Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Side 30
42 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. AGUST1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílaþjónusta Bilaþjónusta — sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, hefur opið alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig að okkur að þrifa og bóna bíla. Reynið sjálf. Sími 52446. Ný þjónusta. ^Látið okkur djúphreinsa fína flauels- sætaáklæðið og teppin þegar þið komið úr sumarfríinu. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla. Einnig aðstaða til viðgerðar og sprautunar. Gufuþvotta- tæki á staðnum. Sækjum og sendum. Opið alla daga frá kl. 10—22 nema sunnudaga frá kl. 13—19. Nýja bíla þjónustan á horni Dugguvogs og Súðarvogs. Simi 686628. Vörubflar Robson. Til sölu nær ónotað Robson drif. Uppl. gefur Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Góður flatvagn. Til sölu góður flatvagn, 12,40 metra langur. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. 16” og 20” hjólkoppar með tilheyrandi festingum auðvelda þrifnað og stórbæta útlitið. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Vörubílar tilsölu: Scania LS 140 ’74, grind, Scania LS 140 ’75 grind, Scania LS 111 ’77 grind, Scania LS 111 ’76 með palli og krana, Volvo G 89 ’72 með stól, Volvo F 10 ’79 með palli, Benz 2226 ’73, 2ja drifa með palli, Volvo F 1225 ’79, kojuhús, meö palli og sturtum. Leitiö upplýsinga. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópa- vogi, sími 74320. Til sölu afturfjaðrir í Volvo F 88 árg. ’73—’74, grindarendi og fjaöraklossar fylgja. Uppl. í síma 99- 4667 á kvöldin og 4172. Vinnuvélar Tilboð óskast í JCB 807 árg. ’74 i mjög góðu standi, t.d. nýlegar dælur og keyrslukista, nýj- ar beltakeðjur og snúningslega og gröfukista, 2 skóflur. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—808. Litlar loftpressur, 200 lítrar á mínútu, einn PH,hentugar í bílskúrinn. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, simi 74320. Rafsuðuspennir. Til sölu stór rafsuðuspennir, allt að 650 A, gott verð. Vélkostur hf., Skemmu- vegi 6 Kópavogi, sími 74320. Til sölu þýskur malarvagn, 20 rúmmetrar, árg. ’72, véh.flutninga- vagn árg. ’83, Volvo F 88 árg. ’68 og nýlegur Jost dráttarstóll, stólgrind á Scania og Bröyt X2 árg. '66. Uppl. í síma 79483 eftir kl. 19. VU kaupa hjólaskóflu, 2ja — 2 1/2 rúmmetra, gegn fasteigna- tryggðum skuldabréfum eða kaup- leigusamningi. Sími 71613. Bflar til sölu Mltsublshi Colt árg. '80 tU sölu, blásanseraður, ekinn 70 þús. km, vel með farinn og góöur bíll. Verð kr. 170 þús. Uppl. í síma 44464. TU sölu Subaru 1982 station 1800 H+L, dráttarkúla, sílsa- listar. Verð 330 þús., og Lada station 1980, verð 90 þús. Sími 71865. GSA Citroen Pallas, 5 gíra, 1982. Þeir sem vilja sjá og reyna gefi upp nöfn og síma tU blaðsins eða í síma 81524 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.