Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Síða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. AGUST1984. 41 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Varahlutir—ábyrgð—sími 23560. AMC Hornet ’75, Buick Century ’73, Austin Allegro ’77, Saab 99 ’72, Austin Mini ’74, Skoda Amigo ’78, Chevrolet Nova ’74, Trabant’79, Ford Escort ’74, Toyota Carina ’75, Ford Cortina ’74, Toyota Corolla ’74, Ford Bronco ’73, Fiat 131 '77, Fiat132 ’76, Fiat 125 P ’78, Lada 1500 ’76, Mazda818 ’75 Mazda 818 74 Mazda616 74 Lada 1200 st 76, Mercury Comet 74, Peugeot504 72, Datsun 1600 ’72, SimcallOO 77, Datsun 100 A 76, BuickAppollo 74, Toyota Mark II74, Range Rover 73, Land-Rover 71, Renault 4 75, Toyota Crown 71, Renault 12 74, Volvo 144 71j Volvol42 71, VW1303 74, VW1300 74, Volvol45 74, Subaru 4 WD 77. Honda Civic 76, Galant 1600 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta- salan sf., Höfðatúni 10, sími 23560. Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager nikið af varahlutum í flestar tegundir bifeiða t.d.: Datsun 22 D 79 AlfaRomeo 79’ Daih. Charinant Ch. Malibu 79 Subaru4 w.d. J8Q Ford Fiesta ’80 Galant 1600 . 77 Autobianchi 78 1 Toyota Skoda 120 LS ’81 Cressida 79 Fiat 131 ’80 Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79 Tovota Mark II 72 Range Rover 74 Toyota Celica 74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 * 74 Mazda929 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot 504 73’ Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 ' Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land-Rover 71 Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 FordEscort 75. Fiat132 75 Citroén G6 75 Fiat131 ’81 Trabant 78 Fiat 127 79 Transit D 74 Fiat 128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla tij niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20. Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu vél og sjálfskipting úr Scout 74. Uppl. í síma 46450. Bilabúð Benna—Vagnhjólið. Ný bílabúð hefur verið opnuð að Vagn- höfða 23, Rvk. 1. Lager af vélarhlutum í flestar frá USA-Evrópu-Japan. 2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniöin teppi, felgur, flækjur, milli- hedd, blöndungar, skiptar, sóllúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlut- föll, Van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl. 4. Otvegum einnig varahluti í vinnu- vélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl. 5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla frá USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og eigum á lager fjölbreytt úrval af aukahlutum frá öllum helstu aukahlutaframleiðendum USA. Sendum myndalista til þín ef þú óskar, ásamt verði á þeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugið okkar hag- stæða verð, það gæti komið ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum að veita hraða og góða þjónustu. Bílabúö Benna, Vagnhöföa 23 Rvk, sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga 10—16. Til sölu vélar, sjálfskiptingar, gírkassar, boddíhlutir og drif í ýmsar geröir bifreiöa árg. ’68—76. Er að rífa Toyota Mark II árg. 73, VW rúgbrauð árg. 73, Datsun 180 B, Allegro 1500 árg. 78, VW 1200-1303 og Saab 96 árg. 72. Uppl. í símum 54914 og 53949. Opið til kl. 22 og um helgar. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar geröir. Á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírasett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, skiptar, olíukælar, GM skiptikit, læst drif og gírhlutföll o.fl. Sérstök upplýsingaaöstoð við keppnisbíla hjá sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilisfang Víkurbakki 14, póst- hólf 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboðið — sérpantanir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónust- una. — Gott verö. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Myndbæklingar fyrir aukahluti fáanlegir. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póstheimilisfang: Víkurbakki 14, póst- hólf 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutirí: Austin Allegro 77, Bronco ’66, Cortina 70—74, Fiat132,131, Fiat125,127,128, Ford Fairlane ’67, Maverick, Ch. Impala 71, Ch. Malibu 73, Ch. Vega 72, Toyota Mark II72, Saab 96, Toyota Carina 71, Trabant, Comet 73. Moskvich 72, VW, Volvo 144,164, Amazon, Peugeot 504, 404,204, 72, Citroén GS, DS, Land-Rover ’66, Skoda — Amigo Mazda 1300,808, 818,616 73, Morris Marina, Mini 74, Escort 73, Simca 1100 75, Kaupum bíla VauxhallViva, Rambler Matador, Dodge Dart, Ford vörubíll, Datsun 1200, . Framb.Rússajeppi til niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viöskiptin. Opið alla daga til kl. 19. Lokað sunnudaga.Sími 81442. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d.: AudilOOLS 77 Toyota Cor., 73 Audi 100 74 Peugeot 74 Fiat131 77 Citroén GS 76 Volvo 71 VW1200 71 Volvo ’67 VW1300 73 Skoda 120 L 77 VW1302 73 Cortina 1300 73 VW fastback 72 Cortina 1600 74 Fiat 127 74 Datsun 200 D 73 Fiat 128 74 Datsun 220D 71 Bronco ’66 Lada 1500 75 Transit 72 Mazda 1000 72 Escort 74 Mazda 1300 73 Kaupum bíla til niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opið alla daga, sími 77740. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðir o. fl. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Bílaleiga Á.G. Maleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Galant, Fiat Uno, Subaru 1800cc 4x4. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 91-685504. Bílaleigan Ás, Skógarhlið 12, R. (á móti slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323, Mitsubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigu, sækjum, sendum, kreditkortaþjón- usta. Bílaleigan Ás, sími 2909Q, kvöld- sími 29090. Einungis daggjald. Leigjum út Lada 1500 station árg. ’84, Nissan Micra árg. ’84, Nissan Cherry árg. ’84, Datsun Sunny árg. ’82, Toyota Hiace, 12 manna, Ford Econoline, 12 manna, GMC. Rally Wagon, 12 manna. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446, heima 53628 og 79794. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Ath. erum fluttir frá Laufási 3, Garðabæ að Vatnagörðum 16, Reykjavík. N.B. bílaleigan, Vatna- görðum 16. SH-bílaleigan, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Ladajeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Gustur, sími 78021. Leigjum út Daihatsu Charade og Daihatsu Charmant bíla. öruggur val- kostur, gott verð. Bílaleigan Gustur, Jöklaseli 17, síini 78021. E. G. bílaleigan, sími 24065. Daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opið alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, Mazda 323, og Volvo 244, afsláttur af lengri leigum. Kreditkortaþjónusta E. G. bílaleigan, Borgartúni 25, kvöldsímar 78034 og 92- 6626. Bretti bílaleiga. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds, nýir Subaru istation 4X4 og Citroén GSA Pallas ’84, einnig japanskir fólksbilar. Kredit- kortaþjónusta, sendum bílinn. Bíla- leigan Bretti, Trönuhrauni 1. Sími 52007 og 43155. Kvöld- og helgarsími 43155. Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kadett og Citroén GSA árg. ’83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verð, góð þjónusta, nýir bílar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar- sími 22434 og 686815. Kreditkorta- þjónusta. ALP-bflaleigan Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi, Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4X4, Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bilaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Bflaleigan Greiði, Miðvangi 100, Hafnarfirði. Leigjum japanska fólks- og station- bíla, 4X4 Subaru og Toyota. Lágt verð, afsláttur af lengri leigu. Sími 52424 og 52455. Kvöld- og helgarsími 52060, 52014. Bílamálun Bilasprautun Garðars Skipholti 25, bílasprautun og réttingar. Greiðsluskilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld-og helgarsími 39542. ELDAVÉLAR Staðgreiösluverö kr: 13.225.- útborSJI1 Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Simar: 84445,86035. Hafnarfjörður, simar: 50022, 50023, 50322. L ' J Tiíkyrmlng til hluthafa Amarflngs Þann 15. ágúst nk. rennur út frestur sá sem hluthafar Arnarflugs hafa til að nýta sér forkaupsrétt sirín að nýju hlutafé í Arnarflugi, samkvæmt samþykkt aðalfundar félagsins 11. júlí sl. Á aðalfundinum var samþykkt að hækka hlutafé félagsins um kr. 40.560.000 með áskrift nýrra hluta, þannig að heildarhlutafé félagsins verði kr. 48.360.000. Hluthafar hafa forkaupsrétt að hinum nýju hlutum í samræmi við skráða hlutafjáreign sína, enda skrái þeir sig fyrir nýjum hlutum fyrir 15. ágúst nk. Skrifstofa Arnarflugs í Lágmúla 7 tekur við hlutafjárloforðum og veitir allar upplýsingar. Vakin er athygli á því að framlög manna til atvinnurekstrar eru frádráttarbær frá skattskyldum tekjum samkvæmt ákvæðum laga nr. 9/1984. Þeir hluthafar sem óska að neyta forkaupsréttar síns verða að tilkynna það skriflega til skrifstofu Arnarflugs fyrir 15. ágúst nk. og vísast í því sambandi til bréfs um hlutafjáraukninguna sem öllum hluthöfum hefur verið sent. WtARNARFLUG Lágmúla 7, sími 29511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.