Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Page 42
54
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984.
BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ
Simi 11544
Maðurinn frá
Snæá
Hrífandi fögur og magnþrung-
in litmynd, tekin í ægifögru
landslagi hásletta Ástraliu.
Myndin er um dreng er missir
foreldra sína á unga aldri og .
veröur að sanna manndóm
sinn á margan hátt innan um
hestastóð og kúreka — og ekki j
má gleyma ástinni — áður en
hann er tekinn í tölu fullorð- :
inna af fjallabúum. Myndin er !
tekin og sýnd í 4ra rása Dolby- 1
sterio og Cinemascope. Kvik-
myndahandritið geröi John
Dlxon og er byggt á víðfrægu
áströlsku kvæði, Man From
The Snowy River eftir A.B.
„Banjo” Patterson.
Leikstjóri:
George Miller.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas.
Ásamt áströlsku leikurunum.
Jack Thompson,
Tom Burlison og
Sigrid Thornton.
Sýndkl. 7,9ogll.
Útlaginn
Islenskt tal — enskur texti.
Sýnd á þriðjudögum
(ídag)
kl. 5 og á föstudögum kl. 7.
Feröaáfangar mega ekki vera
of langir - þá þreytasl
farþegar, sérstaklega börnin.
Eftir 5 til 10minútnastanságóöum
staö er lundin létt. Minnumst
þess aö reykingar i bilnum geta
m a. orsakaö bilveiki.
iJU^IFEROAR
IIMC
Þegar bilar mætast er ekkí nóg
aö annar viki vel út á vegarbrún
og hægi ferö. Sá sem á móti
kemur veröur aö gera slíkt hiö
sama en notfæra sér ekki til-
litssemi hins og grjótberja
hann Hæfilegur hraöi þegar
mæst er telst u þ.b. 50 km
FEROAR
ÖKUMENN!
BLÁSUM El
SUMRINU BURT
SALUR A
Einn gegn
öllum
Hún var ung og falleg og
skörp, á flótta undan spiilingu
og valdi. Hann var fyrrum at-
vinnumaður í íþróttum —
sendur til að leita hennar. Þau
urðu ástfangin og til að fá að
njótast þurfti að ryðja mörg-
um úr vegi. Frelsið var dýr-
keypt, kaupvirðið var þeirra
eigið Úf.
Hörkuspennandi og marg-
slungin ný, bandarisk saka-
málamynd, ein af þeim al-
bestu frá Columbia.
Leikstjóri: Tayler Hackford
(An officer and a gentleman).
Aðalhlutverk: Rachel Ward,
Jeff Bridges, James Woods,
Richard Widmark.
Sýnd kl. S, 7.30 og 10.
'Sýnd kl. 11.05 íB-sal.
Bönnuð börnum innan 14 ára,
hækkað verð.
SALURB
Maður, kona barn
Sýnd kl. 5 og 9.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
4. sýningarmánuður.
Einn gegn öllum
Sýndkl. 11.05.
Sjálfsþjónusta
í björtu og hreinlegu
húsnæði með verkfærum fró
okkur getur þú stundað bíl-
inn þinn gegn vægu gjaldi.
Tökum að okkur að þrífa
og bóna bíla.
Sérþjónusta:
Sækjum og skilum bilum ef
óskaö er.
• Soljum bónvörur, oliu,
kveikjuhluti o.fl. til *míiviðgerða
• Viðgerðastœði • Lyfta
• Smurþjónusta
• Lokaður klefi til að vinna undir
sprautun.
• Aðstaöa til þvotta og þrifa
• Barnaleikherbergi
OPin- MANUD.-FÖSTUD.9-22
• LAUGARD. OG SUNNUD. 9 — 18.
BÍIKÖ'
bílaþjónusta,
Smiðjuvegi 56 Kópavogi. —
Sími 79110.
LAUGARÁS
The
Meaning Of Life
Loksins er hún komin.
Geðveikislega kikmnigáfu Monty
Python gengisins þarf ekki að
kynna: Verkin jjeirra eru besta
auglýsingin. Holy Grail, Llfe of
Brian og nýjasta fóstrið er The
Meaning Of Life, hvorki meira
né minna. Þeir hafa sína
prívat brjáluðu skoðun á því
hver tilgangurinn með lífs-
bröltinu er. Það er hreinlega
bannað láta þessa mynd fara
fram hjá sér.
Húner.. . Húner. . .
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
HASKOLABIO
48 stundir
Hörkuspennandi sakanjála-
mynd meö kempunum
Nick Nolte og
Eddie Murphy
í aðalhlutverkum.
Þeir fara á kostum við að
elta uppi ósvifna glæpamenn.
Myndin er í
nni DÖLBY STÍRÍÖ|
Leikstjóri:
Walter HUl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Síðasta sinn.
Simi 50249
Þjófurinn
(violentstreets)
Mjög spennandi ný bandarísk
sakamálamynd.
Sýnd i kvöld kl. 9.
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA
VIDGETUM
LETT DER SPORIN
OG AUDVEIDAÐ t»ÉR FYRIRHÖFN
AIISTUitBtJftBRiíl
Simi 11384
Salur 1
Frumsýnum
gamanmynd sumarsins:
Ég fer í frfið
(National Lampoon's
Vacation)
tvary uimn* Ctmvy ChttM
Iak»» hU lomlty on o Ittö*
TtO» yw fcx» to*.
Bráðfyndin, ný, bandarísk
gamanmynd í úrvalsflokki.
Mynd þessi var sýnd við met-
aðsókn í Bandaríkjunum á sl.
ári. Aðalhlutverk:
Chevy Chase
(sló í gegn i „Caddyschak”)
HressUeg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR2
10
K>
Hin heimsfræga gamanmynd
með:
Bo Derek og
Dudley Moore.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Breakdance
Hin óhemjuvinsæla break-
mynd.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Tímabófarnir
(Time Bandits)
:< xl xvi •). ( .
Við endursýnum nú þessa
ótrúlega hugmyndaríku ævin-
týramynd fyrir alla á öUum
aldri sem kunna að gefa
imyndunarafU sinu lausan
tauminn. Og Monty Python
leikararnir eru mættir á stað-
inn!
Leikstjóri:
Terry GUliam.
Aöalhlutverk:
Auk Monty Phython
iiðsins,
Scan Connery,
David Warner,
og fleiri.
TónUst:
George Harrison.
Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.10.
Sýnd í 4ra rása
starscope stereo.
Fyrir eóa eftir bió
PlZZA
hOsið
Grensásvegi 7
ulh^
Simi 70000
SALUR1
frumsýnir nýjustu myndina
eftir sögu Sldney Sheldon,
í kröppum leik
ROGER MOORE
ROO ELLIOTT ANNE
STEIQER GOULD ARCHER
Splunkuný og hörkuspennandi
úrvalsmynd byggð á sögu eftir
Sldney Sheldon. Mynd fyrir þá
sem unna góðum og vel
gerðum spennumyndum.
AðaUilutverk:
Roger Moore,
Rod Steiger,
EUiott Gould,
Anne Archer.
Leikstjórí:
Bryan Forbes.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum lnnan 16 ára.
Hækkað verð.
SALUR2
Hjólabrettið
BráðsmelUn og skemmtileg
mynd um lífsglaða unglinga.
Aðalhlutverk:
AUen Garfieid,
Leif Garrett,
Kathleen Lloyd.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Skólaklíkan
(Ciassof 1984)
Mjög spennandi mynd um
skólalífið í fjölbrautaskólan-
um Lincoln.
Aðalhlutverk:
Perry King,
Roddy McDowelI.
Endursýnd kl. 11.
SALUR3
Hetjur Kellys
Sýndkl. 5,7.40 og 10.15.
Hækkað verð.
SALUR4
Einu sinni
var í
Ameríku II
Sýnd kl. 7.40 og 10.15.
JL
Einu sinni var
í Ameríku 1
Sýnd kl. 5.
TJ 19 ooo
S0NBO0II
FRUMSVNIR:
Ziggy stardust
Hámark ferUs David Bowie
sem Ziggy Stardust var
síðustu tónleikar hans, í þessu
gervi, sem haldnir voru í
Hammersmith Odeon í
London 3. júli 1973. Og það er
einmitt það sem við fáum að
sjá og heyra í þessari mynd.
Bowie hefur sjálfur yfirfarið
og endurbætt upptökur sem
gerðar voru á þessum tón-
leikum.
Myndin er í Dolby-stereo.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Löggan og
geimbúarnir
BráöskemmtUeg ný gaman-
mynd um geimbúa sem lenda
rétt hjá Saint-Tropez í Frakk-
landi og samskipti þeirra við
verðilaganna.
Með hinum vinsæla gaman-
leikara
Louis De Funes
ásamt
Michel Galabru og
Maurice Risch.
Hlátur frá upphafi til enda.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Footloose
Sýndkl. 3,5,7 og 11.15.
í eldlínunni
Hörkuspennandi litmynd með
Nick Nolte, Gene Hackman
og Joanna Cassidy.
Sýndkl.9.
Bönnuð innan 14 ára.
Rýtingurinn
Geysispennandi Utmynd um
morð og hefndir innan mafí-,
unnar í New York og á Italíu,
byggð á sögu eftir Harold
Robbins.
Aðalhlutverk:
Alex Cord,
Britt Ekland,
Patrick O’Neal.
Sýndkl.3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Slóð drekans
Ein besta myndin sem hinn
eini sanni Bruce Lee lék í. 1
myndinni er hinn frægi bar-
dagi Bruce Lee og Chuck
Norris.
Eudursýnd kl. 3,5,
7,9ogll.
Svnurt brauð.
Síldarréttir.
Smáréttir.
Heitar súpur.
Opiðtilkl. 21.00
öll kvöld.
Laugávegi 28.
Símar 18680
og
16613.
BIO — BIO — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ!— BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ