Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Page 41
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984.
53
Sviðsljósið
Sviðsljósið
— Það dýrasta sem ég ber um háls- varpsþátt og mælti þá þessi orð.
inn er ekki demantar, segir leikkon- Hún mun hafa myndað ibak og fyr-
an Gina Lollobrigida, heldur ir, enda Ijósmyndaáhuginn orðinn
myndavélin. Gina leit inn þar sem hennar lif og yndi.
verið var að taka upp Dynasti sjón-
NÝAST
Isabelle Adjani, frönsk leikkona,
og Hollywoodleikarinn Warren
Beatty hafa fundið hvort annað, að
því er erlend blöð herma. Þau sjást
leiðast, hvort sem er i París eða
New York og eru innilega ástfangin
að sögn. Hvað sem það verður svo
lengi. . . þvi Warren Beatty er ekki
við eina fjölina felldur i kvenna-
málum eins og alloft hefur verið
skýrt frá.
BQKUM
FANGELSIS-
VISTINA
ÍJAPAN
Paul McCartney hefur skrifað bók um níu daga fangelsisvist sína í Japan.
Bókin liggur vel geymd í bankahóifi i London. Ef Bitillinn fær gott boð er
aldrei að vita pema hún verði gefin út.
SKILINN í
FJÓRÐA
SINN
Tony Curtis, sem er 59 ára, er aftur oftir skilnaðinn. Tony sagði nefni-
orðinn einn á ferð. Hjónabandið ^ga áður er hann gifti sig i fjórða
með hinni21 árs Andria Savio entist skipti að það væri Andria sem hefði
bara í fjórar vikur. Vinir hans eru nú hjálpað honum tii að iifa heilbrigðu
hræddir um hvernig honum reiði af
ÚTSALA
Yoko Ono hefur látið það
kvisast út að hún ætli að
selja nokkuð af eigum
Johns Lennon. Eru það
ýmsir persónulegir munir,
allt frá smáhlutum upp i
Roiis Royce.
Alveg eins og Elvis Presley var
kallaöur rokkkóngurinn þá er Michael
Jackson nú kallaður rokkprinsinn.
Michael gerir míkið í því að fá á sig
þetta nafn, til dæmis með því aö
klæðast dýrindisfötum. Þá er hann
ekki sjaldan með kórónu á höfði sér,
svona rétt til að undirstrika prinsnafn-
ið. En prinsar geta ekki haft negranef
og því hefur Michael látið breyta nefi
sínu eins og sést á meðfylgjandi mynd-
um. Stærsta myndin er ný, en hinar frá
því hann var tólf ára og tvítugur. I dag
er Michael Jackson tuttugu og fimm
ára. Þrátt fyrir allt þetta á Michael í
raun skilið prinsnafnið því hann er
með vinsælustu poppstjörnum í dag og
vinsældir hans virðast ekki fara
dvínandi.
Sýndi vinnu
félögunum
FLUTTAÐ
HEIMAN
Leikkonan og kynbomban Bo Derek hefur vist pakkað ofan i tösku og er
nú flutt frá eiginmanni sínum, John Derek. Bo Derek er 28 ára en hefurbú-
ið hjá eiginmanni sinum siðan hún var 16 ára. Skilnaður þeirra mun stafa af
rifrildi um hvort Bo ætti að eiga barn eða ekki.
skúlptúra
í vinnunni
Hann Magnús Theódór Magnússon
hefur starfað sem slökkviliðsmaður í
tuttugu ár og nú fyrir stuttu sýndi hann
vinnufélögunum hvað hann gerir við
frístundirnar. 1 tíu ár hefur Magnús
nefnilega dundað við skulptúrsmíði
þegar hann á frí. Hann hefur aldrei
lært neitt slíkt, aðeins unnið þetta sér
til gamans. öll verkin eru unnin í tré
og gips og var þeim raðað faglega upp i
slökkvistöðinni nú nýlega þar sem
vinnufélagamir og aðrir gátu virt það
fyrir sér. Alls voru það 15 verk sem
Magnús sýndi. Það er ekki á hverjum
degi sem slökkviliðsmenn geta virt
fyrir sér listræna skúlptúra í vinnunni
enda var sýningunni mjög vel tekið.-
Magnús hefur ekki kjark, að eigin
sögn, til að sýna opinberlega en hver
veit nema svo verði eftir þessa vel
heppnuðu sýningu.
DVmiyndGVA