi laus
í Kálfá í Gnúpverjahreppi. Lax- og sil-
ungsveiöi. Veiðihús og heitur pottur.
Fást í ÁrfeUi, Ármúla 20, sbni 84630.
TU sölu úrvals skoskir
veiðbnaðkar fyrir lax og silung. Uppl. í
sima 74483.
VeiðUeyfi á vatnas væði Lýsu
á Snæfellsnesi í ágúst og september tU
sölu. Stangaveiöifélag Reykjavíkur,
sími 686050 eða 83425 mflli kl. 13 og 19.
Veiðimenn—veiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá
hinum landskunna fluguhönnuöi
Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá
Þorstemi Þorstebissyni, Mitchell veiði-
hjól í úrvaU. Hercon veiöistangir,
frönsk veiðistígvél og vöðlur, veiði-
töskur, háfar, veiðUcassar og aUt í
veiðiferðma. FramköUum veiði-
myndirnar. Munið filmuna inn fyrir 11,
myndirnar tflbúnar kl. 17. Opið laugar-
daga. Verið velkomin. Sport, Lauga-
vegi 13, simi 13508.
Til bygginga
Notað mótatimbur og sökklastoðir
til sölu í Seláshverfi. Sími 75960.
Bátar
TU sölu 14 feta plastbátur,
40 ha mótor, gagnhraði rúmar 35
núlur. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022.
H—955
Flug
Casio PB—700 vasatölva,
4 línurX20 stafb-, 7KB (stækkanleg í 16
KB). Selst með góðum flugforritum á
kr. 7.000,- Uppl. hjá Haraldi B. (Arnar-
flugi). Vinnusbni 29577 og heimasimi
42491.
Fasteignir
Einbýlishús á Eskifirði
til sölu. Uppl. í sbna 97-6381.
150 fermetra sérhæð
ásamt bílskúr til sölu, selst á góðumj
kjörum, skipti á minni íbúð koma til
greina. Uppl. í sbna 92-3532.
Varahlutir
Varahlutir í GMC árg. 1974 ( 7500),
vél meö öllu, gírkassi, kúpling, drif,
vatnskassi og stýrishús tU sölu. Ymis
skipti koma til grebia. Uppl. i síma 95-
5124 og 95-5136.
TU sölu mikið úrval varahluta
með ábyrgð í flestar tegundir bifreiða
t.d.:
Honda Prelude ’81 Ford 091D ’75
Honda Accord ’79 Ford Econoline ’71
Honda Civic ’76 Ford Escort ’75
Datsun 140Y ’79 A-AUegro ’78
Datsun 16ÖJ SSS ’77
Toyota Crown ’73 A-Mini ’75
ToyotaCoroUa ’73 VWGolf '75
Toyota MII ’73 VW1300 ’74
Mazda 929 ’75 VW1303 ’74
Mazda 818 ’75 Dodge Dart ’74
Mazda 616 ’74 Ch. pickup ’74
Mitsubishi L300’82 Ch. Nova '78
Subaru '77 Simca 1508 ’77
Daihatsu Ch. ’78 Citroen G.S. ’75
Suzuki SS 80 ’82 Volvo 144 ’74
Alfa Sud ’78 Lada Safir ’82
Fiat132 ’75 Lada 1500 ’79
Fiat 125P ’78 Skoda 120L ’78
'o.fl.o.fl. Trabant ’79
Kaupum nýlega bUa tU niðurrifs, stað-
greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga
Sendum um land aUt. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44E, 200 Kópavogi. Sbnar
72060 og 72144.