Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Side 34
46
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Tapað - fundið
Dökkblár bakpoki
með ýmsum fatnaöi var tekinn,
vonandi í misgripum, á Umferðarmið-
stööinni sunnudaginn 5. ágúst. I pok-
anum eru öll fötin mín og ýmsir per-
sónulegir munir. Hafið samband í
síma 41605 ef þið vitiö um pokann
minn.
Þjónusta
Parket.
Slípum og lökkum gamalt parket,
leggjum einnig nýtt. Uppl. í síma
45498.
Parket og gólfborðaslípun.
Gerum verötilboö þér að
kostnaðarlausu. Uppl. í síma (91)
20523.
Háþrýstiþvottur — sandblástur.
Háþrýstiþvottur á húsum undir máln-
ingu og sandblástur vegna viðgerða,
tæki sem hafa allt að 400 bar. vinnu-
þrýsting, knúin af dráttarvélum,
vinnubrögð sem duga. Gerum tilboð.
Stáltak, simi 28933 eöa 39197 utan skrif-
stofutíma.
Tökum að okkur að slá og
hirða garða. Uppl. í síma 621643.
Háþrýstiþvottur.
Tökum að okkur háþrýstiþvott undir
málningu á húsum, skipum svo og þaö
sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti-
vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk-
in í tímavinnu. Greiðsluskilmálar.
Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil-
bert, hs. 43981, Steingrímur.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjaö strax. Tímafjöldi viö hæfi
hver einstaklings. Utvega öll prófgögn,
ökuskóli ef óskað er. Jón Haukur
Edwald, símar 11064 og 30918.
hæöir og brýr
eru vettvang-
ur margra um-
feröarslysa. Viö
slikar aöstæöur
þarf aö draga úr
ferö og gæta þess aö
mætast ekki á versta
staö.
iJU^jFEROAR
B/ack& Decken
Loftpúða-
vélin slær
ígegn
Fæst um land allt
Kr. 6.684,-
(írÞorsteinsson
IJohnson_______
ÁRMÚU^^ÍMI68^55^
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri
og Daihatsu jeppi, 4X4, ’83. Kennslu-
hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa
aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 46111,45122
og 83967.
Ég kenni á Toyota Crown.
Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma.
ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn
varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeiin
sem af einhverjum ástæðmy hafa
misst ökuleyfi sitt að öðlast það aö
nýju. Geir P. Þormar ökukennari,
símar 19896 og 40555.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84, með vökva-
og veltistýri. Utvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur
geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem missta hafa prófiö til að öðl-
ast þaö að nýju. Visa greiðslukort.
Ævar Friðriksson ökukennari, sími
72493.
Ökukennarafélag íslands auglýsir. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 6261984.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Datsun Cherry 1983.
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749
Páll Andrésson, BMW518. 79506
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL1984. 33309
Geir Þormar, Toyota Crown. 19896-40555
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoö við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll
prófgögn. Greiöslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasími 002-2002.
Ökuskóli S.G.
Kynnið ykkur hvað er í boöi varðandi
ökukennslu og bifhjólakennslu. Þjón-
usta í sérflokki. Mjög góð greiðslukjör
ef óskað er. Kenni á nýjan Datsun
Cherry. Sigurður Gíslason ökukennari,
símar 667224 og 36077.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84,
aðeins greitt fyrir tekna tíma, aðstoða
einnig við endurnýjun ökuréttinda.
ökuskóii og öll prófgögn ef þess er
óskaö. Greiðslukortaþjónusta, Visa og
Eurocard. Vignir Sveinsson öku-
kennari, símar 76274 og 687666.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aðstoða við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennsla—bifhjólakennsla—
endurhæfing. Ath. með breyttri
ikennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiðastjóraprófa verður ökunámið
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreið: Toyota Camry meö
vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
ökukennsla-æfingatímar.
Get bætt við nokkrum nemendum í
ökunám, aðstoða einnig þá sem þurfa
að æfa upp akstur að nýju eða hafa
misst ökuréttindin. ökuskóli og próf-
gögn, kennslubifreið Mazda 929 hard-
top. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar
81349,19628 og 685081.
Til sölu
Alls konar stigar og handrið til sölu.
Hringstigar, pallstigar, vinkilstigar og
U-stigar. Sýnishorn og myndir í Setr-
inu, Auðbrekku 9 Kópavogi, sími
46460. Stigamaöurinn, Sandgeröi, sími
92-7631.
Bílar til sölu
Þessi glæsilega bifreið, árg. ’80,
er til sölu nú þegar. Ekin 48 þús. km.
Verð kr. 250.000. Uppl. í síma 91—
76770.
Ford Galaxie 500 árgerð 1971,
351 cubic, sjálfskiptur glæsivagn, til
sölu. Uppl. í síma 32295 eða 83425.
Til sölu Lada 1600
árg. 1980, ekinn 57.000 km, rauður aö
lit, nýir demparar og nýtt púst. Uppl. í
síma 36397 á þriðjudag og að Selvogs-
grunni 3, kjallara. Benedikt.
VolvoFlOárg. ’81
til sölu. Ekinn 117.000 km. Sindrapallur
og -sturtur, góður bíll. Uppl. í síma 93-
7393 og 93-2191.
Úrval klappstóla,
stál-, reyr- og tréstóla á sérstaklega
góðu verði, frá 365 kr. Takið þá með í
bílinn á ferðalaginu, í sumarbústaðinn
og aUs staðar þar sem lítið pláss er.
Skoðið einnig úrval annarra húsgagna
í Nýborg, Ármúla 23, s. 686755.
1«
Þessi faUegu svefnherbergishúsgögn
og fataskápur í sömu línu eru tU sölu.
Einnig þetta sófasett og borð. Sann-
gjarnt verö. Uppl. í síma 82213 eftir kl.
17ídag.
Varahlutir
OS3S
Höfum f jölbreytt úrval
vara- og aukahluta í ýmsar gerðir
evrópskra og japanska bifreiða:
dempara, bremsuklossa, vatnsdælu,
stýrisenda, spindiUtúlur, kúpling-
diska, legur og pressur, kveikjuhluti,
kerti, handbremsubarka, kúpUngs-
barka, viftureimar, vatnslása, einnig
loft- og oUusíur í flestar gerðir fólks-
bíla, jeppa, vörubíla og vinnuvéla. Allt
þekkt og viðurkennd merki. Reynið
viðskiptin. Opið daglega kl. 9—18. K.G.
almennir varahlutir, Suðurlandsbraut
20, sími 686653.
Vörubílar
Mercedes Benz 2226 ’73 til sölu,
2ja drifa, nýupptekin vél, 5m paUur.
Uppl. gefur Vélkostur hf., Skemmu-
vegi 6 Kóp., sími 74320.
Lítið slitin vörubíladekk,
stærð 110x20, 14 laga afturmunstur á
aðeins kr. 3800. Gerið kjarakaup. Barð-
inn hf. Skútuvogi 2, símar 30501 og
84844.
I Verslun
Pönk bomsur
á 100 kr., gúmmískór á 100 kr. Sendum
í póstkröfu. Vöruloftið, Sigtúni 3, Rvk.,
sími 83075.
Sólning hf.
Michelin. Gott úrval af hinum heims-
þekktu Michelin hjólbörðum á mjög
góöu verði. Einnig sóluöum Michelin
hjólbörðum á ennþá betra verði. Vor-
um að fá lítlð notaða hjólbarða,
1100X20, nælon, á hálfvirði. Kíktu inn
spáðu í verðið. Sendum í póstkröfu um
allt land. Sólning, Smiðjuvegi 32, sími
44880, Sólning, Skeifunni 11, sími 31550.
Gúmmíbátar
Útileikföng.
Bátar, 1-2-34 manna, árar og pumpur,
kajakar, sundlaugar, 6 stærðir. Boltar
í úrvali, badmintonspaðar, tennis-
spaðar, índíánatjöld, Supermantjöld
og -búningar. Indíána- og kúreka-
búningar. Sverð, svifflugur, flug-
drekar, veiðistengur. Húlahopp-
hringir, sundhringir, sundboltar,
kengúruboltar, krikket, kastdiskar.
Booma hringir, skútur, 5 stærðir. Visa
kreditkort. Póstsendum. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Opið laugardaga. Leikfangahúsið JL-
húsinu við Hringbraut, sími 621040.
Opið föstudaga til 10.