Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1984, Síða 43
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGUST1984. 55 cf Útvarp Þriðjudagur 7. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Harry Belafonte, Nana Mouskouri og Sarah Vaughan syngja. 14.00 „Lilli” eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson iýkur iestrinura d2). 14.30 Miðdegistónleikar. Rondó í A- dúr fyrir fiöiu og strengjasveit D.438 eftir Franz Schubert. Gidon Kramer og félagar úr Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika; Emil Tchakarov stj. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Isiensk tónlist. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp.-Sigrún Björns- ' dóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir” eft- ir Jean Graighead George. Ragn- ar Þorsteinsson les þýðingu sina. Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar lesturinn. 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Viö héldum há- tíð. Frásögn Gunnars M. Magnúss frá stofnun lýðveldisins 1944. Bald- vin Halldórsson les f jórða hluta. b. Arni Eyjafjarðarskáld. Jón frá Pálmholti tekur saman frásögu- þátt og flytur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um ísland. 10. þáttur: Austur Skaftafellssýsla sumarið 1894. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan „Vindur, vindur vinur minn” eftir Guðlaug Arason. Höfundurles(ll). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. Sergei Rach- maninoff píanóleikari og tónskáid. Guömundur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir frá Ölympíuleikunum. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt í heimi þjóölaga- tónlistarinnar. Stjómandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarð Ingólfsson. Sjónvarp Þriðjudagur 7. ágúst 18.00 Ölympíuleikarnir í Los Angel- es. Iþróttafréttir frá ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danskasjónvarpið). 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Bleshænan er furðufugl. Bresk náttúrulífsmynd um bleshænur og sefhænur sem eru algengir sund- fuglar í Evrópu. Þýðandi og þulur Bjarni Gunnarsson. 21.00 Aðkomumaðurlnn. Þriöji þátt- ur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. Efni síðasta þáttar: Banner ritstjóri lætur Fionu Neave eftir mikinn arf. Nýr slúðurdálkahöfundur byrjar að rifja upp gamlar ávirðingar bæjarbúa í Fréttablaðinu. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Olympiuleikarair í Los Angel- cs. Iþróttafréttir frá ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið). 23.20 Fréttirídagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 20.30—Bleshænan er furðufugl: Árásargjamir sund fuglar á Bretlandi Bleshænur og sefhænur munu vera meöal algengustu sundfugla í Bret- landi. í kvöld kl. 20.30 verður sýnd í sjónvarpi bresk náttúrulífsmynd um þessar fuglategundir sem bresku sjón- varpsmennirnir Chris Knights og Terry Andrewartha tóku. Bleshænumar eru mjög árásar- gjarnar og ráöast jafnvel á svani sem eru mun stærri en þær sjálfar. Bles- hænumar fara þannig að að þær kafa og ráðast svo að svönunum undir yfir- boröinu. Bleshænumar slást líka inn- byrðis, jafnvel af svo mikilli hörku að þær fara sjálf um sér aö voöa. Sefhænumar sýna líka mikla hörku en þær berjast frekar á landi en í vatni. Ungar sefhænanna yfirgefa ekki hreiðrin við fyrsta tækifæri heldur sjá þeir um að laga hreiðrið og hjálpa til viö að koma næstu kynslóð á legg á meðan f oreldrarnir fara í frí. Þýðandi og þulur myndarinnar er Bjarni Gunnarsson. Utvarp kl. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfamir” „Hugljúf og góð saga” — segir Ragnar Þorsteinsson, þýðandi sögunnar Júh'a og úlfarnir nefnist saga eftir Jean Graighead George sem Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar lestur á í út- varpi í kvöld kl. 20.00. Það er Ragnar Þorsteinsson sem þýddi söguna. Þetta er barna- og unghngasaga þar sem segir frá eskimóastúlkunni Júhu sem er rammvillt að sumarlagi á freð- mýrum Alaska. Hún verður matar- laus, en kemst í samband við úlfahóp og er tekin inn í hópinn sem einn af ylfingum. Þegar haustar áttar hún sig á hvar hún er stödd og heldur heim á leið. Þegar hún kemur svo heim í þorp- ið sitt er breytt þar, gömlu eskimóasið- irnir eru á undanhaldi og Júlía fylUst söknuði og feUur ekki hið nýja Ufs- mynstur sem fólkið hefur tekið upp. Sagan um Júlíu og úlfana kom ný- lega út í Bandaríkjunum og sagöi Ragnar Þorstemsson að þetta væri mjög huglj úf og góð saga. SJ Geiriaug Þorvaldsdóttir, en hún ies söguna Júlía og úlfamir. FASTEIGNASALAN _ mjm °dS UTBORGUN kl. 9-19.00. ER 60% SIMAR: 29766 & 12639 2ja herbergja Dalsel m. bílsk. Ingólfsstr. Krosseyrarv. Hf. Njarðarg. Grettisg. v. 1550þ. v. 1150þ. v. 900þ. v 900þ. v. 900 þ. 3ja herbergja Engihjalli Hraunteigur Njálsgata Kjarrhólmi Ásgarður v. 1700þ v.1600þ. v. 1600þ. v. 1600þ. v. 1500þ. 4ra herbergja Engjasel v. 1950þ. Grettisgata v. 1500þ. Sigtún v.1900þ. Ásbraut v. 1850þ. Engihjalli. 4ra herb. — skipti. Þarftu að stœkka við þig? Þá er hór gullið tækifæri. Okkur vantar 3ja—4ra her- bergja jarðhæð í Kóp. Á móti kemur 4ra herbergja glæsileg íbúð i Engihjalla- blokkunum. Sérhæðir Kópavogur v. 2,6 m. Miðtún v. 3,9 m. Mosabarð Hf. v. 2,2 m. í Hlíðunum v. 2,5 m. Hólahverfi v. 2,8 m. Einbýli Arnarnes Eyktarás Vallartröð Fagribær v 5,2 m. v. 5,8 m v. 4,2 m. v. 2,5 m. HRINGDU STRAX I DAG I SIMA 29766 OG FAÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR, GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ, ■ HVERFISGATA 49 101 REYKJAVÍK I . ' aaæ——aaas Veðrið Veðrið Gert er ráð fyrir sunnanátt á landinu í dag með rigningu á Suður- og Vesturlandi, gert er ráð fyrir að þurrt verði að kalla á Noröur- og Austurlandi, vindur snýst í suövestur meö skúrum þegar liður á daginn á Suður- og Vesturlandi. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 15, Egilsstaðir skýjað 10, Grímsey skýjaö 13, Höfn súld 9, Keflavíkurflugvöllur rigning 11, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10, Raufarhöfn léttskýjað 12, Reykja- vík súld 11, Vestmannaeyjar súld 10, Sauðárkrókur alskýjað 14. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 15, Helsinki léttskýjað 20, Kaupmannahöfn skýjað 5, Osló skýjað 15, Stokkhólmur léttskýjað 17, Þórshöfn alskýjaö 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- ríkt 25, Amsterdam hálfskýjað 17, Aþena heiðskírt 23, Berlín létt- skýjað 20, Chicago léttskýjað 32, Glasgow rigning 11, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjað 25, Frankfurt skýjaö 19, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 24, London skýjaö 21, Los Angeles mistur 22, Lúxemborg skýjað 18, Miami hálfskýjað 31, Montreal skýjað 28, Nuuk rigning 5, París jSkýjað 21, Róm hálfskýjaö 21, Vín , skýjað 22, Winnipeg hólfskýjað 28. t Gengið J'.; : GENGISSKRÁNING NR. 148 - 03. ÁG. 1984 KL. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Doilar 30,900 30,980 31,03000 Pund 40,595 40,700 40,51000 Kan. dollar 23,571 23,632 23,61800 Dönsk kr. 2,9251 2,9327 2,93350 Norsk kr. 3,7134 3,7230 3,72410 Sænsk kr. 3,6860 3,6956 3,69580 Fi. mark 5,0889 5,1021 5.09440 Fra. franki 3,4832 3,4922 3,49190 Belg. franki 0,5286 0,5299 0,53010 Sviss. franki 12,6580 12,6907 12,59850 HoB. gyllini 9,4682 9,4927 9,48490 V-Þýsktmark 10,6876 10,7153 10,71720 ít. lira 0,01739 0,01744 0,01742 Austurr. sch. 1,5222 1,5261 1,52740 Port. escudo 0,2063 0,2069 0,20550 Spá. peseti 0,1893 0,1898 0,18960 Japansktyen 0,12665 0,12698 0,12655 irskt pund 32,899 32,984 32,96900 SDR (sérstök 31,3307 dráttarrétt.) 31,4117 13,65530 31,38520 Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.