Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 1
Kvátinn víða að verða búinn: Tveir togarar sprungnir níu aðrir togarar hafa þegar veitt um 70 prósent eða þar yfir Tveir togarar landsmanna eru búnir aö fylla kvóta sinn, samkvæmt upplýsingum Fiskifélags Islands. Eru þaö togararnir Beitir frá Nes- kaupstaö og Krossanes frá Breiö- dalsvík. Níu aðrir togarar hafa þegar veitt um 70 prósent af kvótanum eöa þar yfir. Sólberg frá Olafsfirði átti 17. ágúst eftir um 19 prósent, Guö- bjartur frá Isafiröi 19,9 prósent 7. ágúst og Aðalvík frá Keflavík átti 20,1 prósent eftir 7. ágúst. Þá átti Órettingur frá Vopnafiröi eftir 21,3 prósent 17. ágúst og Björgúlfur frá Dalvík átti 23 prósent eftir frá sama tíma. örvar frá Skagaströnd átti 23,9 prósent eftir 4. ágúst, Sigurbjörg frá Olafsfiröi átti 30,4 prósent eftir 6. ágúst, Hólmatindur um 30,5 prósent 17. ágúst og Stakfell frá Þórshöfn 35,3 prósent 5. ágúst. Sumir þessara togara eru þegar búnir að veiöa þann þorsk sem leyfi- legur er. Má þar nefna Þórshafnar- togarann Stakfell og Sólberg frá Olafsfirði. Þá má nefna þaö að hjá Hraöfrystihúsi Eskifjarðar, sem gerir út Hólmatind, fengust þær upp- lýsingar aö kvóta fiskiskipanna Jóns Kjartanssonar og Guðrúnar Þorkels- dóttur yrði jafnað á togara þeirra Eskfiröinga, Hólmatind og Hólma- nes. tJtgeröarmenn togaranna og reyndar allra annarra fiskiskipa skila aflaskýrslum til Fiskifélags Is- lands, sem síðan vinnur úr þeim og sendir viökomandi viðvaranir, sé aflinn aö nálgast kvótamörkin. Að sögn þeirra hjá Fiskifélaginu fá þeir skýrslur þessar samviskusamlega meö örfáum undantekningum þó. -KÞ l Misnotkun vímugjafa - Lægð á leið- inni, hætta undir stýri - Dópsalar og skæruliðar í gullna þríhyrningnum - „Ég vil gera plötu sem hlustað er á," segir Hörður Torfason - Jónas Kristjánsson skrifar um matsölustaði - Listin að höfða til fjöldans, Dino Laurentiis i kvikmyndum - Kamar- orghestarnir á setunni á Rokkspildu - Réttarfar á Kyrrahafseyju - Jackson bræður á tónleikaferð - Gyðingahatur eða árás á kapítalisma í átta ára gömlu leikriti Fassbinders? - Hin hliðin - Hin óstöðuga sól - Hlut minn þér ég legg i Ijóði/launin mér þú greiðir siðar - Láttu drauminn rætast - Sælkerasíða - Krossgáta - Kerskni - Úr ritvélinni - Háaloftið - Rabbað við Fleksnes - Viðtal við Maríu Gísladóttur ballettdansmey og fleira og fleira. — segir Bjarni Friðriksson, brons- verðfaunahafi áOL1984 „Ég var fljótiega sem smápolli mikið gefinn fyrir slagsmál, það er aO gantast við fólagana, tuska þá til, en ekki aO berjast meO hnefum i Wu. ÞaO fer óskaplega i taugamar á mórþegar fullorðiO fólk er að slást, að þvi er virðist upp álif og dauða. Þegar málum er svo komið hleyp óg frekar i burtu en að taka þátt í bar- daganum. Það var oft gaman i gamla daga þegar við pollarnir vorum að frflast en óg var aldrei neinn „dörtý" gæi. Ég var eins konar „fæter", segir Bjarni Ásgeir Friðriksson, júdómaður og brons- verðlaunahafi, i helgarviðtali í blað- inu i dag. i i „Lifandis ósköp skelfing aru þær lási — við neitum að láta bjóða okkur hvað sem er..." sungu Stuðmenn hór um árið. Viðbrögð karikyns lesenda voru mjög á þessa lund er helg- arblaðið birtí viðtöl við nokkrar konur um íslenska karimenn. Við birtum glefsur úr viðbrögðum nokkurra karia sem höfðu samband við blaðið og tíl að gæta fyllsta hlutíeysls var rætt við islenska karia um íslenskar konur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.