Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 30
30
DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984.
Everton á raun-
hæfa möguleiha
Howard Kendall var þrjil ár að gera
draumlnn á Goodison að verulelka
Alveg frá því Bill Shankley tók aö sér
þaö verkefni aö gera Liverpool aö stór-
veldi, á fyrri hluta sjöunda áratugar-
ins, hafa nágrannar þeirra í hafnar-
borginni á Merseysíöunni, Everton,
þurft aö sætta sig viö aö lifa í skugga
þessa mikla knattspyrnustórveldis
(sem magalenti í Laugardalnum á
sunnudaginn). Frá eru þá skilin árin
1966—1970 er Everton-liðiö haföi í fullu
tré viö meistarana, og stundum jafnvel
betur, en Everton vann bæöi deild
(1970) og bikar (1966) á þessum árum.
En síöan var þaö bara á ný í aftursæt-
inu á meðan stórlið Liverpool stýröi
Merseyvagninum til helstu sigra í
Evrópu.
Betri tímar
En í ljósi árangurs Everton-liðsins í
lok síöasta keppnistímabils má nú
gera ráð fyrir aö mennirnir á Goodison
Park geti fariö að líta málin bjartari
augum. Brjálæði væri þó aö halda því
fram að Everton-liöiö sigi fram úr'
Liverpool, slíkt tekur mörg ár, það hef-
ur tekið Liverpool-liðið 20 ár aö komast
þangaö sem þaö er nú og ekki er óeðli-
legt aö áætla aö þaö tæki liðiö 1/4 af
þeim tíma að hníga niður á ný en teikn
um slíkt eru ekki á lofti enn.
Þaö tók Howard Kendall fram-
kvæmdastjóra þrjú ár að gera Everton
aö því sem liðiö er í dag, eitt af bestu
liðum ensku knattspyrnunnar. En þó
skyldi enginn halda að þaö hafi verið
auövelt. Blóö, sviti og tár er kannski of
djúpt í árinni tekið er rætt er um
fórnir þær sem liðiö hef ur þurft að færa
fyrir velgengnina. En sviti og tár eru
það altént, sviti, tár og peningar.
Þegar Kendall tók viö Everton-liðinu
sumarið 1981 setti þaö strax ákveöna
pressu á hann, meiri pressu en Billy
Bingham og Gordon Lee, tveir fyrir-
rennarar hans, höföu oröið fyrir.
Slæmt gengi
Fólkið á pöllunum krafðist þess aö
skriöiö yrði undan skugga Liverpool og
haföi verið að krefjast þess í rúman
áratug, frá því Everton vann deildina
síöast. Og þessi auka pressa kom á
Kendall vegna þess aö hann var einn af
þeim sem geröu Eyerton aö meistur-
um áriö 1970 og haföi reyndar einnig
oröiö bikarmeistari meö þeim 1966.
Kendall var á þessum uppgangstíma
Everton-liösins meölimur eins besta
tengiliöatríós á þessum árum. Auk
hans voru það þeir Alan Ball og Colin
Harvey, nú þjálfari liðsins, sem léku á
miðjunni og stjórnuöu spili liösins
þannig aö stuöningsmenn þess gátu
gleymt því um stund hverjir voru best-
ir í borginni. En svo fór Alan Ball og
menn eins og Brian Labone og Gordon
West fóru aö huga aö því aö leggja
skóna á hilluna og upp úr því fór liðinu
aö hraka.
Billy Bingham var geröur aö fram-
kvæmdastjóra en ekkert gekk og hann
var rekinn þrátt fyrir að hafa komiö
liðinu í úrslit deildarbikarsins þar sem
það tapaði naumlega fyrir Aston Villa í
þriöja leik. Gordon Lee sem náö haföi
góöum árangri meö Newcastle var
fenginn til liösins en rekinn í maí 1981
ogKendalltók viö.
Níu nýir
Hann leit sem snöggvast yfir þann
hóp leikmanna er saman var kominn
á Goodison Park og opnaöi budduna.
Meöal þeirra sem keyptir voru til liðs-
ins voru tveir markmenn Neville
Southall og Jim Arnold. Sá síðamefndi
var markvöröur Blackburn sem
Kendall haföi stýrt áöur af mikilli
röggsemi og komiö upp í aöra deild.
Þangaö kom Arnold frá utandeildar-
liöi, en Kendall haföi séö hann leika er
hann var í kurteisisheimsókn til vina í
heimabæ þess. Fyrir hjá Everton var
hinn nothæfasti markvörður, Martin
Hodge, en honum var varpaö út í ystu
myrkur og seinna seldur til Sheffield
Wednesday þar sem hann leikur nú.
Fleiri voru keyptir. Mick Ferguson
frá Coventry, Mike Wals frá Bolton,
Alan Ainscow frá Birmingham, Peter
Eastoe frá QPR, Mike Thomas kom frá
Brighton, Asa Hartford frá Man. City
og Alan Biley fr. Derby. Þetta voru að-
eins þeir sem keyptir voru fyrir keppn-
istímabilið, fjöldi nýrra leikmanna átti
eftiraöaukast.
Útíloftið
En þessi fyrstu kaup Kendalls í
„heita sætinu” á Goodison virtust flest
hafa veriö mislukkuö. Aðeins einn af
þessum níu mönnum lék með í úrslit-
unum gegn Watford í haust og sjö
þeirra eru famir frá Everton. Aöeins
Jim Arnold og Neville Southall eru
ennþá hjá liöinu. Hvaö varðar þá sem
eru famir náöu fæstir þeirra nokkurn
tímann aö leika meö liðinu svo nokkru
næmi.
Margir þeir sem voru buröarásarnir
í liöinu áöur en Kendall tók viö, þurftu
aö gjöra svo vel.og setjast á vara-
mannabekkinn. Má þar nefna m.a. tvo
markahæstu leikmennina, Trevor
Ross og Eamon O’Keefe. Eins og
skiljanlegt er gekk fremur brösuglega
fyrsta keppnistímabilið á meöan
Kendall var aö hræra í hinum stóra
potti. Lítiö kom hins vegar úr þeirri
súpu og sá Kendall sig t.d. neyddan tii
aö leika nokkra leiki sjálfur. Liöiö
hafnaði í 15. sæti. Þessi slaki árangur
varö til þess aö fólk fór aö efast um aö
Kendall tækist aö ná því sem leynt og
ljóst var krafist af honum. Um sumar-
ið tók steininn úr er Kendali sagði
fyrirliða lisins og langleikreyndasta
leikmanni þess, Mick Lyons, aö hann
mætti fara frá liöinu, nokkuö sem
Lyons haföi alls ekki beðið um.
Óhæfur
Eftir þetta voru uppi háværar raddir
um aö Kendall væri ekki til verksins
hæfur og ætti aö fara. En stjómin stóö
á bakviö sinn mann og Lyons var seld-
ur til Sheffield Wednesday. Kendall
geröi um sumarið nokkur kaup sem
flest heppnuðust betur en hin fyrri.
David Johnson og Kevin Sheedy komu
frá Liverpool á 100.000 pund hvor, og
reyndust kaupin á Sheedy ein þau
bestu sem Kendall hefur gert. Önnur
góð kaup höföu reyndar komiö fyrr um
veturinn er 700.000 pund voru reidd út
til aö fá Adrian Heath frá Stoke. Gamli
Everton leikmaöurinn Andy King var
fenginn tii liösins í skiptum fyrir Peter
East.oe sem fór til WBA.
En þrátt fyrir nokkur góö kaup áttu
leikmenn liösins í einhverju basli meö
aö hala inn stigin og Kendall einnig
í erfiðleikum meö aö ákveöa hverjir
ættu aö hala þau inn. Alveg framundir
miöjan janúar var liðið í neöri helm-
ingi og um miðju deildarinnar.
Geysileg barátta var um sætin í lið-
inu innan hins breiöa, en ekki aö sama
skapi góöa hóps liðsins. Þetta keppnis-
tímabil lék enginn leikmaöur alla leiki
liösins. Kevin Sheedy lék flesta, alla
nema tvo og Mark Higgins alia nema
þrjá.
fíétt úr
kútnum
Um miðjan janúar fór aöeins aö ræt-
ast úr hlutunum, hinn eitilharöi tengi-
liöur Peter Reid var keyptur frá Bolton
fyrir 60.000 pund og Terry Curran feng-
inn aö láni frá Sheffield United. Töfra-
þulan var sögö, liðið fór aö vinna og
þann fimmta febrúar náöist hápunktur
leiktímabilsins, fimmta sætiö. Og þó
skila þyrfti Curran og Reid heföi meiöst
var tónninn gefinn og Everton endaöi
númer sjö. En ansi var nú skugginn
stórennþá.
Liðiö þegar best gekk: Jim Arnold í
marki. Bakveröir: Gary Stevens, John
BaUey. Miöverðir: Mark Higgins,
Kevin Ratcliffe. Tengiliöir: Steve
McMahon, Andy King, Kevin Sheedy
og Kevin Richardson. Frammi:
Adrian Heath og Graeme Sharp.
NevUle Southall, David Johnson, Alan
Ainscow og Alan Irvine voru heldur
aldrei langt undan.
Meö þessum árangri fékk KendaU
starfsfriö og smátíma tU aö blása en
hann átti engu aö síður sinn dygga hóp
haröra gagnrýnenda og þá sérstaklega
vegna hins hræðilega taps gegn
Liverpool, 5—0, á heimaveUi. 0—0 jafn-
tefh á útiveUi náöi þó aðeins aö róa
taugarnar í hinum æstustu.
Nú eða aldrei
Ennþá sópaöi Kendall leikmönnum
burt og keypti nýja. Hinn efnilegi Steve
Mahon, Alan Ainscow, Billy Wright,
Trevor Ross, Mick Ferguson, Martin
Hodge og Mike Walsh voru alUr látnir
fara. Alan Harper var fenginn frá
Liverpool, Derek Mountfield frá
Tranmere og Terry Curran keyptur
frá Sheffield United, þaö var nú eöa
aldrei fyrir Kendall.
Aldrei virtist vera oröiö, ekkert
gekk. Liðiö var í kringum 16. sætiö, eitt-
hvaö vantaöi. Sóknarleikmann, sagöi
KendaU, og vildi fá stórpening tU aö
kaupa einn slíkan. Traust stjórnar-
innar fór þverrandi en leyfiö engu aö
síöur veitt. KendaU hugöLst fyrst í staö
leita út fyrir landsteinana og
Argentína lokkaöi. En þá mundi hann
eftir Andy Gray, mUljón punda
senternum hjá Wolves sem hreint og
beint hatar að tapa. KendaU ákvaö aö
fara til Preston aö sjá Ulfana kljást viö
heimamenn í Mjólkurbikamum.
Wolves tapaöi og Andy Gray lék einn
af verstu leikjum ferils síns. En þaö
var sama. Kendall bauð 250.000 pund
og Gray var kominn á Goodison.
Andy Gray lék vel en þaö sama varö
ekki sagt um liðið í heild og Gray tókst
ekki aö skora. Everton-liðið hélt áfram
aö vera í neöri hluta deUdarinnar.
Gengi í bikarkeppnunum var hins veg-
Þessimynd var tekin af Everton-lið-
inu stuttu eftir að Kendall tók viö
stjórnartaumunum á Goodison og
er góö lýsing á ástandinu sem þar
ríkti fyrst eftir aö Kendall kom.
Óvissa og óreiöa.
ar betra, þar unnu þeir hvert liðið á
fætur ööru. En óánægjuraddirnar uröu
sífeUt sterkari, undirskriftalistar um
brottrekstur fóru af stað og alls kyns
ókvæöisorð heyröust úr stúkunni á
hverjum heimaleik Uösins.
Velkomin til 1984
Áriö 1984 boöaði breytta tima hjá
mönnunum á Goodison. Fyrsti leikur
ársins gegn Birmingham á útivelU
vannst 2—0. Næsti leikur var sá fyrsti í
FA-bikarnum, Stoke á útiveUi. Sá leik-
ur vannst einnig meö 2—0, mörkin
geröu Alan Irvine og Andy Gray,
annaö mark þess síðarnefnda. Þeir
sem léku þennan leik voru: SouthaU,
BaUey, Stevens, Ratcliffe, Mountfield,
Reid, Irvine, Heath, Sheedy, Gray
Sharp. Mixtúran var fundin.
Upp frá þessu þaut liöiö upp töfluna
og jafntefli varö gegn Liverpool í
seinni viöureigninni, eftir 3—0 tap í
þeirri fyrri. Nottingham Forest vann
í Mjólkurbikamum og í úrsUtin komst
liðiö. Framhaldiö er frægt, Liverpool
sigraöi naumlega í öörum leik, en
Everton-liöiö vann þess I stað FA-
bikarinn.
Sigurvegari
Howard Kendall stóö uppi sem sigur-
vegari aö lokum og fólkið hyUti hann.
KendaU hafði staöiö við sína meiningu,
aö leika ætti skemmtilegan sóknar-
bolta sama hvaö á gengi og sú varö
líka raunin aö þessi aðferö fór aö skila
sér í góöum árangri. Everton hefur
mmnkaö biUö miUi Liverpool um
margar mælistikur. Og þó Uöiö eigi
langt eftir í aö afla sér svipaö nafn í
Evrópu og nágrannarnir hafa gert þá
hlýtur þaö aö eiga góöa möguleika á að
veröa Englandsmeistari í vetur, mögu-
leikar nr. 3—5. Liverpool og United
koma auövitaö fyrst, Southampton,
Everton og Tottenham næst. Liöiö
hefur auk fyrrnefndra 11 manna á aö
skipa góöum leikmönnum, t.d. Terry
Curran sem ló í meiðslum á síöasta
vetri, Alan Harper, Kevrn Richardson,
Trevor Steven og Paul Bracewell sem
keyptur var frá Sunderland í sumar.
Prófsteinninn veröur í dag er
Everton sem bikarmeistari mætir
Liverpool sem Englandsmeisturum í
leiknum um góðgeröarskjöldinn á
Wembley.
SigA